Ísafold - 29.04.1896, Blaðsíða 2
106
vera sem afskiptaminnst af högum og starfi
"borgaranna, hefir fest hjer rætur. Þótt ef til
vill megi um það deila, hve happasælt sje að
fara stranglega eptir þeirri kenningu hjá öðr-
um þjóðum, sem langt erú á veg komnar,
mikið auðmagn hafa og mikið af mönnum, er
geta gefið sig við hverju sem hugur þeirra
hneigist að, þá mælir þar mjög mikið með
henni. En vor á meðal er á allt annan veg
farið. Eins og hjer hagar til, verðum vjer að
ætlast til að stjórnendurnir sjeu atkvæða -
mestu framfaramennirnir og ættjarðarvinirnir «
Sjeu þeir það ekki, getum vjer að mjögmiklu
leyti komizt af án þeirra. Það þarf svo lítið
að stjórna oss að öðru leyti, að það tekur
því naumast að gera sjer mikla rellu út af
öðru eins.
Landsskipið og fargæziumaðurinn.
í grein þeirri er jeg ritaði »um strand-
ferðirnar nýju« og prentuð er í 11. tölubl.
ísaf. í vetur sýpdi jeg fram á — þar sem
jeg talaði sjerstaklega um Húnavatnssýslu
— að hjer yrðu strandferðirnar verri og
öhentugri á komandi sumri en áður, pg
kallaði það »samgönguskemmdir«.
Fyrst fargæzlum. í Evk. taldi þessi um-
mæli »mjög ósanngjörn« og vildi hrekja
þau, hefði hann þurft að sýna fram á hið
gagnstæða, og leiða rök að því að þetta
hjerað fengi að minnsta ko3ti eins góðar
og hentugar ferðir og áður; þær hafa ekki
verið svo merkilegar að ekki væri hægt
yið að jafnast. En þetta reynir hann ekki
með einu einasta orði, enda var full vork-
unn þótt hann legði ekki út í þá ófæru að
ætla að sanna það sem er Ó3annanlegt.
Ummæli mín standa jafn óhrakin fyrir því,
þó svarað sje útí hött, og taldir upp ýms-
ir ímyndaðir1 og virkilegir kostir við ferð-
ir landsskipsins sem hvorki jeg nje aðrir
hafa neitað. Ferðatilhögunin er engu betri
fyrir því. Þeir sem sjá að eins |reykinn af
rjettunum, sem fá annaðhvort engar eða
fáar og óhentugar ferðir, hafa lítið gagn
af því þó þeir frjetti að t. d. Evík ogsum
aðalkauptún landsins njóti nokkurra þæg-
inda af þessum landgskipsferðum, meðan
allt situr í gamla horíinu eða verra hjá
þeim.
Nú vita menn að gufuskipafjelagið fellir
7 hafnir hjer yið land úr áætlun sinni vegna
landsskipsins, og það fyllir ekki þau skörð.
Aptur bætast landaskipsferðirnar við það
gem áður var á öðrum stöðum. Þegar
menn íhuga þetta, er hægt að sjá, hvort
það er fjarstæða að segja að þetta valdi
samgönguskemmdum á sumum stöðum, þótt
það bæti á öðrupi. sem áður höfðu tfðari
og betri ferðir, og þurftn þess því síður
við. Og það er einmitt þetta misrjetti, sem
menn geta ekki þolað, þegar um ferðir er
að ræða, sem eingöngu eru kostaðar af al-
mannafje.
Helzti veigurinn í svari fargæzlumannsins
mun eiga að vera í þvf, að hann fullyrðir
að við Húnaflóa austanverðan sje3|»gersam-
legt hafnleysi®. Þetta — sem er svo frá-
leitt — hefir farstjórnin sjálf fyrirfram hrak-
ið með þvi aðsetja á áætlunina viðkomu-
1) Niðurfærala á flutningsgjaldi um 10°/» er
sama eins og var með gufuskipinu Á. Asgeirs-
son næstl. sumar, og tilhögun á fæðissölu
eins og á strandferðaskipunum áður á 2. og 3.
farrúmi.
staði á Skagaströnd og B!önduÓ3Í. Efhún
hefði í raun og veru álitið að þarsje»ger-
samlegt hafnleysi«,eins og þessi fargæzlum.
ber nú fram, hefði hún aldrei ætlað skip-
inu að koma þar við, og allra síst í marz-
mánuði. Fullyrðingin á að vera sönnuð
(studd) með því að skipstjóri Oarde hafi
næstl. haust orðið að hverfa frá þessum
höfnum. En eítt einasta slíkt dæcnisann
ar alls ekkert. Eða hvar er sú höfn á
landinu þar sem ofviðri ekki getur hindr-
að ferming og afferming einn eða fleiri
daga? Eemur slíkt ekki þráfaldlega fyrir
og það jafnvel á góðum höfnum? Ekki
eru mörg ár síðan að norskt skip »kantr-
aði« á ísafirði og er þar þó góð höfn. í
Eeykjavík verður stundum engum vörum
komið að eða frá skipi vegna veðurs, og
meira að segja: Þar hafa skip jafnvel
rekizt á land upp af veðrum. Þannig mætti
halda áfram kring um allt land og telja
upp slys og taflr á höfnum, en engum mun
þó detta í hug að segja að það sje »ófyr-
irgefanlegt* að ætla landsskipinu þar við-
komustaði. iMinnisstætt mætti fargæzlum.
vera, að opt verður að hætta við ferming
og afferming skipa á Sauðárkrók (og sein-
ast í haust) og meira að segja, straudferða
skipin hafa flúið þaðan yfir á Hofsós til
að bjarga sjer, sem hefir valdið allmiklum
töfum; en jeg hef aldrei orðið var við að
hann hafi eggjað »aðra landsfjórðunga á að
taka því ekki með þökkum«. Sannleikur-
inn er sá, að á Blönduósi er litlu eða engu
verri höfn en t. d. á Sauðárkrók, þar hef
jeg sjeð 2 kaupskip rekast á land, án þess
að akkerisfestar slitnuðu, af því haldbotn
er þar svo laus. Á Blönduósi hefir þetta
aldrei komið fyrir, af því haldbotn er þar
ágætur. Aptur hefir lending máske verið
nokkuð brimasamari á Bl.ósi meðan ein-
göngu varð að fara um árósinn, en síðan
bryggjan yarð fullger að norðanverðu við
ána hygg jeg að við hana sje betri lending
en á Sauðárkróki. í sambandi við þetta
má geta þess, að mjer er kunnugt að hr.
Jón Vídalín hefir optar en einusinni látið
í ljósi, að ef Húnvetningar vildu stofna
sjerstakt pöntunarfjelag — sem nú er lika
afráðið — geti þeir fengið sínar vörurupp
á Blönduós, en hann er líka'sjálfsagt miklu
kunnugri við Húnaflóa en hinn fargæzlu-
maðurinn.
Jeg hef bent á þetta til að sýna, að þessi
hafnleysisgrýla, sem verið er að veifa hjer
fremur en annarstaðar, er ekki annað en
ástæðulausarlsjónhverfingar, sem geta blekkt
ókunnuga, en sem farstjórnin sjálf ekki
trúir á.
Útaf því að jeg gat ekki skilið flutninga-
þörfina með júníferðinni, eins og henni er
hagað, kom mjer í hug hvort skipið mundi
þá eiga að flytja vörur til pöntunarfjelag-
anna og gat þess á þann hátt, að mjer hug-
kvæmdist ekki að það gæti styggt neinn
Það kallar fargæzlum. *dylgjur«. En sú
yiðkvæmni! — Mjer þykir væntum, engu
$íður en honum, ef hr. J. Vídalín lætnr
landsskipið sitja fyrir vöruflutningum, ef
með þarf og trúi honum vel til þess. Þó
VÍl jeg ekki yinna syo mikið til, að það
komí 1 hága yið ferðir, sem sjerstaklega
gætu greift fyrjr atvinnuvegunum.
Jeg hef haldið því fram, og held því
fram enu, að það gæti orðið mjög mikil
tekjugrein fyrir landsskipið að annast all-
an kaupafólksflútuing fram og aptur, milli
suðurlands og norö\irlands,jafnframt mikl-
um vöruflutningi milli þessara landshluta,
náttúrlega í viðbót við annað, sem skipið
þá hefði meðferðis. Hitt er alveg óþarft
að fræða mig um, að það væri ekkert
gróðafyrirtæki að gera sjer ferðir kring-
um landið eingöngu tii að flytja nokkra
þilfarþega og neita liklega öllum öðrum
flutning 1 það skipti? Slík lokley3a gat
mjer aldrai dottið í hug; og fullkomin rang-
færsla er það að eigna mjer þá hugsun.
Þeim til glöggrunar, sem ekki hafa at-
hugað það, má sýna það með dæmi, hyort
mannflutningar eru ekki allmikil tekjugrein,
jafnvel þó á 3 farrúmi sje. Samkvæmt
apglýsingu farstjórans verða farmidfur á
það (3. rúm) seldir sama verði sem þijfap-
miðar á póstskipunum, t. d. frá Eeykjavik
til Skagastrandar kr. 9,60. Verður það far-
gjald fyrir 100 manns, sem notar skipið
fram og aptur þessa leið, 1,920 hr- og fyr-
ir 300 manns 5,760 kr. o. s. frv. Auk þess
má gjöra ráð fyrir að talsverðir yöruflutu-
ingar hljóta að vera samfara slíkum mann-
flutningum, sem auka einnig tekjurnar.
Þó þetta sje raunar of dýrt fyrir kaupa-
fólk, nl. kr. 19,20 farið fram og aptur,
og yrði vafalaust meira notað, ef það væri
ódýrara, mun þó samt verða dýrara að
leigja hesta. Hestleiguna má óhætt reikna
20 kr. og svo bætist þar við járning og
reiðtygja lán 4—5 kr. Á einum hesti, sem
riðið er, verður naumast flutt nauðsynlegt
nesti nje föt; en á skipi er heimilt að flytja
100 pd. með sjer án sjerstakrar borgunar.
Svo er hestaskorturinn svo mikill við sjávar-
síðuna að margur verður að sitja heima at-
vinnulaus, sem engan hest getur fengið.
Frá Eeykjavik til Seyðisfjarðar er fargjald
á þilfari 12 kr. suður um land, eða 24 kr.
fram og aptur með póstskipunum, en sam-
kvæmt auglýsingu farstjóra 10 kr. önnur
leiðin með landsskipinu. Sanngjarnt væri
því að færa niður að sama skapi fargjald
norður svo það yrði tæpl. 8 kr. Að kaupa-
fólk geti notað júníferð gufuskipafjelagsins
til Skagastrandar 8. júní,sjejegekki, nema
ef vera skyldi einstakir sárfáir menn. Þeir
yrðu þá að fara heimanað hjer um bil
mánuði fyr en von væri um vissa atvinnu
og svo eru margir bundnir við vorverk
heima um það leyti, fiskiverkun og annað
og geta því ekki farið svo snemma. Að
septemberferð landsskipsins sje hentug
fyrir kaupafólkið heim, hjeðan eða úr
næstu sýslum, er fráleitt. Hjeðan úr sýslu
yrði það að minnsta kosti hálfan mánuð
að komast heim, þó vel gengi, af því
skipið fer þá austur fyrir land og inn á
flestar hafnir. Hvernig ætti það líka að
nota þessa ferð heim, þegar það neyðist
til að taka leigubesta norður? Það borg-
aði sig illa að taka þá með á skip.
Hvað marzferðina snertir, þá ætlar reynsl-
an að verða fljót að skera úr, hversu vel
hún borgar sig, þar sem skipið liggur nú
með brotið stýrið í ís á Eyjafirði.
Björn Sigfússon.
Ilalasýsla 17. apríl. Heybirgðir eru hjer
furðu góðar, eptir þeirri löngu innistöðu, sem
verið hefir hjer á öllum peningi.
Viðleitni bsenda hjer að eiga sjálfir þann
skækil af landinu, sem þeir sitja á, er mark-
verð, og áhugi bænda mikill, og framkvæmd
hjer suður um Dali, að bceta jarðir sínar, enda
sjest það ár frá ári af þeim sem veita þvi
jafna eptirtekt. Að rifa upp margar dagslátt-