Ísafold - 16.01.1897, Blaðsíða 1

Ísafold - 16.01.1897, Blaðsíða 1
Kemur út ýmist einu sinnieða tvisv.íviku. Verð árg.(90arka minnst) 4kr.,erlendis5kr.eba lVídóll.; borgistt'yrir miðjan júlí (erlendis í'yrir fram). ÍSAFOLD Uppsögn (skriíleg)bnndin við áramót, ógild nema komin sje til útgefanda f'yrir 1. október. Afgréiðslústofá blaðsins er i Austurstrœti 8. Reykjavík, laugardaginn 16. jan 1897. 3 blað. XXIV. árg. |! Steinolíu-gangvjel ísafoldarprent- smiðju og ný hraðpressa. Það er n/jung í íslenzkum iönaði, að aðal- hraðpressu ísafoldarprentsmiðju er nii snúiS með nokkurs konar gufu-afli í stað handafls. Það er dálítil steinolíuvjel, er keypt var í vetur frá Englandi, um lcið og fengin var þaðan ný hraðpressa, nálægt því helmingi stærri en sú, sem áður var notuö, og þó var stærsta pressan lijer á landi. Þurfti svo mik- ið afl til að snúa þessarri nyju pressu, að handafl hefði sjmilega orðið of kostnaðarsamt og seinvirkt, 2 efldir karlmenn nauðsynlegir til þess, í stað 1 manns áður, og var því á- ríðandi að hafa einhverja aðra aðferð til þess. Enda er alkunnugt, að smá-gangvjelar með gufuafli í ýmsu líki hafa verið notaðar til slíkra hluta í margt ár erlendis, um mestall- an hinn menntaða heim. Fyrirstaðan hjer er lielzt kunnáttuleysið, sem í öðrum vérklegum framförum, miklu fremur lieldur en fjárskort- ur, þó að slík áhöld sjeu auðvitað nokkuð dýr. Aflið í þessarri hreyfivjel framleiðist á svip- aðan hátt og í hinum alkunnu, stóru gufu- vjelum í gufuskipum, eimreiðum o. fl. Mun- urinn er sá helzt, að í þeim er það ákaflega samanþrýst vatnsgufa, sem veldur hreyfing- anni, en í þessarri vjel veldur hreyfingunni þensluafl lopttegundar, er framleiðist þegar er látið kvikna í steinolíudupti innan í lok- uðu járnhyllci, sem hleypt er inu í andrúms- lopti um ofurlitla pípu og þá brennur mjög snögglega, eins og sprengitundur. Vjelin breytir sjálf steinolíunni í dupt. Lopttegund- inni er hleypt jafnharðan inn í afarsterkan jarnhol eða strokk, sem liggur á hliðinni, en ■ í honum leikur gangvjelarbulla, sem hún þrýstir á og knýr til að ganga fram og aptur með ærnum hraða. En frá gangvjel- arbullu þessari liggur sveif að hjóli og snýr því með feiknahraða; en með því að láta leðurreimar leika bæði utan um það hjól og einnig um hjól það, er hraðpressunni snýr (eða hverri annarri vjel, sem snúa þarf eða lata ganga), færist snúningshreyfingin þangað. Það er mikill kostur á vjelum þessum, að þær eru mjög óneyzlufrekar og fljótar til vinnu. Ekki þarf að loga á þeim ncma */4 stundar, áður en þær taka til vinnu með fullu afli, þar sexn undir vatnsgnfuvjelum þarf að kynda áður um 2 kl.stundir. Til að stöðva þær þarf ekki nema að slökkva á lampa þeim, er þar er hafður í stað oldstóar- rnnar á vatnsgufuvjelum; þó að vjelin vinni allan daginu, þarf ekki að líta eptir henni nema stöku sinnurn. Auk þess er hxin nxiklu hættuminni, allsendis óhætt við sprengingu (explosion). Ekki er eldsneytið kostnaðarmeira en það, að vjel, sem hefir 10—12 manna afl, eyðir að eins 1 potti af steinolíu á klukku- stundinni. Snúningshraði sjálfrar steinolíxivjeiariiinar er ávallt samur og jafn hjer um bil; en á vjelum þeim, er hún snýr, má tempra gang- inn eptir vild, með stalllijólum á báðum vjel- unum. Steinolíu-vjel þessi, sem hjer um ræðir, hefir 1 hests afl, sem kallað ei', sama sem 8—10 manna, og ætti því hægt með að snúa 4 hraðpressum jafnstórum ög þessi er, sem hxxn snýr nú, en að sama skapi fleiri vjelum, sem þær eru minni og ljettari, t. d. saumavjel- um, rennibekkjum, vatnsdælum o. s. frv. Það er býsna-mikill munur á því, hvað gexigur undan slíkum áhöldum, sem þessi éru, steinohu-vjeliu og hraðpressau, eða manushend- inni, er handpressxxnum snýr, sem tíðkxiðust hjer á landi eingöngu þangað til nxi fyrir nær 20 árum, ér ísafoldarprentsmiðja aflaði sjer hinnar fyrstxx hraðpressu hjer á landi. Það þótti þá allgóður gangur í handpressu, ef hún prentaði 250 eintök á kl.-stundunni, en með þessari nýju hraðpressu er hæfilegur hi-aði 1000—1200, og má hafa hann 1600. Stein- olíuvjelin gæti raunar snúið henni með miklxi meiri hraða; en þá nnxndi hvorki nokkxir mannshönd hafa nægan flýti til að leggjafyr- ir hana pappírsarkirnar, sem hún á að prenta (»leggja í«), enda mundi svo hraður gangur valda heldur mikilli áreynslxx á vjelinni og sliti. En sá er munurinn á handaflinu og vjelaraflinu, að ekki gera 2 efldir karlmenn meira til langframa en að snúa xxndir 600 eintökum eða örkxim á kl.-stundinni. Þar að auki má hafa arkirnar, sem prentaðar eru, miklxx stærri, þegar aflið er nóg. Þessi hrað- pressa prentar arkir, sem 16 blaðsíður af Ar- bók Fornleifafjelagsins kæmxxst á öðrum meg- in, en handpressum fullþxxngar 8 bls. arkir í sama broti. Á handpressum lagði prentarinn örkina í pressuna, prentaði hana og tók hana úr press- unni aptur, en annar maður bar svertxxna á letrið; hann var kallaður »bxxllari«. Hrað- pressur flestar vinna þetta allt sjálfar, nema að leggja örkina í; það verður maðxxr að gera, nema á hinum stórkostlegu og afardýrxx hverfi- hraðpressum, sem stórhlöðin eru prentuð í er- lendis; þær leggja sjálfar í sig pappírinn í mörg hxxndruð álna lengjum, er þær skera einnig' sjálfar í sxxndur örk fyrir örlc, brjóta síðan arkirnar jafnharðan prentaðar og skila þeim frá sjer, töldxxm í bunkum. — Þessi hraðpressa nýja (ísafoldarprentsm.) sker og sjálf sundxxr pappírinn, þegar prentaðar erxx tvöfaldar arkir í einu, sem vanalegt er, telxxr sjálf það sem hún prentar og leggur það frá sjer. Það er með öðrum orðum, að úr því að bxiið er að koma henni á stað í hvert sinni, við hvert xipplag, þarf engin mannshönd nærri henni að koma, nema sá, sem leggur í hana arkirnar — kvennmaður eða unglingur. Allt annað gerir hún sjálf. Báðar eru vjelarnar, hraðpressan og hreyfi- vjelin, hinar vönduðustu, frá orðlögðum verk- smiðjum á Englandi fvrir vandaða smíð og á- reiðanlega, smíðaðar háðar í haust beint eptir pöntun, með nýjasta sniði og fullkomnasta á slíkxxm vjelum; enda veitir ekki af því hing- að, þar sem lítil tök eru á að fá gert við nokkurn skapaðan hlxit, sem að kveður, er verður að jafn-vandasömum áhöldum, auk þess sem vinnan, er þau leysa af hendi, á að geta orðið því vaxidaðri, sem þau eru betri. Það er yfirprentari Sigmundur Guðmunds son, sem á heiðurinn fyrir að hafa komið þess- arri umbót á, að því er kunnáttuna snertir, bæði við pöntun vinnuvjelanna og hið mikla vandaverk að koma þeim saman svo vel og rjett, sem vera þarf, til þess að allt standi heima og að þrer vinni svo vel, sem frekast verður á kosið. Er slíkt ekki á nokkurs hjer- lends manns færi nema hans. Rjett hagnýting kosningar- rjettarins. Meðal svo nefndra stjórnfrelsisrjettinda hins menntaða, heims er kosningarrjetturinn, hinn almenni kosningarrjettur, einna mikilsverðastur. Hann er þeirra viðtækastur, og hann er und irstaða annarra sjálfsforræðisrjettinda. En það er ekki vandalaust að neyta hans óaðfinnanlega, svo hyggilega og samvizkusam- lega, sem þörfin kallar eptir í hvert skipti og bezt gegnir frá almennu sjónarmiði. Ýmist skortir kjósendur á stundum næga þekkingu til þess eða þá nógu hreinan og einlægan vilja. Stundum brestur hvorttveggja. Opt getur svo á staðið, að þekkingarskort- urinn sje eðlilegur og jafnvel óviðráðanlegur. En hitt ber ósjaldan við, að hann er ekki annað en sjálfskaparvíti, og þó einkum að kenna sjónhverfingum óhlutvandra leiðtoga, sem er einn kostur uauðugur, ef þeir vilja ná einhverjum völdum eða koma sínum vilja fram að öðrx^ leyti, að hafa til þess atkvæða- fylgi almennings, með því að þá skortir tæki- færi til að beita ofríki, en mega þá til í því skini að blekkja lýðinn og villa houum sjónir eptir megni; án þess treysta þeir sjer ekki til að fá hann afvegaleiddan frá því sem rjett er og hetur fer, — ekki hjer á landi að minnsta kosti; þar sem spilling er meiri, ltynoka slíkir menn sjer ekki við að beita mútum blygðun- arlausb, eins og alkunnugt er. Rómalýð var mxitað með »hraxxði og sjónleikjum«. Nxi er mönnxim mútað beint með peningum. Ekki mun örgrannt um, að við prestskosn- ingar t. d. hjer á landi hafi verið beitt eða reynt að beita nokkurs konar mútum, heit- yrðum um hin og þessi hlnnnindi og íviln- anir, eða að otað hafi verið að kjósend- um einhverri veraldlegri hagsmunavon, kenni- mannlegu embætti óskyldri eða ósamhoðinni. En vanalega lúta afskipti misendis-lýðskrum- ara og villuleiðtoga að því, að villa mönnum sjónir, koma þeim til að hepta kjörfrelsi sitt með því að binda sig fyrir fram, æsa þá til að beita kosningarrjettinum í allt öðru skini en almenningi horfir til heilla. Til þess að uppræta þess kyns illgresi úr

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.