Ísafold - 29.02.1896, Page 4

Ísafold - 29.02.1896, Page 4
47 Hinn ©ini ekta Meltingarbollur borð-bitter-essenz. Þau 25 ár, sem almenningur hefir við haft bitter þenna, hefir hann áunnið sjer mest álit allra watar-lyfja og er orðinn frægur um heim allan. Hann hefir hlotið hin hœstu heiðursverðlaun. Þá er menn hafa neytt Brama-Llfs-Elixirs, færist þróttur og liðug- leiJci um allan líkamann, fjör og framgirni í andann, og þeim vex kæti, hugrekki og vinnuáhugi; skilningarvitin sJcerpast og unaðsemda iífsins fá þeir notið með hjartanlegri ánœgju. Sú hefir raunin á orðið, að enginn bitter samsvarar betur nafni sinu en Brama-Lífs-Elixír; en hylli sú, er hann hefir komizt i hjá almenningi, hefir valdið þvi, að fram hafa komið ýmsar einkisverðar eptirstælingar, er vjer vörum við. Kaupið Brama-Lífs-Elixír vorn einungis hjá þeim verzlunum, er sölu- umboð hafa frá vorri hendi, sem á Islandi eru: Akureyri: Hra Carl Höepfner. ----- Gránufjelagið. Borgarnes: — .Johan Lange. Dýrafjörður: — N. Chr. Gram. Húsavík: — uram & Wulíf. Keflavík: — H. P. Duus verzlan. ---- — Knudtzon’s verzlan. Reykjavík: — W. Pisoher. ----- — Jón O. Thorsteinson. Raufarhöfn: Gránufjelagih. Sauðárkrókur: ---- Seyðisfjörhur:-------- Siglufjörður: ---- Stykkishólmur: Hra N. Chr. Gram. Vestmannaeyjar: — I. P. T. Bryde. Vík pr. Vestmanna- eyjar: — Halldór Jónsson. Ærlœkjarsel: Hra Sigurður Gunnlaugsson Einkenni: Blátt Ijón og gullinn Jiani á glasmiðanum. Mansfeld-Bullner & Lassen. Hinir einu, sem búa til hinn verðlaunaða Brama-Lífs-Elixír. Kaupmannahöfn, Nörregade 6. 2 hús í miðjum bænum fást tii kanps; annað húsið er spánnýtt og vel vandað; mikil og góð lóð fyigir húsunum; góðir borgunarskilmálar. Menn semji víð skrif stofustjóra almennings. Karlmannsfatnaðir af ýmsum litum og munstrum og vei vand- aðir (elegante) fást með góðu verði í verzlun Th. Thorsteinssons (Liverpool). Undirskrifaður hefir þjáðst af óhægð fyrir brjósti og sting í síðunni, og við því fór jeg að reyna KÍNA-LÍFS ELIXÍRINN frá hr. Waldemar Petersen í Frederikshavn; eptir að hafa tekið inn eina fiösku, varð jeg var við bata, og jeg vona að verða al- frískur með því að halda áfram að neyta þessa bitters. Skarði 23. des. 1894. Matth. Jónsson Kína-lífs-elixírinn fæst hjá flestum kaupmönnum á íslandi. Allmikið af tilbúnum karlmannsfatn- aði, svo sem yflrfrakkar, jakkaföt (alklæðn- aður), stakir jakkar, vesti og buxur, er er nú til og er selt fyrir lægsta verð, ann- aðhvort gegn innskript eða peningum, hjá H. ANDERSEN __________16. Aðalstræti 16. _______ Atvinna. Atvinnu geta nokkrir duglegir sjómenn fengið á Austfjörðum næstkomandi sumar. Góðir skilmálar. Lysthafendar snúi sjer sem fyrst til verzlnnar H. Th. A. Thom- Til þess að vera vissir um, að fá hinn sens. ékta Kína-lífs elixir. eru kaupendur beðnir að lita vel eptir þvi, að ^jr-' standi á flösk unum í grænu lakkí. og eins eptir hinn skrásetta vörumerki á fiöskumiðanum, Kín- verji með glas í hendi, og firma-nafnið Waldemar Petersen, Fredrikshavn, Dan- mark. Kirkjnblaðið VI, 3: Föstusálmur (þýddur), Fr. Fr. — »Eitthvað nýtt«, H. E. — Himna-stiginn (kvæði, þýtt), S. B. — Nýtt kirkjuform og fleira um kirkjur, G. J. o. fl. Kbl. VI. árg., 1896, 15 arkir, auk nr. 16—20 af Nýjum kristilegum smáritum, kostar 1 kr. 50 a. Útsending Kbl. er frá afgreiðslustofu ísafoldar og greiði þeir er vilja þangað andvirði VI. árgangs. Vildarkjör: Nýir kaupendur, sem borga VI. árgang fyrirfram, fá meðan endist allt Kbl. frá upphafi, 5 útkomna árganga, og Smáritin með (nr. 1—15) afhent hjer á staðnnm fyrir 50 aura viðbót, eða fyrir 2 kr. aila 6 ár- gangana, en fyrir 3 kr. alls, ef senda þarf eldri árgangana með pósti. Hjá Margrjeti Jónsdóttur i Steinhúsinu tæst ágætt íslenzkt gulrófutræ. Hús til sölu á góðum stað, stór og góð lóð, mjög góðir borgunarskilmálar. Ritstjóri visar á. __ Nýkumnar oturskinnshufur fyrir kvennfólk og drengi, hjartarskinns- hanzkar m. m. Afgangur sá af otur- skinnshúfum, sem enn er eptir, er seldur algjörlega með innkaupsverði, hjá H. Andersen 16. Aðalstræti 16. Við Wó Christensens verzlun fæst rengi og hvalskjöt. Járnvara. Skrár af öllum teg., þar á meðal hurðar- skrár af 3 teg, sjerstakl. vel vandaðar. Hurðarhúnar með öilu tilheyrandi. Lamir og skrúfur af öllum teg. og stærðum, og ekki að gleyma verktólunum, sem þegar eru orðin alkunnug, selst mjög ódýrt í VERZLUN TH. THORSTEINSSONS (Liverpool). 23. þ. mán. týndust stígvjelaskór á leið frá Reykja vík suður á Álptanes. Finnandi skiii þeim til Olafs Jónssonar í Görðurn, gegn fundarlaunum. Baðmeðul frá S. Barnekows tekn. kem. Labora- torium Malmö. Glycerin-bað og Naftalin-bað (olísætubaðefni). í 1, 2. 4 og 10 pd. dós. Vj, fl. og »/i fl. 0.75, 1.35,2.50, 5 50. 0.70, 1.20 er nú komið. Reglur á íslenzku fyrir brúkuninni út- býtast gefins. Bað þetta, sem er alþekkt og verðlaun- að á heimssýningum í Melbourne (Austra- líu), Amsterdam, Chicago og sömuleiðis á öllum landbúnaðarsýningum í Noregi og Svíaríki fyrir hvað það læknar vel alla húðsjúkdóma á öllum skepnum yfir höfuð,. hreinsar vel ullina og allan óþrifnað, fæst hjá Th. Thorsteinsson (Liverpool), sem hefir einkaútsölu fyrir ísland. Laugardaginn 22. þ. m , á skemmti- samkomu»Verzlunarmaunafjel.« á Hotel Island, gleymdist vindla munnstykki í vesturherberg- inu þar sem spilað er, og er sá, sem tekið- helir það til hirðingar, beðinn að skila því til Carls Bjarnasen verzlunarmanns við Fischers verzlun. Við undirskrifaðir auglýsum hjer með, að við neytum engra áfengra drykkja upp frá þessum degi. Minna Mosfelli og Stóra-Mosfelli 18. febr. 1896. Bjarni Bjarnason. Sigurður Jónasson. Hjer með votta jeg mitt innilegasta þakk- læti, þeim síra Stefáni á Mosfelíi, Grími i Laugardalshólum og Gunnlaugi á Kiðjabergi, ásamt öllum þeim, sem tóku þátt í að hjálpa mjer í mínum veikindum. Sömuleiðis er mjer skylt að minnast þeirrar góðu hjálpar, sem þeir Ijetu mjer i tje læknarnir Guðm. Magn- ússon og Björn Ólafsson. Reykjavík 24. febr. 1896. Guðriður Jónsdóttir. Til leigu fást 14. maí tvö herbergi með húsgögnum, 1 nr. 4 í Lækjargötu. Öllum þeim háttvirtu Reykjavíkurbúum, æðri og lægri, sem við hið sorgiega fráfall manns míns sál. Ásmundar Sveinssonar hafa auðsýnt mjer mannkærleiksríka hlnttekning í raunum mínum og bágindum og með framúr- skarandi veglyndi rjett mjer hötðinglega og örláta hjálparhönd með stórkostlegum gjöfum, og sömuleiðis öllum þeim, sem aðstoðuðu mig við jarðarför hans og heiðruðu hana með ná- vist sinni, votta jeg mitt innilegasta hjartans þakklæti með viðkvæmari og dýpri tilfinúing- um en jeg get með orðum lýst. Almáttugur guð launi þeim öllum þessar miklu velgjörðir fyrir mig af ríkdómi sinnar náðar. Re-ykjavik, 26. febr. I89ú. Guðrún Pjetursdóttir Veðurathuganir í Rvík, eptir Dr. J. Jónassen febr. Hiti (& Celaius) Loptþ.mæl. (millimot.) Veðurátt A nótt. | nm hd. fm. em. fm. ern. Ld. 22. — 2 4" 4 744.2 7341 Sahvd Shv d Sd. 23. + 5 + 5 729.0 731.1 S hvd Svhd Md. 24. 0 + i 746.8 744.2 Sv h b Svkd í>d. 25. 0 + i 744.2 741.7 Sv h d Sv hd Mvd.26 + 1 + i 736.6 739.1 Vh d Svhd Fd. 27- — 2 i 744.2 749.3 Vhb Svhvd Fad 28. — 9 -7- 8 762.0 759.5 Na h b A hv d td 29. + 3 746.8 A h d Útsynningur (Sv.) þar til h. 28. er hann gekk til landnorðurs; heíir þannig verið við útsuður síðan 15. dag mánaðarins. I morgua (29.) rjett logu, dimmur. Meðalhiti á nóttu í febr. -)- 0.9 — á hádegi — + 3.1 Útgef. og ábyrgðarm.: Björn Jónsson. Meðritstjóri: Einar Hjörleifsson. A. rontgmiðja Isat'oldftr.

x

Ísafold

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.