Ísafold - 26.09.1896, Side 4

Ísafold - 26.09.1896, Side 4
2G8 ÍCELANDIG SHIPPING AND TRADING C° Hafnarstræti 6, Með »Qairaing«, 3. í’erð, eru nýkomnar birgðir af alls konar vefnaðarvörum, svo sem: alls konar ijerept, bieikjuð og ó- bleikjuð, vctrar gardínutan, kjólatau, hálstau, handklæði vasaklútar, axlabönd, tvinni, tölur. Enn fremur ágætar millumskyrtur fyrir erfiðismcnn, flonnelett af öllum tegundum, ital. klæði, ffnir, svartir sokkar, ullarbolir banda kvennfólki og margt fleira. Enn fremur kartöflur og aðrir ávextir. Með næst'i skipi koma birgðir af kaífi og sykri og alls konar niatvöru. 1871 — Júbilhátíö — 1896. Hinn eini ekta BBMMM]?MMbbBáMM^IÍ,biM3MáM11LMíB« Meltingarhollur borð-bitter-essenz. Allau þann drafjölda,sem almenningur heíir við haft bitter þenna,hefir hann áunnið sjer mest áiit allra mater-lyfja og er orðinn frægur um heim allan. Hann hefir hlotið lún hœstu heiðursverðlaun. Þá er menn hafa neytt Brama-Lífs-Elixírs, færist þróttur og liðug- leiJci um allan líkamann, fjör og framgirni í andann, og þeim vex lcœti, hugrekM og vinnuáhugi; skilningarvitin skerpasi og unaðsemda lífsins fá þeir notið með hjartanlegri ánœgju. Sú hefir raunin á orðið, að enginn bitter samsvarar betur nafni sínu en Brama-Lífs-ElkHr; en hylli sú, er hann hefir komizt í hjá almenningi, hefir valdið því, að fram hafa komið ýmsar einkisverðar eptirstælingar, er vjer vörum við. Kaupið Brama-Lífs-Elixír vorn einungis hjá þeim verzlunum, er sölu- umboð hafa frá vorri hendi, sem á Islandi eru: Akureyri: Hra Carl Höepfner. Gránufj elagið. Johan Lange. N. Chr. Gram. vrnm & Wulfí. H. P. Duus verzlan. Knudtzon’s verzlan. Reykjavík: — W. Fischer. ---- — Jón 0. Thorsteinson, Borgarnes: — Dýrafjörður: - Húsavík: Ketíavík: Raufarhöfn: Gránufjelagið. Sauhárkrókur:--------- Seybisfjörður: ---- Sigluf jörður: ---- Stykkishólmur: Hra N. Chr. Gram. Vestmannaeyjar: — I. P. T. Bryde. Vík pr. Vestmanna- eyjar: — Halldór Jónsson. Ærlækjarsel: Hra Sigurður Gunnlaugsson Einkenni: Blátt Ijón og gullinn hani á glasmiðanum. Mansfeld-Bullner & Lassen. Hinir einu, sem búa tii hinn verðlaunaða Brama-Lífs-Elixír. Kaupmannahöfn, Nörregade 6. 14 Wa MMSMíA.< Askorun. Þeim, sem ekki eru búnir að taka salt 10 Aðalstræti 10. Undirritaður tekur að sjer kennslu í frakk- nesku, ensku, dönsku og latínu, ennfremur þýzku fyrir byrjendur. Jón Dorvaldsson. Grjótagötu 4. Kringlótt stofuborð verður keypt í ASal- alstræti 10. íshúsið kaupir kjöt af veturgömlu fje og dilkum. Á mjög hentugum stað í miðjum bænum fæst góður kostur. Ritstj. vísar á. Undirskrifuð tekur að sjer að kenna börn- um bæði til munns og handa. Anna Asmundsdóttir. Fyrirtaks fataefna úrval. Þeir sem þurfa nú að fá sjer í föt, ættu sannarlega að líta inn 1 klæðabúðina hjá ■RvckirX-firvvrS °S siá hinar fjölbreyttu iJIolUJJUIU stóru fata efna birgðir, handa karlmönnum og kvennfólki, ungum og gömlum. Sömuleiðis tilbúin alföt og yfirhafn- ir = »frakka«. »LEIÐARVÍSm TIL LÍESÁBYRGÐAR íæsí ókeypis hjá ritstjórunum og hjá dr. med. J. Jónassen, sem einnig gefur þeim sem vilja tryggja 3íf sitt, allar nauðsynleg- ar upplýsingar. það, sem þeir keyptu á uppboði hjá Linnet hinn 10. janúar þ. á., er hjer með skipað að vrera búnir að taka það úr húsunum fyrir 1. n. m., að öðrum kosti verður það mælt út og látið úr húsunum upp á ábyrgð og kostnað kaupanda. Skrifst. Kjósar- og Gullbr.s., 17. sept. 1896. Franz Siemsen. 5000 álnir af alls konar vefnaðarvöru verða vegna plássleysis seldar með mjög niðursettu verði þessa dagana í verzl. „EDINBORG” Hafnarstræti 8. Drengjaskólinn. Eptir samkomulagi við Þorieif skólakenn- ara Bjarnason og cand. mag. B. Sæmunds- son, höfum við undirskrifaðir tekið við forstöðu »Drengjaskó!ans«. Þeir, sem vilja koma drengjum á ofanriefndan skó!a, eru því beðnir að snúa sjer til annarshvors okkar. Kennslukaup er 6 kr. á mánuði. S. P. Sivertsen, Jón Þorvaldsson, Grjótagötu 4. Ágæt, skozk jarðepli fást í verzl. »EDINBORG« á 7.50 kr. tn. Duglegur og reglusamur virmuinaður get- ur fengið vist i Bernhöftsbakaríi nú þegar. Jobanne Bernhöft. Nýkomið : Ostur, Kerti, Spil, Svampar Sápa, marg- ar teguudir, Gerpútver, Carry, Soya, Pipar, Bitter, Biek, Lakk, Merkisverta Tóbaks- pipur, Munnstykki og rnargt fieira. Eins og áður, hvergi í bænum annað eins verð gegti peningum eins og i verzl- uninni i Aðalstræti 10. Jón Jónsson. Þakjárnið sem mælir með sjer sjálft. Se’t í fyrra um 42 ton = 85 260 pd. Selt í ár uin 68 ton = 138.040 pd. Hvergi betri járnkaup i bænum. Nvjar birgðir með Lauru 2. okt. ÁSGEIR SIGURÐSSON. Baðmeðul Glycerinbað og Naptaiínbað frá S. Barnekow i Malmö. Miklar birgðir af þessum ágætu baðmeSul- um aptur komnar í verzlun Th. Torsteinssens (Liverpool). Verzlun H. Th. A. Tliomsens í Reykjavík. NýkomiS með »Vesta« miklar birgðir af alls konar kornvöru, nýlenduvöru og krydd- vöru, niðursoSið kjöt og fiskmeti, þurkaðar og niðursoSnar súpujurtir, ávextir, saft, syltu- tau, sósa, síðuflesk, reykt svínslæri, spegipylsa, laukur og markt fleira. Vindlar, reyktóbak, rulla og rjól af mörgum tegundum. Whisky. Farfavörur, eldhússáhöld, kolakassar, kolaskófl- ur, eldavjolar, ofnrör, lampahjálmar, lampaglös, lampabeholdere. Mikið úrval af alls konar lömpum er væntanl. með næsta skipi. í vefnaðarvörubúðina er líka nýkomið mikiðúrval af fataefni, yfirhafnaefni,silkidúkum, kvennslipsum, barnakjólum og barnahúfum,— Angola, java canevas, tvisttau, fiðurhelt ljer- ept, hlegjað og óblegjað ljerept, normaltau, flonel, svanebai, hálfflónel, sirz, blátt nankin, vergarn og ýmsar tegundir af fóðurtaui. Vetrarsjöl, sjalklútar, þríhyrnur, hálstreflar, regnhlífar, vetraryfirfrakkar, nærfatnaður, »jerseylíf« og mjög margt annað. Veðurathuganir íReykjavík, eptir Dr. J. Jónassen. sept. Hiti (á Celsius) Loptþ.mæl. (millimet.) Veðurátt á nðtt. um hd. í’m OXLi. fm. em. Ld. 19. + 5 + 10 754.4 762.0 N hv b N h b Sd. 20. + 2 +10 762.0 759.6 0 b 0 b Md.21. + 3 +11 756 9 751.8 Na h b N h b Þd.22. + 3 +10 749.3 749.3 0 b 0 b Mv.23 0 + 9 746.8 744 2 A h b A h b Fd.24. + 4 + 10 744.2 744.2 A h d 0 d Fs. 25 Ld. 26. + 5 + Ö +10 746.8 741.7 746 8 0 b A h d 0 b Veðurhægð undaníarna viku og optast bjart sólskin; aðfaranótt h. 24. mikil rigning. Útgef. og ábyrgðarm.: Björn Jónsson. Meðritstjóri: Einar Bfjörleífsson. Prentsmiöja ísafoldar. STÓR ÚTSALA á tlilkakjöti í dag og á mánudaginu í verzlun Jóns Þórðarsonar.

x

Ísafold

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.