Ísafold - 31.07.1895, Blaðsíða 1
Kemurútýmisteinu sinni eða
tvisv. í víku. Verð árg.(80arka
minnst)4kr.,erlendis5kr. eða
VJ9 doll.; borgist fyrir miðjan
júlí (erlendis fyrií fram).
ÍSAFOLD
Uppsögn(skrifleg)bundin við
áramót,ógild nema komin sje
til útgefanda fyrir l.oktober.
Afgreiðslustofa blaðsins er í
Austurstrœti 8■
XXII. árg.
Reykjavik, miðvikudaginn 31 júlí 1895.
64. b\ah.
Vígð Þjórsárbrúin.
Víjgsluatliöfnin. Man n f.jöltlinn.
Bilun á brúnni.
Þessvartil getið, er vígsludagurinn ranii
upp heíður og fagur, sunnud. 28. þ. m.,
að ekki inundu margar drógar feyrrar
heima þann dag í sýsiunum tveimur, sem
að Þ-jórsá liggja, þær er; tamdar ættu að
heiia. Svo lengi og heitt höfðu íbúar
hjeraða þessara þráð þenpan dag. Enda
varö og mannfjöidinn vjð brúna stórum
mun meiri en við Ölf'usárbrúna. fyrir fjór-
um árum, þótt mifeill þætti þá. Hai'ði samt
rignt nofekuð frá morgni i Rangárvalla-
sýsln, svo bjart og blítt sem var vestar,—
og liklega margir sezt aptur fyrir það.
Tók og að rigna við brúna sjálfa nokkr-
um tíma áðnr en vígsluatböfnin hófst og
Btóð fram um miðaptan.
Landslag er ronn ófegra við Þjórsár-
ferúna en hjá Selfossi: bratt holt að ánni
aústan megin, ekki nema bálfgróið, en
vestan megin mosaþúfnapælnr með örsmá-
uua graslautnm á milii. Rennur áin sjálf
þár í aildjúpum farveg, háifgerðu gljúfri,
i stríðum streng og ægilegri miklu en hjá
Selfossi, og er niður að ganga að brúnni
beggja vegna um vegleysu, ólikt því
sem var við Ölfusárbrúna, þegar hún var
vígð. Sjer tilsýndar að eins á yfirbýgg-
ing brúarinnar.
Til þess að mannsöfnuðurinn kæmistall-
nr á einn stað, var fólki austan að hleypt
vestur yflr brúna fyrir fram, þótt iokuð
*etti að heita.
Við Ölfusárbrúna var sjálfgerður ræðu-
pallur ágætur, þar sem var hin mikla veg-
arbieðsla út af austurenda brúarinnar, 6—
1 álna há. En hjer fjekkst eigi annar
hentugri ræðustóll en tóm sementstunna,
er stóð á akkerishleininni vestari, sem má
heitá Jöfn jarðveginum I kring. Virðist
béfðf mátt hafa dálítið myndarlegri um-
búnað í þvi skyni, með eigi miklum til-
kostnaði.
Landritarinn, hr. Eannes fíafstein, hóf
ræðu sína, þá er hjer fer á eptir, kl. 4.
Að henni lokinni, á tæpri hálfri stundni
®g eptir að leikin var því næst á söng-
lúðra Ölfusárbi úardrápan (H. Hafsteins) af
hr. Heiga Heigasynl og söngflokk hans,
gengu þau fyrst út á hrúna, landshöfð-
ingjafrúin, Jandritarinn og brúarsmiðnrinn,
en f'rúin klippti um leið i sundur með silf-
nrskærum silkiband, er strengt var yfir
brnarendann I siagbrands stað. Eptir það
hóf mannþyrpingin gönguút á brúna, ept-
ir þvi sem hlutaðeigandi lögreglustjórar með
aðstoð nokkurra tilkvaddra manna af-
Bkömmtitöu strauminn i hlífðarskyni við
brúna. Fulla kiukkustund stóð á því, að
mannfjöldinn kæmist yflr um, og varð þó
fjöldi afgangs, sem ékki hirti um það að
sinni.
Tala mannfjöldans við brúna reyndist
um 2300, að þvi er þeir komust næst, er
töldu bæði yfir brúna og einnig smáhópa
þá, er afhlaups urðu. (Við Ölfusárbrúna
að eins 1700). Flest var fólk þettaúrnær-
sýslunum tveimur, en auk þesseigi allf'átt
úr Reykjavík og nokkuð aust.an úr Mýr-
dal.
Það mun hafii verið þegar fólksstraum-
urinn hóf rásina vestur yfir aptpr og varð
þá heldur ör, er þeir, sem stóðu uppi á
akkerishleininni að austanverðu, lúðrasöng-
fiokkurinn og fleiri, fóru að verða varir
við eitthvert kvik undir fótum sjer. Akkeris-
hleinin, sementssteypustöpull í brekkunni
eystri, er vega á salt á móti brúnni og
öllu því sem á henui er, var farin að
rngga lítið eitt fram og aptur, eptir mis-
^munandi þyngslum á brúnni; reyndist með
öðrum orðum heldur ljett. Sigið mun brú-
in og hafa sjálf ofurlítið, eða rjettara sagt
farið af henni bungan upp á við, sem enn
helzt á Ölfusárbrúnni, en án þess að þeir
sem á brúnni voru staddir yrðu þess varir
og því síður að neinn almennur felmtur
fyigdi. Þau missmiði sáust og á eystri
járnsúlunum, er halda uppi brúarstrengjuu-
um, að lopt kom undir stjettina undirþeim,
eystri röndina, svo sem svaraði */, þuml.—
Brúarsmiðurinn mun hafa þegar daginn
eptir tekið til að umbæta þetta, með því
meðal annars að hlaða ofan á akkerishiein-
ina, til þess að auka þyngsli hennar.
Lýsing brúarinnar.
Þetta er hengibrú, eins og á Ölfusá, úr
eintómu járni; lengdin milli brúarstöpl-
anna 256 fet énsk, 4 fetum meiri en aðal-
bafið er á Ölfusárbrúnni; en þar er enn
fremur meira en 100 fcta haf á landi, sem
brúin nær einnig yfir, og er því Ölfusár-
brúin í raun rjettri nær þriðjungi iengri.
Þjórsárbrúin er breiðari en hin, 10'/a fet
milli handriðanna, sem einnig eru nokkuð
hærri, 2 álnir,og mikJu meira í þauborið,
krossslár og bogar af járni. Brúarstrengj-
unum, 3 hvorum megin, af margþættum
járnvir undnum, halda npp 26 feta háar
járnsúlnagrindur, er mjókka upp á við, 4
alls, 2 við hvorn brúarsporð, en skamm-
biti sterkur á milli þeirra hvorra tveggja
ofan til til frekari styrktar. Eystri súl-
urnar standa á 8—9 álna steinstöplum, se-
menteruðum, en að vestanverðu er sú
hleðsla ekki nema 1—2 fet, með því að
þar liggur hamar að ánni. Hat er tals-
vert meira undir brúna frá vatnsfleti en
á Ölfusá, á að gizka fullar 16 álnir. Trje-
brú tekur við að austanverðuafjárnbrúnni
upp að brekkunni fyrir ofan, 10—11 álna
löng, á leið upp aö akkerishleininni þar.
Eins og kuhnugt er, þá er jafnan á liengi-
brúm uppihaldsstrengjum fest í akkeri,
sem greypt eru neðst niður í þar tilgerða
sementssteypustöpla.
Brúin sjálf á Þjórsá er öllu transtariað
sjá og verklegri en sú á Ölfusá, en annar
umbúnaður hvergi nærri eins mikill nje
traustlegur; einkum stöplahleðsla mjög lítil
hjá því sem þar er. Er þó Þjóm'irbrúin
talsvert dýrari, . svo að brúarsmiðurinn
virðist hljóta að hafa grætt vel áverkinu,
í stað þess að sá sem hina tók að sjer,
hr. Tr. Gunnarsson, tapaði til muna á því.
Bæða landritarans.
Ilann kvað landshöfðingjann, er eigi
hefði getað komið sjálfur vegna annríkis
við þingið, hafa falið sjer að bera kveðju
sína mannfjölda þeim, er hjer væri saman
kominn í dag til þess að hefja umferð um
þessa nýju brú, þetta glæsilega, mikla
mannvirki, er nú biasti við augum manna,
fnllgert fyr en nokkurn varði.
Þess befði verið óskað, þegar Ölfusár-
brúin var vígð fyrir tæpum 4 árum, að
sú gersimi hefði líka náttúru og hringur-
inn Draupnir, er af drupu átta guilhringar
jafnhöfgir, níundu hverja nótt. Þetta virt-
ist hafa orðið að áhrínsorðum, þar sem
síðan befðu Verið brúaðar eigi allfáar ár
og tniklar torfærur þessa lands (Hvítá í
Borgarfirði á 2 stöðum, Hjeraðsvötnin
eystri, m. m.), ognú bættist við þetta nýja
stórvirki, Þjórsárbrúin, sem enginn mundi
telja óböfgari dýrgripnum hjá Selfossi.
Mætti því með sanni segja, að Ölfusárbrúin
markaði nýtt tímabil í samgöngu-sögu.
þessa lands.
Því færi að vísu fjarri, að hugmyndin
um brúargerð á Þjórsá væri sprottin upp
eða fædd af brúargerðinni á Ölfusá. Þær
brýr liefðu báðar lengi átt sameiginlega
sögu, meðan þær hefðu að eins verið hug-
mynd ein, borin fram af þörf og þrá.
Eæðnm, rakti því næst lauslega undir-
búningssögu brúnna: vakið máls á þeim
á alraennum fundi í Rangárvallasýslu 1872,
sendiför Vindfeld-Hansens hingað 1873 að
rannsaka brúarstæðin, bænarskrá til þings-
ins 1877 um 168,000 króna fjárveiting úr
landssjóði til brúnna beggja, sem þá þótti
of mikið i ráðizt, samþykkt á þingi 1879
að veita 100,000 kr. lán úr viðlagasjóði til
þeirra gegn endurborgun á 40 árum af 4
næstu sýsiufjelögum og Keykjavík, eu
lægsta tilboð um verkið, sem þá fekkst
varð 192,000 kr.; eptir það hætt við að
hafa báðar brýrnar í taki í einu, heldur
stungið upp á á þingi 1883 að hrúa að
eins að aðra ána (Ölfusá) í senn, en láta
hina bíða betri tíma, og lauk svo, sem
kunnugt er, að brú komst á Ölfusá 1891,