Ísafold - 24.06.1896, Blaðsíða 4

Ísafold - 24.06.1896, Blaðsíða 4
172 lls konar T R 0 S kaupir Th. Thorsteinsson (Liverpool). í Reykjavíkur Apóteki fæst: Kraolía til tjArböðunareptir dýraiaskni?, dr. Brulands, fyrirsögn. Nýar sprautur (ekki með belg) til að bólusetia kindur raeð við bráðapesc á 7 00 40 krónur er þeim manni lofað, sem gefar nægilegar upplýsingar til þess að uppvíst verði, hver eða hverj'ir það voru, sera í óleyíi veiddu í Elliðaánum síðastl. miðvikudags- og flmmtudagsnætur, og sem framvegis gjörir uppskátt, ef veitt er í óleyfl í Elliðaánum. Edgar David. H. Th. A. Thomsen. Ný yerzlim 10 Aðalstræti 10. Þar fæst: Kaffi, Sykur, Rúsínur, Fikjur, Sveskjur, Kúrennur, Kanel, Sagogr., Sago- mjöl, Kartðflumjöl, Hveiti, Hrísgrjón, Gr,- sópa, Stangasápa, Handsápa, Sóda, Súkku- laðe, Eidspítur, alls konar Tóbak og Vindl- ar margar tegundir, Blanksverta, Ofnsverta, Stífelsi, Blákkudósir, Kafflbrauð, Br.vín, Carlsberg- og Túborgöi og fl. Þeir, sem vilja kaupa fyrir peninga, ættu að koma og skoða þessar vörur og heyra verðið ðður enn þsir kaupa annarsstaðar; á samskonar vörum mun ekki fást annað eins verð gegn peningum hjer í bænum. 10 Aðalstræti 10 Rvík. Jón Jónsson. Beyktur LAX hjá M. Johannessen. Skiptafundur í dánarbúi Sigurðar sýslumanns Jónssonar verður haldinn hjer á skrifstofunni 24. ágúst þ. A. á hádegi. Verður þá, auk annars, tekið ákvæði um, hvort selja skuli húseign búsins utan uppboðs fyrir verð það, er boðið heíir verið í eignina. Skrifst. Snæfellsness- og Hnappadalssýslu, Stykkishólmi 11. júní 1896. Eárus Bjarnason. Mjög faiieg og Oratulationskort margbreytt fást í Þingholtsstrœti 4. Fundur í útgerðarmannafje- laginu næstk. laugardag 27. þ. mán. kl. 9 e. h. hjá Einari Zoega. Th. Thorsteinson p. t. formaður. Ný úr! Góö úr! Odýr úr! Nú með »Laura« hefir undirskrifaður íengið mikið úrval af nýjum og mjög vönduðum vasaúrum handa körl- um og konum, er seljast, vandlega aftrekt, með fleiri ára ábyrgð, ódýrari en nokkurn tíma áður. Ankerúr, 8 tegundir, i nikkel-, silfur- og gull kössum, verð; frá 24 til yfir 100 kr. Cylinderúr, 12 teg- undir, í nikkel-, silfur- og gull-kössum, verð: 14—50 kr. JgjgT* Enginn hjer á landi selur jafngóð úr ódýrari. Einnig hef jeg úrval af úrfestum úr nikkel, talmi, silfri og gulldouble. Enn fremur til 24. þ. mán., nokkrar kvennfestar úr 14 karat gulli. Útsölu á úrum mínum hefir á Eyrarbakka hr. verzlunarm. Guðjón Ólafsson, og á Stokkseyri hr. kaupm. Ólafur Árnason. Líka geta menn pantað úrin skriflega, og verða þau þá send með fyrstu póstferðum, ef borgun fylgir með pöntuninni. Guöjón Sígurðsson, úrsmiður. Austurstræti 14. Ný úr! Gömul úr! Ódýr úr! Úrval af nýjum úrum, með niðursettu verði og fleiri ára tryggingu. Verð: frá 12—20 krónur. Gömul úr seljast frá 5—10 kr. Hver, sem vill, getur einnig fengið pöntuð úr, ný og falleg, í nikkelkössum, fyrir 2—10 krónur. Klukkur, með vekjara og án hans, í nikkelkössum, laglegar að útliti, fyrir 2—4 kr. SÖjjgf* Enginn á landinu selur úr með betra verði 5Z3F" Hvergi heppilegra fyrir ferðamenn að koma úrum í aðgerð en hjá mjer. Skilja þau eptir í niðureptirleið^ og taka þau þá er upp hjá er farið. Pjetur Hjaltesteö, úrsm. Laugaveg. Reykjavík Yerö á úrum og klukkum hjá E. ÞORKELSSYNI úrsmið í Reykjavík. Hálf-krónómeter i 16 steinum frá 40 kr. Ankerúr mikið vönduð frá 20 kr. Kvennúr í gullkassa 14 karat í 8 steinum frá 40kr. Kvennúr í silfurkassa með gullrönd í 8 steinum frá 24 kr. Verkmannaúr mikið vönduð frá 18 kr. Stundaklukkur frá 5 kr. Birgðir af margskonar úrfestum og kapselum. Öll mín úr eru með »Remontoir«, það er: dregin upp á höldunni. Afsláttur geíiim, ef borgað er út í hönd með penitigum. Auglýsing f’rá sparisjóði á ísafirði. Á aðaifundi 1. júní 1896 voru gjörðar þessar breytingar á samþykktinni í'yrir sjóðinn: 1. í stað 11. gr. a.—d. komi: Af því sem lagt er í sparisjóðinn svarast fyrst um sinn (frá 11. júuí þ. á.) 3J/4 af hundraði á ári. Minni upphæð en 5 krón- ur ber eigi vexti í sjóðnum, og teijast vextir frá næsta degi á eptir að fjeð er lagt inn, þó eigi í minni pörtum en heilum aurum. Vextir reiknast til 31. desember ár hvert og leggjast þá þegar við höfuð- stólinn. 2. Inn i 12. gr., á eptir b, bætist ný grein: Það er eigi á ábyrgð sparisjóðsins, þótt handhafl viðskiptabókar hafi eigi haft lög- heimild frá eiganda hannar tíl að fá út- borgað fje það, er viðskiptabókin hljóðar um, eða eitthvað af því. Stjórnendur sjóðsins. Unga, einlita, f'aliega hesta, kaupir undirskrifaður seinast í júlí eða fyrst í ágúst. Rvík, 23 júní 1896. Eyþór Felixson. UNDIRSKRIFAÐUR tapaði 5. þ. m. bleik- toppóttri hryssu. Mark: standfjöður a. hægra, biti apt. vinstra. Brennimerkt á hófum H. J. S. Kjal. Afíext og nyjárnuö með gömlum skeifum undir þremfótum og nyrri undir einum. Laugalandi 19. júní 1896. Jón Kristjánsson. Brúnn hestur, aljámaður, vakur og þ/ö- ur, með mark: sýlt vinstra, hefir týnzt úr vöktun á Laugarnesm/rum og bið jeg hvern. sem finnur hann að gjöra svo vel að koma honum sem fyrst til mín. Reykjavík 23. Júní 1896. Eirikur Briem. íslenzkt smjör — kaupir — , Th. Thorsteinsson (Liverpool). ’™.j SUNDMAGA, vel verkaða, kaupir TH. THORSTEINSSON (Liverpool). Útgef'. og ábyrgðarm.: Björn Jónsson. Meðritstjóri: Einar H,jörleifsson. Prentamiöia téafoldar.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.