Ísafold - 21.03.1896, Blaðsíða 4

Ísafold - 21.03.1896, Blaðsíða 4
64 m*1 leigu óskast húsnæði 14. maí, J- J-J- hentugt tyrir litla tjölskyldu. Ritstj. visar á. Íf af vönduðum úruni, úrkeðjum og ýmsu því titheyrandi er til sölu hjá undirskrituðum. Allt afar ódýrt. aðgerðir fljótt og vel aígreiddar Pjetur Hjaltesteð. Laugaveg 19. Á síðastliðnu hausti var mjer dregið hvitt geldingslamb, með mínumarki: biti apt. hægra. Lambið á jeg ekki og ætti því eigandinn að vitja verðsins til mín, að írádregnum öllum kostnaði og semja um markið. Ánabrekku 24. febr. 1896. Helgí Kr. Jónsson. ZW Hjá undirskrifuðum fást: Ballskór á 3,60 og 4,00. Sumarskór,brúnir og svartir, á 4,65 og 5,75. Silkiskór hvitir 4 75. L. G. Ludvigsson. Ingólfsstræti 3. Gulrófufræ íslenzkt hjá H. J. Bartels. — Til — verzlunar G. Zoega — nýkomið með »Lauru«: — Mikið af tvisttauum, margbreytt munstur, ný tegund. Mikið af SIRZUM, margbreytt munstur. Flonellette. — Moleskin. — Sængurdúkur. Segldúkur. Mikið úrval af sjerlega góðum, og þar eptir ódýrum hvítum Ijereptum. Barnakjólar. — Herðasjöl. — Jerseyliv. Ljómandi f'alleg kvennslips, karlmannaslips og silkiklútar. Járnvörur, margbreyttar: Húsa-, kommóðu-, skápa- og koffortaskrár. Sagarblöö.— Axir.— Þjalir,—Hjólsveifar og margt fleira. Alit selst mjög ódýrt. RAUÐIJR FOLI 3 vetra með marki: hálft af aptan, biti fr. hægra, stig apt. vinstra og klipptur i hægri lend ('ógreinilegt) var á upp boði seldur i Grimsneshreppi síðastliðið haust. Sá, er sannar iola þenna sina eign fyrir næstu fardaga, fær andvirði hans að frádregnum kostnaði, hjá hreppstjóra Grímsnesshrepps. — 2. marz 1896. Til Th. Thorsteinssous verzlunar er nú aptur komið með »Laura«. Hið ágæta Margarine. Fiskilínur Hattar og kaskeiti. Önglar allsk. Sjöl stór og smá. Vasabnífar do. Tvisttau. Reykjárpípur Tvistgarn. margar teg. Lífstykki. Vindlar. Chocolade Enn fremur hinn ágæti hellulitur, sem allir eru að spyrja um o. m. fl. SELST ALLT MJÖG ÓDÝRT. »Nýkomið með Laura: Brjósthlífar (sportkraver), Hálsklútar allav. litir. Flibbar, gummi. Humbug. Dömuhanzkar og margt fleira. G. Sch. Thorsteinsson. 7. Aðalstræti 7. Nýkomið til P. C. Knudtzons verzlunar: margskonar vefnaðarvara, svo sem: alklæði, hálfklæði, kamgarn, cheviot, yfir- frakkatau, efni í drengjafatnað, sængur- dúkur, »bommesie«, ljereft alls konar, tvist- tau, sirz faileg og ódýr, gólfvaxdúkur og ýmsar aðrar tegundir. Enn fremur : alls konar hnappar, silki- tvinni, »Möbel«-suúrur, styttubönd, sokka- bönd, axlabönd, kantabönd, kvennbolir, ullargarn svart og hvítt og ýmsar aðrar vörur. Vörurnar seljast mjög ódýrt gegn pen- ingaborgun. Nýbrennt og malað kaffi, bezta tegund, fæst á hverjum degi upp frá þessu í verzlun Th. Thorsteinssons, (Liverpool). »Sportsfjelag Reykjavíkur«. Menn geta skrifað sig í það núna nokkra daga á skrifstofu ísafoldar. Telefóninn opinn bæði í Reykjavík (Austurstræti 16) og Hafnarfirði á hverjum rúmhelgum degi frá morgni til kvelds (kl. 8—8) og á helgum dögum kl. 10—ll1/, f. h._________________________________ íslenzkt smjör, gott og hreint, fæst keypt hjá verzlunarstjóra J. Norðmann. DUGLEGUR og ÞRIFINN kvennmaður óskast 14. maí nk. í góða vist. 50 kr. kaup og föt að auki. Upplýsingar á afgr.st- Isaf. Gefi sig fram strax. GRÁR HUNDUR, mark: sýlt hægra, í óskil- um i Hliðsnesi. Til vesturfara. Þeir, sem ætla að flytja til Ameríku i ár, af Vestur- og Suðurlandi, verða teknir með ,Laura’, sem á að fara frá ísaflrði 18. júní, frá Dýra- og Arnarfirði 20., frá Patreks- flrði og Stykkishólmi 21. og frá Reykjavik 25. sama mánaðar. En þeir sem ætla að flytja frá Noröur- eða Austuriandi verða að fara með »Thyra«, sem á að fara frá Sauðárkrók 8. júní; kemur við á flestum höfnum milii Sauðárkróks og Seyðisfjarðar (sjá farplanið), og fer þaðan 14. júní. — Allir verða að vera tilbúnir á hverjum stað daginn áður en skipin eiga að leggja á stað eptir farplaninu. Farbrjef fá vestur- farar þeir. er fara með »Lauru« i Rvík hjá undirskrifuðum og um borð í »Laura«, en þeir, sem fara með »Thýra«, fá farbrjef hjá þeim herrum: Friðbirni Steinssyni á Akureyri, Vigfúsi Sigfússyni á Vopnafirði og L. J. Imsland á Seyðisflrði. Eínnig geta vesturfarar farið með »Vesta« í maí, og geta þeir þá fengið farbrjef sín hjá ein- hverjum af áðurnefndurn agentum mínum, eða hjá sýsluskrifara Jóni Runólfssyni á Eskifirði. Fargjald verður í ár eins og jeg hefi áður auglýst, nfl. alla leið frá ísiandi til Winni- peg: fyrir hvern sem er yfir 12 ára kr. 160 — börn frá 5 til 12 ára . . — 80 — — — 1 — 5 — . . — 57,50 — — á 1. ári............— 10 Frá íslandi til lendingarstaða í Ameriku: fyrir hvern, sem er yflr 12 ára kr. 115 — börn frá 1 til 12 ára . . — 57,50 — — á fyrsta ári ... — 10 Ameríku dollarar verða teknir einungis kr. 3,60 hver. Reykjavík, 18. marz 1896. Sigfús Eymundsson, abalumbodsmaður Allan-Hniinnar á. íslandi. I verzl. Björns Kristjánssonar fást sildarnet mjög ódýr. íslenzk kvenn- íjaðrastígvjel.sem seljast fyrirhelmingverðs. SKÁPAR, kommóður, borð, stólar» skrifpúit, skrifborð, »Buffet« til sölu mjög ódýrt. Myndir settar í ramma. Vesturgötu 40. S. Eiríksson. 2efnllegir unglingsmenn, sem vilja læra tijesmíði, geta komizt til mín í vor 14. maí. S. Eiríksson. Vesturgötu 40. Gott islenzkt smjör fæst í ensku verzluninni. í ensku verzluninni fæst Prjónagarn — Vefjargarn Ullarnærföt — Svuntnefni — Plyss Bollabakkar af mörgum sortum Brjóstnálar handa konum og körlum Vasahnifar — Borðhnifar — Hnífapör Hefiltennur — Sporjárn — Axir Bindingssporjárn og aiis konar smíðatól Maccaroni — Eggjapulver Súpujurtir— Kryddjurtír — Niðursoðið kjöt. Kraptsúpuefni í pökkum Anánas — Perur — Apricoser Epii — Laukur. ANDARNEFJULÝSI hjá H. J. Bartels. Hjer með er skorað á þá, er teija til skulda í dánarbúi ekkjunnar Steinunnar Gísladóttur í Skálanesi i Hraunhreppi, sem andaðist 18. f. m , að bera fram kröfur sínar og sanna þær fyrir skiptaráðanda hjer í sýslu áður en 6 mánuðir eru liðnir frá síðustu birtiugu þessarar innköllunar. Skrifst Mýra- og Borgfj.s., 29. febr. 1896. Sigurður Þórðarson. Hjer með er skorað á þá, er telja til skulda í dánarbúi Þorbjargar Jónsdóttur^ sem andaðist á Svarfhóli í Stafholtstungum 9. sept. f. á., að bera fram kröfur sinar og sanna þær fyrir skiptaráðanda hjer I sýslu áður en 6 mánuðir eru liðnir fr&. síðustu birtingu þessarar innköllunar. Skrifst. Mýra- og Borgarfj.s. 28. febr. 1896. Sigurður Þórðarson. Hjer með er skorað á þá, er telja til skulda í dánarbúi Sesselju Egilsdóttir, er andaðist í Grísatungu í Stafholtstungum 5. nóvbr. f. á., að bera fram kröfur sínar og sanna þær fyrir skiptaráðanda hjer í sýslu. áður en 6 mánuðir eru liðnir frá síðustu birtingu þessarar innköllunar. Skrifst. Mýra- og Borgarfj.s. 28. febr. 1896. Sigurður Þórðarson. »LEIÐARVÍSIR TIL LÍFSÁBYRGÐAR* fæst ókeypis hjá ritstjórunum og hjá dr med. J. Jónassen, sem einnig gefur þeim sem vilja tryggja líf sitt, allar nauðsynleg ar upplýsingar. Veðuratbuganir í Evík, eptir Dr. J. Jónassen marz. Hiti (á Celsius) Loptjp.mæl. (millimet.) Veðurátt á nótt. am hd. fm. om. fm. om. Ld. 14. + 2 + 3 751.8 736.6 A h d A h d Sd. 16. 0 + 4 736.6 736 6 A h d 0 b Md. 16. -4- 2 + 3 736.9 734.1 0 b 0 b Þd. 17. 0 + 3 734.1 734.1 0 b 0 b Mvd.18. 0 + 3 7366 741.7 A h b 0 b Pd. 19. 0 + 4 741.7 739.1 A h b Ahv b Fsd. 20. Ld. 21. + 2 0 + 6 739.1 749 3 744.2 A h b 0 b 0 b Mesta veðurhægð undanfarna viku, optast bjart og fagurt vebur. I morgun (21) logn og íegursta veður. Útgef. ög ábyrgðarm.: Björn Jónsson. Meðritstjóri: Einar Hjörleifsson. Prentsmiðja ísafoldar.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.