Ísafold - 05.09.1896, Qupperneq 4
244
Uppboðsauglýsing.
Mánudaginn 21. þ. m. og næstu daga á
eptir veröur opinbert uppboð haldið hjá
og í húsinu nr. 14 í Pósthússtrseti hjer í
bænum og verður þá selt ýmislegt lausa-
fje tilheyrandi dánarbúi Jakobs snikkara
Sveinssonar, svo sem stofugögn, eldhús-
gögn, sængurföt, íveruföt, bsekur, bátur,
vaguar og önnur arnboð, margskonar smíða-
tói, borðviður og annað timbur, glugga-
gler, spegilgler, farfi og annað verkefni,
2 kýr snemmbærar, hjer um bil 2 kýr-
fóður af töðu og ýmislegt fleira. Uppboð-
ið byrjar kl. 11 f. hád. og verða uppboðs-
skilmáiar birtir fyrirfram.
Bæjarfógetinn í Reykjavík, 4. sept. 1896.
Ralldór Daníelsson.
Til leigu
fást 2 herbergi 1 húsinu nr. 14 í Pósthús-
stræti til 14. maí næstkomandi. Húsgögn
fylga eigi. Menn semji við skiptaráðand-
ann í Reykjavik.
Bæjarfógetinn í Reykjavík, 4. sept. 1896.
Halldór Daníelsson.
Tún til sölu.
Erfðafestulandið x/2 Thomsenstún hjer
hjá bænum fæst til kaups og má semja um
það við skiptaráðandann í Reykjavík.
Túnið gefur af sjer að jafnaði 1 kýrfóður;
eptir það greiðast árlega 30 ál. erfðafestu-
gjald í bæjarsjóð.
Bæjarfógetinn i Rvík, 4. sept. 1896.
Halldór Daníelsson.
Saltýsu
geta sveitamenn og aðrir fengið keypta í
verzlun
Eyþórs Felíxsonar,
Tvö herbergi góð til leigu í Kirkjust.
2. Semja má við Guðr. Pjetursdóttir, Þing-
holtsstr. 16.
Undirskrifaður selur ágætar tunnur, sem
eru mjög góðar til að hafa undir kjöt,
fyrir mjög lágt verð.
Kristján í»orgrímsson.
Proclama.
Þareð Pjetur Eiríksen, skósmiður á Eyr-
inni við Sauðárkrók, heflr framselt bú sitt
sem gjaldþrota til skipta meðai skirld-
heimtumanna, þá innkuliast hjermeð sam-
kvæmt 9. gr. l.iga 13 aprí) 1894 allir þeir,
sem til skulda eiga að telja hjá nefndum
Pjetri Eiríksen, til þess innan 6 mánaða
frá síðustu birtirigu þessarar auglýsingar
að gefa sig fram og sanna kröfur sínar
fyrir skiptaráðanda Skagafjarðarsýslu.
Skrifstofu Skagafjarðarsýslu,
Sauðárkróki 6. ágúst 1896.
Jóhannes Olafsson.
Samkvæmt lögum 12. apríl 1878 ogopnu
brjefl 4. janúar 1861 er hjer með skorað
á alla þá, er telja til skuldar í dánarbúi
Jakobs Sveinssonar snikkara, sem andað-
ist hjer í bænum 9. þ. m., að lýsa kröfum
sínum og sanna þær fyrir skiptaráðandan-
um í Reykjavík áður en 12 mánuðir eru
liðnir frá síðustu birtingu þessarar inn-
köllunar.
Bæjarfógetinn í Reykjavík 21. ágúst 1896.
Halldór Daníelsson.
Frímerki
Brúkuð ísl. frímerki kaupir undirrit-
aöur óheyrt háu verði.
Ólafur Sveinsson Xytja^í 6
Gott Kúmen hjá C. Zimsen.
„TOMBOLA“.
Samkvæmt leyfl landshöfðingja í brjefi
dags. 29. f. m. heldur
„Lúðurþeytarafjelag Reykjavíkur“
tombólu um miðjan næsta mánuð til lúkn-
ingar á skuld, er á lúðrunum hvílir, og jafn-
framt til eflingar fjelaginu. Allir þeir, sem
unna »hljóðfæraslætti« og vilja styrkja oss
með gjöfum, eru beðnir að koma þeim til
einhvers af fjelagsmönnura.
Forstöðunefndin.
Citroner,
söde Asier
í W. Ghristensens verzlun.
Fríhafnar-kafflbrennsluMs.
Kafflbrennsluhúsið í Frihöfn i Kaup-
mannahöfn mælir með við alla þá, er óska
að fá gott og ómeingað kaffl, sínu nýja
Conserves-Kaflfe, sem er einstakt til
geymslu, og kemur það af því, að við
brennsluna kemur á baunirnar örþunn kara-
mel-húð, er verndar þær fyrir áhrifum
loptsins. Sökum þessa má geyma þetta
kaf'fl mjöglengi.ánþessþað missi ilm sinn eða
nýleik, svo að þeir, sem fjarri búa, geta
ætíð haft nýtt og vel brennt kaffl til notk-
unar.
Fæst í ýmsum verzlunum hvervetna á
íslandi, þar á meðal í verzlunum herra
J. P. T. Brydes.
Fríhafnar-kaffibrennsluhúsið.
S. Bonnevie Eorentzen.
HESTUR dökkrauður, lítið eitt ljósari á
fax og tagl, með litla stjörnu í enni, mark-
laus, með klauf í báðum framfótarhófum, al-
járnaður með sexboruðum skeifum, en þó
fornjárnaður, hefir tapast frá Laugarnesi.
Finnandi haldi til skila gegn góðri borgun til
rektors B. M. Olsens í Reikjavík.
Undirskrifaður hefir útsölu á Bordeauxvini
og Cognac frá Paul Garnaud, Cognae &
Bordcaux.
Húseignin nr. 14
í Pósthússtræti
hjer í bænum tilaeyrandi dánarbúi Jakobs
snikkara Sveinssonar, fæst til kaups 14,
maí næstkomandí. Eígninni fylgir ióð.
5926 □ ál. að stærð, þar af 1020 □ ál.
matjurtagarður. A lóðinni standa þessi
hús:
1. íbúðarhús úr trje, belluklœtt og með
helluþaki, 14 X 10 ál. að stærð, tvílopt-
að, metið til brunabóta á 6000 kr.
2. Smíðahús, tvíloptað, neðri hlutinn
byggður úr steini, efri hlutinn járn-
klæddur, 14V2 X 108/4 ál. að stærð,
metið til brunabóta á 3000 kr.
3. Útihús úr timbri 19 X ð’/s al- að stærð,
metið tii brunabóta á 852 kr.
Um kaupin ber að semja við skiptaráð-
andann í Reykjavík.
Bæjarfógetinn í Reykjavík 4. sept. 1896.
Halldór Daníelsson.
Kramvara
góð og mjög ódýr hjá C. Ziemsen.
Sirs, Tvisttau, Fóður, Skirtutau, Pilsefni,
Skirtuljerept, Drengjaskyrtur, Lakaljerept,
Lífstykki, Gólfvaxdúkur, Vaxdúks- og Linole-
ums-mottur.
Rúmteppi, Sjöl, Klútar, Handklæði, Mole-
skinn, Gardínutau, Tvinni, Hnappar, Tölur,
Saumnálar, Prjónar o. sv. frv.
Ágæt og ód/r olíuföt hjá C. Zimsen.
Skipið „Slangen44
flytur farþega og vörur frá og til hvaða
höfn sem er hjer á Faxaflóa allan þennan
mánuð og fram í okt., ef svo mikill flutn-
ingur fæst af fólki eða vörum, að ferðirnar
svari kostnaði, en það verður að tilkynn-
ast undirskrifuðum fyrir fram, og hvenær
skipið eigi að vera komið þangað, sem
fólk vill fá far.
»Slangen« er skonnortusiglt seglskip
2020/ioo smál. að stærð, orðlagður siglari
og gæðaskip á ferðum. Káeturúm er i
skipinu fyrir 6—8 farþega, sem þess kunna
að óska.
Cognae á pottfl. frá 1,75 til 3,50
do. á 3/4 pt.fl. — 1,50 — 2,10
Rauðvín:
St. Julien 1893 . . . fl. 1,20
Margaux » . . . — 1,40
Fronsac » ... — 1,60
Hvltt vin:
Illats 1891 . . . . fl. 1,75
Cerons — .... — 2,00
Graves sup. 1888 . . — 2,00
Barsac » . — 2,35
Reykjavík 5. sept. 1896.
C. Ziomsen.
— Með »Laura« nýkomið: —
Prjónles.
Karlmanns-peisur.
Karlmanns-skirtur.
Kvenn-skirtur.
Nærföt, barnanærföt o. fl.
— Allt vandað, hvergi jafn-ódýrt.
H. J. Bartels.
Myndir frá íslandi,
útgefnar af Ferðamannafjelaginu, 16 að
tölu, ágætlega vandaðar, auk íslandsupp-
dráttar, í mjög snotru bindi, fástfyrir 3 kr.
í AUSTURSTliÆTI 8
(nýju búðinni).
Fargjald milli Rvíkur og Borgarness er:
á káetu kr. 2,00, í farmrúmi kr. 1,50 og
á þilfari kr. 1,25 og milli annara hafna
tiltölulcga á við fþað eptir vegalengd.
Fyrir vöruflutning og farþegagóss borg-
ast eptir samningi.
Þeir, sem vilja sinnu þessu, snúi sjer
sem allra fyrst til undirskrifaðs.
Reykjavík 4. sept. 1896.
M. F. Bjarnason.
Veðurathuganir í Reykjavík, eptir Dr. J. Jónassen•
ág. sept. Hiti (á Celsius) Loptþ.mæl. (millimet.) Veðurátt
á nótfc. | urn hd. fm. om. fm. em.
Ld. 29. + 2 + 10 756.9 7569 0 b 0 b
Sd. 30. + 1 + 10 759.5 759.5 0 b 0 b
Md.31. + 2 +11 762.0 764.5 0 b 0 b
Þd. 1. + 6 +11 764.5 764.5 0 d 0 b
Mv. 2 + 6 + 11 764.5 764 5 0 b 0 b
Fd. 3. + 5 +11 767.1 767.1 0 b 0 b
Fs. 4. + 4 + 12 767.1 767.1 0 b 0 b
Ld. 5. + 6 769.6 0 d
Fegursta veður alla undanfarna viku. í gær-
roorgun (4.) kl. o1/* var hjer aptur vart við
jarðskjálfta; i gærkveldi seint lagðist hjer allt
í einu þoka yíir jörðu eða mistur og virtist
sumum sem vart yrði við öskufall.
Meðalhiti í ógúst á nóttu + 7,1.
--------- — - hádegi +11,5.
Útgef. og ábyrgðarm.: Björn Jónsson.
Meðritstjóri: Einar Hjörleifsson.
PrentsmiBja laafolclar.