Ísafold - 21.03.1896, Side 3

Ísafold - 21.03.1896, Side 3
63 Enskt ullarvaðmál — peysufataefni — nýkomið; sjerlega ódýrt í verzlun G. Zoega. Fjárnnirk Teits .Tónssonarí Viðey er: stúf- rit'að og biti apt. h.; stýi't, biti apt. v. Nykommet med „Laura“ Stort og smukt Udvalg af Kraver, Flipper, Manohetter, flotte Herreslipse og Humbug, Modehatte, lette Sommerhuer til Voxne og Börn. Handsker og meget mere. Med næste Skib kommer stort Udvalg af Klædestoffer. H. Andersen 16 ASalstræti 16. I Vorzlnniti 1 Edinborg. VerzhvnarmeginreglH,: „Lítill ágóði. Fljót skil“. Með *Lauru« núna hefl jeg tengið í verzlun mína: í vefnaðarvöru-deildina: alls konar tölur —Elastic—Fionelette 3 teg. —Pique—Liómandi fallegt og gott fataklæði — Karlmannsslipsi margar teg. — Tam O’shanter Hutur Huf- urnar viðfeldnu—Karlm. ullarskyrtur—Kvenn- pilg,—Margar tegundir af karlmannshöttum— Blúndur — Albúm — Brjóstnálar — Etui — Sjöl o. m. fl. 1 nýlenduvöru-deildina: Margar nýjar tegundir af brjóstsykri — Kaffl — Export —Tnið góða — Sveskjur — Kúrennur — Sago —Net og Netagarn—Fiskilínur bezta sort l1/® 2, 2‘/í. 4 og 6 pda 60 f'm. — Skipkex— Skozk Jarðepli nokkrar tunnur o. m. fl. Allt góð vara. — Allt ódýr vara. Ásgeir Sigurðsson. Þakkarávarp. Hjartanlega finnum við undirrituð hjón okkur skylt opinberlega að tjá okkar innilegasta þakklæti öllura þeim hinum mörgu, sem á svo hluttekningarsaman og jafnframt ransnarlegan hátt tóku þátt í jfeim hörmulega skaða, sem við urðum fyrir, er kýr okkar brnnnu inni, nú fyrir skömmu, og .glöddu okkur, ekki að eins með stórum fjárgjöfum, heldur og með því, að rjetta okk- ur marga bróðurlega hjálparhönd. Hjer meetti marga tilnet'na, en fyrst og fremst vilj' um við þó geta okkar góða sambýlismanns Erlendar Björnssonar og nágranna Odds bónda Ásmundssonar í Akrakoti, sem báðir hafa verið okkur svo einstaklega hjálplegir og bróðurlega sinnaðir. Af hinuin mÖrgu hjálpfúsu vinunum getum við ekki hjer verið að telja upp nema að eins fáa, jafnvel þótt okkur væri hitt Vjúft, með þvi að margir af þeim, sem gáfu okkur, hafa helzt viljað, að sinna nafna væri ekki getið, þar á meðal þeir, sem stóðu fyrir gjöfunum Úr Reykjavík. o. fl- Ur Bessastaðahreppi gáf- ust okkur 119 kr., úr Hafnarfirði 126 kr., frá Framfarafjelagi Seltirninga 130 kr., úr Reykja- vik 97 kr. og loks frá okkar trúfasta torn. kunningja og vini Magnúsi Brynjólf'ssyni^ hreppstj. og dbr.m. á Dysjum 5 kr. Fyrir gjöíunum úr Bessastaðahreppi stóðu sjerstaklega þeir Erlendur Björnsson á Breiða bólsstöðúm, Jón Tómasson á Eyvindarstöðum og Sigurður Jónsson á Deild. Fyrir gjöfum úr Hafnarfirði stóð hr. verzlunarstjóri G. E. Briem. Gjöf Framfarafjelagsins afhentu þeir hr. Guðm. Ölafsson í Melshúsum og Ásbjörn Jónsson í Nýlendu. Fyrir gjöfum úr Reykja- vík þrír, sem hafa beðið um að láta ekki sinna nafna getið. Öllum þessum heiðurs- znönnum ásamt öllum þeim, sem tekið hafa þátt í skaða okkar, vottum við okkar innileg- -asta þakklæti. Yið erum bæði komin tölu- vert á efri ár og höfum reynt margt erfitt. — Það er sagt, að tvisvar vörði gamall maður barn — og með barnslegu hugarfari viljum við þakka; en þökkin er svo ófullkomin, og því biðjum við góðan guð, sem einn er megnugur að launa bezt sjerhvert góðverk og blessa sjerhvert kærleiksrikt hjarta, að blessa þessa hina mörgu hjálpfúsu og launa þeim þessa miklu og götugu velgjörð, sem þeir hafa sýnt okkur, mæddum á gamalsaldri Breiðabólstöðum 16. febr. 1896. Erlendur Erlendsson. Þuriður Jónsdóttir. a ZIMSEN hefir einkaútsölu fyrir ísland á Quibells Sheep Dip & Cattle Wash. Ágætt baðlyf á kindur og aðrar skepnur. Reglum fyrir brúkuninni útbýtt gefins. Harrisons Prjónavjelar eru þær beztu prjónavjelar, sem á Bretlandi f'ást. Þær eru þekktar víðsvegar nm heim fyrir það, hvað þær eru vandaðar bæði að efni og smiði. Harrisons Prjónavjelar hafa alveg bolað burt þýzkum og annara þjóða prjónavjelum, sem reynt hata að ná íótfestu á Bretlandi. Harrisons Prjónavjelar eru smíðaðar i Manchester. Allar þjóðir viður- kenna ágæti og áreiðanlegleik þeirrar vöru sem búin er til í Manchester. Harrisons Prjónavjelar hafa unnið 7 gultmedaliur og 27 heiðursviður- kenningar skýrteini á iðnarsýningum víðsveg- ar um heim. (Bradtord, London. Edinborg, Liverpool, Dublin, Adelaide og Melbourne (í Astralíu), Barcelöna, Badájoz, óg á dönsku iðnaðarsýningunni i London 1888 fengu þær hæztu verðlaun). Harrisons Prjónavjelar eru ekki óþekktar hjer á landi. Á undanfar- andi (5) árum seldi Þorbjörn heitinn Jónasson, sem áður hafði einkasölu hjer á landi, Um 30 og hata þeir kaupendur, sem jeg hefl átt tal við, allir gefið þessum vjelum sín beztu með- mæli. Sökum sjerstaks samnings við verksmiðjuna er mjer hægt að selja þessar ágætu vjelar með Í09/o afslætti frá þvi verði, sem Þorbjörn heitinn seldi þær fyrir. Vjelarnar sendar kaupendum að kostnaðar- lausu, á þær hafnir, er póstskipið kemur á. Ókeypis tilsögn veitt kaupendum hjer á staðn- um ef óskast. Einka útsölu fyrir Island hefir Asgeir Sigurðsson. kaupmaður Reyk.javík. Prjónavjelar. Undirskrifaður hefir eins og hingað til aðalumboðssöiu fyrir ísland á hinum vel þekktu prjónavjelum Simon Olsens og eru vjelar þessar að líkindum þær beztu sem fást. Af vjelum þessum eru nú hjer um bil 40 í gangi hjer á landi, og hefi jeg ekki heyrt annað en að öllum hafi reynzt þær mjög vel. Yjelarnar eru brúkaðar hjá mjer, og fæst ókeypis tilsögn til að læra á þær. Þeir, sem ekki nota tilsögnina, fá eptirleiðis vjel- arnar 10 krónum ódýrari. Vjelarnar sendast kostnaðarlaust á allar þær hafnir, sem póstskipið kemur við á. Nálar, fjaðrir og önnur áhöld fást allt af hjá mjer, og verðlistar sendast, ef þess er óskað. Áreiðanlegir kaupendur geta fengið borg- unarfrest eptir samkomulagi. Pantanir óskast sendar hið fyrsta til P. Nielsen Eyrarbakka.___ Uúdirskrífaður hefir þjáðst af öhægð fyrir brjósti og sting í síðunni, og við þvi fór jeg að reyna KÍNA-LÍFS ELIXÍRINN frá hr. Waldemar Petersen i Frederikshavn; eptir að hsfa tekið inn eina flösku. varð jeg var við bata, og jeg vooa að verða a,l- frískur með því að halda áfram að neyta þessa bitters. Skarði 23. des 1894. Mattli. Jónsson Kína-lífs-elixírinn fæst hjá flestum kaupmönnum á íslandi. Tii þess að vera vissir um, að fá hinn ékta Kina-lífs elixir, ern kaupendur beðnir að líta vel eptir þvi, að ' standi á flösk- unum í grænu lakki, og eins eptir hinn skrásetta vörumerki á flöskumiðanum, Kín- verji með glas í hendi, og firma-nafnið Waldemar Petersen, Fredrikshavn, Dan- mark. Meyer 4 Schou hafa hinar mestu og ódýrustu birgðir af alls konar bókbandsverkefni, öll áhöld tii bókbands, nyjustu vjelar, og styi af öilum tegundum. Vingaardstræde 15. Kjöbenhavn K. The Edinburgh Roperie & Sailcloth Company Limited stofnað 1750. Verksmiðjur í Leith og Glasgow. Búa til færi, strengi, kaðla og segldúka. Vörur verksmiðjanna fást hjá kaupmönn- um um allt land. Einka-umboðsmenn: F. Hjorth & Co. Kaupmannahöfn K. Til heimalitunar vilj.um vjer sjerstaklega ráða mönnum til að nota vora pakkaliti, er hlotið hafa verðlaun, enda taka þeir öllum öðrum lit- um fram, bæði að gæðum og litarfegurð. Sjerhver, sem notar vora liti, má örugg- ur treysta því, að vel muni gefast. í stað hellulits viljum vjer ráða mönn- um tii að nota heldur vort svo nefnda »Castqrsyart«, því þessi litur er miklu feg- urri og haldbetri en nokkur annar svartur litur. Leiðarvísir á íslenzku fylgir hverjum pakka. Litirnir fást hjá kaupmönnum alstaðar & íslandi. Buclis Farvefabrik. Studiestræde 32. Kjöbenhavn K. Auglýsing. Hjer með er umboðsjörðin Þormóðsdalur í Mosfellshreppi boðin fram til ábúðar frá næstkomandi fardögum. Jörðin er 26,1 hndr. að dyrleika eptir nyju mati; henni fylgja 5 kvígildi (4 kyr og 1 ær-kvígildi). Eptirgjaldið er: í landskuld 120 álnir og I leigur 100 pd. smjörs. , Umsóknarbrjef um ábúð á jörðu þessari verða að vera komin til mín fyrir 1. maí þ. á. Skrifst. Kjósar- og Gullbr.s. 2. marz 1896. Franz Siemsen.

x

Ísafold

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.