Ísafold - 10.06.1896, Page 3

Ísafold - 10.06.1896, Page 3
155 \ er fengin, og ef allt gengur vel, þámável færa út kviarnar bæði í tilliti til áætlunar og annars. MeðemMskipi er ómögulegt að gefa þá ferðaáætlun, er fullnægi öllum flutningaþörfum ogóskum landsmanna, og þá er spurningín hvort heldur skuli kjósa færri hafnir hjer við land og fleiri milli- ferðir eða fleiri hafnir og færri ferðir. Jeg fyrir mitt leyti er í engum efa um, að hinn fyrri kostur, sem farstjórnin hefir tekið, er hyggiiegri, því einungi3 á þann hátt er mögulegt að skipið borgi sig og í pr&ktiskum fyrirtækjum er 'peningaspurn- ingin ætið þýðingarmikið atriði, enda býst jeg við, að þing og þjóðþnundu fljót- lega trjenast upp á að halda úti skipi, sem hefði stórkostleg árleg útgjöid fyrir lands- sjóð 1 för með ajer, þótt það tindi upp al'ar hafnir og hafnleysur þessa íands og Ijeti sjá sig — vanalega tómt — á hverri vík og hverjum vogi. Nei, þessi hnútur — að fá tíöar og góðar samgöngur umhverfls landið með viðkomustöðum alstaðar þar sem menn óska að sjá gufuskip — verður aldrei ieystur með einu, tiltölalega stóru skipi; heidur verður hann leysturáannm hátt: með því að landsfjórðungarnir með 'Styrk af landssjóði þegar og þar sem þess þarf við, sameini sig um að halda úti hæfi- lega stórum gufubát.um, sem innaniands annist þá mann- og farmflutninga milli hafna, sem utanferðaskip ekki geta annazt. Þessi hugmynd heflr áður legið í loptinu, meira að segja sjest svört á hvítu á fjár- lögum íslands og nú er stundin kotnin til .framkvæmda. Austfirðingar og Norðlend- ingar (vestur að Húnavatnssýslu) stiga fyrst- irdansinn; óska jeg þeím góðs gengis með fyrirtæki sítt og vona, að þeir við fyrsta tækifseri lagfæri áætlun sína og láti bát sinrt skríða vestur fyrirHorn og inn á ísa- fjörð, þvi þangað þarf hann að komast. (NiÖurl.). Landsgufuskipið »Vesta«, skipstjóri 'Corfitzon, kom hingað í gærkveldi, á rjett- um áætlunartíma, eptir 4 daga ferð frá Leith, þar af 6 stnnda töf á Vestmanna- eyjum; fór 1. júní frá Khöfn. Haföi full- fermi, meiri hlutann til annara hafna en Keykjavíkur, nokkuð kol. Farþegjar hingað 55 alls, þarámeðal farstjórinn, hr. D. Thom- sen, frk. Ágústa Hallgrímsdóttir (biskups), frk. Elízabet Árnadóttir (frá Chicago), frk. 'Valgerður Zoega, kaupmennirnir H. Th. A. 'Thomsen, J. Vídalín og frú hans, H. Bryde, Lefolii frá Eyrarbakka, Ólafur Ólafsson frá Keflavík; dr. Þorvaldur Thoroddsen, oand. inag. Bogi Melsted, cand. jur. assistent 'Steingr. Jónsson; stúdentarnir Ágúst Bjarna- son, Jón Runólfsson og Knud Zimsen; Eng- lendingurinn Howell, sem gekk upp á Ör- æfajökul fyrir nokkrum árum, Vaughan brú- arsmiður (frá Neweastle); Torfijj Magnússon frá Chicago og kona hans, alkomiu hingað. Vesta fer 1 dag suður í Keflavík ogjjá morgun leiðar sinnar austur. Skipið er, eins og af því hefir verið'sagt, mjög snoturlega útbúið og hentuglega Jað innan, mikið gott gangskip og fer vel í sjó. Enskir f'orð.'imon n. Mr. Howall, Ör- æfajökulfari, sem kom nú með Vestu, og “|fer með henni áfram norður fyrir land, til Húsa- víkur og M/vatns, ætlar, eins og áður hefir getið verið hjer í blaðinu, að byrja á þeirri nýung, að fara með ferðamannahóp (enskan) fótgangándi hjeðan til Þingvalla og Geysis, fyrstu dagana af ágústmán., 40 alls, líklega í 2 hópum eða fleirum, til hægðarauka upp á næturgistingu. Nokkrir skólapiltar (3—4) sem eitthvað geta fleytt sjer í ensku, munu geta fengið þá atvinnu, að vera með þessum hóp gangandi; og geta þeir fundið ritsj. þessa blaðs að máli um það. Landsbankinn. Bankastjóri Tr. Gunn- arson hefir náð kaupum á húsum og lóð P C. Knudtzonsverzlunar hjer í bænum handa bankanum, fyrir 25,000 kr. Þar er á- gætt bankahússtæði fengið, og kaup þessi að öðruleyti mikil happakaup, frá almennu sjón- armiði skoðað. Vestmannaeyjum 7. júní: í umliðnum maímánuði var hiti jaí'n, sjaldan hár, nætur opt svalar. þó aldrei frost Mestur hiti var þann 11. 13,5°, minnstur aðíaranótt þess 19. 2 3°. Veðurátta var mjög saggasöm með tíðum þokum. Vindstaöan var nálega allan mánuðinn suðlæg og vestlæg, vindhæð sjaldan mikil. Úr- koman 148 millimetrar; í apríl 93 millimetrar. Afli af sjó var í maí nálega enginn, enda gæftir slæmar. Síðustu viku hefir aflazt all yel, ýsa, skata og lúða, einkum á lóðir, sem ýmsir eru nú farnir að taka upp, þótt það sje vankvæðum bundið, bæði sakir skorts á góðri beitu og þess, að þeim verður svo ó- víða viðkomið, sökum harðra strauma og hraunbotns umhverfis eyjarnar; en nú hefir verið róið undir Sand. og þar er botn hinn bezti fyrir lóðir. Sauðburður hefir gengið all- veh Grasspretta er í góðu lagi. Heilbrigði ágæt. Nýtt hótel „E,eykjavík“ Vesturgötu 17 (A sama stað sem fyrir mörgum árum). Húsið allt umbætt og lagað, utan og innan, svo sem nýtt væri. Mjög snotrar veitingastofur, og gistingar- herbergi (8) með uppbúnum rúmum vönd- uðum og stofugögnum, ásamt ágætri, vel stórri borðstofu, m m. Veittnr er matur ýmis konar, heitur og kaldur, vel og vandlega tilreiddur. Enn fremur kaffi, sjokolaðe og aðrir drykkir óáfengir; en áfengi ekkert fáanlegt. 'gj&T' Með því að margar ungar stúlkur hafa óskað matreiðslutilsagnar hjá mjer fyr og síðar, en jeg ekki haft kringum- stæður til að verða við slíkri beiðni fyr en nú, auglýsist hjer með, að jeg veiti nú viðtöku hið fyrsta ef til vill 2—3 efni- legum stúlkum i því skyni. Reykjavík (Vesturgötu 17) 6. júní 1896. Margrjet Zoega. Proclama. Eptir Jögum 12. apríl 1878, sbr. op. br. 4. jan. 1861, er hjer með skorað á alla þá, sem til skulda telja í dánarbúi Arinbjarn- ar Ólafssonar frá Tjarnarkoti í Njarðvík- urhreppi, sem andaðist hinn 9. desember f. á., að lýsa skuidum sínum og sanna þær fyrir undirrituðum skiptaráðanda innan 6 mánaða frá síðustu birtingu auglýsingar þessarar. Skrifst. Kjósar- og Gullbr.s. 27. maí; 1896. Franz Siemsen. Frímerki Brúkuð isl. frímerki kaupir undirrit- aður óheyrt háu verði. Ólafur Sveinsson ^ey"6 Undirritaður heflr um mörg ár þjáðst af sting undir sfðunni og verk í bakinu, og í tilefni af því hefl jeg leitað margra lækua, bæði allöopata og homöopata, en þeim heflir ekkert orðið ágengt. Jeg fór því að brúka Kína lífs-elixír þann, sem hr. Walde- mar Petersen í Frederikshavn býr til, og eptir að hafa neytt þessa fræga bitters eitt ár, hefir mjer nú batnað svo mikið, að jeg er saunfærður um, að jeg muni fá fullan bata, ef jeg held áfram með lyf þetta. Óshakka, 28. marz 1895. Helgi Jónsson. Kina-lífs-elixírinn fæst hjá flestum kanpmðnnum á íslandi. Til þess að vera vissir uin, að fá hnm ékta Kína-lífs elixir. ern kaupendur beðnir V P að líta vel eptir því, að ' standi á fiösk unum í grænu lakki. og eins eptir hinn skrásetta vörumerki á flöskumiðanum, Kín- verji með glas í hendi, og firma-nafnið Waldemar Petersen, Fredrikshavn, Dan- mark._________________________________ Veiðibann. í umboði hr. Edgar David, Fair- water, Cardiff, er hverjum sem er hjermeð stranglega bannað að veiða lax eða silung í Elliðaánnm, frá ósum upp að Elliðavatni, að fráteknu Breiðholts-veiði- landi. Reykjavík 5. júnf 1896. _____ HoI<j-i Zoeiara. Munið eptir að hvergi fðstVASAÚR fyrir lægra VERÐ en hjá undirskrifuðum. Komið og skoðið áður en keypt er ann- arsstaðar. NIÐURSETT VERÐ TIL JÚLÍLOKA. Pjetur Hjaltesteð. Laugaveg 19. í Reykjavíkur Apóteki fæst: Kreolín til fjárböðunar eptir dýralæknis dr. Brulands fyrirsögn. Nýar sprautur (ekki með belg) til að bóíusetja kindur með við bráðapest á 7,00. Til sölu eru eptirnefndir jarðarpartar, til- heyrandi dánarbúi prófasts Þórarins heitins Böðvarssonar frá Görðum: */* Neðra-Skarð í Leirár- og Melahreppi i Borgarfjarðarsýslu, 7,25 hndr. að dýrleika með 2 kúgildum; 9 hndr. (nýtt mat) úr jörðinni Sviðholti í Bessastaðahreppi í Gullbringusýslu. Á þessum jarðarparti eru 2 bæir. Þeir, er kynnu að vilja kaupa þessa jarðar- arparta, snúi sjer til yfirdómara Kristjáns Jónssonar í Reykjavík, eða kaupmanns Snæ- bjarnar Þorvaldssonar á Akranesi. Prjónavjelar. Eptirleiðis gef jeg 10% afslátt af prjóna- vjelum frá Simon Olsen, sem pantaðar eru hjá MJER og borgaðar við móttökn með peningum út í hönd. Vjelar þessar eru ekki að eins þær reynd- ustu og beztu hjer á landi, heldur líka hinur ódýrustu. Ókeypis tilsögrt, eða 10 kr. aukaafsláttur fyrir þá, sem ekki nota tilsögnica. Sjeu vjelarnar pantaðar beint frá Kaup- mannahöfn, er enginn afsláttur. Eyrarbakka 20. marz 1896. P. Nielsen.

x

Ísafold

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.