Ísafold - 19.10.1895, Page 4
386
Hinn eini ekta
IIItASIA-lzíI?®-IS!LIl£.ÍIt.
Meltingarhollur borð-bitter-essenz.
Þau 25 ár, sem almenningur heflr við haft bitter þenna, hefir hann
áunnið sjer mest álit allra wiatar-lyfja og er orðinn frægur um heim allan.
Hann hefir hlctið hin hæstu heiðursverðlaun.
Þá er menn hafa neytt Bramá-Lífs-Elixirs, færist þróttur og liðug-
leiki um allan líkamann, fjör og framgirni í andann, og þeim vex kœti,
hugrekki og vinnuáhugi; slcilningarvitin skerpast og unaðsemda lífsins fá
þeir notið með hjartanlegri ánœgju.
Sú hefír raunin á orðið, að enginn bitter samsvarar betur nafni sínu
Brama-Lífs-Elixír; en hylli sú, er hann hefir komizt í hjá almenningi,
hefir valdið því, að fram hafa komið ýmsar einkisverðar eptirstælingar, er
vjer vörum við.
Kaupið Brama-Lífs-Elixír vorn einungis hjá þeim verzlunum, er sölu-
umboð hafa frá vorri hendi, sem á Islandi eru:
Akureyri: Hra Carl Höepfner.
---- G-ráimfjelagið.
Borgarnes: — Johan Lange.
Dýrafjörður: — N. Chr. Gram.
Húsavík: — orum & Wulff,
Keiiavík:
Iteykjavík:
Raufarhöfn: Gránufielagið.
Sauðárkrókur: ——
Seyðisfjörður:-------
Siglufjörður: ----
Stykkishólmur: Hra N. Chr. Gram.
Vestmannaeyjar: — I. P. T. Bryde.
Vík pr. Vestmanna-
eyjar: — Halldór Jónsson.
Ærlækjarsel: Hra Sigurður Gunnlaugsson
Blátt Ijón og gullinn hani á glasmiðanum.
H. P. Duus verzlan.
Knudtzon’s verzlan.
W. Fischer.
Jón O. Thorsteinson.
Einkenni
Mansfeld-Bullner & Lassen.
Hinir einu, sem húa til hinn verðlaunaða Brama-Lífs-Elixír.
Kaupmannali'ófn, Nörregade 6.
Ny Billiardstne
er fra idag aaben i min ny Ejendom, 1
Sal til Gaarden, og kan der faas kjöbt
Kaffe, Chokolade, Lemonade, Sodavand,
Cigarerm. M. Aaben K). 9. Fm. til Kl.ll Em.
Opgang gjennem Porten.
Kvik 19. Oct. 1895.
H. Andeisen.
Aðalstræti 16.
Pipar, Allehaande, Negalnaglar, Kane),
Kardemommer, Citronolía og Vanillefæst hjá
G. Sch. Thorsteinsson.
Aðalstræti 7.
Mark Páls Finnbogasonar í Krísuvík. heil-
hamrað h., biti fr. v.
OTUKSKINNSHÚFUR eru beztar og ó-
dýrastar hjá
G. Sch. Thorsteinsson.
Aðalstræti 7.
C. Zimsen hefir útsölu á póstfrímerkjum,
Fundizt hefir sillurbrjóstnál. Vitja má í
Þingholtstræti 7.
Reykt hreiridýrakjöt hjá C. Zimsen.
Proclama.
Samkvæmt opnu brjefi 4. jan. 1861 og
lögum 12, apríl 1878 er hjer með skorað
á þá, er til skulda teija í dánar- og þrota-
búi Ólafs Jónssonar á Eyri í Önundarfirði,
að lýsa kröfum sínuru 1 búið og sanna
þær fyrir undirrituðum skiptaráðanda
innan 6 mánaða frá síðustu (3.) birtingu
þessarar auglýsíngar.
Skrifstofu ísafjarðarsýslu, 24. sept. 1895.
Sigurður Briem,
settur.
Gott skóieður hjá C. Zimsen.
Útgjorðarmannafjelagið
heldur aðalfundsinn á Hotel ísland mánu-
daginn 21. þ. m. kl. 5 e. h.
Áriðandi að allir fjelagsmenn mœti á þess-
um fundi
Harmóníkur billegastar hjá C. Zimsen.
Eins
og flestum er kunnugt, þá fæst hvergi
betri skófatnaður en hjá undirskrif
uðum, hvovt lieldur er nýr eða
viðgjörðir á gömlum; hvergi fljótara af
hendi leystar pantanir og viðgjörðir og eins
ódýrt og hjá hinum skósmiðum bæjarins.
J. Jakobsen, Kirkjustr. 10.
C. Zimsen tekur haustull, mör og tólg.
Röndóttur brekánspoki með rúrnfatnaði
(yfirsæi:g,undirsæng og koddajtapaðistá ferðum
»Elinar« í vor, átti að fara frá Borgarnesi til
Akraness sem farþegaflutningur (Eygerðar
Björnsdóttur trá Brekku) og mun hafa verið
merktur að Akranesi en eigi með fangamarki
eiganda. Hver sem kynni að hafa orðið var
við þenuan poka, er beðinn að koma vísbend-
ingu um það annaðhvort á skrifstofu ísafold-
ar eða til Jóns bónda Teitssonar á Brekku á
Hvalfjarðarströnd.
Rjúpur kaupir C. Zimsen.
Whisky, Cognac, Portvin, Sherry og
svenskt Banco fleiri tegundir, fæst h.já
G. Sch. Tliorsteinsson.
Aðalstræti 7.
Skiptafundur
f dánarbúi Kristins Ólafssonar frá Melstað
verður haldinn á hæjarþingsstofunni í
Reykjavík föstudaginn hinn 25. þ. m. kl.
1 e. hádegi; verður þar framlögð skýrsla
um tekjur húsins og skuldir.
Skrifst. Kjósar- og Gullb.sýslu 14. okt. 1859.
Frans Siemsen
(settur)
Cigaretter margar tegundir, Cigaret-
pappir og Cigaretmunnstykki hjá
G. Sch. Thorsteinsson.
Aðaistræti 7.
Ljósgrár hestur hefir tapazt frá Ráðageiði
á Seltjarnarnesi, mark: sueiðrifað fram. v.,
skaflajárnaður. Sá sem finnur hestinn er heð
inn að skila honum mót borgun fyrir ómak
sitt til Björns Kristjánssonar í Reykjavík.
Á veginum fyrir utan Skálmholt fann jeg
koparistað. Olafur Þórðarson r Sumarliðabæ.
Gott herbergi til leigu frá 1. nóv. uæst-
komandi í miðjum bænum. Ritstj. vísar á.
Proclama.
Samkvæmt opnu brjefi 6. jan. 1861 og
lögum 12. apríl 1878 er hjer með skorað á
þá, er til skulda telja í dánar- og þrotabúi
Guðbrandar Sæmundssonar, er andaðist 2.
febr. þ. á. að Tjörfastöðum í Lnndmanna-
hreppi, að lýsa kröfum sínum í búið og
sanna þær fyrir undirrituðum skiptaráð-
anda innan 6 mánaða frá síðustu birtingu
þessarar auglýsingar.
Skrifst. Rangárvallasýslu, 28. ágúst 1895.
Magnús Torfason,
settur.
Undirskrifuð hefir í mðrg ár þjáðzt af
taugaveiklwi, sem hefir tekið upp á hæði
sál og líkhama. Eptir margar árangurs-
lausar læknistilraunir reyndi jeg fyrir 2
árum »Kina lífselixír* frá hr. Waidemar
Petersen í Friðrikshöfn, og þegar jeg var
búin með 4 glös, var jeg oröin iniklu frisk-
ari. En þá hafði jeg ekki efni á að kaupa
meira. Nú er mjer farið að versna aptur,
og er það vottur um, að bati sá. sem jeg
fjekk, hafi verið hínum ágæta bitter aö.
þakka.
Litlu-Háeyri 16. jan. 1895
Guðrún Símonardóttir.
Kinalífselixírinn fæst hjá flestum kaup-
mönnum á íslandi.
Til þess að vera vissir um, að fá hinu
ekta Kina-Iífs elixir, eru kaupendur heðnir
að líta vel eptir því, að -jr-’ standi á flösk-
unum í grænu lakki. og eins eptir hinn
skrásetta vörumerki á flöskumiðanum, Kín-
verji með glas í hendi, og firma-natnið
Waldemar Petersen, Fredi ikshavn, Dan-
mark.
Stór og góður hengilatnpi fæst til kaup*
meö góöu ver&t. Ritstj. visar á.
Hjá Ásgrími Gíslasyni steiusmið i
Reybjavík fæst framvegis tiihögginn íslenzk-
ur grásteinn í ofnplötur, reykháfa og strompa,.
sem reynast rnun margfalt varanlegri og tals-
vert ódýrari en vanalegur múrsteinn.
»Samemingin«, mánaðarrit til stuðn-
fcigs kirkju og kristindómi íslendinga, gefið
út af hinu ev.lút.kirkjufjelagi í Vesturheimi
og prentað í Winnipeg. Ritst.jöri .Tón
Bjarnason. Verð í Vest.urbcimi 1 doll. árg.
á íslandi nærri því heimingi lægra: 2 kr
Mjög vandað að pventun og útgerð allri,
Tíundi árg. byrjaði i marz 1895. Fæst i
bókaverzl. Sigurðar Kristjánssonar í Rcyk.ja-
vík og hjá ýmsum bóksölum víðsvegar um
land allt.
Ó.R.G.T.
Stúkan Verðandi heldur fund hrerfc
þriöjudagskvéld kl. 8.
Veðurathugaiiir í Rvik, eptir Dr. J. Jónassen
eit. Hiti (á. Celsius) Loptjj.mæl. (milltmet.) Veðurátí
A nótt. um h;l fm. om fm eiT)
Ld. 12 + 4 + 5 746.8 74fi.8 Sa h d 0 d
Sd. 13. — 1 + 4 751.8 759.5 N h b N h >
Md. 14. — 5 0 762.0 767.1 0 b 0 b
Þd. 0 + 5 767.1 767.1 Sv h d S h d
Mvd .16 + 4 + 8 767.1 762.0 Sa h d Sv h d
Fd. 17 + 4 + (i 750.6 769 5 Sv h d Sv h d
Fsd 18. + 3 + 5 759.5 762.0 Svhvd Sv h d
Ld. 19. + 2 769.6 Nhv b
Fyrri part vikunnar var hægð á vegri, en h_
16. gekk hann tii vesturs útsuðurs með brim-
hroðaog regnskúrum miklum viðog við; foráttu-
brim í sjónum aí útsuðri h. 18. og þá meb
haghriðjum, dimmur síðari part dags. I morgun
(19.) gengiun til norðurs, hvass, bjartur.
Útgef. og ábyrgðarm.: Björn Jónsson.
Meðritstjóri: Einar Hjörleifsson.
Prentsmiöja ísafoldar.