Ísafold - 24.08.1895, Síða 4

Ísafold - 24.08.1895, Síða 4
284 VERZLUNIN EDINBORG. Nú með »Laura« hefi jeg fengið í verzlun mína þessar vörur: í vefnaðarvöriideildma: Obl. ljerept og Twill, frá Flonelette, 4 tegundir.. Ital. Chloth Bomesi Linenette Nankin, alis konar Gráa fóðrið góða Kantabönd Skozkt kjólatau Melton 0.12 til 0.50 MJsí. Cretonne ur Flonel Harvard Shirting í gardín- Handklæðatau Sængurdúkur, ágætur Abreiður Tyististauin góðu og ódýrn. Blátt kjólatau Shetlands garn Wincey í kjóla, margar Fiskigarn í tegundir Zephyrgarn. Og í nýlenduvörudeildina: NIÐURSOÐIÐ KJOT Nautakjöt Corned Beef Steik Kanínur Minced Collops — Steak Lax Humrar Svínsfætur NIÐURSOÐNIR AVEXTIR Perur Apricots Ferskener Þurkuð epli. Matarsoda Pickles Piccaiilli White onions Libbys ágætu súpur, í dós. Osturinn ágæti og margt fieira. Komið og skoðið! Komið og kaupið! ÁSGESR SIGURÐSSON. Ilolbrooks sósa Yorkshire Relish Capers Tekexið á 30 au. Kaffibrauð, margar teg. Pears sópurnar nafn- kenndu Þvottastell Kökudiskar Bollapör T a k i ð e p t i r! Hjá undirskrifuðnm nýkomið mikið af höttum, háfum, hönzk- nm, Ijómandi faliegum Jersey-upphlutum, korsettum, mansjettskyrtum, krögum, flipp- um, niargs konar humbuggnm og hálsbind- um, Dr. Jægers ekta normal-nærfatnaði, régnhlifum, göngustöfum m.nr., fyrir bezta verð. Ný fataefni. Fínt klæði í kjóla og diplomatfrakka, Satin, Kamgarn, alfatnaðarefni, buxnaefni, efni i sumar og vetraryflrfrakka m.m. Afsláttur 10 % fyrii' peninga út í hönd. H. Andersen. 16 Aðalstræti 16. Proclama. Samkvæmt lögum 12. apríl 1878 og opnu brjefl 11. janúa r 1861 er hjermeð skorað á, alla þá, er telja til skulda I dánarbúi Benonýs sál. Banssonar frá Hjallalandi í Sveinsstaðahreppi 8ð lýsa kröfum sínum fyrir skiptaráðandanum hjer í sýslu áður en liðnir eru 6 mán- uðir frá síðustu birtingu þessarar inn- köllunar. Þá er og skorað á erfingja hins látna að gefa sig fram innan sama tíma. Skrifstofu Húnavatnssýslu 3. ág. 1895. Jóh. Jóhannesson settur. Prociama. Samkvæmt lögum 12. apríl 1878 og opnu brjefl 4. janúar 1861, er hjer með skorað á alla þá, er telja til skulda í dAnírbúi bóndans Gísla Ólafssonar frá Ey- vindarstöðum í Biöndudal, aðlýsa kröfum sinum fyrir skiptaráðandanum hjer í sý-slu áður en liðnir eru 6 mánuðir frá siðustu birtingu þessarar innköllunar. Skriístofu Húnavatussý'slu 3. ág. 1895. Jöh. Jóhannesson ______________settur. Sá makalausi taugastyrkjandi Congo-Lífs-Elixir fæst hjereptirí verzlun Eyþórs Felixsonar. Ný skósmíðaverkstofa 18 Austurstræti 18 i húsi Eyþórs kaupmanns Felixsonar. Verb- ur opnuð 28. ágúst, og allskonar skósmíði leyst af hendi svo íijótt og vel sem veröur. —Gott efni! Gott verð ! Reykjavík 24. ágúst 1895 Jóhannes Kr. Jensson. Borð, hefluö og óhefluðj sömuleiðis planka og >vragborð« selur O. S. Endresen. Gott íslenzkt smjör er til sölu. Ritstj. visar á. Nú meö Laura hefi jeg fengið talsvert af útlendum skófatnaði, sem selzt með eptirfylgjandi verði: Karlmannsskór á kr. 7.75—8.50 Kvennskór --------4.65—6.50 Ristarskór ------- 4.00—4 50 Barnaskór --------1.25—2.80 Jón Bi ynjólfsson. (Bankastræti 12). Hákarl og hvalslýsi fæst í _______verzlun JÓNS ÞÓBÐABSONAB. „Your good health’4, ný Whiskytegund, kom nú með »Laura« í verzlun EYÞÓRS FEEIXSONAR. Proclama. Samkvæmt lögum 12. apríl 1878 og opnu brjeíi 4. janúar 1861 er hjer með skorað á alla þá, er teJja tíl sknldar í þrotabúi »PrentféIags Austflrðinga«, að koma fram með kröfur sínar og sanna þær fyrir skíptaráðandanum hjer í sýslu innan 6 tuánaða frá síðustu (3) birtingu þessarar auglýsingar. Skrifstofu Norður-Múlasýslu, Seyðisflrði, 20. júlí 1895. A. V. Tulinius. settur. Skih til Sa 1 g. Galeasen »Betzy«, 55 Tons, bygget i Stavanger 1891, i norsk Veritas for 5 Aar, er til Salg, naar man henvender sig til M. C. Restorff & Sönner, Thorshavn, Færöerr.e. Fartöjet vil egne sig' enten til Torske- fiskeri eller til Havkalefiskeri, er stærkt og godt bygget, har gode Ankere og Kættinger, 3 Storsegl, 2 Klyvere, 1 Scag- fok, 1 Jager, 1 Mesan og 3 Topsegl, samt gode Lukafer og Kahytsinventarier. Pris er fra 5—6,000 kroner efter Overenskomst. Lífsábyrgðarfjelaglð (íStar”. Umboðsmemi fjelagsius eru: Borgari Vigfús Sigfússon, Vopnafirði. Verzlunarm. Armann Bjarnason Seyðisfirði. Verzlunarm. Grímur Laxdal Húsavík. Ritstjóri Páll Jónsson, Akureyri. Verzlunarrn. Kristján Blöndal, Saubárkrók. Séra Bjarni Þorsteinsson, Sigluflrði. Verzlunarm. Jón Egilsson, Blönduós. Bókhaldari Theodor Ólaf'sson, Borbeyri. Sýslumaður Skúli Thoroddsen, Isaflrði. Séra Kristinn Danielsson, Söndum í Dýraf'. Kaupm. Pjetur Thorsteinsen, Bíldudal. Kaupm. Bogi Sigurðsson, Skarðstöb. Verzlunarm. Ingóífur Jónsson Stykkishólmi. Kaupm. Ásgeir Eyþórsson, Straumfirði. Læknir Skúli Árnason, Hraungerði, Arness. Verzlunarm. Magniis Zakaríasson, Keflavík. Ólafía Jóhannsdóttir, Reykjavík. Samkvæmt því sóm jeg áöur hefi aug- lýst hjer í blaðinu, er jeg nú seztur að bjer í bænum í Austursfræti 14, og tek fúslega að mjer aðgjörðir á úrum og klukkum, og leysi það svo fljótt og vel af hendi sem framast er auðið. Einnig hefi jeg mikið úrval af nýjum og mjög vönduöum vasaúrum, er jeg sel vandlega aftrekt, með fieiri ára ábyrgðv fyrír lægsta verð. Sönndeiðis mjögmarg- ar tegundir af úrfestum o. tl. er til úra. heyrir. Reykjavík 20. ágúst 1895. Guðjón Sigurðsson (úrsmiður). Skólapiltar og aðidr gettt fengið fæðii Kirkjustræti 10 hjá Önnu Jakobssen. Vegna prestsvígslunnar verður ekki. haldin eptirmiðdags guðsþjónusta í dómkirkj- unni á morgun. Jón Helgason. Snemmbær kýr, ágætur gripur, er til sölu; fyrir sanngjarnt verð; menn snúi sjer til Krist- jáns Þorgrímssonar. Veðuratliug&uir i JftvUt, fcptir Dr.J.Jónaaten ágúst. Hiti (A Celsias) Loptþ.mæl, (mílllmet.) Veðurátt á nótt. | um lid fm. em. fm. em Ld. 17 +n + 16 756.9 756.9 A h d 0 d Sd. 18. + 10 +16 756 9 756.9 0 b 0 b Md. 19. +11 + 10 749.3 754 4 0 b 0 b Þd. 20. + 6 + 14 756.9 762 0 N h b N h b Mvd.21 + 5 + 13 762.0 762.0 N h b N h b í'd. 22 + 5 + 12 762 0 762 0 0 h 0 b Fsd 23. + 4 + 13 762.0 762.0 0 b N h b. Ld. 24. + 4 762.0 0 b Sama voT)rií), rjott logn og bjartasta sólsbm, er viðte nor?)anátt útifyrir, einmnnatíb til landsins. Útgef. og ábyrgbarm.: J3jörn Jónsson. Meðritstjóri: Uinar lljörleifsson. Prentsmibja ísafoldar.

x

Ísafold

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.