Ísafold - 28.11.1896, Blaðsíða 1
Kemurútýmisteiim sinnieöa
tvisv.í viku. Verð á.rg.(90arira
minnst) 4kr.,erleudis6 kr.eða
l1/^ dolí.; borgist fyrir miðjan
júlí (erlendis fyrir fram).
tlppsögn (skrideg) bundin við
áramót, ógild nema komin sje
til útgefanda fyrir 1. október.
Afgreiðslustofa blaðsins er í
Austurstrœti 8.
XXIII. árg.
Enn um ölmususóttina íslenzku.
BlaS þetta prjedikaði í sumar einu sinni
(29. ágúst) dálítið út af þeim óskemmtilega
þjóðlesti vorum, ölmususóttinni, sjerstaklega
ölmusubænum af vorri hálfu í öðrum löndum.
HörS kenning hefir sjálfsagt þeim fundizt það
vera, sem ganga með þann kvilla. En vjer
vitum margan vott þess, a<5 hinum hefir fund-
izt hún heilnæm og kunnað blaöinu beztu
þakkir fyrir; og þeir eru þó, sem betur fer,
meiri hluti allra merkra og mætra manna
meðal þjóðarinnar.
Það var merkiieg tilviljun, að óðara en liug-
vekja þessi birtist, urðum vjer fyrir einhverju
hinu mesta áfalli, er þjóðin hefir nokkurn
tíma beðið. Það er með öðrum orðum, að
vjer höfum sjaldan haft fremur tilefni til að
beiðast ölmusu meðal annarra þjóða. Eigi
að síður heyrðist eklci tekið í mál, er far-
ið var að tala sig saman um hjálp handa
landskjálftasveitunum þegar eptir fyrri hvið-
una, að leita fyrir sjer annarsstaðar en meðal
hjerlendra manna, og á þá leið var samskota-
áskorunin frá aöalnefndinni orðuð. Verið get-
ur, að þegar síðari hviSan kom, 5. sept., og
spjöllin urSu hálfu meiri, að þá hafi ymsum
málsmetandi mönnum farið aS lítast ekki á
blikuna, og óttazt, aS oss mundi um megn að
rísa undir að bæta til hlítar úr nauöum þeirra,
er fyrir landskjálftatjóninu urðu. Samt sem.
áður hefir enginn slíkra manna, svo kunnugt
sje, látið á sjer skilja, að þeim þætti miður
farið, að ekki var beint neinni gjafabeiðni til
annarra þjóða. Svo vel hafa þeir fellt sig við
þessa nýju stefnu: að reyna til að vera ekki
bónbjargamenn annarra. Má og vera, að sum-
ir, sem hafa í hjarta sínu ætlazt til hjálpar
utan að, hafi huggað sig við það, sem og
raun varð á, að hún mundi koma að ótil-
kvöddu, þar sem jafn-stórkostlegt og sögu-
legt slys var um að tefla. Má af því marka,
að jafnvel þeir, hvað þá heldu hinir, mundu
aldrei vilja vera þekktir að ölmusukvabbi við
aðrar þjóðir. Þeir mundu vera því frábitnir
að nauðsynjalausu, en treysta því að hjálp
kæmi án þess, þegar brýn nauðsyn krefði,
Það er síður en svo, að vjer ætlum oss þá
dul að hafa skapaS nýjan hugsunarhátt með-
al þjóðarinnar með áminnztri hugvekju. Sann-
leikurinn er sá, og hann mikiö gleðilegur, að
sá mannlundar-hugsunarháttur var þegar
vaknaður meSal betri manna þjóðarinnar, að
vilja ekki vera upp á aðra komnir, þó að
eitthvað bjátaSi á, og að ekki þurfti annað en
það sem kallaö er að slá á þann streng, til
þess að sú stefnan yrði ofan á og ríkjandi
þeirra á meðal.
En reimt er samt enn og veröur enn um
hríð af hinni gömlu vofu hingaS og þangað.
Þess vegna þurfa þeir, sem illa er við hana,
að ' vera á varðbergi og veitast hlífSarlaust að
henni, hve nær og hvar sem hún gerir vart
við sig.
Oss hefir nýlega borizt saga af þess konar
Eeykjavik, laugardaginn 28. nóv
reimleik, og hún óvenju-leiðinleg og minnk-
unarleg, eptir atvikum.
Atvikin eru þau, að bræður vorir í Dan-
mörku, meS konungi vorum í broddi fylking-
ar, hafa, eius og kunnugt er, ótilkvaddir af
oss miðlaS oss höfðinglegum gjöfum lianda
hinum bágstadda lýð í landskjálftasveitunum.
En — rjett ofan í það kemur fram á sjónar-
sviðiö í Kaupmannahöfn beininga-erindreki
hjeSan af landi og gengur fyrir hvers manns
dyr að reyta saman aura til þess að koma
upp dálítilli stofnun, sem oss er bæSi skylt
að annast sjálfir og vjer höfum nógan mátt til.
Getur nokkrum mætum manni annað en
blöskrað þetta háttalag?
Oviðkomandi menn framandi þjóðar rjetta
oss aS fyrra bragði bróðurlega og höfðinglega
hjálparhönd í nauðum vorum. En vjer vott-
um þeim þakklætið meS því, að senda á þá
beiningamann, sem ekki einungis biður um
meira, heldur biður um það alveg að þarf-
lausu!
Maðurinn er að vísu engan veginn neinn
fulltrúi þjóSarinnar í heild sinni. Hann hef-
ir aS líkindum tekiS þetta upp hjá sjálfum
sjer, og styður sig í hæsta lagi við vottorö eða
meðmæli fáeinna málsmetandi manna á þeim
stað, þar sem ætlazt er til að þessi stofnun
sje reist. En vjer gctum ekki búizt við öðru
en aS ókunnugir menn í öðru landi skoði
hann sem nokkurs konar þjóðfulltrúa í þess-
um erindum, með því að stofnunin, er hann
liugsar sjer aS koma upp með ölmusugjöfum
frá þeim, er stofnun í almennings þarfir, og
ef hann skyldi svo þar á ofan hafa meSferðis
yfirvalds-vottorð eða -meSmæli.
Það er regla góðra blaða að hlífast sem
mest viS aS bera einstaka menn sem kallaö
er út á hræsibrekku, svo framarlega sem
lofsverðum tilgangi verður náð án þess. En
stundum hagar svo til, að ekki veröur hjá
því komizt. Svo er um þenna ölmusubæna-
ófögnuS; honum verSur ekki útrýmt öSru vísi
en að gerð sjeu heyrum kunn nöfn þeirra, sem
við hann eru riðnir.
Þessi beininga-erindreki, sem hjer er átt við,
er Ernst lyfsali á Seyðisfirði, og stofnunin, sem
hann ætlar sjer aS koma upp með dönskum
ölmusugjöfum, er sjúkrahús á Seyöisfirði.
Tilgangurinn að koma upp sjúkrahúsi þar
er auðvitað ekki nema lofsverður, og engin
þörf að gera ráð fyrir eigingjörnum hvötum
hjá manninum, þó að svo væri, að lyfjaverzl-
un hans ykist lítils háttar, ef spítali yrði
settur á Seyðisfirði, og þó svo væri, sem
skrifaö er hingað af kunnugum, að hann ætti
að hafa í ómakslaun og feröakostnað 10°/0 af
því, sem honum tekst að hafa saman með
sníkjum sínum. En uppátæki hans er eigi aS
síöur fjarri því, að vera lofsvert. Það er af
fyrgreindum ástæðum beinlínis vítavert. ÞaS
er oss til skammar og skapraunar.
ÞaS er lítil málsbót, þótt maður þessi sje
eigi af voru kyni, heldur danskur, og hafi
ekki verið hjer á landi nema nokkur ár.
82 blað.
Hann er íslenzkur borgari og kemur fram í
þessu máli eins og fulltrúi vor. Þar viS bæt-
ist hitt, ef að al-íslenzkir merkismenn skyldu
vera í vitorði og ráðum með honum.
Merlcurlandi vor einní Kaupmannahöfnskrifar
nú með síðasta pósti ritstjóra Isafoldar, og
getur meðal annars um ferðalag Ernsts lyf-
sala, segir hann vera aS sníkja þar í Kaup-
mannahöfn í áminnztum tilgangi »hjá kóngi
og öðrum«, og bætir síðan við: »ÞaS fer á
endanum svo, að .landinn' segir sig til sveitar
hjá Evrópu. Þó að sjálfsagt sje að taka á
móti fje, gefnu af góðvild, er stór óhöpp ber
að höndum af náttúrunnar völdum, þá er allt
annað að sníkja í öðrum löndum fyrir hverja
stofnun, er þjóðin ætti sjálf að kosta; slíkt
kemur oss í fyrirlitningu. — Jeg hefi oröiS
var viS, að ekki er allt af gott að koma þar,
sem frú S. hefir komið áður«.
Það er eins og einn af vorum mikilhæfustu
framfaramönnum komst að orði einu sinni út
af líku umtalsefni: »að hugsa sjer niðja hinna
fornu höfðingja og víkinga orðna þá ættlera,
að treysta sjer varla til að lcoma upp hjá sjer
lamhúskofa öðru vísi en með bónbjörgum
handan um haf«!
f
Dr. Grímur Thomsen
andaðist að heimili sínu, Bessastöðum, í gær-
morgun snemma, eptir stutta legu í lungna-
bólgu, rúmlega 76l/2 árs, f. á BessastöSum 15.
maí 1820. Voru foreldrar hans Þorgrímur
gullsmiður Tómasson, er lengi var skólaráðs-
maður á Bessastöðum, og kona hans Ingibjörg
Jónsdóttir, systir Gríms amtmanns Jónssonar.
Hann útskrifaSist úr heimaskóla hjá Árna
stiptprófasti Helgasyni áriS 1837; sigldi til
Kaupmannahafnar og stundaði háskólanám
í nokkur ár, hlaut meistaranafnbót í heim-
speki við háskólann 1845 fyrir ritgjörð um
frakkneskar bókmenntir, fjekkst eptir það helzt
við sögulegar og fagurfræSilegar ritsmíðar á
dönsku bæði í blööum og tímaritum (bækur
eptir hann frá þeim tímum eru: SamanburS-
ur á Tíberíusi keisara og Filipp 2.; um Byron
o. fl.), gerðist því næst skrifari og síðan skrif-
stofustjóri í utanríkisstjórninni dönsku, fjekk
legatíónsráðsnafnbótl860, fórí stjórnarerindum
til Belgíu og jafnvel Lundúna, en sleppti em-
bætti sínu 1866, meöfram vegna breytinga á
embættaskipun í utanríkisráðaneytinu, hjelt
biölaunum í nokkur ár og síðan eptirlaunum
úr ríkissjóði, eignaðist BessastaSi, er áður voru
þjóðeign, að nokkru leyti í makaskiptum, og
byrjaði þar búskap 1868, kvæntist 1870 Ja-
kobínu Jónsdóttir prests Þorsteinssonar, systur
Hallgríms sál. prófasts Jónssonar á Hólmum
og þeirra systkina, og lifir hún mann sinn
barnlaus; bjuggu þau á Bessastööum alla tíð
síðan. Alþingismaöur var dr. Grímur 1869—
91 samfleytt, fyrstu árin fyrir Rangárvalla-
sýslu, síðan fyrir Gullbringu- og Kjósarsýslu,