Ísafold - 28.11.1896, Page 4

Ísafold - 28.11.1896, Page 4
328 Wýjar vörnr. Nýjar vörnr —til— verzlunarinnar „E DIN B 0 R G“, Hafnarstræti 8. í vefnaðarvörudeildina: Tvististauiu makalausu. — Flonellið ágæta og ódýra. — Hálfklæðið bláa. — Hvltt ljerept, bleikjað og óbleikjað. — Hvit ullarteppi. — Vefjargarn, bl., óbl., brúnt, blátt, rautt, gult og svart. — Misl. gardínutau. — Borðdúkur, hv. — Nankin, rautt og brúnt. — Grátt fóðurtau. — Ermafóður. — Leðurbelti. — Bolpör. — Heklusköpt. — Tvinni, sv. og hv. — Misiitur silkitvinni á kefium. — Hörtvinni. — Muslin í ballkjóla. — Karlmanns- fataefni, blátt, ijómandi fallegt. — Kvenn regnhlífar. — Peningapyngjur. — Borðvaxdúkur. — Lífstykki. Ljómandi vetrarsjö!, Perlubönd. — Fataburstar. — Vasaspeglar. — Hárgreiður. — Tesett. — Slipsisnælur. — Karlmannsnærbuxur. Regnkápurnar eptirspurðu. — Shetlandsgarn. — Zephyrgarn. — Húfur. — Hattar. Flókahúfurnar, sem allir kaupa, og margt fieira. í nýlenduvörudeildina: Kaffi. — Kandís. -- Meh's. — Export. — Skraa. — Roel. — 200 pd. af hinu al- pekkta enska reyktóbaki. — Te (Melrose-teið fræga). — Chocolade, margar tegundir. — Eldspýtur, venjui. tegund. — Eld- spýturnar þægilegu. — Döðlur. Brjóstsykurinn ágæti, á 40 a. pundið. Rúsinur. — Svezkjur. — Fíkjur. — Sápa (þvotta-, hand- og rak-). — Kerti. — Of'nburstar. — Skóburstar. — Pigsfeet. — Roast-Beef. — Maccaroni. — Grænar Ertur. 30 tegundir af kafíiibrauði og margt fleira. í pakkhúsdeildinu: Bankabygg. — Hrísgrjón. — Hveiti. — Netagarn. — Net, 2 teg. — Manilla. — Hampur, Margarinið velsjeða og margt ffeira. Harrisons heimsfrœgu prjónavjelar, sem án efa eru þær beztu og tiltölulega ódýrustu prjónavjelar, sem nokkursstaðar eru smíðaðar, fást einungis hjá undirskrifuðum. Komið, skoðið, kaupið! Munið, að verzlunarmeginregla mín er: iLítill ágóði, fljót skil<. ÁSGEIR SIGURÐSSON. Ódýrt far. Ef nógu margir áskrifendnr fást get jeg flutt menn fyrir afarlágt verð með gufu- skipi fyrri pait júlí til Leith, Kaup mannahafnar, Bergen og heim. í Berg- en á aö verða sýning í sumar. Ferðin stendur yfir um einn mánuð. Lysthafend- geri mjer aðvart sem fyrst, eða innan 10. janúar 1897. Rvík, 26. nóv. 1896. Björn Kristjánsson. KARTÖFLUR, góðar DANSKAR, EPLI, ágæt, JÓLAKERTI og SPIL. BRJÓSTSYKUR, að eins 0,50 pundið, OTURSKINNSHÚFURNAR góðu og margt annað fieira er aptur komið með »Lauru« til verzlunar Eyþórs Felixsonar, 1 Austurstræti 1. Hús til sölu! íbúðarhús mitt á Bakka fæst keypt; hús- ídu fylgir skúr og hjaliur, kálgarður og stakk8tæði. Skilmálar góðir. Reykjavik, 25. nóv. 1896. Runólfur Runólfsson. Svuntutau (innpakkað) hefir fundiztígær, Vitja má á afgreiðslust. gegn auglýsingargj. Buchwaldstauin komu nú með »Laura«, nýir dökkir litir, og LEÐUR af ýmsum tegnndnm. HAFRA- MJÖL, GRJÓN, KARTÖFLUMJÖL Björn Kristjánsson. Nú með »Vestu« fjekk jeg: Kvennskó Teipuskó Barnaskó, margar tegui.dir Morgunskó — — Flókaskó Dansskó JBSsf" Hveigi selt ódýrara í bænum. Bankastræti 12. ión Brynjólfsson. Vlð uppskipuu úr »Vesta« í Keflavík þ. 21. okt. hefir einhver hirt fyrir mig poka með 25 pd. af smjöri i og 40 pd afmör; merktur J. N. T. Passagergods. Þann sem hefir hirt pok- ann hið jeg gjöra mjer aðvart hið íyrsta. Smiðshúsum 24. nóv. 1896. J. N. Tómasson. Tíu króna bankaseðill sem tapaðist úr einu vegavinnutjaldinu austur i Flóa þann 24. okt. fannst i tjaldstæðinu, þremur klukku- stundum eptir að verkamennirnir fóru þaðan. Reykjavík 27. nóv. 1896. Þórður Þórðarson. 1 Jólakort. Nýárskort. Brúðkaupskort Fæðingnrdag.skort Þessar ofangreindu tegundir fást í Nýju verzluninni, þinghstr. 4. Falleg kort. Margbreytt kort. Ódýr kort. Þorv. Þorvarðarson. '■ Jl Veðurathuganir iReykjavík, eptir Dr. J. Jónassen nóv. Hiti (A Celsius) Lopt (mill >.mæl. met.) 1 Veðurátt á uott. | tun hd. tm. | em. fm. em. Ld. 21. - B + 1 736.0 746.8 Svhvd Svhvd Sd. 22. - 2 — 1 746.8 746 8 Svhvd Svhvd Md.23. - 3 — 1 749.3 739.1 Svhvd Svhvd Þd.24 - 1 — 2 756.9 759.6 Svh d V h d Mv.25 - 2 0 764.5 767.1 0 d A h d Fd 26. - 6 + 4 7620 767.1 A h d A h d Fd.27. + 4 + 5 772 2 774.7 A b b A h d Ld.28 + 4 774.7 A h d Útsynningsveðrið hætti ekki fyrr en h. 24 og var þá húið að standa í rúma viku. Sfð-t an hefir verið mesta veðurhægð og hlýindi. I morgun (28.) i jett logn og hlýtt veður. Lopt- þyngdarmælir kominn óvenjulega hátt. Útgef. og ábyrgðarm.: Björn Jónsson. Ísaíoldarprentamiðja.

x

Ísafold

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.