Ísafold - 17.10.1896, Blaðsíða 4

Ísafold - 17.10.1896, Blaðsíða 4
292 | VERZLUNÍN \ „EDINBORG“ Hafnarstræti 8. Verzlunar meginregla: „Lítill ábati, íljót skil“. |^ýkomnar vörur með „Laura“: Brjóstsykminn Ijúfi A 40 aura pundið. Hin ágætu »Baldwins«-Epli. — Vmber. Teið góða, eptirspurða, sem var npp gengið, 1 50 pundið. K.iffibrauð, ótal tegundir. — Tektxíð alþekkta. Osturinn ágæti, á 55 aura pvmdið. Niður-.oðnir ávextir. Perur. Ananas. Aprieots. Niðursoðið Kjöt. — Lax. — Huimner. — Sardinur. Þess utan er til söiu: Tóbak alls konar. — Skraa. — Roel og margar teguudir af Royktóbaki. Cigarettur og Cigarettupappír. Chocolade, fleiri tegundir. Coeoa, í pökkum og dósura. Kaffi. — Export. — Kandís. — Melís. — Púðursykur. — Strausykur. Hrísgrjón. Bankabygg. Hálfbaunír. Haframjöi. Hveiti 2 tegundir. Laukur, ágætur. — Suiíutau, margs konar. Leirtau, alls konar, o. m. fl. í vefnaðarvörudelldina kom nú með „Lauru“: Ýmsar tegundir af ljereptum. — Vetrar-gardínutau. Pique. — Uilargarnið góða. — Kvenn-leðurbelti. Yetrarsjöl, Ijómandi falleg og ódýr. Kvenn-regnhlífarnar, sem allt af er verið að fpyrja um. Flókahúfurnar, sem uppgengnar voru. — Iona-Húfur. Skozkt Kjólatau. — Stundaklukkurnar, sem slá, á 3.30. Album. — Myndarammar. — Strigi. Enn fremur er til sölu í þessari deild: Tvinni. — Nálar. — Burstar. — Tölur. — Vasaklútar. — Hálsklútar. Twistur. — Rúmteppi. — Kjólatau. — Millipilsatau. — Flauel bóm. Silkiflauel. — Flanelette. — Lasting. — Yflrfrakkatau, og margt, margt fleira. í pakkhússdeildinni fasst: Línur O/g, 2, 2x/2 4 og 6 pd. — Síldarnet. — Ilampur. — Netagarn. Overheadmjöl.—Bankabygg.—Hveiti.—Rúgmjöl. —Hrísgrjón.—Kaffi.—-Kandís.—Melís. Harrison’s Prjónavjelarnar. ÞAKJÁRNIÐ góða, hvergi betra nje ódyrara, og margt fleira, sem oflangt yrði upp að telja. Komiö og skoðið gæði og verð, og mun yður líka. ÁSGEIR SIGURÐSSOIM. Samkvæmt lögum 12 apríl 1878 sbr. op br. 4. jan. 1861, er hjer með skorað á alla þá, er teJja til skulda í dánarbúi Sesselju Ingvarsdóttur frá Helluvaði, er andaðist 22. þ. m., að lýsa skuldum sícum og sanna þær fyrir undirrituðum skiptaráðanda inn an 6 mánaða frá síðustu birtingu þessarar auglýsingar. Innan sama tíma aðvarast skuidunautar búsins um að hafa greitt skuldir sínar til mín. Þá hafl og erflngjar búsins gefið sig fram. Skrifst. Rangárvallas.. Árbæ, 26. sept. 1896. Magnús TorfastHk___________ Verzlunarmaður óskar eptir atvinnu næstkomandi vor. MeDn snúi sjer til ritstjóra þessa blaðs, sem visa á manninn. Undirskrifuð tekur að sjer saumaskap á alls konar karlmannsfatnaði fyrir mjög lága borgun, Fljótt og vel aí' hendi ieyst! Kristln Jóhannesdóttir. 26. Laugaveg 26. Heimsins ódýrustu og vönduðustu orgel og fortepíanó, fást með verksmiðjuverði beina leið frá Ameriku. Orgel úr hnottrje með 5 octövum, fer- földu (33/5) hljóði (221 fjöður), 18 hljóð- breytingum (registrum) o. s. frv. á c. 230 krónur. Orgel úr hnottrje með 6 octöv- um. ferföldu (3*/•) hljóði (257 fjöðrum), 18 hljóðbreytingum, o. s. frv. á c. 305 krónur. Kassinn á öllum orgelum frá þessari verk- smiðju er lakkeraður að innan, og utanum belgina er límdur vaxdúkur, svo raki geti ekki unnið á þau. Öll fullkomnari orgel og fortepíanó tiltölulega jafn-ódýr og öll með 25 ára ábyrgð. Flutningskostnaður á orgelum frá Ame- ríku til Granton á Skotlandi c. 50 krónur. Hver, sem æskir, getur fengið verðlista með myndum frá verksmiðjunni. Einkaumboðsmaður fjelagsins hjer álandi. Þorsteinn Arnljótsson, Sauðanesi. Haiulhreifiyjelin Alpha Colibri frá maskínu verzlun Fr. Creutzberg í Kaup- mannahöfn. Með því að draga reimina 60 sinnum á mícútu tekur vjel þessi öll fltu- efni (rjómann) úr nýmjólkinni við 30° hita af 140 pd. mjólkur á kl.tíma. Með hverri vjel fyigja nauð3ynleg áhöld og stykki til vara. Verð albúin 150 kr. Þessi ágæta, handhæga og þarfa vjel hefir á mjög stuttum tíma hvervetna náð mikilli útbreiðslu. Hlutafjelagið Separ ator hefir á þessuári fengið í Norðurálfu eptirnefnd fyrstu verðlaun fyrir hana: í Oxfordshire, Englandi, Gullmedalíu. í La Roche, Frakklandi do. í Canbromar, do. Siifurmedalíu. í Biuseville, do. do. í Barmen, Þýzkalandi do. Yjelarnar útvegar og sendir um allt ís- land með verksmiðjuverði -f- fragt. Jakob Gunnlögsson Cort Adelersgade 4 Kjöbenhavn K. EINS og að undaníömu fást kransar og þurrkuð blóm hjá Manu Hansen. Verzlunarstörf Kvennmaður, sem er vel að sjer í skript og reiknÍDgi, getur frá 1. maí n. k. fengið atvinnu við verzlun hjer á landi. Ritstj. visar á. Skiptafundur i dánarbúi Magnúsar Oddsonar frá Bjarna- stöðum verður haldiun hjer á skrifstofunni þriöjudaginn binn 3. n. m. kl. 12 á hádegi; og verða þeir, sem vilja gæta rjettar síns, aö mæta á fundi þessum. Skrifst. Kjósar- og Gulibr.s., 13. okt. 1896. Franz Siemssen. Veðurathuganir iReykjavík, eptir I)r. J. Jónassen. okt. Hiti (á Celsius) Lopt þ.inæl. (millimet.) Veðurátt á nött. uzu hd tm. em. lilu clb. Ld. 10. — 3 + 3 767.1 769.6 A h b 0 b Sd. 11. — 1 + 3 767.1 761 5 A h d 0 b Md.12. + 2 + 6 762.0 759.5 A h d Sa h d Þd.13 + 6 + 7 754.4 750.9 8a h d 0 d Mv.14 + 3 + 7 756.9 759.5 Sv h b Sv h b Fd. 15. + 4 + 7 764 5 704.5 S h d 0 d Fs. 16 Ld. 17. + 6 -+ 2 + 8 759.5 777.2 769.6 S h d N hvb N hvd Undanfarna viku veðurhægð, optast við suð- austurátt með nokkurri vætu, síðari part dags h. 16. gekk hann allt í e inu til norðurs upp úr lognrigningu mikilli. I morgun (17.) hvass á norðan, bjartur; loptþyngdarmælirinn kom- inn afar-hátt. Otgef. og ábyrgðarm,: Björn Jónsson. Meðritstjóri: Elnar Hjörleifsson. Prentsmieja ísafoidar.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.