Ísafold - 30.09.1896, Síða 4

Ísafold - 30.09.1896, Síða 4
272 föður síns, er þá þjónaði Ho'.ti i Önundar- iirði. Síra Þoivaldur heitinn útskrifaðist úr Bessastaðaskóla 1845, vígðist 1848 að- stoðarprestur að Barði í Pljótum fjekk Stað í Grindavík 1850, þjónaði því brauði 17 ár, en Saurbæ á Hvalfjarðarströnd 1867—1886 Hann kvæntist 1849 Sigríði Snæbjarnardóttur, sem liíir mann sinn á- samt 5 börnum þeirra af 12, er þau eign- uðust alls, 4 sonum: Snæbirni og Böðvari kaupmönnum á Akranesi, Jóni kandidat og Vilhjálmi verzlunarmanni, og einni dótt- ur: Lárettu, sem er gipt kona í Borgar- firði. — Síra Þorvaldur heitinn var vask- leika- og atorkumaður, sem þeir frændur margír, greindur í góðu lagi, fyndinn og gamansamur, og einkennilega orðheppinn; búhöldur góður og gestrisinn. Hinn 26. apríl þ. á. andaðist nppgjafabónd- inn Ingimundur Gíslason að heimili sínu Öl- fusvatni í Grafningi. Hann var fæddur 17. okt. 1805. Foreldrar hans voru Gísli hrepp- stjóri Gíslason og Þjóðbjörg Guðnadóttir á Villíngavatni. Árið 1887 byrjaði hann búskap á Króki í sömu sveit og giptist sama ár ung- frú Kristínu Þórðardóttur, er andaðist 16. maí 1866. Bjuggu þau hjón rausnarbúi og var heimili þeirra orðlagt fyrir gestrisni og góðgjörðasemi. Ingim. sál. sat með sæmd ábúðarjörð sína, enda var eínahagur hans í góðu lagi. Hann átti 8 börn og lifa þrjú, öll vel gefin og mann- vænleg. Hann var stiiitur og geðprúður maður, börnum sínum ástríkur og elskulegur faðir og framúrskarandi guðrækinn. J. Hinn 26. ágúst þ. á. andaðist að Neðra-Ási í Hjaltadal bóndinn þar, Gísli Sigurðsson. »Hann var góður bóndi: starfsamur og fyrir- hyggjusamur, framkvæmdarsamur og hjálp- samur, og mun margur fátækur minnasthans með þakkiátsemi. Sonur hans er Sigurbjörn Ástvaldur skólapiltur, og 3 dætur ungar heima. Ekkja hans er Kristín Bjarnardóttirc. Baðmeðul Glycerinbað og Naptalínbað frá S. Barnekow i Malm'ó. Miklar birgðir af þessum ágætu og víðfrægu baðmeSulum aptur komnar í verzlun Th. Torsteinssons fLiverpool). Gufuskipsins „Ásgeir Ásgeirsson“ er von hingað til Reykjavíkur í kringum 5. október, fer hjeðan aptur 7. október vestur, norður og austur um land til Eski- fjarðar. Nánari upplýsingar gefur Th. Thorsteinsson (Liverpool). Sunnudaginn 4. október byrjar tímamarkið á stýrimannaskólanum á sama hátt og tíma eins og undanfarin ár og heldur áfram þar til skólanum verSur sagt upp næstkomandi vor. Reykjavík 28. sept. 1896. M. P. Bjarnason. Saltfiskur Salt-þyrsklingur Salt-ýsa og Salt-ufsi fæst keypt í verzlun G. Zoega. rp^l 1 oí 0*11 e‘tt herbergi með scofu- J. ii ifc/lg LL gögnum í nýju húsi á bezta stað í miðjum bænum. Ritstj. vísar á. A Laugaveg fást 2 þægileg herbergi til leigu, helzt fyrir einhleypa. Ritstj. vísar á. Til SÖlu er h á 1 f jöröin N e S r a-S k a r ð í Leirár- og Melahreppi í BorgarfjarSarsýslu, 7,25 hndr. að dyrleika með 2 kúgildum, og má semja um kaup á jarðarhálflendu þessari við kaupmann Snæbjörn Þorvaldsson á Akra- nesi, eða yfirdómara Kristján Jónsson í Rvík. Enska verzlunin 16 AUSTURSTRÆTI 16 selur með niðursettu verði Rúgmjöl. Overhead. Hveitimjöl Bankabygg. Hrísgrjón. Haframjöl og aðrar matvörur og nauðsynjavörur, einnig alls konar álnavörur, Ljerept, Flonelet, Sirz, Tvisttöi Prjónagarn. Barnaföt. Tilbúin föt. Sjöl. Herðasjöl. Lífstykki og margt fleira MEÐ NIÐURSETTU VERÐI W. G. Spence Paterson. IEL 92 IS" W S Sj Æl® Undirritaður tekur að sjer kennslu í frakk- nesku, ensku, dönsku og latínu, ennfremur þyzku fyrir byrjendur. Jón Þorvaldsson. Grjótagötu 4. Lampar fást lang-ódýrastir og beztir i verzlun G. Zoöga. Drengjnskóiinn. Eptir samkomulagi við Þorleif skólakenn- ara Bjarnason og cand. mag. B. Sæmunds- son, höfum við undirskrifaðir tekið við forstöðu »Drengjaskólans«. Þeir, sem vilja koma drengjum á ofannefndan skóia, eru því beðnir að snúa sjer til annarshvors okkar. Kennslukaup er 6 kr. á mánuði. 8. P. Sivertsen, Jón Þorvaldsson, Grjótagötu 4. Islenzk umboðsverziun. Eins og að undauförnu tek jeg að mjer að selja alls konar íslenzkar verzlunar. vörur og kaupa inn útlendar vörur og senda á þá staði, sem gufuskipin koma á- Glögg skilagrein send í hvert skipti, Iítil ómakslaun. Utanáskript: Jakob Gunnlögsson Cort Adelersg. 4 Kjöbenhavn K. íslenzk umboðsverzlun. Fyrlr áreiðanlegt verzlunarhús erlendis kaupi jeg sjerstaklega með hæsta verði, vel verkaðan málsfisk óhnakkakýldan (18 þuml. og þar yfir, hjerumbil 1400 skpd.) Borgunin verður greidd strax og hleðslu- skjalið (Connossementet) er komið, sem sýni að fiskurinn sje í skipinu, og send í peningum hvort sem vera skal, eða út- lendum vörum með lægsta verði, ef þess er óskað. Jakob Gunnlögsson. Cort Adelersg. 4 Kjöbenhavn K. Fæði og husnæði ágætt geta náms- stúlkur fengið vetrarlangt hjá Sigr. Eggerz í Glasgow. Einnig geta menn ráðið sig þar í miðdegiskost. Fyrir einhleypa cru tvö herbergi til leigu frá 1. oktbr. Ritstjóri vísar á. Gott tveggja mannafar óskast til kaups. Rit- stj. vísar á kaupanda. „TOMBOLA“. Samkvæmt leyfi landshöfðingja í brjefi dags. 29. f. m. heldur „Lúðurþeytarafjelag Reykjavíkur“ tombólu um miðjan næsta mánuð til lúkn- ingar á skuld, er á lúðrunum hvílir, og jafn- framt til efiingar fjelaginu. Allir þeir, sem unna »hljóðfæraslætti« og vilja styrkja oss með gjöfum, eru beðnir að koma þeim til einhvers af fjelagsmönnum. Forstöðunefndin. Prjónavjelar. Hinar alkunnu prjónavjelar Símon Olsens, má panta hjá undirskrifúbum, sem hefur aðal-umboðssölu þeirra á íslandi. Vjelar þessar reyna8t mjög vel og ertt efalaust hinar beztu, sem fiytjast til ís- lands, og jafnframt hinar ódýrustu, þar sem þær seljast með 10% afslætti gegn borgun í peningum við móttökuna. Vjelarnar eru sendar kostnaðarlaust á aliar þær hafnir,sem póstskipið kemur við á. Vjelarnar eru brúkaðar hjá mjer og fæst ókeypis tilsögn að læra á þær. Þeir, sem ekki nota tilsögnina, fá vjelarnar 10 krón- um ódýrari. Nálar, tjaðrir og önnur áhöld fást allt’af hjá mjer, og verðlistar sendast, ef þess er óskað. Vjelarnar má líka panta hjá herra Th. Thorsteinsson, (Liverpool) Reykjavík, er gefur allar nauðsynlegar upplýsingar og gefur mönnum kost á að sjá þær brúkaðar. Eyrarbakka, 30. júní 1896. P. Nielsen. FinesteSkandinavisk Export Katfe Surrogat er hinn ágætasti og ódýrasti kaffibætir, sem nú er í verzlaninni. Fæst hjá kaup- mönnum á íslandi. F. Hjorth & Oo. i Kaupmannahöfn. ggjigy** Frímerki Brúkuð isl. frímerki kaupir undirrit- aður óheyrt háu verði. Ólafur ðveinsson 6 Fjármark Jóns Illugasonar í Reykjavík er: sneibrifað aptan hægra, sneiðrifað fr. v. Nýtt ibúðarhús er til sölu á Akranesi, 9 ál. langt og 6 ál. breitt, með kjallara undir. Húsið er allt pappalagt, vel innrj ettaS og fylgir góð elda- vjel. Semja má við undirritaðan. Akranesi 26. sept. 1896. Thor Jensen. Verzlunin í Kirkjustræti 10 tekur fje til slátrunar eins og að undan- förnu og borgar það í peningum. Alls konar vörur fást með lægsta verði, ef óskað er. Menn, sem koma með sauðfje til bæjar- íns, eru beðnir að snúa sjer þangað, áður en þeir semja við aðra, því það mun borga sig. Port fyrir fje lánast ókeypis, hvortsem fjeð verður keypt eða ekki. -V Fijót afgreiðsla fyrir hvern sem verzlar, og áreiðanleg viðskipti. Útgef'. og ábyrgðarm.: Björn Jónsson. Meðritstjóri: Einar Hjðrleifsson. PrentsmiSja íaafoldai.

x

Ísafold

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.