Ísafold - 02.02.1897, Page 4
Fr.jettaþráðnr til íslaiuls Mr. John M.
Mitchell kom til Kaupmannahafnar í vetur að
leita húfanna við stjórnina þar um það mál.
Hugmynd hans er, að ríkisþingið veiti tölu-
verðan hluta af þeim 10,000 pd. ársstyrk, er
auömenn í Lundúnum hafa áskilið sjer til þess
að byrja á fyrirtækinu. Nafnkenndur hæsta-
rjettarmálfærslumaður einn, Shaw, hefir tekið
málstað hans að sjer til stuðnings, og þykir
nú ekki óliklegt, að honum verði nokkur
gaumur gefinn.
Embætti. Aukalæknir Guðmundur Sche-
ving á Seyðisfirði hefir fengið 7. læknishjerað
(Stranda-sýslu og suðurhluta Barðastrandar).
Einbsettispróf í guðfræði við Khafnarhá-
skóla tók í f. mán. Harnldur Nltlsson með
1. einkunn.
Heiðursmerhi. Sigurður E. Sverrisson
sýslumaður í Strandasýslu orðinn riddari af
drh. og Jónas Helgason organisti dbr.-maður.
Sömuleiðis P. Christiansen, kapteinn á Lauru,
orðinn r. af dbr.
Mannalát. Hinn 12. desember f. á. andaðist
að Höll í Þverárhlið ekkjan Ingirlður Olafs-
dóttir, fædd í Melkoti í Stafholtstungnm 5. júní
1830, gipt haustið 1865 ekkjumanni Jóni Þórðar-
syni, hónda i Stafboltsey, en síðan í Norðtungu.
Haustið 1891 missti hún mann sinn, en hrá húi í
Norðtungu vorið 1892, og fluttist þá að Höll til
dóttur sinnar og tengdasonar; dvaldi hún hjá
þeim síðnstu ár æfi sinnar. Þan hjón eignuðust
2 dætur: Elínu, konu Þorsteins Hjálmssonar,
hónda í Örnúlfsdal, og Ingiríði, konu Einars Sig-
urðssonar, bónda á Höll. Ingiríður heitin var
sköruleg kona, gestrisin og greiðasöm, umhyggju-
söm móðir og húsmóðir, og ljet hvervetna gott af
sjer leiða.
II. D.
Hinn 29. desbr. f. á. ljezt í Yestmannaeyjum
danskur maður á 73. ári, að nafni Carl Wilhelm
Roed; hann hafði numið beykisiðn, kom þangað
nngur og hafði dvalið þar 46 eða 47 ár; var
þar um hrið veitingamaður í góðum efnum, en
var nú fyrir mörgum árum þrotinn að heilsu og
fje. »Roed heitinn hafði verið vel að sjer í sinni
iðn; var að upplagi glaðlyndur og fyndinn i
svörum, vel látinn og vinsælÞ.
Proclama.
Eptir lögum 12. apríl 1878 cr hjer með
skorað á þá, sem telja til arfs eptir Vilborgu
heitnu Filippusdóttur, er andaðist á Ilofi í
Álptafirði 21. febr. 1894, að gefa sig fram og
sanna erföarjett sinn fyrir undirskrifuðum
skiptaráðanda innan 6 mánaða frá síðustu
(3.) birtingu auglýsingar þessarar.
Skrifst. Suður-Múlas., Eskifirði, 7. des. 1896.
A. V. Tulinius.
Hjermeð er skorað á þá er telja til skulda
í dánarbúi Sigurðar Sigurðssonar, er andaðist
að Hesti 1. apríl þ. á., að bera fram kröfur
sínar og sanna þær fyrir skiptaráðanda hjer
í sýslu áður en 6 mánuðir eru liðnir frá síð-
ustu birtingu þessarar auglýsingar.
Skrifst. Mýra- og Borgarfjarðars. 28. nóv. 1896.
Siííurður Þórðarson.
Proclama.
Samkvæmt lögum 12. apríl 1878 og opnu
brjefi 4. janúar 1861 er hjer með skorað á
alla þá, er telja til skulda í dánarbúi Ólafs
sál. Ólafssonar, bónda á Njálsstöðum í Vind-
hælishreppi hjer í sýslu, að koma fram með
skuldakröfur sínar og færa sönnur á þær fyrir
skiptaráðandanum hjer í sýslu áður en liðnir
eru 6 mánuðir frá síðustu birtingu þessarar
innköllunar.
Skrifst. Húnavatnssýslu, 8. des. 1896.
Jóh. Jóhauuesaoju,
'settur.
2 i
„BJARKK
Hið nýja seyðfirzka blað »BJARKI« (rit-
stjóri Þorsteinn Erlingsson) fæst í Rvík hjá
bókb. Siguröi Jónssyni, Skólastræti 5, sem er
að hitta á Bókbandsverkstofu Isafoldar hvern
virkan dag kl. 11—3 og 4—7. Árg. kostar
3 kr., sjerstök númer 6 a.
Askorun
til þjóökjörinna þingmanna.
Samkvæmt fundarályktun »I)ýraverndunar-
fjelags Flensborgarskóla« 9. þ. m. leyfum vjer
oss fyrir hönd fjelagsins að skora á yður
að hreyfa dýraverndunarmálinu á undirbún-
ingsfundi í kjördæmi yðar undir næsta þing.
Verði málinu vel tekið, sem vjer höfum ástæðu
til að ætla að verði, leyfum vjer oss að vænta
þess, að þjer styðjið það á næsta þingi, með
því að fá samþykkt lagafrumvarp um
dýraverndunarlög hjer á landi.
I umboði fundarins.
Virðingarfyllst.
Flensborg, 25. jan. 1897.
Bjarni Pjetursson, Hjörtur Árnason,
Þorsteinn Þorsteinsson.
Til
þilskipa- og bátaútgerðar
fæst allt, svo sem:
Bikaö togverk af öllum digurðum.
Manilla — — — —
Línur af öllum tegundumúr bezta ítal.hampi.
Segldúkur af fleiri teg.
og allt til reiðavítbúnaðar.
Stórar birgðir koma nú með »Laura«.
Th. Thorsteinsson.
(Liverpool).
Epli og appelsinur
fást í verzlun
Jóns Þórðarsonar.
Hver, sem kann að þurfa á sagi að halda
til íshúss, getur fengið 125 poka hjá undir-
rituðum með innkaupsverði, eða 90 a. hvern
poka, og fengið þá flutta með gufuskipi kostn-
aðarlaust þangað, sem hann á heima, gegn
borgun út í hönd.
M. Snæbjörnsson.
Patreksfirði.
Peningabuddur
Anilín, Taublákka í dósum
Steikarpönmir
Maskínupottar
Pressujárn og
allskonar ísenkramvara
kom nii til
Th. Thorsteinsson
(Liverpool).
Verzluiiin í Kirkjustræti 10
hefir fengið miklar birgðir nú með póstskip-
inu frá Danmörku af
reyktum svinshöfðum á 30 a. pd.
söltuðum------- ■ 20 a. —
söltuðu síðufleski - 45 a. —
söltuðum svínafótum - 05 a. st.
og ef mikið er keypt í einu, þá talsverður af-
sláttur.
Þar er mikil eptirspurn er eptir þessari
vöru, þá væri æskilegt að fá pantanirnar sem
fyrst.
Ágætar kartöflur komu nú
með »Laura« til
Th. Thorsteinsson
(Liverpool.)
Baðineðulin
Naptalínbaö og Glyeerínbað
frá S. Barnekow í Malmö eru nú aptur komin
til verzlunar
Th Thorsteinssons
(í Liverpool).
NÝKOMIÐ MEÐ »LAURA«
í ENSKU VERZLUNINNI
16 AUSTURSTRÆTI 16
Appelsínnr, ágætar og ódýrar.
Lemonade — Ginger Ale — Kola.
Vindlar og reyktóbak, ýmsar tegundir.
Handsápa — Glycerínsápa — Stangasápa.
Eggjapúlver — Iiindber og önnur Syltetöi.
Hafrar — Hænsabygg.
Kaffi —- Kandis og alls konar nýlenduvörur.
Kex og kaffibrauð og margt fleira.
Silkibönd — Sirz — Tvisttöi.
Flonelet — Gardínuefni — Svuntutöi
og margs konar vefnaðarvörur.
W. G. Spence Paterson.
Með »Laura« eru nú komnar miklar birgð-
ir af eptirfylgjandi drykkjum frá
Tuborgs Fabrikker:
Lager Ö1
Export do
Wiener do
Miinchener do
Krone do
Hindbær Lemonade
Jordbær do
Citron do
Sodavatn.
Th Thorsteinsson
(Liverpool).
Verzlunin „Edinborg”.
Mýkomnar vörur með Lauru.
Ágæt jarðepli - netagarn —
Net — Línur — Manilla — Hampur.
Klofnar baunir — Bankabygg.
Kaffi — Export — Kandis — Púðursykur.
Baldwins eplin ágætu.
Musliti inndælt í ballsvuntur — Lakaljereptið
orðlagða — Hvítu ljereptin frægu, margar
tegundir -— Prjónahúfurnar eptirspurðu.
Sokkabönd — Tvisttauin breiðu —
og mjög margt fleira.
Asgeir Sigurðsson.
Leikritið » S A G T O P «
eptir Carl Möller
óskast keypt eða ljeð um lítinn tíma. Ritstj.
vísar á.
Seltlar óskilakindur í Garðahreppi í Gull-
bringusýslu árið 1896:
1. Hvit ær, mark: oddfjaðraö aptan h., gat
v.; ólæsilegt hornamark.
2. Hvítt lamb, mark: sýlt h., stýft, gagnstig-
að v.
3. Hvítt lamb, mark: sýlt í hamar h., geir-
stúfrifað v.
4. Bíldótt lamb, mark: stýfður helmingur fr.
h., tvírifað í stúf v.
5. Hvítt lamb, mark: stúfrifað biti fr. h., stúf-
rifað biti fr. v.
6. Hvítt lamb, mark: sýlt h., stýfður helm-
ingur aptan, biti fr. v.
7. Mórautt lamb, mark: tvístýft apt. h., stýft,
biti apt. v.
Andvirðið fæst til 1. júní n. k.
Dysjum 31. desbr. 1896.
M. Brynjólfsson.
Útgef. og ábyrgðarm.: Björn Jónaaon
taatbldarpreutsmie.in.