Ísafold


Ísafold - 11.07.1896, Qupperneq 4

Ísafold - 11.07.1896, Qupperneq 4
192 Gjafir og tillög til Prestaekknasjóðsins árið 1895. 1. Norður - Múlaprófastsdœmiz Magnús prestur Biarnsrson 5,00. . . . 5 00 2. Suður MúlaprófatUdœmi: Jóhasm Lú ther Sveinbjarna! son. piófastur 5,00 3. Austur-Skaptafellsprófastsdœmi: Jón Jónsson, prófastur 2 00 ... 2 00 4. Rangárvalla - prófastsdœmi : Kjartan próf Einarssonr 3 00; sira Eggert Páis- son 3 00; síra Ófeigur Vigfússon (lyrir 1894 og 1895) 5,00 ........... 11,00 5. Árnessprófastsdcemi: Sæmurdur pió- fastur Jónsson og prestarnii: Eggert Sigfússon, Jón Thorsteinsen r Magnús Helgason. Ólafur Helgason, Ólafur Ó- lafsson, Steián Stephensen og Valdi mar Briem, 2 kr. hver . . . 16 00 6. Kjalarnesþing: Amtmaöur J. Hav- steen 25 00, og HalJgr. Sveinsson, bisk- up 15,00 ..................... 40 00 7. Borgarfjarðar-prófastsdœmi: Guöm- próf. Helgason og prestarnir: Arnór Þoriýksson, Jón A. Sveinsson og Óiaf- ur Ólatsson, 5 00 hver . . . 20 00 8. Mýraprófasts-dœmi: Præp. hon. Magn- ús Andrjesson 2 00 .... 200 9. Snœfellsness-prófastsdœmi: Sigurður próf. Gunnarsson 10 00; prestarnir Arni Þórarinsson 2,00; Helgi Árnason 3,00; Jens V. Hjaltaiín 5 00; Jósep Kr. Hjör- leifsson 3,00; safnaðaríulltrúi Stykkis- hólmssóknar 1,00 24 00 10. Barðastrandar-prófastsdœmi: Prestarn Jón Árnason 2 00; Jónas Björnsson, Lárus Benidiktsson og Þorvaldur Ja- obsson 3,00 hver ..............11 00 11. Norður-Isafjarðar prófastsdœmi: Þoi - valdur prófastur Jónsson 4,00 . 4,00 12. Stranda-prófastsdœmi: Arnór prestur Árnason 5,00 .................. 5 00 13. Húnavatns-prófastsdœmi: Hjörleifur próf. Eiuarsson 2 00; prestarnir: Bjarni Pálsson 3,00; Hálfdán Guðjónsson 3 00; Eyjólfur Kolbeins 2,00; Jón St. Þor- láksson 3,00; og Jón Pálsson 2,00. Kaupmaður Möller, Júiíus læknir Hall- dórsson og óðalsbóndi J. Sig. Jónsson á Lækjamóti 2,00 hver . . . 21,00 14. Skagafjarðar-prófastsdœmi: Zophonias próf. Halldórsson 3,00; prestarnir: Árni Björnsson 2 00; Björn Jónsson 3,00; Hallgr. Thorlacius 2,00; Jón Ól.Magn- ússon 3,00; Pálmi Þóroddsson 2,00; Sig- fús Jónsson 2,00, Sveinn Guðmundsson 1,00; Tómas Björnsson 2,00 og Vil- hjáJinur Briem 2,00 .... 2200 15. Eyjafjarðar prófastsdœmi: Davíð pró- fastur Guðmundsson 5 00; prestarnir: Bjai ni Þorsteinsson 2,00; Emi) Guð- mundsson 2 80; Jakob Björnsson 2 00; Jónas Jónasson 2 00; Kristján Eldjárn Þórarinsson 2 00, Matth. Joehumsson 2 00 og Theodór Jónsson 100. Jón bóndi á Hólum í Eyjafiiði 1.00 19 80 16. Suður Þingeyjar - prófastsdæmi: Árni próf. Jónsson sendir 5 00 (óumtalað frá hverjum); síra Magnúr Jónsson 2 65 ........................ 7 65 17. Norður-Þingeyjar-prófastsdæmi: Þor-r leifur prestur Jónsson 3,00 . . 3 00 Samtals í 17 prófastsdæmura 218.45 Ár 1890 greiddist úr i4 prófstsd. 275,00 1891 — 12 211 00 1892 — 15 235 00 1893 — 14 188 00 1894 — 16 224 06 Þannig hafa gjafir og tillög næstundan- farin 6 ár numið samtais . . kr. 1351,51 Reykjavík 27. júní 1896. Hallgr. Sveinsson. UM jónsmessuna tapaöizt grár hestur úr Fossvogi, 17 vetra, vakur, aljárnaður, vetrar- afrakaður, mark: hófbiti apt, h.; sneitt apt. v. Sá er kynni að hitta hann, er beðinn að koma honum til Magnúsar í Nauthól. HJER MEÐ kunngjöri jeg, aö jeg hef mitt erfðamark: stýft hægra; biti framan, sylt í hamar vinstra. Saltvík 30. júní 1896. Valgerður Jónsdóttir. | VERZLUNIN j EDINBORG. »Litil ágóði, fljót skil«. Með skipinu »Kaperen« sem nýkomið er til minnar verziunar hefi jeg fengið nyjar birgðir af Þakjárninn orðlagða.—Kandis—Melís Hvesti — KíUli—GSildari.et — Mikíar birgðir af Leirtaui. Skemmtiferð Gufubáturinn »0ddur« fer skemmtiferð til Akraness á morgtin kl. 9—10, ef veður leyf- ir, og nógu margir nota bátinn. Herra kaupmaöur H. J. Bartels tekur á móti borgunum fyiir mina hönd hjá < þeim er skulda mjer þegar mig er ekki að hitta heima i sumar. Reykjavík 11. júní 1896. Kristján Þorgrímsson. Ljereptin alþekktu — Sjölin góðu — Tvinni Waterproof-Kápur handa karlmðnnum. Album — Myndarammar — Picquo Eúturner viöfeldu og margt fieira. ALLT GÓÐ VARA OG ÓDÝR. Ásgeir Sigurðsson. A.LLAN þennan mánuð fæst kjöt af ungum og feitum nauturu við verzlun Jóns Þórðarsonar. Með skírskotnn til op. br. 4. jan. 1861 og skiptalaga 12. apiíl 1878 skora jeg hjer með á alla þá, er te)ja til skulda í dánarbúi föður míns heitins, hreppstjöra Halldórs Jónssonar, sem andaðist í Þor- móðsdal 23. febrúarm. þ. á., að lýsa kröfum sínum innan 6 mánaða frá siðustu birtingu þessarar auglysingar, og sanna þær fyrir mjer myndugum einka-erfingja hans. Þormóðsdal i Mosfellssveit, 30. júni 1896. Halldór Halldórsson. Samkvæmt lögum 12. april 1878 og opnu hrjefi 4. janúar 1861 skora jeg hjer með á alla þá, er telja tii skulda í dánar- búi eiginmanns mins, Siguröar heitins kaupmanns Jónssonar á Vestdalseyri, er andaðist 17. f. m., að lýsa kröfum sínum. og sanna þær fyrir mjer innan 6 mánaða, frá síðustu birtingu þessarar auglýsii.gar. Vestdalseyri 16. júní 1896. Hililnr Þorláksdóttlr. Uppboðsauglýsiug. Eptir kröfu krupm.Christjáns Popps á Sauð- árkrók verður húseign Halldórs Einarssonar <j samastaðar, sökum greiðslnfalls á afborgun- og vöxtum,að undangengnu fjárnámi, boöin upp og seld á nauðnngarupphoöi.sem haldið verður þrisvar, laugardagana 11. og 25. júlím. þ. á. á skrifstofn sýs'.unnar, og- 8. ágústm. s. á. í húsinu sjðlfu. Uppboðs- skilmálár verð til sýnis hjer á skrifstof- unni degi fyrir hið fyrsta uppboð. t Skrifst. Skagafjarðars. 18. júní 1896. Jóliannes Ólafsson. STEINSMIÐTJR getur fengið vinnu; semji við Sigurð Jónsson fangavörð. Samkvæmt lögum 12. april 1878 og opnu brjefi 4. janúar 1861 er hjer með skorað á aila þá, sem teija til skuldar í dánarbúi Sig- urðar Hanssonar steinsmiðs, sem Ijezt hjer í hænum 17. f. m., að lysa kröfum smum og sanna þær fyrir skiptaráðandanum í Reykja- vík áður en 6 mánuðir eru liðnir frá síðustu birtingu þessarar innköllunar. Bæjarfógetinn í Reykjavík 10. júlí 1896. Halldór Daníelsson. Ábyrgö fyrir slysum. Ábyrgðarfje 1 agið »Railway PassengersAssu- > rance Co.« tekur menn i ábyrgð fyrir áll&- konar slysum bœði á sjó og landi fyrir mjög lágt iðgjald. Aðalumboðsmaður fjelagsinsá íslandi err: Sighvatur Bjarnason, bRnkabókari. Umboðsmaður á ísafirði: Þorvaldur Jóns- son, hjeraðslæknir. ---- á Akureyri: Stephán Ste- phensen, umboðsmaður. ---- á Seyðisfirði: Lárus Tómas- son, kennari. Hjermeð kunngjörist, að jeg undirskrifaður hefi í dag afsalað herra kaupmanni Geir Zoega öll mín veiðirjettindi í Elliðaám, sem jeg fjekk- hjá herra H. Th. A. Thomsen um veiðitím- ann í ár. Við Elliðaár 9. júlí 1896. Edgar David. I sambandi við ofanskrifaða auglýsingn er hverjum, sem er, hjermeð stranglega bann- að að veiða lax eða silung í þeim parti Ell- iðaánna, sem hr. kaupm. H. Th. A Thomsen á veiði í. Reykjavík 11. júlí 1896. G. Zo'éga. Kjöt af óvenjulega fcitum nautum 28 til 33 a. pundið Beinlaust lærkjöt 40 a. pundið fæst hjá 0. Zimsen. Tapazt hefir fyrir 3 vikum úr pössun í Kópavogi bleik hryssa 5 vetra, vetrarafrökuð, ójárnuð, mark stýft hægra. Sá sem finnur er beðinn að koma henni til skila mót borgun fyrir hirðingu til Jóns Jónssonar í Breið- holti eða til Matthíasar í Holti í Reykja- vík. 88^-, Frímerki Brúkuð ísl. frimerki kaupir undirrit aður óheyrt háu verði. Ólafur Svelnsson Brunabótaábyrgð. Vátryggingarfjelagið»C'o»imercíaZ TJnion«■. í Lundúnum tekur í eldsvoðaáhvrgð húi og" bæi, svo og vörubyrgðir, innanstokksmuni' og yfir höfuð al!s konar lausafjármuni fyrir lœgsta iðgjald, sem tekið er hjer & landi. Aðalumboðsmaður fjelagsins á íslandi er- Siglivatnr Bjarnason, bankabókari. Umboðsmaður á ísafiröi: Þorvaldur læ^nir Jónsson. ---- á Akureyri: Stephán Ste- phensen, umboðsinaður. ---- á Seyði.-firði: Lárus Tómas- son, kennari. . Veftarathaganlr í Uvík, eptiv Dr J. Jónassen júní júlí Hiti (á Ceísitis) Loptþjwæl. (aiilliœot.) Veðurátt nótÝ. am hÁ. ftu. *m. í'm. esn. Ld. 4. + 8 + 14 741.7 746.8 Sa h d|S k d Sd. 5. + 8 + 12 746.8 744.2 S h d 0 d Md. 6. + 8 + 12 7442 744.2 V h b Sa h d Þd. 1. + 7 + 14 749 3 749.3 Sa h d A h d Mvd. 8. + 7 + 12 749.3 751.8 V h b S h d Fd. 9. + 8 +12 756 9 759.5 S h d 0 b Fsd. 10. Ld. 11. + 8 + 10 + 14 7595 749.3 759 5 A h b A bv d A h d Undanfama viku veðurhægð en ekki nokk- ur dagur þurr til kvelds, r sólarlitið mjög — frámunaley ófiurrlcatíð. I morgun (ll.)hvass á austan með dynjandi rignÍDgu. Útgef. og ábyrgðarm.: Björn Jónsson. Meðritstjóri: Binar Hjörleifsson. Pruntaaiibja ísaloldar.

x

Ísafold

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.