Ísafold - 07.12.1895, Blaðsíða 3

Ísafold - 07.12.1895, Blaðsíða 3
367 Með póstskipinu »Laura« sem lagði af stað hjeðan sunnndaginn 1. þ. m., sigldn kaupm. Sig. E. Sdemundssoe (Ólat'svík), Bókh. N. B Nielsen, stúd. jur. Þorlákur Jónsson, trjesm." Sv. Sveinsson og Sigm. Guðmuudsson prentari • Lífsábyrgðarfjelagið „SKANDI A“, í Stokkhólmi, stofnað 1855, býður lífsábyrgð með beztu kjörum. Allar upplý'singar fást hjá undirskrifuð- um aðalumboðsmanni fjelagsins í Suður- og Vesturömtum íslands. W. Gr. Spence Paterson. Brúkuð íslenzk frímerki ávailt keypt. Verðskrár ókeypis. Olaf Griistad. Throndhjem. - The — Anglo-lcelandic Trading Co. Ld. í Leitb telcur að sjer að selja flsk, ull, hesta, sauðfje og adrar islenzkar vörur, og að útvega alls konar útlendar vörur. Fjelsgið selur þakjáms-plötur, linur kaðla, segldúk og netagarn, og kex og kaffi- brauð~meb óvanalega góðum kjörum. Umboðamaður fjelagsins á íslandi er: ^ W. G. Spence Paterson. og flestum er kuunugt, þá faast hverg betri skófatnaður en hjá undirskrif- uðum, hvort heldur er nýr eða viðgjörðir á gömlum; hvergi fijótara af hendi ieystar pantanir og viðgjörðir og eins ódýrt og hjá hinum skósmiðum bæjarins. J. Jakobsen, Kirkjustr. 10 Proclama. Eptir lögum 12. apríl 1878, sbr. op. br. 4. jan. 1861, er hjer með skorað á þá sem til skulda telja í dánarbúi Ingibjargar Marteinsdóttur, sem andaðist að Sviðholti hinn 27. júli þ. á., að framkoma með kröfur eínar og sanna þær fyrir undirskrifuðum skiptaráðanda innan 6 mánaða frá síðustu 'birtingu auglýsingar þessarar. Með sama fresti er skorað á erfingja hinnar látnu að sanna erfðarjett sinn. Skrifst. Kjósar- og Gullbr s., 7. nóv. 1895. Franz Siemseu. Til þilskipaútgerðar svo sem: Kaðlar allskonar Færi — Segldukur — Blakkir — Lauertur — Mastursbönd — Pdtent Farfi af beztu tegund og yflr höfuðallt, sem til útgerðar heyrir, fæst með vægustu kjörum hjá Th. Thorstelnsson. í verzlun Jóns Þórðarsonar, verða þessar vörur teknar jafnt og peningar: 'Smjör, kæfa, tólg, reykt kjöt og kálfakjöt. Sömuleiðis tekur sama verzlun vænar kind- ur til slátrunar f'yrir jólin. Ildtt verðl Sveitabændur, munið eptir því, að ALA vel naut þau er þjer ætlið til slátrunar í vetur; því feitari sem þau verða, því hærra verð fáið þjer fyrir pundið. liítill ofn eða maskína óskast til kaups eða leigu nú þegar. Ritstj. vfsar'á. Reyktöbak, Vindlar, Rulla og Rjól fæst í Vesturgötu 12. Jarðnæði. Háif eða öll jörðin Akra- kot á Alptanesi er fáanleg til kaups eða ábúðar frá næstu fardögum. A jörð þess- ari hefir verið tvíbýli að undanförnu, önn- ur hálflendan er ágætlega hýst með nýj- um húsum. Hver hálflenda fóðrar í meðalári 2 kýr. Útheyskapur er nokkur og beiti- land nægilegt fyrir þann penÍDg, sem hafð- ur verðar á jörðinni. Þangfjara er ágæt og þönglareki til eldiviðar. Kálgarðar stórir og góðir. Útræði gott þegar afia- von er, og góð lending. Menn snúi sjer til verzlunarstjóra G. E. Briems í Haf'narfirði eða Eriends Erlends- sónar á Breiðabolsstöðum. íshusið kaupir grasandir og rjúpur og silung úr Þingvallavatni fyrir peninga. Uppboðsauglýsing. Fimmtudaginn hinn 9. jan. 1896 og ept- irfylgjandi daga verður við opinbert upp- boð haldið í Hafnarfirði í húsum Linnets verzlunar. Verða þar seldar ýmislegar vöruleifar. Þar á meðal um 1400 tunnur af salti. Uppboðið byrjar kl. 11. f. hád. Gjaldfrestur er tii útgöngu júlímánaðar n. á. Skrifstofu Kjósar- og Gullbr.s. 3. des. 1895. Franz Siemsen. Bann. Frá 1. jan. 1896 bönnum við und- irritaðir ábúendur á jörðunum Straumfirði, Álptanesi, Miðhúsum og Lambastöðum — öll- um að skjóta fugla, seli, eður annað, í og fyr- ir okkar landi. Verði banni þessu ekki hlýtt munum við leita rjettar okkar samkvæmt lög- um. p.t. Kórunesi 18. nóv. 1895. Ásgeir Eyþórsson. Marta Níelsdóttir, Jón Eiriksson. Sveinn Nielsson Sigurbjörn Einarsson. X erzlun Asgeirs Sigurðssonar ,BDINBORG-‘ Hafnarstræti 8. Aður en þjer kaupið annarsstaðar til jólanna þá lítið inn í »Edinborg« og skoð- ið yður um. Þar er margt á boðstólum smekklegt, vandað og eptir því ódýrt. Hvergi mun yður veita ljettara að velja jólagjafir, því þar fæst eitthvað handa öllum. Brjóstsykur handa stúlkunum. Reyktóbak handa piltunum. Svunturnar handa mæðrunum. Rakhnífar handa feðrunum. Ullarsjöl handa systrunum. Frakkatau handa bræðrunum. Gönguprik handa öfunum. Kvefverjur handa ömmunum. Eplin góðu. Dæmalausu ijereptin. Inndælu jólakökurnar. Nærfötin ágætu. Borðteppin smekklegu. Orðlögðu lifstykkin. Rúmteppin velsjeðu. Gjafverð á öllu. Musik og íimleikir. Föstudaginn 13. þ. m. verða að forfalla- lausu í Good-Templara-húsinu leikin á horn ýms falleg lög. Herra prentari J. Fergu- son sýnir fimleikaíþrótt sina. Einnig verð- ur þar sólósöngúr. Agóðanum verður varið til þess að borga skuld, sem hvilir á lúðr- um þeim, sem bærinn á. Lúðui'þeytarafjelíigið. Hjá C. ZIMSEN fæst: Laukur, Vínber, Epli og Perur, Ananas, Aprikoser i dósum, Suhutau margskonar, Hummer, 30 tegundir af Kaffibrauði og Kexi, Fínar mjöltegundir og allskonar grjón, Brennivín gott, Rom, Cognac, Whisky, Gamalvín, Edik, Ekta danskt kornbrennivin (Bröndum), Gott og ódýrt franskt Rauðavín, Kryderier. Gerpulver, Cítrónolia, ágætar Rúsinur, Sveskjur, Kirsiber, Kúrennur, Döðlur, Sucat, Möndlur, Brjóstsykur, Confect, Súkkulaðe, Maltestrakt við hósta, Vaselin, Handsápa, Grænsápa, Sóda, Blákka, Macaroni, Nudier, Grænar ertur, Ódýrir og góðir vindlar, Cigarettur, Reyktóbak, Agœtt rjóltóbak, Skrár, Lamir, Lásar, Stifti o. s. frv. Trjeskór af öllumstærðum, Loðnar húfur, Saumavjelar, Allkonar Burstar, Kústar og Penslar, Spil og Kerti smd og stór, Púður og Högl, og margar aðrar vörutegundir. Allt með svo lágu verði sem hægt erað selja það hjer. Sauðskinn lituð og vel verkuð fást í Vesturgötu 12. Alþýðufyrirlestrar Studentafjel. Ouðm. Björnsson, læknir, heldur fyrir- lesttrr í Good-Templarahúsinu sunnudag- inn 8. des. næstk. kl. 6 e. h. Umræðuefnú Listin að lengja lifið. Inngangseyrir 10 a. Aðgöngumiðar fást í búð Fischers, hinni nýju búð Ensku verzlunarinnar (Austurstr. 16) og við innganginn. Kafflbrauð, Súkkulade, og Te fæst i Vesturgötu 12. Styrktarsjóður W. Fischers. Þeim, sem veittur er styrkur úr sjóðnum verður útborgaður hann 13. des. næstk. i verzlun W. Fischers í Reykjavik og Kefla- vík, og eru það þessir: styrkur til að nemasjómannafræði veittur Karl Guðmundi Ólafssyni frá Bygggarði og Erlendi Hjart- arssyni frá Bakkakoti 50 kr. hvorum. Börnunum Sigurði Gunnari Guðnasyni i Keflavik og Guðrúnu Jónsdóttur í ívars- húsum, 50 kr. hvoru. Loks eru 50 kr. veittar eptirnefndum ekkjum hverri fyrir sig: Önnu Eiríksdóttur, Stuðlakoti; Benónýju Jósepsdóttur í Bakkakoti á Seltjarnarnesi; Ragnheiði Sigurðardóttur í Reykjavík; Guðrúnu Sigurðardóttur í Reykjavik; Guð- nýju Ólafsdóttur í Keflavík;Vilborgu Pjeturs- dóttur í Hansbæ; Ragnheiði Vigfúsdöttur í Nýholti í Reykjavík; Þórdisi Nikulásd, í Lindarbrekku; Kristínu Jónsdóttur, Vestur- gótu 46 í Reykjavík; Margrjeti Magnúsd. í Reykjavik. Stjórnendurnir. Enska verzlunin —er nú flutt— í Austurstræti Nr. 16 (Biskupsliúsið gamlaj. W. G. SPENCE PATERSON. Hegningarhúsið kanpir nokkra tjórðunga af góðri haustull, sömul. tog, ekki minna en 10 pd. Hegningarhúsið tekur að sjer vefnaði táning á köðlum m. m. Hvergi eins ódýr vinna.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.