Ísafold - 24.08.1895, Side 1

Ísafold - 24.08.1895, Side 1
KemnrBtýmisteinusinni eða tvisv. í viku. Verð árg.(80arka minnst)4kr., eriendis 5 kr. eða 1 */a doll.; borgist fyrir rBÍðjan júli (erlendis fyrir fram). ÍSAFOLD [Jppsögn(skrifleg)bundin við áramót, ógild nema, komin sje til útgefanda fyrir 1. oktober. Afgreiðslustofa blaðsins er í Austurstrœti 8. XXII. árg. Reykjavík, laugardagina 24 ágúst 1896 Útlendar frjettir. K iiöín 5. agúst 895.J (Niðurlag). Bolgaraland. Þar, í höfuðborg laiidsins, Sotíu, urðu þau tíðindi 1 miðjum júlí, sem öllum varð hverit við. Morðingjar með grím- um, þrír eða fjórir, runnu að vagni Stefáns Stambúlofís um kveldtíma (15. júlí) og veittu honurn með skotum og stungum þá áverka, sem leiddu hann til bana þrem dögum síðar- Öllum ber saman um, að þar hafl mesti og nýtasti skörungur þessa lands orðið tyrir ot- boðslegum fovlögum, en því verður ekki neit- að, að hann á valdadögum sínum hali iátið marga hörðu sæta, og hvorki sparað pynting- ar nje aftökur við þá, sem hann sakaði eða grunaði um fortölur og undirróður í þjónustu Rússa. Með þessu hatði hann bakað sjer það hatur og heíndarhug margra marina, hjá svo lítið siðaðri þjóð, sem Bolgarar eru, að hann mátti aldrei nm frjálst höfuð strjúka. Minn- ast mú átilræði í marz 1891,þegar hann komst með lífi undan, en fjármálaráðherrann Belt- sjefí* hlaut bana. Hann þekkti ýmsa þeirra, sem um líf hans sátu, og skilríki eru fyrir því fundiri að hann bafi beiðzt i brjefi af Ferndínandi fnrsta, að þeir menn yrðu í varðhald settir, en engin andsvör fengið. Því þótti og nndarlega við víkja, er stjórnin neit- aði Stambúloff um fararieyfi til Þýzkaiands að leita sjer heilsubótar i baðvist. Um þetta mjög breytilega talað í blöðum, og ekki laust við, að furstanum sje bendlað við hefndarráð- in, sem hjer komu fram. Ekkja Stambúloffs vísaði aptur boðum og brjefunr furstans, en tók við œörgum kveðjum tiginna manna, er tjáðu henni samhryggð sína. Blendinn lýðbrag Bolgara þótti þaðvotta, er fjandmenn Stambú loffs hjeldu húvaðaf'und þar nálægt, er hann var jarðsettur, og Ijetu skrílmenni trufla lik- fylgdina og hafa þar frammi sorpkast og barningar. Ssgt, að tveir eða þrir af movð- ingjnnum sje höndlaðir, en sá, Halú Arnant að nafni, ekki meðal þeirra, sem hafði hótað Stambirlofí bana, og menn setla þar mesthafa að unnið. Stambúioff varð ekki eldri en rúm- lega fertugur. Meðan þetta íór fram i Sofíu var furstinn t baðvist í Carlsbad í Bæheimi, og styggðist svo við óvildarorð ekkjunnar, að hann kvað sig afsakaðan í brjefi til Stóíloffs stjórnarfor- seta, þótt bann yrði að banna ráðherranum alla hlutdeild r úttör StambúioíFs. Um sörrru mundir var sendiuefnd i Pjetnrsborg frá Bolg- aralandi, en fyrir henni tveir yfirklerkar, og annar þeirra var Clement biskup. sem Starn- búloff hatði baldið í varðhaldi langan tíma fyrir mök hans við Itússavini. Erindið kall að, að leggja gullsveig á kistu Alexanders keisara þriðji, en bráðum varð kunnugt, að þeir fundu bæði Lóbauoff, ráðberra utan- ríkismála, og keisarann sjálfan að máli, þágu af honum veizluboð, fluttu þar lofsamlegar þakkir fyrir lausnina úr hlekkjum Tyrkja, og blutu þar i móti Ijúfleg fyrirheit um vernd og vináttu framvegis Bolgörum til handa. Margs «r til getið um, hvað nú fari að böndum á Bolgaralandi og um forlög Eerdínands fursta, en líklegast þykir, að land og hötðingja reiði svo undir ráðaskjól Bússa, sem þeir hafa lengi krafizt. Tyrkjaveldi. Soldán hefír að því leyti byrjað að bæta ráð sitt í Armeníu, að hann hefir veitt fjölda manna nppgjafir saka, en heitiö þeim ráðstöfunum, »svo skjótt sem við msetti komast (!)«, er stórveldin bafa fastast eptir gengið. Frá öðrum löndum. Frá Þýzkalandi ekkert nýstárlegt að bera. Eptir leiðarskurðs vígsiuna hjeit Vilhjálmnr keisari á fund Svía- konungs, sigldi síðan með ströndum og gisti ýmsa hafnarbæi, seinast Visbý á Gotlandi. Af merkismönnum þýzkum eru látnir: Beichens- berger, eínn af forustuskörungum miðflokks- ins á alríkisþinginu, 87 ára að aldri, og sagn- arritarrnn frægi Heinricb v. Sybel, sem varð ári eidri.—I Belgtu stendnr i stríðum viður- eignum bæði á þinginu og á mannfundum um allt laud út af nýju skólaírumvarpi, sem legg- ur barnakennsluna ailsendis í blekki klerk- anna. Seinasti mannfundurinn sóttur fyrir skömmu með miklum fánaburði í Bryssel af 100 þúsnnd manna. JÞar fór allt skaplega, en opt hefir brytt á óeirðum bæði þar og í öðrum borgum, en stundum æpt að konungi er han ók eptir strætum, eða var annarstaöar úti staddur. Hinir áköfustu í foringjaflokki frelsisvina hafa líkaáfundnm baft í heitingum um uppreisn, ef ekki yrði undan látið. Stjórn- in hefir nógan afia til sigurs á þinginu, en sumir efast þó um, aðkonungur staðfesti þau nýmæli. — Á Frakklandi eru kosningar til fylkjaþinga nýlega um garð gengnar, og þser þjóðveldismönunm í vil í íyilsta lagi. — Frá Ítalíu er það bezt í frjettum að segja, að nú er hlje á þinghríðunum eptir að lokið var við rjárhagsmálið, en seinasti fundurinn, sem svo margur á undan, með rifrildi, heitingum og hnefastælingum. -Frá Oúba hafa frjettirnar h ing- að til borið fieira af mótlæti en aírekum Spán- verja. Fyrir ekki löngu slapp höfuðforinginn sjálfur, Martinez Campös, úr mestu kröggum eptir allmikla og mannskæða orustu, og sið- an eða tyrir fám dögum á nýr bardagi að hafa staðið, þar sem ekkeit vannst á, en af »pest- inni gulu« eiga að hafa sýkzt nm SOOOmanna af liði hans. Eptir sumarrigningarnar, sem að vénjn haldast ti! októbermánaðar, segja Spánarblöðin að sendar skuli vestur 80 þús- undir hermauna. Svo skyldi þó kostað til meira árangurs en margir spá. Þingsályktunartillaga » Skúlamáls « - neíndarinnar. Það varð heldur lítið úr því höggiim, þótt hátt væri reitt. TilJaga nefndarinnar fór í þá átt ekki að eins að lýsa megnri óánægju yfir aðgerðum stjórnarinnar, sjer i lagi landshöfðingja í málinu, heldur og skora á ráðgjafa íslands, að hafa mikla varúð við, áður en haun samþykki tillögur hins núverandi landshöfðingja í samskonar málum, ef þau kynnu að koma fyrir framvegis. Oliu fjandsamlegri í landshöfðingja garð gat þingsályktunin naumast verið, enda lýsti Guðl. Guðmundsson henni á fundin- um á fimmtudagskvöldið svo, sem meiri vanvirða væri fyrir þmgdeildina en stjórn- arvöldin, ef slik þingsályktun yrði sam- 71. bhað þykkt. Og nefndin hafði sýnilega sjálf veður af því, að deildin í heild sinni mundi vera á sömu skoðun í þvi efni sem Guðl. Guðmundsson, því að þegar í fundar- byrjun afhenti hún forseta tiilögu til rök- studdrar dagskrár, er koma skyldi í stað þingsályktunarinnar, og var þar með öllu sleppt síðara liðnum, aðvöruninni til ráð- gjafans út af væntanlegum afskiptum iandshöfðingja af samskonar máium. Munu þess fá dæmi, að nokkur nefnd hafi sýnt jafn-augljóslega, að hún stæði tæpt að vígi með niðuvstöðu sina. Ræða landshöf’ðingjans var stutt. Hann sýndi fram á, að hjer væri uin lögfræðis- legt mál að ræða, og að nefndina, sem deildin hefði sett í málið, skorti með öllu þá þekkingu, sem hún hefði orðið að hafa tii þess að vera fæf um að hafa siíka ránnsókn með höndum. í henni hefðu verið 2 prófastar, 2 bændur og 1 læknir, og slík nefnd gæti ekki rannsakað »júr- idisk« mál. Enda hefði hún Hka gengið fram hjá þeim skjölum, sem hefðu inni að halda helztu upplýsingarnar í málinu, dómskjölunum. Undir dóm, sem byggður væri á slíkri rannsókn, kvaðst hann með engu móti geta lagt gjörðir sínar nje stjórnarinnar, og ekki ætla að verja sig gagnvart slíkum dómendum, heldur mót- mæla nefndarálitinu. Sjerstaklega mót- mælti hann því áiiti nefndarinnar, að stjórnin hefði gert sig seka í stjórnar- skrárbroti með því að ákveða eptirlaun Sk. Th. eptir 1. gr. eptirlaunalaganna I stað 6. gr. Eptir því sem hæstarjettardómar hefðu fallið í líkum málum, mundi miklu fremur hafa verið unnt að koma fram á- byrgð á liendur stjórninni, et' hún hefði ákveðið eptirlaunin samkvæmt 6. gr. Ekki fjekk nefndin betri útreið hjá Guðl. Guðmundssyni. Hann hafði alls ekki ætlað að tala í málinu, en Guðjón Guðlaugsson kom honum af stað með hrottaiegum getsökum til lögfræðinganna í deildinni, — 2 sýslumanna og 1 yfirdóm- ara — um að þeir hefðu verið óhafandi í nefndinni, með því að þeir sjeu undir sannfæringarfargi stjórnarinnar og þori ekki að segja það sem þeim búií brjósti. Hann kvað báðar nefndirnar, sem settar hefðu verið í Skúlamálinu, 1893 og 1895, hafa sýnt það, að þær het'ðu ekki haft hugmynd um það vald, sem þær hefðu haí't, nje hvernig þær ættu að beita því. Einkum hefði það þó orðið augljóst af frammistöðu þessarar nefndar. Aldrei hefði hún kallað landshöfðingjann fyrir sig, en með því hefði þó mátt fá þýðing- armiklar skýringar á málinu. Og enga tilraun hefði hún gert til að komast að aðalatriðinu, því sem sje, hvern- ig málið hefði horft við ákœruvald- inu l byrjun, þegar rannsókn var haíin

x

Ísafold

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.