Ísafold - 23.11.1895, Síða 4

Ísafold - 23.11.1895, Síða 4
356 T TT 0/"ST TT húsið nr. 7 í I»ing- -1—1—I DUUU lioltsstræti, með geymsluhúsi og matjurtagar&i. — Semja má viö JÞorstein Gunnarsson. TOMBÓLA verður haldin Enska verzlunin verður flutt frá, »Liverpoo)« í Austurstræti Nr. 16 (»BiskupshÚ3Íð gamla«) snemma í desember. W. G. SPENCE PATERSON. laugard. 30. þ. m. og summd. 1. desember n. k. til ágóða fyrir Ekknasjóð Reykjavíkur og eru því þeir, sem með munum eða öðru setla að styrkja nefndan sjóð, beðnir að koma því til einhverra úr stjórninni fyrir 28. þ. m. NÁNARA Á GÖTUAUGLÝSINGUM. Hálf jörðin Bjarnastaðir í Bessastaða- hreppi íæst til ábúðar i næstkomandi fardögum. Túnið gefur af sjer l'/a kýrfóður, er greiðfært og má með litlum kostnaði græða það út að stórum mun. Jörðin hefir næg vergögn og góða lendingu, afskipt beiti- og slægjuland í Breiðumýri. Aðgengilegir leiguskilmálar. Lyst- hafendur semji við forstöðunefnd barnaskól- ans, sem gefur allar nauðsynlegar upplýsingar þessu viðvíkjandi. Halakoti 15. nóv. 1895. I umboði nefndarinnar. Magnús I»orsteinsson. Úr fyrstu skilarjett var mjer dregin'hvít- hyrnd ær, sem jeg á ekki, með minu fjármarki, hálium stúf aptan, st.fjöður framan hægra. Hver sem getur sannað eignarrjett sinn á nefndri kind, getur vitjað andvirðis hennar að kostnaði írádregnum til undirskrifaðs. Heysholti 3. nóv. 1895. Kristján Guðmundsson. Apturkall. Hafi svo verið, sem ‘;vel getur skeð, aðmjerhafi í hugsunarleysi, gáleysi eða af gömlum vana orðið það á að segja eitthvað um Bíldfellsheimilið, sem ekki er satt, þá apturkalla jeg hjer með öll þau orð og eiga þau að dæmast dauð og ómerk og viljegíeg- inn biðja hr. Jón Sveinbjörnsson forláts á því öllu. p. t. Bíldsfelli 12. nóvembe. ifiíJS. Guðmundur Jónsson frá Hlíð. Tóbak og vindlar. Alls konar tóbak og vindlar mikið betra og ódýrara en alstaðar annarsstaðar. — Bakhnífar hafa aldrei feng- izt jafngóðir, sem hjá undirskrifuðum. B. H. Bjarnason. Stjórnin. Hjer með auglýsist, að á síðastliðnu hausti h efi jeg undirritaður heimt svarta kind,. 1 vetra, sem tapaðist úr heimahögum í fyrrahaust; kind þessi er með mínu klára marki: hvatt h., heilrif.v.nú hornamerkt: 2 stfj. fr. h., sneitt apt. v. Sá, sem hefurhornmarkað kind þessa, verður að gefa sig fram og sanna eignarheimild sína á ofangreindri kind. Tumakoti 10. nóv. Ib95. Benidikt Pjetursson. A SKIPAKSKAGA fæst til kaups 14. maí næstk. timburhúsið »Skarðsbúð«, sem er 6 ára gamalt, 9 álnir á lengd og 7 álnir á breidd með 31/* áln. háum kjallara undir öllu húsinu með eldavjol (eldhúsi) og fleirum herbergjum í. I húsinu niðri eru tvö stór herbergi vel innrjettuð en uppi á loptinu er að mestu leyti óinnrjettað. Húsinu, sem er með járnþaki og járnvarið á 2 áttum, fylgir geymsluskúr 9 álna langur, 8'/2 alin á breidd með járnþaki, enn fremur pakkhús 11 álnalangt og Gálna breitt og 4 álnir undirþak (járnþak). Eígninni fylgja ágæt vergögn og mikil sjávarrjettindi, enn fremur miklir og góðir matjurtagarðar 445 [ý| faðmar á stærð, að miklu leyti umgirtir. Sá, sem kynni að vilja kaupa húsið, er beðinn að hafa samið við undirskrifaðan íyrir 1. jan. 1896. Skarðsbúð, 20. nóv. 1895. Sigmuudur Guðbjarnarson. Á næstliðnu hausti var mjer undirskrif- uðum dregið hvítt gimbrarlamb með mark: sýlt fj. a. h., hamarskorið v. Hver sem sannar eignarrjett sinn að lambi þessu gefi sig fram. Kotíerju 16. nóv. 1895. Hannes Glslason. Gott vasaúr ertilsölumeð góðu verði; enn fremur 100 tímar i ensku í ,ágætu bandi. Upp- lýsingar á afgreiðslustofu Isafoldar. Proclama. Eptir lögum 12. apríl 1878, sbr. op. br. 4. jan. 1861. er hjer með skorað á þá, sem til skulda telja í dánarbúi Ingibjargar Marteinsdóttur, sem andaðist að Sviðholti hinn 27. júlí þ. á., að framkoma með kröfur sínar og sanna þær fyrir undirskrifuðum skiptaráðanda innan 6 mánaða frá síðustu birtingu auglýsingar þessarar. Með sama fresti er skorað á erfingja hinnar látnu að sanna erfðarjett sina. Skrifst. Kjósar- og G-ullbrs-, 7. nóv. 1895. Franz Siemseu. Fjármark Sigurðar Jónssonar í Hafnarfiröi ©1: staudfjöður tr. h., sneiðrifað apt. v. Til ábúðar í lardögum 1896 fæst jörðin Kirkjuból i Miðneshreppi innan Gullbringu. sýslu. Jörðin hefir sljett tún. að flatarmáli lú vallardagsláttur, hagbeit góð eptir því, sem hjer gerist, til heiðar og fjöru fyrir tjenað, eldivið af þangi og þöngul yfirgnæfanlegum, beitutak gott, rekaskel og maðk, grásleppu- veiði, mótekju, og liggur vel við sjávarafia. Sá, er taka vill jörð þessa, snúi sjer til undirskrilaðs fyrir 31. jan. 1896. Stafnesi 10. nóv. 1895. Hákon Eyjólfsson. ÓJTGr.T. Stúkan Verðcindi heldnr fund hvert þri^judagskvöldkl. 8* Veðuratlíugauir i iivik, eptir Dr. J. Jónasten nóv. Hiti (A Celsius) Loptþ.mæl. (iQillimet.) V eðui'útt & nótt. ura hd. fra. 1 e/n. frr, 01». Ld. 16. — 3 — 4 739.1 746.8 N hvd 0 d Sd. 17. — 9 — 5 746.8 751.8 Nabd A hv d Md. 18. — 1 + 3 751.8 741 7 A h b A h d t*d. 19. + 5 + 7 741.7 739.1 Sahd S h d Mvd. 20 + 5 + 6 736.6 741.7 Sa h d S h d l'd. 21. "f 1 — 2 746.8 749.3 Svhvd Svhvd ~r- 2 0 751).6 7620 0 b A h b Ld. 23. + 2 762.0 0 d Heir optast verið við austanátt, hægur;: gekk til útsuðurs h. 21. meðjeljum og nokkr- um hroða til sjáfarins, lygndi brátt uptur. 1. morgun (28.) logn, dimmur, htfir rignt í nótt Útget. og ábyrgðarm.: Björn Jónsson. Meðritstjóri: Blnar Hjörleifsson. Prentsmiðja ísafoldar. 94 harðahlaupum aptur að brunna tjarnarstæðinu. Jeg sneri mjer við í snatri og sendi skot á eptir honum. Hann stakkst á hausinn, hryggurinn 1 honum brotnaði tæpum tveim þumlungum fyrir framan halann, og þarna lá hann starandi og gat enga björg^ sjer veitt. Tom vann síðar á honum með öxi sinni. Jeg opnaði bissuna að aptan og ætlaði að fiýta mjer að ná út kúluhylkinu, en eptirþví sem mjer gekk held jeg að það hljóti að hafa rifnað og partur af því hafi fest sig í hlaupinu. Að minnsta kosti fór svo, þegar jeg reyndi að koma inn nýju skoti, að það íór ekki hálfa leið, og — jeg veit ekki hvort þið trúið mjer — einmitt þetta augnabiik valdi Ijónsynjan til að sýna sig, og hefir hún vafalaust rurrnið á hljóðið, sem hvolpurinn hennar gaf frá sjer. Þarna stóð hún, tuttugu skref frá mjer eða um það bil, lamdi sig með halanum og var svo illúðleg á svipinn, sem framast er unnt að gera sjer í hugarlund. Jeg færði mig aptur á bak hægt og hægt og reyndi að ýta nýa skotinu inn; og meðan jeg var að því tók hún undir sig ofurlítil stökk og nam staðar við og við. Hættan var mikil og skotið komst ekki inn. Það vildi svo kynlega til, að á þvi augnabliki fór jeg að hugsa um skotfærasmiðinn, sem jeg ætla ekki að nefna, og jeg vonaði innilega, að ef ljónið næði mjer, fengi hann einhver makleg málagjöld. Skotið komst ekki inn, svo 96 jeg reyndi að draga það út. Það vildi ekki heldur út og bissan var gagnslaus, ef jeg gat ekki lokað henni til þess að nota hitt hlaupið. Jeg hefði eins vel getað ver- ið bissulaus. Meðan á þessu stóð, þokaði jeg mjer apt- ur á bak og hafði ekki augun af ljónsynjunni, sem skreið áfram á kviðnum og ljet ekkert til sín heyra, en lamdi halanum um sig og starði stöðugt á mig, og í augum hennar sá jeg, að hún mundi koma eptir fáeinar se- kúndur. Jeg barði á röndina á púðurhylkinu með úlfliðn- um og lófanum, þangað til blóðið raun úr þeim — sko ; jeg er með örin enn í dag! Nú bar Quatermain hægri höndina upp að ljósinu og sýndi okkur sjö eða átta hvít ör þar sem saman kom úlíiiðurinn og höndin. En það var ekki minnsta gagn að því, hjelt hann svo áfram; skotið hreifðist ekki vitund. Jeg vona að eins, að aldrei verði jafn-voðalega ástatt fyrir nokkrum manni. Ljónsynjan rjetti sig upp og jeg gekk að því visu, að nú væri úti um mig. Þá hrópaði Tom einhvers staðar fyrir aptan mig: »Þjer eruð að færa yður að særða hvolpinum; snúið þjer til hægri*. Jeg var svó skynsamur, þó að jeg væri utan við mig, að taka þessari bendingu, hjelt áfram að ganga

x

Ísafold

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.