Ísafold - 23.01.1897, Blaðsíða 4
16
Proclama.
Samkvæmt lögum 12. apríl 1878 og opnu
brjefi 4. janúar 1861 er hjer meö skorað á
alla þá, er telja til skulda í dánarbúi Ólafs
eál. Ólafssonar, bónda á Njálsstöðurn í Vind-
hælishreppi hjer í s}fslu, að koma fram meS
skuldakröfur sínar og færa sönnur á þær fvrir
skiptaráðandanum hjer í s/slu áður en liðnir
eru 6 mánuðir frá síðustu birtingu þessarar
innköllunar.
Skrifst. Húnavatnss/slu, 8. des. 1896.
Jöh. Júhanne.sson,
settur.
Pyrirlestruiium um þiískipaúfcveg
heldur Markús F. Bjarnason áfram í leikhúsi
W. 0. Breiðfjörðs á sunnudaginn kemur 24.
kl. 5 e. h. Aðgöngumiðar fást við inngang-
inn og kosta 25 aura.
Ágætfc yfirsængurfiður frá Breiðafirði er
til sölu í Styrimannaskólanum.
Röskur vikapiitur, 15—16 ára, getur
fengið þægilega atvinnu um tíma. Nánara á
skrifstofu Isafoldar.
TeleíóiHjelagsf'unflur í kveld kl. 5 í
Bamaskólahúsinu, 3. bekk.
Saltfiskur
(/ s a, þyrsklingur og skata)
fæst enn keyptur í ver/lun
Eyþórs í’eíixsonar
1 Austurstræti 1.
Sanöakjöfc (saltað),
einnig KÆFA, fæst í sömu verzlun
(Eyþórs Felixsonar).
Tapazt hefir silfur-brjóstnál síðastliðinn
sunuudag á götum bæjarins. Skila má á afgr,-
stofu Ísafoldar.
Kennsla í j firsetukvennafræði
byrjar aptur í byrjun marzmánaðar.
i. Jónassen.
Sunnudagskveldið 10. jan. þ. á týndist
í Good-Templarahúsinu við fyrirlestur dr. J. J.
þar eða við blysförina .á Austurvelli forklæði
úr rauðu silkiflaueli með marglitum silkirönd-
um. Forlclæði þetta er mjög einkennil. að lit
og er finnandi beðinn að skila því á skrifst.
þessa blaðs gegn góðum fundarlaunum.
Svipa hefir tapazt á veginum frá Artúni
til Reykjavíkur. Frómur finnandi er beðinn
að skila henni á Laugaveg 22.
Peningur hefir fundizt nálægt tjörninni,
og má vitja hans á skrifstofu bæjarfógeta, að
frádregnu gjaldi fyrir þessa augl/singu.
Mark Sveins Halldórssonar á Kotrmila í
Fljótshlíð er geirstyft hægra, styft gagnbitað
vinstra.
Svort vaðmál vel vandað er til sölu
með mjög lágu verði. Bitstj. vísar á.
Þegar jeg á síðastliðnu vori missti minn
elskulega son Kristinn Júlíus Sæmundsson,
sem er þriðji sonurinn, sem jeg hefi misst nú
á 9 árum, og manninn minn, urðu margir til
að gleðja mig og lina sorg rníria; vil jeg sjer-
staklega nefna Goodtemplar-stúkuna »Framför«,
sem fyrir mannkærleiksfulla samskotatilraun
síra Jens Pálssonar, Þorsteins Ólafssonar, Sig-
mundar Sveinssonar, Arna Árnasonar, húsfrú
Guðrúnar Sveinsdóttur, jfr.Kristjönu Jónsdótt-
ur safnaði fje svo miklu bæði frá sjálfum sjer
og innan stúkunnar, að útför Júlíusar sál. var
mjög heiðarlega gjör af tjeðri stúku. Fyrir
þetta mannelskuverk votta jeg þessum mönn-
um og stúkunni í heild sinni mitt alúðarfyllsta
þakklæti af hrærðu hjarta og bið guð að gefa
þeim öllum, sem hafa gert mjer gott, af rík-
dómi náðar sinnar.
Grund í Garði, 16. des. 1896.
Þórunn Guðmundsdóttir.
„BJARKF
Hið n/ja seyðfirzka blað »BJARKI«(ritstjóri
Þorsteinu Erlingsson) fæst í Rvík hjá bókb.
Sigurði Jónssyni, Skólastræti 5, sem er að
hitta á Bókbandsverkstofu ísafoldar hvern
virkan dag kl. 11—3 og 4—7. Árg. kostar
3 kr., sjerstök eiutök 6 a.
liandskjálftasamskot meðtekin af imdir-
skrifuðum (10. augl.);
Síra Bjarni Þorsteinsson á Siglufirði og kona
hans 10 kr. Slotsmöllens Eabrikker í Kolding
(pr. C. Zimsen) 50 kr. Z. 20 kr. Frn Guðr. P.
Johnsen, Sauðárkrók, 3 kr, Gunnar Gunnarsson
bfulltrái í Rvik: safnafl meðal verkamanna við
Eyþórsverzlun 15 kr. (innskr.). Jón Jónsson faktor
á Stokkseyri 30 kr. Þorgrimur læknir Þórðar-
son: samskot úr Nesjahreppi 115 kr. 50 a. Guð-
laugur sýslnm. Guðmundsson: samskot úr 3 hrepp-
um V.-Skaptafellssýslu 163 kr. 40 a. (Kirkjub.hr.
28.50, Skaptártunguhr. 87.00, Dyrhólahr. 47.90).
Árni prestur Björnsson: samskot úr Reynistaðar-
prestakalli 42 kr. Janus prófastur Jónsson: sam-
skot úr Önundarfirði 190 kr. Filippus prestur
iVIagnússon: samsk. úr Reykhólasveit (viðb.) 45 kr.
Sigurður próf. Jensson : samsk. úr Flatey 167 kr.
Sigurður sýslum. Þórðarson í Arnarholti: samsk.
úr ýmsum hreppum Mýra- og Borgarfjarðarsýslu
991 kr. 30 a. (auk 100 kr., er hann hafði sjálfur
gefið áður, og rúmra 60 kr., er Helgi faktor Jóns-
son i Borgarnesi hafði safnað þar í kauptúninu í
haust). Lárus sýslum. Bjarnason í Stykkishólmi:
samsk. úr ýmsum hreppum í hans sýslu (viðb.)
434 kr. 9 a. Eggert sýslum. Briem á Seyðisfirði:
samsk. úr ýmsum hreppum í hans sýslu (viðb.)
621 kr. 80 a.
Samtals..........kr. 2,898.09
Áður meðtekið og auglýst . . — 14,081.74
Alls kr. 16,979.83
Aths- Gjafirnar úr Mýra- og Borgarfjarðar-
sýslu eru úr þessum hreppum: Hvítársiðu 92 kr.
(prestur safnaði 63.30, hreppstjóri 28.70); Þverár-
hlíðar 69.35; Norðurárdals 83.25; Stafholtstungna
112.80 (sýslum. safnaði 100.55, prestur 12.25);
Borgarbreppi 137.75; Álptaneshreppi 50.50; Hraun-
hreppi 80.15; Andakilshreppi 177 kr. (þar af safn-
að af hreppstj. 70 kr., af skólastjóra á Hvanneyri
103 kr.); Skorradalshr. 78.50 (þar af safnað af
P. Þorst. á Grund 71.50); Hvalfjarðarstr.hr. (viðb.)
17 kr.; Skilmannahr. 15 kr.; Ytri-Akraneshr. 73 kr.
Gjafirnar úr Snæfellsness- og Hnappadalssýslu
eru úr þessum hreppum: Skógarstrandar 151.55;
Stykkish. (viðb.) 8 kr.; Helgafellssv. 25 kr.; Eyr-
arsv. 14.39; Neshr. innri 30.50; Neshr. ytri 14.70;
Breiðavíkurhr. 15 kr.; Staðarsv. 38.90; Mikla-
holts 54.50. Eyjarhr. 47 kr. (auk þess lofað þaðan
í milliskr. frá Borgarn. til Rvíkur 18.50); Kol-
beinsstaða 34.55.
Gjöfunum úr Norður-Múlasýslu söfnuðu: sira
Þorst. Halldórsson, Mjóafirði, 100 kr.; Einar Th.
Hallgrímsson faktor 102 kr.; sira Magnús Bl. Jóns-
son, Vallan., 122.80; sira Stefán Halldórss., Halb
geirsst., 22 kr.; Eiríkur bóndi Einarsson í Bót
35 kr.; cand. jur. Björgvin Vigfússon 25.50;
Baldvin hreppstj. I Stakkahlíð 19 kr.; Sölvi hreppstj.
Vigfússon á Arneiðarst. 120 kr.; Jóh. hreppstj.
Sveinsson á Gnýpstöðum 4 50; sýslum. sjálfur 71 kr.
Reykjavík 22. janúar 1897.
Björn Jónsson
Prociama.
Eptir lögum 12. apríl 1878 er hjer með
skorað á þá, sem telja til arfs eptir Vilborgu
heitnu Filippusdóttur, er andaðist á Ilofi í
Álptafirði 21. febr. 1894, að gefa sig fram og
sanna erfðarjett sinn fyrir undirskrifuðum
skiptaráðanda innan 6 mánaða frá síðustu
(3.) birtingu auglvsingar þessarar.
Skrifst. Suður-Múlas., Eskifirði, 7. des. 1896.
_____________A. V. Tulinius,____________
»LEIÐARVÍSIK TIL LÍFSÁBYRGÐAfi
t'æst ókevpis hjá, ritstjóranum og hjá dr.
med. J. Jónassen, sem einnig gefnr þeim,
sem vi)ja tryggja líf sitt, allar nauösyuleg-
ar uppl/singar.
Með því að viðskiptabók við sparisjóðsdeild
landsbankans nr. 3275 (aðalbók L bls. 159)
er sögð glötuð, stefnist hjer með samkvæmt
10. gr. laga um stofnun landsbanka 18. sept.
1885 handhafa tjeðrar viðskiptabókar með 6
mánaða fyrirvara til þess að segja til sín.
Landsbankinn, 20. nóv. 1896.
Tryggvi Gunnarsson.
Starfinn sem brúarvörður við Þjórsárbrúna
er laus frá 1. maímán. næstkomandi. Launin
eru að minnsta kosti 275 kr. á ári og leigu-
laus bústaður að nokkru leyti. Þeir, sem taka
vilja að sjer starfa þennan, snúi sjer skriflega
til undirritaðs fyrir lok næsta febrúarmánaðar,
er gefur nánari uppl/singar.
Skrifstofu Rangárvallas/slu, 5. jan. 1897.
Magnús Torfason.
Jarðir til átníðar.
I næstkomandi fardögum fást þessar jarðir,
tilheyrandi Arnarstapa- og Skógarstrandar-
umboði, til ábúðar:
1. Ögur í Stykkishólmshreppi . 27 hndr.
2. Efri-Lág í Eyrarsveit . 7,3 -
3. Hrafnkelsstaðir í sömu sveit 7,3 -
4. Arnarhóll 1 Neshreppi innri 5,9 -
5. Innri-Bugur í sama hreppi 5,5 -
6. Hella í Breiðuvíkurhreppi 8,2 —
7. Hamraendar í sama hreppi . 16,5 —
8. J/2 útvegsjörðin Keflavík í Nes-
hreppi ytri 7,6 -
Lysthafendur snúi sjer sem fyrst til undir-
skrifaðs.
Arnarstapa- og Skógarstrandarumboð.
Ólafsvík, 5. janúar 1897.
Einar Markússon.
Steinolía
ágæt fæst ód/rust hjá
Birni Kristjánssynl.
Lndiiskrifuð hefir í 14 ár þjáðzt af maga
og taugaveiklun samfara. máttleysi og iyst-
arieysi ásamt uppsöiu. Jeg fór því að
reyna Kína lífs-eiexírinn frá herra Walde-
mar Petersen í Frederikshavn. og þegar
jeg var búin með 7 gíös af honum, fór
jeg aö finna til rnikils bata. og er jeg sann
færð um, að jeg get ekki verið án þes$
ágæta Kína-iífs eiíxírs, en get eklti veitt
mjer bann, af þvi jeg <:r svo fátæk. Ept
ir þeirri reynslu. sem jeg hefi baft, vil jag
ráða hverjum þeim, sem helir þessa kviíla,
að reyna þetta ágæta iyf.
Húsagarði á Lavuii 15/2 1896.
Ingiriður Jónsdöttir.
Kína-lifs-elexírinn fæst hjá flestum
kaupmönnum á lslan.fi.
Til þess að vera vissir um, að fá hinn
ekta Kína-lífs-elixir, eru kaupendur beðnir að
V, p, f
líta vel eptir því, að - p ' standi á flöskun-
um í grænu lakki, og eins eptir hinu skrá-
setta vörumerki á flöskumiðanum, Kínverji
með glas í hendi, og firma-náfnið Waldemar
Petersen, Fredrikshavn, Danmark.
Veðurathuganir iReykjavik, eptir Dr. J. Jónassen
jan. Hiti (á Celsius) Lopfþ.mæl. (millimet.) Veðurátt
u. nótt. um hd. l iU . | . a«
Ld. 16. 0 0 754.4 754.4 Svh d Sv h d
Sd 17, ú- 5 — 3 7569 762 0 Sv h d Sv h d
Md.18. -r 6 — 2 762.0 762.0 A h b 0 b
Þd.19. + 1 + 2 769.6 777.2 A h d 0 d
Mv.20. — 1 + 1 777 2 774.7 0 b 0 d
Fd.21. + 1 + 1 777.2 777 2 0 b 0 b
Fd. 22. — 2 0 777.2 769.6 0 d V h b
Ld.23. + 1 764 5 0 b
Mesta veðurhægð undanfarna viku, optast
logn, stundum íegursta sólskin og blíða. í
morgun (23.) iogn, vestan-vari, all-hjaitnr.
Útgef. og ábyrgftarm,: Björn Jónsson.
ísafoldarprentsmifija.