Ísafold - 05.12.1896, Blaðsíða 4
33G
—til—
verzlunarínnar „EDINBORG“, Hafnarstræti 8.
í vefnaðarvörudeildina: Tvististauin raakalausu. — Flonellið ágæta og ódýra. — Hálfklæðið bláa. —
Hvitt ljerept, bleikjað og óbleikjað. — Hvít ullarteppi. — Vefjargarn, bl., óbl., brúnt, blátt, rautt, gult og svart. — Misl.
gardínutau. — Borðdúkur, hv. — Nankin, rautt og brúnt. Grátt fóðurtau. — Erraafóður. — Leðurbelti. — Bolpör. —
Heklusköpt. — Tvinni,, sv. og hv. — Mislitur silkitvinni á keflum. — Hörtvinni. — Muslin í ballkjóla. — Karlraanns-
fataefni, blátt, Ijómandi fallegt. — Kvenn-regnhlífar. — Peningapyngjur. — Borðvaxdúkur. — Lífstykki.
Ljómandi vetrarsjöl.
Perlubönd. — Fataburstar. — Vasaspeglar. — Hárgreiður. — Tesett. — Slipsisnælur. — Karlmannsnærbuxur.
Regnkápurnar eptirspurðu. — Shetlandsgarn. — Zephyrgarn. — Húfur. — Hattar.
Flókahúfurnar, sem allir kaupa,
og margt fleira.
I nýlenduvörudeildina: Kaffi. — Kandís. — Melís. — Export. — Skraa. — Roel. — 200 pd. af hinu al-
pekkta enska reyktóbaki. — Te (Melrose-teið fræga). — Chocolade, margar tegundir. — Eldspýtur, venjul. tegund. — Eld-
spýturnar þægilegu. — Döðlur.
Brjóstsykurinn ágæti, á 40 a. pundið.
Rúsínur. — Svezkjur. — Fíkjur. — Sápa (þvotta-, hand- og rak-). — Kerti. — Ofnburstar. — Skóburstar. —
Pigsfeet. — Roast-Beef. — Maccaroni. — Grænar Ertur.
30 tegundir af kaffiibrauði
og margt fleira.
í pakkhúsdeildinu: Bankabygg. — Hrísgrjón, — Hveiti. — Netagarn. — Net, 2 teg. — Manilla. — Hampur.
Margarinið velsjeða
og margt ífeira.
Harrison’s heimsfrægu prjónavjelar,
sem án efa eru þær beztu og tiltölulega ódýrustu prjónavjelar, sem nokkursstaðar eru smlðaðar, fást einungis hjá undirskrifuðum.
Komið, skoðið, kaupið!
Munið, að verzlunarmeginregla mín er:
»Lítill ágóði, fl.jót skil«.
Bráðum byrjar Bazarinn.
ÁSGEIR SIGURÐSSON.
Skófatnaður.
Jeg undirskrifaður hef til sölu tölu-
vert af tilbúnum karimanns-skófatn-
aði, sem er tilbúinn á minni alþektu
verkstofu; sömuleiðis hef jeg fengið
með »Laura« töluvert af dömudans-
skóm úr lakkeruðu skinni; alit svo
ódýrt, sem hægt er, gegn borgun út
í hönd. — Enn fremur hef jeg til
sölu ágœta skósvertu.
B Austurstræti 5
M. A. Matthiesen.
Nú með »Vestu« íjjekk jeg:
Kvennskó
Telpuskó
Barnaskó, margar tegundir ’
Morgunskó — —
Flókaskó
Dansskó
Hvergi selt ódýrara í bænum.
Bankastræti 12.
Jón Brynjólfsson.
TAPAZT hefir með ferð gufubátsins
»ODDUB« frá Reykjavík til Eyrarbakka
14. júlí síðastl., 1 pakki með færum, nef-
tóbaki og munntóbaki, merktur »H. J,
Hafnaleir«. Nákvæmar upplýsingar um
hvar pakki þes3Í sje niðnrkominn, verða
vel borgaðar og óskast gefnar verzlunar-
stjóra P. Nielsen á Eyrarbakka, eða Jóni
Norðmann í Reykjavík.
Utkominn nýr
Islandsuppdráttur.
Verð 1 kr.
Uppdrátturinn, sem er með litum eptir
sýsluskiptingu, geí'ur og gott yfirlit yfir
landslagið, að mikíu leyti eptir rannsókn-
úm dr. Þ. Thoroddsen3, og er þvi sjer í
lagi hentugur í skólum, en getur auk þess
veríð tii gagns og fróðleiks á hverju heim-
ili. Uppdrátturinn fæst í vor hjá bóksöl-
um út um land, en er nú þegar til sölu
hjá undirrituðum útgefanda, sem leyfir
sjer að benda á hann sem mjög hentuga
jólagjöf og nýársgjöf.
Morten Hansen.
Fundizt hefir hjer k höfninni skips-akkeri
með 5 föðmum af keðju við, og má sá sem
getur sannað eignarrjett sinn á því, vitja þess
til undirskrifaðs fyrir 1. jan. næstkom., með
því að borga fundarlaun og allan áfallinn
kostnað.
Oddsbæ í Hafnarfirði 3. des. 1896.
Jón Jónsson, yngri.
Veðurathuganir IReykjavik, eptir Dr. J. Jónassen
nóv. des. Hiti (á Celsius) Loptþ.mæl. (millimet.) Veðurátt
á nótt. urn h.l. fm. | em. fm. | em.
Ld. 28. + 4 + 5 774.7 746.8 A h d A h d
Sd. 29. + 3 + 5 767.1 764 5 0 d 0 d
Md.30. + 3 + 4 762.0 756.9 0 b 0 d
Þd. 1. + 4 + 4 751.8 736.6 A h b 0 d
Mv. 2 + 3 + 5 744.2 736.6 A h d A h d
Fd. 3. + 2 + 6 729.0 729.0 A h d 0 d
Fd. 4. Ld. 5. + 1 — 1 + 2 729.0 739.1 736 6 V o Sv h d Svhvd
Yeðurhægð með mikilli rigningu undanfarna
viku; fór að snjóa síðari part dags h. 4. af
útsuðri með jeljum. Hjer þíð jörð.
Meðalhiti í nóv. á nóttu -y 0.3
- hádegi -|- 2.5
Útgef. og ábyrgðarm.: Björn Jónsson.
íiafoldarprentgmiSja.