Ísafold - 13.05.1896, Page 2
Þar var þrek, sem studdi,
þjóðveg tímans ruddi,
rögg og röksemd meS.
Átti eðla brúði,
eins og Magnús prúði,
hjeraðsfaðir hans.
Sú var sætan bjarta
sönn og rík í hjarta,
engill eiginmanns.
Þegar fræg úr Fjörðum
fluttu hjón að Görðum
sorta dró á Djúp.
Var sem gyðjan glaða,
Glóeyg rósfingraða,
grjeti bak við gnúp.
Færri fastar rnerki
fylgdu í góðu verki
láði og 1/ð til hags;
eins og rausnarráðin,
reyndust verkin, dáðin,
æ til trausts og taks.
íslands auðnu lyptu
upp til betri giptu
sjerhver heiðurshjón;
einkum hinna ungu
eiga lof á tungu
þessi frjálst um Frón.
Nú eru góð úr Görðum,
gráts frá stormi hörðum
lögð með lýða sorg.
Tínist tár í leyni,
tístir fugl hjá steini,
hnípir bygð og borg.
III.
Þórarinn og Þórunn,
þúsund beztu kveðjur!
Vestan kom eg um ver.
Þórarinn og Þórunn,
þakkir fyrir lífsstarf!
Sofið sætt í Guði!
Matth. Jochumsson.
[Mmninga.ríjö5 þessi bámst fsafold til birtingar nú
mjög nýlega, og er pvi ekki blaðinu nm að kenna,
þótt þau virðist koma að nokkru leyti »eptir dúk og
disk<, sjerstaklega eptir innihaldi peirra. Rititj.].
Póstþjófnaðurinn eystra.
Það er langt síðan — eitthvað 2—3 ár —
að þrásinnis fór að bera á þjófnaði á pen-
ingasendingum, sem fluttar voru með suð-
austanlandspóstunum. En yfirvöldin voru
í algerðu ráðaleysi með að gera sjer hug-
mynd um, hvar þjófnaðurinn væri fram-
inn. Svo var það ráð tekið, aðj skrárita
sendingar frá einum póstafgreiðslustað til
annars, og þar á eptir var hlje á þjófnað-
inum. En það hlje varð skammgóður vermir.
Úr tveimur peningapokum heflr verið
stolið síðastliðinn vetur. í öðrum þeirra
voru 600 krónur I seðlum og gulli, sem
áttu að fara til landsbankans. Eggert
faktor Benidiktsson á Papðs skilaði þeim
peningum á póstafgreiðslustaðinn að Borg-
um í janúarmánuði. Úr þeim poka var
stolið 100 krónum. Hinn pokann sendi
sami maður í marzmánuði, og átti hann
að fara til Halldórs Jónssonar bankagjald-
kera. í honum voru 1600 krónur í gulli,
mest sænskum peningum, og af þeim var
stolið 120 krónum. Á umbúðunum áfyrri
pokanum sáust engin missmíði. En á síð-
ari pokanum hafði verið átt við fyrir-
bandið.
Vilhelm Knudsen, stúdent á Borgum, er
grunaður um að hafa tekið peningana úr
fyrri pokanum, og heflr verið tekinn fast-
ur i tilefni af þeim grun. Um þjófnaðinn
úr síðari pokanum er grunaður pósturinn
milli Börga (Bjarnarness) og Prestbakka,
Gísli Gislason að nafni, og heflr hann Jíka
verið tekinn fastúr. Baðir mennirnir erú
i ha di annar hjá Guðlaugi s/slumanni
Guðmundssyni, og hinn hjá næsta hrepp-
stjóra; búðir tjá þeir sig saklausa.
Grunurinn á Vilhelm Knudsen er bygð-
ur á því, er nú skal greina.
Eggért Benediktsson hafði komið með
peningana Öinnsiglaða á póstafgreiðslustað-
inn. Signet sítt hafði hann ekki með sjer,
en þar á möti laíkk. Svö fjefck hann sig-
met Knndsens, og innsiglaði pokann með
sinu lákki og signeti Knudsens. Peniöga-
sendingar eru innsig'laðar með ’tvéimur :
signetum, póstafgreiðslunnar og þess er j
sendir. Með því nú að Knudsen háfði
greiðan aðgang að þóstafgreiðslusignetinu
og auðvitað hje'lt öínu signéti éptir, var
honum auðveldara en nokkrum öðrum að
fara í pokann, eptir að Eggert hafði geng-
ið frá honum, og |innsigla hann svo aptur,
án þess að nokkur missmiði sæjust.
Lakkmoli hefir fundizt í vörzlum Knud-
sens, og auðvitað verið hirtur af syslu-
manni. Svo hefir og Eggert lagt fram ;
lakkstöng þá, er hann kveðst hafa notað
til að innsigla pokann. Báðir þessir lakk-
molar háfa Verið sendir til Kaupmaúna-
hafnar til þess að rannsakast þar eftia-
fræðislega, og sömuleiðis innsiglið, sem
fyrir pokanum var, þegar hingað kom.
Reynist nú svo, að lakkið af pokanum
geti verið af lakkmola Knudsens, en ekki
af lakkmola Eggerts, verða þær líkur
auðvitað hættulegar fyrir Knudsen. Verði
þar á móti ekki sú reyndin á, er allt öðru
máli að gegna. Rannsóknin á lakkinu er
því mjög mikilsverð fyrir málíð.
Lítið hefir fundizt af peningum í vörzl-
um Knudsens.
Grunurinn, sem leikur á Gísla Gíslasyni,
er einkum byggður á því, að upp komst,
að hann hafði eitthvað af sænskum gull-
peningum undir höndum. Hann hefir sagt
hvemig hann hafi fengið þá peninga, en
þegar síðast frjettist hafði sýslumaður ekki
átt kost á að rannsaka, hvort sú saga hans
væri sönn.
En auk þess sem grunur liggur á hon-
um fyrir að hafa stolið úr pokanum, þyk
ir hann hafa farið illa að ráði sínu með
peningabrjef með 50 krónum í, sem átti
að fara hingað í bæinn. Brjefið var sent
með honum nokkru fyrir jól frá brjefhirð-
ingarstaðnum Kálfafellsstað, og hann skil-
aði því ekki fyr en nokkrum mánuðum
síðar. Hann gerir þá grein fyrir því, að
bann hafi gist hjá prestinum og brjefhirð-
ingarmanninum að Kálfafellsstað. Um
morguninn hafl þeir prestur drnkkið nokk-
uð af brennivíni, »en þó ekki verið út úr
drukknir*. Svo hafi þeim láðst að binda
fyrir pokann, sem peningabrjef þetta var
látið í, og hafi brjefin farið úr honum út
í koffortið. í koffortinu hafi hann, auk
brjefanna, flutt heilan sykurtopp(!) og tvð
sykurstykki minni, og hafl peningabrjefið
nuggazt við sykríð og umslagið skemmzt.
Hann hafi þvi tekið það og ætlað að búa
um það betur, en það hafi orðið i undan-
drætti. Sannazt heflr, að presturinn á
Kálfafellsstað hafði síðar spurt hann eptir
‘brjefinu, hvað hann hafi við það gert, og
þykir yflrvöldunúm ekki ósennilegt, að
hann hafi ætlað að halda peningunum til
fulls og alls, í því trausti, að prestur mundi
hafa verið svo drukkinn, að hann myndi
ekkert eptir brjefinu, en svo ekki þorað
það, þegar hann varð þess vísari að prest-
úfinn gat um það borið, að hann hefði
lagt af stað með það. Mál verður því
höfðað gegn honum fyrir póstþjófnað,
hvernig sem rannsókninni víðvfkjandi pen-
ingapokastuidinum lyktar.
Öndvegisþjóð heimsins.
Eptir Chr. Collin.
III.
(Niðurl.).
Heimsverzlunin er — að minnsta kosti sem
stendur — notuð til þess, að sumir menn
geti lagt aðra menn undir sig. Að kaupa svo
ódyrt, sem unnt er, og selja svo dyrt, sem
unnt er — það þýðir það, að menn vilja láta
aðra vinna sem mest fyrir sig, en vilja sem
minnst vinna sjálfir fyrir aðra. Að selja ná-
unganum allan greiða svo d/rt sem unnt ér—
á því er allt byggt.
Þar eru í rauninni aílir að berjast gegn
öllum.
Fjölhæfasti heimspekingur Englendinga á
síðari árum, Jlerbert Spencer, gerir greinar-
mun á tveimur gagnstæðum flokkum mann-
lífsins: hernaðarflokknum og iðnaðarflokknurm
Annar fæst við að kúga aðra með ófriði; hinn
fæst við friðsámleg skiþti á hinum og öðrum
þægindum lífsins. Mjer finnst það liggja í
augum uppi, að munurinn sje ekki svona al-
ger. Yiðskiptakeppnin, sem nú á sjer stað,
er sjerstök tegund af hermennsku. Öeims-
verzlunin byrjaði hvervetna með hernaðar-
sigurvinningum. Hún heldur áfram á þann
hátt. flermennska nútímans, sem Speneer
berst móti, stendur að miklu leyti í nánasta
sambandi við hina n/ju heimsverzlan. Hvérs
vegna er það, að Englendingar, jafn-hyggnir
menn, verja árlega 650 miljónum króna, 4/io
af öllum tekjum ríkisins, til hers síns og flota?
Það er einkum til að vernda heimsverzlan
sína, sem allt atvinnufyrirkomulag Englands
er byggt á. Englendingar hafa á þessari öl4
orðið einkum iðnaðarþjóð, í stað þcss, sem
þeir voru áður einkum akuryrkjuþjóð. Það
er að segja, þeir hafa það einkum að atvinnu,
að vinna fyrir aðrar þjóðir. Af því kemur
vöruskipta-þörfin. Enski herskipaflotinn er
þ/ðingarmikill hluti af verziunarfyrirkomulagi
Englendinga. Það er hann, sem gerir verk-
smiðujeigendurna og kaupmennina óhulta.
Maður þarf enginn þjóðmegunarfræðingur
að vera til þess að sjá, að þetta fyrirkomu-
lag er d/rt. Englendingar verða að verja
afar-miklu fje til hers og flota, ávaxtalausra
fyrirtækja, til þess að láta fje sitt ávaxtast
og geta skipt vörum við öll lönd veraldar-
innar.
En það virðist þó svara kostnáði. Menn
fá nokkra hugmynd um það, af að virða fyrir
sjer muninn á inníluttum og útfluttum vör-
um. Árið 1893 voru fluttar til annara landa
frá Stórbretalandi og frlandi brezkar vinnu-
afurðir fyrir 3900 milj. króna, en frá öðrum
löndum komu afurðir, sem námu um 73ÖÓ
milj. króna — nærri þvf helmingi meira.
Éngland liggur eitt sjer, og hefir þó tengt
Öll lönd við sig með verzlun sinni. En það
hefir að minnsta kosti ekki enn tengt þau
við sig með systra- og bræðralagsböndum. ——
Því mikla takmarki er enn ekki náð; það
hefír heimsverzlaniúni enn ekkí tekizt. Árið
1889 fóru að meðaltali 20Ö0 manna daglega