Ísafold - 30.01.1897, Blaðsíða 4

Ísafold - 30.01.1897, Blaðsíða 4
20 T0MB0LU til ágóða fyrir sjúkrasjóð hefir »hið íslenzka kvennfjelag« áformað að halda í miðjum febrúar- mánuði næstk. Þeir, sem vilja styðja þetta fyrirtæki með gjöfum, eru vinsamlegast beðnir að koma þeim til einhverrar af oss undirskrifuðum. Katrin Magnúsxon■ Jarðþrúður J< nsdóttir. Ingibjörg Johnxon. Hölmfríður Rósenkranz. Sigþrúður Guðmundxdottir. Valgerður Bjarnarson, Elín Eggertxdóttir S gríður Eggerz ValgerðurJohnxen. Maria Kristjánsdottir. Kristin Sigurðardóttir. Guðrún Sigurðardóttir. Ingibjörg Bjarnaxon. Þorbjörg bveinsdóttir Magnea Johannessen. Olafía Jóhannsdóttir Kristin Benidiktxdóttir. Marta Olafsdóttir Lovixa Bjering Þorbjörg Jónsdóttir. Elinborg Jákobsen. Pálina Pálxdóttir. Þóra Olafsdóttir. Bannveig Felixson. Sigriður Einarxdotlir. Jórumi Guðmundxdóttir Guðrún tírynjólf'sdóttir, Melshúsum. Helga. Ólafsdóttir, Mýrarhúsum. Guðríður Þórðardottir, R.iðage>ði. ÚTSALA (BAZÁR). Hið íslenzka kvennfjelag hefir áformað að hafa útsölu á íslenzkum handiðnum, bæði karla og kvenna, á komanda sumri frá miðjum júní til ágústmánaðarloka. Skilmálarnir eru hinir sömu og síðastliðið sumar. Þeir, sem vildu senda muni á útsöluna, eru vinsamlega beðnir að senda þá til einhverrar af oss uudirskrifuðum. Elin Eggertsdóttir. Ingibjörg Johnson Ingibjörg Bjarnaxon. Krixtín Benidiktsdóttir. Þorbjörg Sveinsdóttir. Sjómannakennsla. Á komandi vetrarvertíð fer fram sjömanna- kennsla á Eyrarbakka, Stokkseyri og Lopt- stöðum. Kennslugreinir verða: Reikningur, réttritun ísandxsaga, landafræði íslands og danska, ef nógu margir nemendur æskja þess. Kennslan er ókeypis: kennslueyrir greiddur úr syslusjóðum Arness-og Rangárvalla- syslna. Þeir sjómenn í framangreindum veiðistöðum, sem kennslu þessari vilja sinna, snúi sjer í vertíðarbyrjun til undirskrifaðrar kennslu- nefndar. p. t. Stóra-Hrauni 22. janúar 1897. Ólafur fíelgason Ólafur Ólafsson prestur á Eyrarbakka. prestur á Amarbæli. Jón Pálsson organisti á Eyrarbakka. Kæfa og reykt kjöt verður keypt í verzlun Jóns Þórðarsonar. (Þingholtsstræti 1.) í Aðalstræti 10 selst: Sagómjöl °/10. Can- el °/50. Stívelei °/80. Tapazt hefur á götum bæjarins (sunnu- dag 24. þ. m.) peningabudda með peningum í (4 kr.) og silfurbrjóstnælu. Skila má í Yest- urgötu til Sveins Árnasonar. Vantar af fjalli dökkjarpan fola tveggja vetra, mark: svlt hægra. Hver sen hitta kynni fola þennan er vinsamlega beðinn að gjöra mjer aðvart. Móakoti í Garðahrepp. Arni Halldórsson. Notið tækifærið! og kaupið litið steinhús við Laugaveg vel vandað, mjög ód/rt, ef sam- ið er fljótt; góðir borgunarskilmálar; semja má við Einar Finnsson, Klapparstíg, 2, Rvík. Kirkjublaðið. Mánaðarrit handa íslenzkri alþýðu. Ný kristileg smárit ókeypis fylgirit. VII. 1 (Janúarm. 1897); Nýárssálmur, L. H. I’rjedikun á nýársdag, útg. — Við áramótin, útg. — Útlendar írjettir o. fl. VII. 2 (febrúarblaðið): Um aðskilnað ríkis og kirkju, L. H. — Sjómannasálmur, S. B. Molar úr enskum kirkjublöðum, M. J. Útsending blaðsins er frá afgreiðslu ísa- foldar (Austurstræti 8), og þangað eiga menn eingöngu að snúa sjer með borgun og allt sem að útsendingu lýtur, nema hvað gamlar skuldir fyrir fyrstu 5 árgangana sendist ritstjór’ anum. Sá sem útvegar ð nýja kaupendur fær auk venjulegra sölulauna 1 eint. af öllu Kirkju- blaðinu frá upphafi og Smáritin, sem út eru komin, þó eigi send með landpóstum. í afgreiðslunni má kaupa 6 fyrstu árgang- ana með fylgiriti fyrir 5 kr. og einstaka ár- ganga með ákvæðisverði. Allir nýir kaupendur fá í kaupbæti 20 út- komin nr. Smáritanna, ef þeir bera sig ept- ir því. Þakkarávarp. Við undirskrifuð getum ekki lengur látið hjá líða að votta opinberlega okkar innilegasta þakklæti öllum þeim, sem hafa aðstoðað okkur og gefið og hjálpað Ólaf- íu dóttur okkar í hinum þungbæra sjúkdómi hennar, sem bæði hefir verið erfiður og kostn- aðarsamur, þar sem hún var látin sigla til út- landa, en kom aptur án þess að fá neina bót meina sinna, og leyfum við okkur að tilgreina nokkra þeirra er mest og bezt hafa hjálpað, og er þá fyrst að nefna »Kvennfjelagið« á Eyrarbakka, Guðmund Guðmundsson bóksala og Ástríði konu hans, sem hafa hjálpað okkur svo s t ó r m i k i ð, og þar á ofan tekið af okkur eitt barnið, þegar þessi elzta dóttir okkar veiktist; faktor P. Nielsen og frá hans, síra Ó. Helgason og frú hans, Þórdísi Símonar- dóttur ljósmóður, faktor J. Hansen og frú hans, Jón Pálsson organista og konu hans, Back bakara, Guðm. Felixson og marga fleiri mætti hjer telja; Jón kaupm. Arnason í Þor- lákshöfn, herra Halberg gestgjafa í Reykjavík og frú hans, er gáfu upp borgun fyrir mánað- artíma, sem hún dvaldi hjá þeim um leið og hún sigldi, herra G. Thordal, herra Helga Zoega og frú hans, sem tóku hana þegar hún ekki gat ferðast heim aptur úr siglingunni og hjeldu hana í tvo mánuði án nokkurs end- urgjalds; frú Sveinbjörnsson, er stóð fyrir söngskemmtan til ágóða fyrir hina sjúku dóttur okkar, og svo í einu orði öllum þeim, er aðstoðuðu hana til þess. Við, sem erum íatæk en börnum hlaðin, getum ekkert annað í tje látið til hinna mörgu, er sýnt hafa bæði okkur og hinni sjúku dótt- ur okkar hjálpsemi og velvild, en að biðja hinn algóða, sem öll góð og fullkomin gjöf kemur frá, að endurborga þeim það margfald- lega. Skúmsstöðum á Eyrarbakka, 1. jan. 1897. Sesselja Ólafsdóttir, Ebenezer Guðmundsson. íslenzkt smjör fæst allt af í verzlun Jóns Þórðarsonar, Rvík, bæði í stórkaupumog smákaupujn. Þeir menn út um land, sem kynnu að vilja kaupa smjör í stórkaupum hjá mjer, eru vinsaml. beðnir að senda mjer pant- anir sínar. Kaupendur, sem jeg ekki þekki, verða að senda borgunina með pöntuninni. styrktarsjóður skipstjóraog stýrimanna við Faxaflóa 1896, reikningságrip. Frá f. ári í sjóði.............kr. 1078.85 Arstillög fjelagsmanna ... — 113.—- Gjafir: Arni Eyþórss.verzlm. 10 kr. B. Jónss. ritstj. 10 kr., G. Zoega kaupm. 10 kr., Jón Norðmann faktor 10 kr., Jón Olafsson útv.b. 5 kr., Th. Thorsteinsson kaupm. 10 kr., Tr. Gunnarsson bankastj. 10 kr., Þ. Guðmundss. útvb. 5 kr...................— 80.— Ágóði af tombóluhaldi .... — 838.46 Sjóður 1. jan. 1897 auk vaxta kr. 2110.31 í jelagsstjórnin. Þar sem jeg hefi í hyggju að fara til út- landa nú með Lauru, þá bið jeg mína heiðr- uðu skiptavini að snúa sjer til herra Helga Zoega, sem veitir verzlun minni forstöðu, með- an jeg er fjarverandi, og skulu samningar þeir og undirskriptir sem hann gjörir í mínu nafni hafa sama gildi, sem jeg hefði það sjálf- ur gjört. Reykjavík, 29. janúar 1897. G. Zoega. Verzlun JÓNS ÞÓRÐARSONAR tekur vel alin naut til slátrunar. Hinn síðasta fyrirlestur í ár um þilskipaútveg heldur Markús F1. Bjarnason í leikhúsi W. O. Breiðfjörðs á morgun h. 31. kl. 5 e. h._______________________ TVÖ HERBERGI fást til leigu frá marz- lokum til 14. maí. Mjög ódýr leiga. Upp- lýsingar gefur Jóliann Jóhannesson. Laugaveg 26. Stúlka, sem er vön húsverkum, getur feng- ið vist í góðum stað á Vesturlandi; óvanalega hátt kaup í boði. Upplýsingar gefur Jóhann Jóhannesson. Laugaveg 26. Undirskrifaður s m í ð a r kommóður, borð, skápa, rúmstæði, hurðir, glugga, líkkistur, og yfir höfuð allt, sem um er beðið. Eyvindur Árnason. Pósthússtræti 14. Fjármark mitt er: sneitt apt. h. og hóf- biti aptan v. Sigurður Snjólísson. á Stóru-Mörk.____ Aðaífundur »ÞlIskipaábyrgðarfjelag3ins við Faxaflóa« verður haldinn á Hotel Island mánudaginn 1. febr. þ. á. kl. 5 e. m. Verður þar skýrt frá hag fjelagsins og árs- reikningar framlagðir. Einnig valinn maður í stjórn fjelagsins, 3 virðingamenn og 2 endur- skoðunarmenn. Tr. Gunnarsson. Veðurathuganir i Reykjavík, eptir Dr. J. Jónassen jan. Hiti (á Celsius) Lopfþ.uiæl. (millimet.) Veðurátt t* i. t,l. | um htl. tm. | ®m. fm. em. Ld 23 + t + 3 764 & 756 9 0 b V h d 8d. 24 - 6 — 5 759.5 767.1 N h d N hvb Md °5. -12 -+ 8 769 6 769.6 N hv b N hv b Þd.26. - 7 — 5 767 1 767.1 N h b 0 b Mv.27. -il +- 6 767.1 767.1 0 b A h b Fd. 28. - 5 + 1 764.5 759 5 A h d Sahvd Fd. 20 - 1 + 1 754.4 751 5 A hv d A hv d Ld.30 - 2 756 9 Na hb Hinn 24. gekk hann til norðurs og var hvas-i útiíyrir og eins hjer; lygndi hiun 27 ; síðtan við austur. Útgef. og ábyrgðarm.: Björn Jórisson. tsaf'oldarprontamíftin,.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.