Ísafold - 21.09.1895, Blaðsíða 4

Ísafold - 21.09.1895, Blaðsíða 4
VERZLUNIN EDINBORG í HAFNARSTEÆTI 8. V erzlun ai'-meginr egla: lítill ábati, on sfcjót sfeiJ. Áður en þjer kaupið annarsstaðar, þá lítið inn til mín og skoðið vörutegundir J)ær, bem jeg hefi á boðstólum. Jeg býð yður ekki annað en nýja vöru, góða vöru, og ódýra vöru. í vefnaðarvörudeildinni fdst: Hvítu ljereptin frœgu á 0.12, 0.15, 016, 0.24, 0.25, 0 26, 0.30, 0.40, 0.45. Hvít og mislit handklæði á 0.15, 0.16, 0.22, 0.25, 0.36, 0.80, 1.00. Búmteppi hvít á 2.45, 3 00, 3.45, 4.95, 5.25. Hvítir og niislitir vasaklútar á o 08, 0.10, 0.12, 0.14, 0.15, 0.16, 0.18, 0.22, 0.25, 0.45. Vetrarsjöl, ágæt, frá 7 kr. til 17 kr. 50 a. Sportskirtur og mislitar skirtur á 1.35—2.70. Sirz, ljósleit og dökkieit, frá frá 0.15—0.40. Kveíverjur, handa börnum og íullorðnum, á 0.70, 0.85. Prjónabolir á 0.45, og 0 60. Silki, svart, blátt, brúnt. Silkiflauel, Flanel, ítal. Klæði, Bieber, Flanelet, Shirting, skozkt Kjólatau, Ullarkjólatau o. fl. Pearssápan annálaða á 0,40. Iieikföng handa börnum. Kegnhlifar, handa konum og körlum, á 3.95 4.00, 6.75. Hattar og húfur og ótal margt fleira. í nýlenduvöi udeildinni fœst: Kaffi, Export, Kandis, Melis, Púðursykur fleiri tegundir, Rúsínur, Sveskjur, Kúrennur, döðlur, fikjur, í>urrkuð epli, Súpujurtir, Val- hnetur, Möndlur, Pipar, Kanel, Sucat, Karde- mommur. Margarinið orðlagða á 55 a. pundið. Chocolade margar tegundir og Cocoa. Hrísgrjón, Sagogrjón, Hveitimjöl, Corn Flour. Reyktóbak, Munntóbak, Neftóbak. Kaffibrauð á 0.30, 0.35, 0.40, 0 45. Sultutau margar tegundir: frá 0.70—0.90. Grænsápa, Stangasápa, Handsápa. Osturinn góði á 0.60. Niðursoðið: Ávextir: Perur, Ferskener, Apricoser. Kjöt'. Nautakjöt, Corned Beef, Steik, Kan- ínur, Minced Collops, Svínsfætur. Fiskur: Lax og Humar. Loirtau gott og ódýrt: Bollapör, Skálar> Könnur, Tepottar, Þvottastell, Disk- ar o. fl. Vasabnífar, Borðhnifar, Fiskibnífar, Hengi- lásar o. fl. í pakkhúsinu fœst: Þak.járnið þobkta, sem hvergi fæst betra nje ódýrara, er nú bráðum á förum og kemur ekki aptur i ár. Fernis, Grænsápa í dúnkum o. fl. allt nýtt, gott og ódýrt. Ásgeir Sigurðsson. Nýr g,ag*nfræðaskóli og sjerstakir kennslutímar fyrir yngri og eldri. BEZTU KJÖR. Skólapiltar og aðrir geta fengið fæði í Kirkjustræti 10 hjá Önnu Jakobsen. Proclama. Sámbvæmt opnu brjefl 4. jan. 1861 og lögum 12. apríl 1878 er hjer með skorað á þá, er til skulda teija í dánar- og þrotabúi Guðbranda Sæmundssonar, er andaðist 2. febr. þ. á. að Tjörfa3töðum í Landmanna- hreppi, að iýsa kröfum slnum í búið og sanna þær fyrir undirrituðum skiptaráð- anda innan 6 mánaða frá síðustu birtingu þessarar auglýsingar. Skrifst. Rangárvallasýslu, 28. ágúst 1895. Magnús Torfason, (8ettur). Kostgangarar. Frá 1. okt. geta nokkrir kostgangarar fengið fæði í Kirkjustræti rir. 2. |%gT Á sama stað fást 2 herbergi tii leigu fyrir einhleypa menn. Jón Jónsson. Undirskrifnð veitir ungurn stúlkum til- sögn í alls konar hannirðum eius og undan- farandi vetur. Ein eða tvser stúlkur, er njóta tilsagnar bjá mjer, geta fengið gott herbergi með vægu verði. Ingibjöig Bjarnason. Ijeikflmis- og danzkennsla fyrir unglinga og börn byrjar, ef nógu margir gef'a sig f'ram, fyrst í október. Ingibjörg Bjarnason. AF8LÁTTARHESTA kaupir verzlun G. Zoega & Co. íslenzkt snijör borgast hæstu verði í verzlun G. Zoega & Co. Verzlun W. FISCHERS. Þakpappi góður og ódýr. Þakspónn. Þakhella. Skipstjóri ósbast á þilskipið »Baldur< fyrir næstkomandi sumar. Semja má við Tryggva Gunnarsson. Tapazt hefir hjól úr veiðistöng á veginum úr Reykjavík inn að Rauðará. Finnaudi skili á afgr.stofu Isafoldar gegu fundarlaunum. Með þvi að viðskiptabók við sparisjóðs- deild Landsbankans nr. 2734 (aðalbók K. bls. 103) hefir glatazt, stefnist bjer með sam- kvæmt 10. gr. laga um stofnun landsbanka 18. sept. 1885 handhafa tjeðrar viðskipta- bókar með 6 mánaða f^uúrvara tii þess að segja til sín. Lar.dsbankinn, Rvík, 9. sept. 1895. Tryggvi Gunnarsson. Proclama. Eptir lögura 12. apríl 1878, sbr. op. brjef 4, jan. 1861, er hjermeð skorað á alla þá, sem tii skulda telja í þrotabúi Ottó Helga Guðiaugssonar, frá Fítjum á Miðnesi, sem þaðan strank hinn 24. júní þ. á., að gefa sig fram og sanna skuidir sínar innan 6 mánaða frá síðustu birtingu auglýsingar þessarar, fyrir undirrituðum skiptaráðanda. Skrifst. Kjósar- og Gullbr.sýslu 5. sept. 1895. Frauz Siemsen. NOKKRA unga og fallega hesta, helzt ein- lita, kaupir uodirskrifaður til 12. október þ. á. Eyþór Felixson. Hjá C. Zimsen fást góð og ódýr ofnkol. Koiin verða fyrst um sinn afhent frá kl. 10 f. hád. til kl. 4 eptir hádegi. Hestar. Þeir, sem hafa í hyggju að senda út besta til sölu með »Laura« hjeðan þ. 14,. október, og óska að nota milligöngu raína, eru beðnir að láta mig vita um töiú, ald- ur og lit sem fyrst. Þess skal getið að, jeg tek ekki að mjer útsecdinguna nema talan nemi alls 20 og að enn er hún ekki nema sex. Ásgeir Sigurðsson. Uppboðsanglýsing. Eptir beiðni kaupmannanna G. Sch. Thorsteinsson og O. S. Endresen verður þriöjudaginn 24. þ. mán., hjá hinum fyr nefnda við sölnbúð hans nr. 7 í Aðalstr. selt töluvert af kössum, tun.ium o. fl., og hjá hinum síðar nefnda við húsið nr. 14- í Vesturgötu, ýms búsgögn o. fi. á op_ inberu uppboði, sem byrjar í Aðaistræti kl. 11 f. hád. Söluskilmálar verða birtir á undan uppboðinu. Bæjarf'ógeti.nn í Reykjavík 21. sept. 1895. Halldór Danxelsson. Uppboðsauglýsing. Eptir beiðni frú Þórhilaar Tómasdóttur verða langardaginn 28. þ. m. í húsi henn- nr. 7 í Bankastræti seld ýms húsgögn, eld- húsgögn o. íi. á opinberu uppboði, sent byrjar kl. 11 f. hád. Söiuskiimálar verða birtir á undan uppboðinu. Bæjarfógetinn i Reykjavik 20. sept. 1895. Halldór Daníelsson. Uppboðsauglýsing. Ýmsar bækur, einkum guðsorðabækur tilheyraudi dánarbúi Þórarins prófasta. Böðvarssonar, verða seidar í leikfimishúsi barnaskólans í'östudaginn 27. þ. mán. á opinberu uppboði, sem byrjar kl. 11 f. hád. Listi yíir bækurnar er til sýnis hjer á skrifstofunnL Söluskilmálar verða birt- ir á undan uppboðinu. Bæjarfógetiun i Reykjavík 20. sept. 1895. Halldói' Daníelsson. Tapazt hefir úr Reykjftvík upp að Artúni poki með 10 pd. af export, 6 pd. sóda og má- ske fleira. Finnandi skili að A; túni mót fund- arlaunum. _____________ Vinunkona, hreinleg og þæg, getur kom- jst í vist hjá S. Eiríksson, Vesturgötu 40. Einn eða tveir piltar geta enn fengið> inngöngu á drengjaskólann. Kvöid- og’ verzlimarskóli Reyk.javíkur veitir enn viðtöku nokkrum nemendum. Ó.R.G.T. Stúkan Verbandi lieldur fund hrert þrihjndagskvöld kl. 8. TeAorotimgunir í Svík. eptir Or. J. Jénis:.en sept. Hiti (á (‘elsi’jB) Loptþjnæh (xiijll+aöt.) Veðurátf EJ & nð!.t. | ura firi. fm. em. fm. Ld. 14 + 8 + 12 751.8 746.8 Sv h d 8 hv d Sd. 15. + 11 + U 734.1 739.1 Svhvd Svhvb Md. 16. + 5 + 10 744 2 746.8 Svhvb Svhvd5 Þd. 17. + « + 10 746.8 746 8 Svhvd Svhvd Mvd.18. + 5 + G 749 3 754,4 V h d 0 d Fd. 19 + 3 + 10 759.3 754.4 Sa h b Sa h d Fad 20. + 9 + 10 751.8 736.6 Sahvd S hv d Ld. 21. + 6 739. L Svhvd Umiiðna viku hefir opfcast verið hvassveður af útsuðri með hafróti og mikilli úrkomu; að- faranótt h. 18. gekk hann til útnorðurs um tíma og fjell þá snjór i Esjuna. I morgun (21.) hvass á suðvestau meb regnskúruru, dimmur. Útgef. og ábyrgðarm.: Björn Jónsson. Meðritstjóri: Binar Hjörleifsson. Preatsmiðja Ísafoldar.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.