Ísafold - 07.12.1895, Blaðsíða 4
368
Alls konar jöla- og gratulations-
kort eru nvkouiin og f'ást á póstjofunni.
Prjónayjelar.
Jeg leyfl jnjer aö nainna þá sem hafa
i byggju að kaupa prjónavjelar, að jeg
hefi elnkaúÞölu A hinum nafnfrægu
Harrisons prjónavjelum
sein Þorbjörn heitinn Jónasson hafði út-
sölu á áður, og að jeg tökum sjerstaks
samnings við verksmiðjuna get selt þess-
ar ágætu og margreyndu vjeiar talsvert
ódýrara en hann gat.
Ásgeir Sigurðsson.
í verzlun H. Th. A. Thomsens
— fæst. —
Rúgur, Rúgmjöi, Bankabygg, Grjón, Baun-
ir, Víctoríu baunir, Hænsnabygg, Hafrar,
Malt og aðrar korntegundir.
Til sölu
3dekkbátar: »Örnen«, »Hafliði«og »Hanne«
tilheyrandi dánarbúi kaupmanús H. A.
Linnets í Hafnarfirði. Lysthafendur snúi
sjer til kaupm. Þ. Egilssonar í Hafnarfirði
fyrir lok þessa mánaðar.
I verzlun H. Th. A. Thomsens
— fæst. —
Kartöflur, Laukur, Epli, Jólatrje, Kókos-
hnetur, Valhnetur, Skógarhnetur, Confect.
Rúsinur, Brjóstsykur, Krakmöndlur, Brend-
ar möndlur, Stearin-kerti, Jólakerti, Spil,
Barnaspil og m. fl.
Baðhúsið. Auk þess sem það er eins
og að undanförnu opið á hverjum laugar-
degi frá morgni til kveids (seinni part
dags íyrir kvennfólk), og á sunnudags-
morgna, þá er það nú og verður fyrstum
sinn einnig haft opið hina dagana kl. 2—4
(en pkki á morgnana) bæði fyrir þá
sem vilja fá sjer steypiböð og heitar
kerlaugar. Með því að búast má við
talsveiðii aðsókn dagana fyrir jólin, verð-
ur baðhúsið haít opið að minnsta kosti
Þorláksmessu alla og aðfangadag jóla
til kl. 6. og geta menn nú þegar farið að
panta sjer keriaugar þá daga með því að
skriía sig í baðbókina annaðhvort í bað-
húsinu eöa i búðinni nr. 14 1 Aðalstr.
Stjórnln.
I verzlun H. Th. A. Thomsens
— fæst. —
Chocolade margar tegundir, Syltetojer,
Saft, Avextir niðursoðnir, Niðursoðið kjöt
og fiskmeti, Ansjósur, Skinke, Fiesk, Ostur
margar teg. Sjerstakiega máminnaánýja
Backsteiner osta sem vega 4—4'/2 pd.
Þeir sem vilja skoða í s h ú s i ð og fryst-
irinn þar og eru yfir tvítugt, eiga kost á
því kl. lO'/s—12x/g mánudaginn, þriðju
daginn og miðvikudaginn í næstu viku.
_________________________Tr. G.
í verzlun H. Th. A. Thomsens
— fæst —
Rjól bezta teg. Rulla, Reyktóbak, Vindl-
ar í Vi >/i XU kössum. Portvín, Sherry,
Kampavíii, Banko, Bitter, Genever, St.
Croix Rom, Guava Rom, Cognak margar
tegundir, Whisky 1,60 og 1,80 fl. Rhinar-
vin, Rauðvín og margar tegundir af Good-
templara drykkjum.
Nýlegur bær til sölu í Haf'narfirði. Semja
má við Ingvar Vigfússon samastaðar.
Fjeiagsbakaríið í Reykjavík.
Vesturgötu 14.
Þar fáat bíeði rúgbrauð og ýmis konar
hveitibrauð með sama eða líku verði óg
í hinum bakaríunum. Sömuleiðis ýmis
konar kökur. Allt vel vandað, úr bezta efni.
Rúgbrauðin Kosta fyrst um sinn 46 a.,
en fást með 161/s% afslætti eöa fyrir að
eins c. 38’/2 eyri, ef keypt eru 44 brauð
eða brauðbílæti í einu, þ. e.
44 brauð fyrir 17 kr.
í verzlun H. Th. A. Thomsens
— fæst —
Hengi-borð- og haDdlampar, Lampaglös
Lampahjálmar, Lampabrennarar, Glasa-
kústar ýmsar teg. Kolakassar, Kolaausur,
Ofnskermar, Otn-eldverjur, Skarnsknífar,
Kaffibrennarar, Kaffikvarnir, Steinoliuofnar
kr. 14,00 18 00 og 25,00.
Fiá Frakklandi hefi jeg nú fengið hina
ágætu þvottasápu Marseille sapu, sem
inniheidur 60% af viðarolíu og alstaðar er
álitin sú bezta og drjúgasta sáputegund,
sem hægt er að fá. Þar eð jeg hefi feng
ið hana beint frá verksmiðjunni get jeg
selt hana á 35 a. pd., ef fleiri pund eru
keypt í einu.
Reykjavík 6. des. 1895.
C. Zimsen.
í verzlun H. Th. A. Thomsens
— fæst —
Steinlím, Þakpappi, Ofnrör, Málning af
öllum litum. Fernis, Lak og Þurkandi
Flugeldar Eldkveikjur, Púður, Högl, og m.
fleira.
Saltaður lax ágætur til að reykja, fæst
fyrir 35 a. pundið i
verzlun E. Felixsonar.
Nýtt sauðakjöt og nautakjöt er tii
sölu í íshúsinu daglega 10 til 2- Abra
tíma verður eigi selt, nje afhent geymslukjöt.
í verzlun H. Th. A. Thomsens
— fæst —
Sagir, Bakkasagir, Stingsagir, Þjaliralls-
konar, Hefiltennur, Sporjárn, Borsveifar,
Naglbítar, Trjeraspar, Siklingar, Stálvinkl-
ar, Ttjevinklar, og önnur verkfæri, Skrár
og allskonar lamir, Rúmskrúfur, Lyklar,
Sandpappír og m. m. fl.
Hjá undirskrifuðum fæst nýr skótatnaður
og sömuleiðis viðgjörðir. Allt vandað að verki
og efni og með mjög aðgengilegum kjörum.
Jón Guölögsson
Skósmiður, Aðalstræti 10.
Jólabazar.
í verzlun H. Th. A. Thomsens
í sjerstöku berbergi er »Jólaborðið«. A
því eru margir nytsamir smáhlutir hentug-
ugir til jólagjafa. Jólatrjesskraut, Grímur,
Kotillons Ordner, Balblyanter._______
Fundur
verður haldinn kl. 5 til 6í kveid í ieikfimishúsi
barnaskólans til að ræða rafmagnsmálið viðbús
ráðendur í tilliti til alnota rafljóss (og rafhit-
unar) i húsum inni og vita tillögur bæjarbúa
í þeim tilgangi að rafmagnsstofnun komist
sem fyrst á fót hjer í bænum. Æskilegtværi
að sem flestir húsráðendur sæktu fundinn.
Rvík, 7. des. 1895.
Frfmann B. Anderson.
Á síðasta tundi bindindistjelagsins »Fram-
tíöarvonin« var Eyvindi Eyvindssyni vikið úr
Ijelaginu Reykjavík 1. dés. 1895.
Fjelagsstjórnin.
yerzlun H. J. Bartels.
Margar tegundir af prjónleei.
Sportskyrtur
Karlm.annspeysur.
Barnanœrföt.
Karlmannstreyjur (Kontórsfrakkar)
— prjónað og þæft
Herðasjöl, ný munstur.
Barnahúfur.
Brjósthlifar, ný tegund.
Hálsklútar.
Og ennfremur
Ostur, sömu tegund og áður.
Sardínur.
Sultutau og niðursoðin aldiní.
Margarin ágœtt.
Maskínolía, góð, ódýr,
Cigarettur margar tegundnv
Með niðursettuverði:
Stofu- gólfkústar og bustar.
Allt vandað og ódýrt.
H. Th. A. Thomsens verzlun
beí'ur nú fengið með póstskipinu tataefni,
Buxnaefni, Enskt vaðmál, Piyss-borðteppi,
Gardínutau misl. Tvististau tvíbr. með
bekk, Angóla, Javaeanevas, Vaðmálsljerept
bl. og óbl. Pique, Lasting. Handklæðadúk
og baðhandklæði, Kantabðr.d, Blúndur og
lissur, Siikiborða, Kvennslipsi Kraga/flibba
og húrnbúg, Brjósthlííar, Fóðraða skinn-
hanzka, Skinnhanzka svarta og misl. Ulí-
arhanzka, Uliar- og bómuilarsokka af öll-
um stærðum, Vefjagarn hvítt og misl.*
Brodergarn, Heklugarn, Regnhlífar, Have-
locks, Gummi-regnkápur, Yfirfrakka, Ullar-
sjalklúta, Hálsklúta, Vasaklúta hvíta og
misl. og m. m. fl.
Krónu-
Bazarinn
„BDINBORG-“.
Jeg leyfi nijer bjer með að tilkynna
heiðruðum almenningi, að jeg opna f'yrsta
árlega Jóla-Bazar minn á þriðjudaginn
kemur þ. 10. þ. m.
Aðaleinkenni þessa Bazars er, að þa,r
verður enginn hlutur dýrari en
EINA KRÓNU.
Þar verður á boðstólum stórt úrval af alsl
konar innanhúss áhöldnm og oarna-leikföng-
um, frá 10 aururn upp í 1 krónu.
Ekkert dýrara cn
krónu.
ÁSGEIR SIGURÐSSON.
Veðuratlinganlr i Rvík, epti: Dr. J. Jónassen
nóv.
des.
Ld. 80.
Sd. 4.
Md. 2.
Þd. S.
Mvd. 4
Fd. 5.
Fsd 6.
Ld. 7.
Hiti
(á Celsins)
á nótt. | am hd
Eoptþ.mæl.
(jiiufi/aet.)
fra.
7il4T
731.5
718.8
734.1
726 4
72G.4
744.2
762.0
731.5
734.1
734 1
7290
721.4
734.1
751 3
Veðurátt
fra I om.
8 v h d 0 d
Svh d
N hv d
Na h d
Svh d
0 b
N h b
N h b
Sv h d
N h b
Svhvd
Svh d
N h b
Nhvb
Hirm 30, var hje útsynningur með jeljum,
lygndi síðari part úags var oi'anhrið; sama
vcor h. 1; hvesti að kveldi á útsunnan, gekk
svo til norðurs, h. 2. og 3. en í útsnðrið apt-
ur h. 4. svo aptur til norðurs og er það enn.
Hjer er nú koinjnn talsverður snjór og er aí-
veg jarðlaust. I ruorgun, (7.) hægur á norðan,
bjaitur.
Meðalhiti í nóvbr á nóttu -j- 0. 2
------------ — á hádegi -f- 1. 7
TÍtgef. og ábyrgðarm.: Björn Jónsson.
Meðritstjóri: Eiuar Hjörleifsson.
Prentsmiðja ísafoldar.