Ísafold - 25.03.1896, Síða 4
68
Hinn eini ekta
Meltingarhollur borð-bitter-essenz.
Þau 25 ár, sem almenningur heflr við haft bitter þenna, hefir hann
áunnið sjer mest álit allra maíar-lyfja og er orðinn frægur um heim allan.
Hann hefir hlotið hin hœstu heiðursverðlaun.
Þá er menn hafa neytt Brama-Lífs-Elixirs, færist þróttur og liðug-
leilci um allan líkamann, fjör og framgirni í andann, og þeim vex Jcceti,
hugrekki og vinnuáhugi; skilningarvitin skerpast og unaðsemda fífsins fá
þeir notið með hjartanlegri ánægju.
Sú hefir raunin á orðið, að enginn bitter samsvarar betur nafni sínu
en Brama-Lífs-Elixír; en hylli sú, er hann hefir komizt í hjá almenningi,
hefir valdið því, að fram hafa komið ýmsar einkisverðar eptirstælingar, er
vjer vörum við.
Kaupið Brama-Lífs-Elixír vorn einungis hjá þeim verzlunum, er sölu-
umboð hafa frá vorri hendi, sem á Islandi eru:
Akureyri: Hra Carl Höepfner.
---- Gránuf'jelagið.
Borgarnes: — .Johan Lange.
Dýrafjörður: — N. Chr. Grarn.
Húsavík: — urum & Wulfí.
Keflavík: — H. P. Duus verzlan.
---- — Knudtzon’s verzlan.
Reykjavík: — W. Fischer.
---- — Jón O. Thorsteinson.
Itaufarhöfn: Gránufjelagið.
Sauðárkrókur:---------
Seyðisfjörður:--------
Siglufjörður: ----
Stykkishólmur: Hra N. Chr. Gram.
Vestmannaeyjar: — I. P. T. Bryde.
Vík pr. Vestmanna-
eyjar: — Halldór Jónsson.
Ærlækjarsel: Hra Sigurður Gunnlaugsson
Einkenni: Blátt Ijón og gullinn hani á glasmiðanum.
Mansfeld-Bullner & Lassen.
Hinir einu, sem húa til hinn verðlaunaða Brama-Lífs-Elixír.
Kaupmannahöfn, Nörregade 6.
Yerzlun W. Fischers.
Nýkomnar vörur með »LAURA« af mörg-
um tegundum:
Uilarsjöl, Cachemir-íjöl, Sumarsjöl.
Prjónaðir klútar.
Höfuðföt fyrir karlm., kvennf. og börn.
Karimannsfatnaðir tilbúnir.
Drengjafatnaðir tiibúnir.
Svört klæði.
Klæði í reíðföt, drengjafatnað og dagtreyjur-
Kjólatau og Svnntutau
Hálsklútar, hv. Borðdúkar.
Milliskyrtudúkar, Ljereft alls konar.
Siiz, roargar teguudir.
Baðhandklæði o. s. frv.
Járnvörur, Steinolíumaskínur.
Hnífar, Skæri og margt fleira
Gólfvaxdúkur af mörgum litum.
Nauðsynjavörur alls konar, beztategund.
Bann. Vjer undirskrifaðir, eigendur og
ábúendur að Nes-eigninni á Seltjarnarnesi,
bönnum hjer með einum og sjerhverjum
að beita hrossum og öðrum fjenaði á landj
okkar frá þessum degi, nema fyrir borg.
nn, og um leyfi fyrir beitinni á að semja
við Sigurð Ólafsson bónda á Nesi.
Staddir á Nesi 20. marz 1896.
Guðmundur Einarssn. Sigurður ólafsson.
Guðmundur Ólafsson. Ólafur Ingimundss.
Jón Guðmundsson. Þórður Jónsson.
Hið, bezta Chocolade
er frá súkkulaðeí'abrikkunni »Sirius« í frí-
höfninni í Kaupmannanöfn. Það er hið
drygsta, næringarmesta og inniheldur mest
Cacao af öllum sjókoladetegundum, sem
hægt er , að fá.
Jeg hef um langan tíma þjáðzt af ó-
hægð fyrir brjósti og óreglulegri meltingu,
en eptir að hafa tekið inn 2 flöskur af
Klna-lifs-elixsír frá hr. Waldemar Petersen
í Frederikshavn get jeg með ánægju vitnað
það, að jeg hef ekki kennt þessara sjúk-
dóma.
í þessu skal jeg ekki láta undir höfuð
leggjast að skyra frá því, að gömul kona
hjer á bænum (Sigr. Jónsd.) hefir brúkað
Kína lífs elixír við meltingarleysi, sem kom-
ið heflr af stöðugum kyrrsetum innanhúss,
eptir að hafa áður vanizt vinnu undir ber-
um himni, og hefir henni orðið gott af.
Eins er því varið með ýmta aðra hjer,
sem hafa brúkað hann, og gera það enn,
við ymsum kviilum. Jeg get því af fullri
sannfæringu mælt með þessum elixír gegn
nefndum sjúkdómum, og það því fremur,
sem auðvelt er að hafa hann við hendina
og hann er jafnvel ódyr í samanburði við
það sem meðul kosta og læknishjálp.
Grafarbakka 20 júní 1895.
Ástrlður Jónsdóttir.
Kína-lífs-elixírinn f'æst hjá flestum
kaupmönnum á íslandi.
Til þess að vera vissir um, að fá hinn
ékta Kína-lífs elixir, eru kaupendur beðnir
að líta vel eptir því, að -jr—' standi á flösk-
unum í grænu lakki, og eins eptir hinn
skrásetta vörumerki á flöskumiðanum, Kín-
verji með glas í hendi, og firma-nafnið
Waldemar Petersen, Fredrikshavn, Dan-
mark.
Brúkuð íslenzk frímerki
ávalt keypt. Verðskrár ókeypis.
Olaf Grilstad. Trondhjem.
Hjer með er skorað á þá, er teija til
skulda í dánarbúi ekkjunnar Steinunnar
Gísladóttur í Skálanesi í Hraunhreppi, sem
andaðist 18. f. m., að bera fram kröfur
sínar og sanna þær fyrir skiptaráðanda
hjer í syslu áður en 6 mánuðir eru liðnir
frá síðustu birtingu þessarar innköllunar.
Skrifst.^Mýra- og Borgfj.s., 29. febr. 1896.
Sigurður Þórðarson.
Ársreibningur sparisjóðsins
á Siglufirði 1895.
Tekjur:
1. I sjóði frá fyrra ári: kr. a.
a. Óborgaðir vextir . . kr. 250,00
b. Peningar .... — 2. Innborgað at Jánum: 512,74 762 74
a. Af veöskuldalánum — 1357,00
b. — ábyrgðarlánum . — 3. Innlög í sparisjóð: 1039,97 2396 97
a. Bein innlög .... — b. Vextir, lagðirviðhöí'- 1299,29
uöstól — 4. Borgaðir vextir af' lánum: 420,48 1719 77
a. Frá f'yrii óium . . — 215,00
b. Dráttarvextir ... — 2,80
c. Vextir íyrirárið 1895 — 5. Tmsar tekjur: a. Rentuseðill Gránn- 611,45 828 75
fjelags 1895 .... — 1,50
b. Fyrir viðskiptabækur — Gjöld: 0,75 2 25 5710 48
1. Lánaö út á árinu: kr. a.
a. Gegn fasteignarveði . kr. 1140,00
b. — sjálískuldarábyrgö — 2278,55 3418 55
2. Útborgað af innlögum . 3. Kostnaður við sjóðinn: . . . 740 66
a. Laun gjaldkera . . kr. b. Fyrir prentun reikn- 50,00
ing.s í »Steí'ni« . . — e. Til Björns ritstj. Jórissonar fyrir 860 10,53
prentaðar og innhept-
ar viðskiptabækur . — d. Annar kostnaðar 61,50
(burðareyrir 0. fl.) . — 3 25 125 28
4. Vextir af innlögum . . 420 48
5. Gjöf til Hvanneyrarkirkju . . . 20 OO
5. Til jainaðar móti tekjulið 4, a. . 7. I sjóði til næsta árs: a. Óborgaðir áfallnir 216 00
vextir kr. 299 79
b. Peningar — 464,72 764 51
6710 48
JafnaðarreiknÍEgur sparisjóðsins á Siglufirbi
31. des. 1895.
Activa:
1. Skuldabrjefaeign sjóðsins: kr. a.
a. Fasteignarveðbrjef . kr. 10698,33
b. Ábyrgðarskuldabrjef — 2318,55 18016 88
2. Hlutabrjef í Gránufjelagi ... 50 00
3. Óborgaðir áfallnir vextir . . . 299 79
4. I sjóði:
a. Óborgaðir vextir . kr. 299,79
b. Peningar . . . . — 464,72 704 gj
14131 18
Passiva: kr. a.
1. Innieign 95 manna............... 11289 50
2. Til jafnaðar móti tölul. 3 í Activa 299 79
3. Varasjóður........................ 2541 89
14l3fl8
Siglufirði 28. janúar 1896.
E. B. Guðmundsson B. Þorsteinsson
formaður. gjaldkeri.
Sparisjóðurinn á Siglufirði veitir í ár, 1896»
bæði peningalán og innskriptarlán í reikning
gegn 41/2°/o vöxtum.
Hjer með er skorað á þá, er telja til
skulda í dánarbúi Þorbjargar Jónsdóttur,
sem andaðist á Svarfhóli í Stafholtstungum
9. sept. f. á., að bera fram kröfur sínar
og sanna þær fyrir skiptaráðanda hjer í
syslu áður en Í6 mánuðir eru liðnir frá
síðustu birtingu þessarar innköllunar.
Skrifst. Myra- og Borgarfj.s. 28. febr. 1896.
Sigurður Þórðarson.
Útgef. og ábyrgðarm.: Björn Jónsson.
Meðritstjóri: Einar Hjörleifsson.
Prentsmiðja Isafoldar.