Ísafold - 19.09.1896, Síða 4

Ísafold - 19.09.1896, Síða 4
260 ÍGELAHDIG SHIFFIHG AND TRADING C0 Hafnarstræti 6, Jleð »Qairaing«, 3. ferð, era nýkomnar birgðir af alU konar vefnaðarvörnm, svo sem: alls konar Ijerept, bleikjuð og ó- bleikjuð, vetrar-gai dínutau, kjólatau, hálstau, handklæði, vasaklútar, axlabönd, tvinni, tölur. Enn fremur ágætar miilumskyrtur fyrir erfiðismenn, flonnelett af öliura tegnndum, ital. klæði, fínir, svartir sokkar, ullarbolir handa kvennfólki og margt fleira. Enn fremur kartöflur og- aðrir ávextir. Með næsta skipi koma birgðir af kaííi og sykri og alls konar matvöru. „TOMBOLA“. Samkværat leyfl landshöfðingja í brjefi dags. 29. f. m. heldur „Lúburþeytarafjelag Reykjavíkur“ tombólu urn miðjan næsta mánuð til lúkn- ingar á skuld, er á lúðrunum hvíiir, og jafn- framttil eflingar fjelagii u. Allir þeir, sem unna »hljóðfæraslætti« og vilja styrkja oss með gjöfurn, eru beðnir að koma þeim til einhvers af fjelag3mönnura. Forstöðunefndin. HOTEL »SKANDIA«, Nyhavn No. 40 í Kaupmannahöfn. Þar býðst ferðamönnum frá íslandi þægileg gisting og gott fæði fyrir væga borgun. Virðingarfyllst Peter Hintz. Undirritaðir, sem gist hafa á Hotel »Skandia«, geta geflð þvi beztu meðmæli. Björn Guðmundsson, Eyþór Felixson, timbursali. kaupmaður. Johs. Hansen, yerzlunarstjóri. Enska verzlunin 16 AUSTUESTRÆTI 16 selur með niðursettu verði Rúgmjöl. Overhead. Hveitimjöl Bankabygg, Hrisgrjón. Haframjöl og aðrar matvörur og nauðsynjavörur; einnig alls konar álnavörur, Ljerept, Flonelet, Sirz, Tvisttöi Prjónagarn. Barnaföt. Tilbúin föt. Sjöl. Herðasjöl. Lífstykki og margt fleira MEÐ MIÐUKSETTU VERÐI. "W. G. Spence Paterson. FUNDUR í fjelaginu »A!dan« næstkom- þriðjudag kl. 8 e. m. á hótel Island. Allir fQelagsmenn beðnir að mæta. GÓÐUR matflskur hjá C. Zimsen. VER.ZLUNIN | edinborgT Á mánudaginn 21. þ. m. byrjar“^£j[ stór útsala á alls konar vefnaðarvöru. Varan sýnd í sjerstöku herbergi. Verður að seljast vegna plássleysis. Allt óvenjulega ódýrt. Vaðmálsljerept Einskeptuljerept.óbl. ----------- bl. Sirz Kjólatau Millipilsatau Fóðurtau Belti Hanzkar, hv. Millumskyrtur Manchettskyrtur Sjöl Fionel Sængurdúkur Kápuefni Silkitau, sv. ---misl. Buxnatau Axlabönd Aibum Hálsklútar Flippar Kragar Manchettur Humbugsnælur Leikföng — og margt fleira. — Komið! Skoðið! Kaupið! það mun horga sig. Asgeir Sigurösson. Markaðsauglýsing. J. P. T. Brydes verzlun Reykjavík heldur fjármarkaði Dælarjett 7. október, Reykjarjett 7.------ Skaptholtsrjett 8------- Reykjadaísrjett 8------- Tungnarjett 9.------ KlausturhólarjettlO.---- Hveragerðisrjett 12.---- Fyrir einhleypa leigu frá 1. oktbr. eru tvö herbergi Rtotjóri vísar á. til ÓDÝR kramvara hjá C. Zimsen. Uppboðsauglýsing. Mánudaginn 28. þ. mán. kl. 11 f. hád. verður opinbert uppboð haldið í leikfimis- húsi barnaskólans á ýmsum merkilegum bókum, þar á meðal kirkjusögu Finns biskups, tilheyrandi dánarbúi Jóns Pjeturs- sonar háyfirdómara, síra Fr. Eggerz o. fl. Söluskilmálar verða birtir á undan upp- boðinu. Bæjarfógetinn í Reykjavík 18. sept. 1896. Halldór Daníelsson. GÓÐ og mjög ódýr olíuföt, kápur, bux- ur, svuntur og ermar hjá C. Zimsen. 2 »Flugt«-stólar, 4 stofustólar, 1 skrifborös- stóll, 2 kringlótt borð og /misleg skrifborð með 5 og 3 draghólfum, góðar kommóöur, listamálverk, smeittar eirstungur og fl. er til sölu með gjafverði í Vesturgötu 40. Sveinn Eiríksson. Verzlun II. Th. A. Thomsens í Beykjavík. Nýkomið með »Vesta« miklar byrgðir af alls konar kornvöru nýlenduvöru og kryddvöru, niðursoðið kjöt og fiskmeti, þurrkaðar og niðursoðnar súpujurtir, á- vextir, saft, syltutau, sósa, síðuflesk, reykt svínslæri, spegipyjsa, lauknr og m. fleira. Vindlar, reyktóbak, rulla og rjól af mörg- um tegundum Whisky. Farfavörur, eld- hússáböld, kolakassar, kolaskóflur, eldavjel- ar, ofnrör, lampahjálmar, lampaglös, lampa- heholdere. Mikið úrval af alls konar lömp- um er væntanl. með næsta skipi. í vefnaðarvörubúðina er líka nýkomið mið úrval af fataefni, yflrhafnaefni, silki- dúkum, kvennslipsum, barnakjólum, og barnahúfum, — Angola, java canevas, tvist- tau, fiðurhelt Ijerept, blegjað og óblegjað ljerept, normaltau, flonel, svanebai, hálf- flónel, sirz, blátt nankin, vergarn og ýms- ar tegundir af fóðurtaui. Vetrarsjöl, sjalkiútar, þríhyrnur, hálstreflar, regnhlíf- ar, vetrar yflrfiakkar, nærfatnaður, »jersy- líf« og mjög margt annað. KJÖT af góðum dilkum og veturgöml- um kindum fæst í dag og eptir helgina hjá C. Zimsen. S t a m. Þeir sem stama, geta hjá undirskrifuðum fengið leiðbeining til þess, að verða laus- ir við þann kvilla. Menn snúi sjer til mín fyrir 20. október. Raykjavík 19. sept. 1896. Morten Hansen. GOTT islenzkt smjör fæst allt af hjá C. Zimsen. Takiö eptir! í dag fæst kjöt af sauð- um, veturgömlu fje og dilkum í verzlun Jóns Þörðarsonar, 16—20 aura pundiö. Veðurathuganir íReykjavík, eptir Dr. J. Jónassen sept. Hiti (á Celsiua) Loptb.mæl. (millimet.) Yeðurátt á nótt. | um hd. fm. em. fm. em. Ld. 12. + 7 + 13 754.4 741.7 A h b A h d Sd. 13. + 8 + 12 736.6 731.5 A hvd Sa li d Md.14. + 7 + 10 731.5 731.5 0 h 0 d Þd.15. + 8 + 9 731.5 731.5 V h d 0 d Mv.16. + 6 + 8 731.5 734 1 V h d N h d Fd. 17. + 4 + 8 736.6 786.6 N h d N h b Fs. 18. + 6 + 8 741.7 746 8 N hv b Nv hyd. Ld. 19. + 6 754.4 N hv b Hægur á austan, bjartur h. 12. en hvass á austan með regni h. 13., r jett logn h. 14. og 15., en nokkur rigning og einkum rigndi mikið allan daginn h. 16. fram að kveldi, er hann gekk til norðurs og hefir verið við þá átt siðan með regnskúrum við og við og hvass hjer h. 18. fram til kvelds. í morgun (19.) fagurt sól- skin, norðan, nokknð hvass. Útgef. og áhyrgðarm.: Björn Jónsson. Meðritatjóri: Eimar Hjörlelfsson. Frentsmi&ja Isafoldar.

x

Ísafold

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.