Ísafold - 10.02.1897, Blaðsíða 3

Ísafold - 10.02.1897, Blaðsíða 3
a ,u,r‘ -^arkús Bjarnason, Jón Jónsson skip- s joii og Helgi Helgason kaupmaöur, en til '<ira. Brynjólfur Bjarnason í Engey, Kunólf- IV Wafeson og Magnús Sigfússon Blöndal. ndurskoðunarmenn reikninga voru og endur- •osnir, þeil. August Flvgenring og Jón skip- stjon Jónsson. ísfjelagið við Faxafióa. Aðalfuudur ])ess jelags ^ var haldinn 25. f. m., og lagði for- ma ur’ 1 ryggvi Gunnarsson bankastjóri, fram cndurskoðaðan reikning yfir tekjur og- gjöld je agsms 1896 og skyrði greinilega frá öllum fJelaG'Sms 0g franikvæmdum þess á því hirkmngUrÍ"U bar meS sjer, að fjelagið atð, keypt á árinu rúm 30)0()0 pd af hejla n fynr nokkuð meira en 1500 kr, og selt ira en helmmg af því (nær 17,000 pd.) í eykjav.k, en 8,400 pd. 1 Hull - með minni Z an,hjer,- °g átti eptir í árslok 5,400 36 000 L í (1895) hafði fÍela?iö átt til . ” IA>i, bætt við rúmum 20,000, og 87 “’ ,eUvar nú búis að seljaþað nærallt hafði Karííln nema tunnu8Íldina. Af ýsu o„ J f keyi?t °5 selt a ári nær 13,000 pd. 300 nd <VT ,0° Pd” er selt ''av af rúm l.fk lli dálitlum ábata> en hitt í sauöfí, keyfti Bef^08611' (17° M ... ' •>.Ptl fJelagið rúml. 600, ymist á f'v'rh- !/ °pt‘r “iöuriagi, nær 21,000 pd. alls, 9000 TT <J00° kr” auk Þess átti ÞaS rúm inumf: fra f; á- (1895); óseld voru af kjöt- fjelamð ‘T80 lr>'^2 Þús- pd. Kola keypti aUs lfynr rumh 150 kr, rúm 0000 pd. sendurfilVaiiflTlri,hlutmu <nær 5000 Pd-> ve<r„a T ,Ul1 1 ls’ en flcvgt þar í sjóinn 120 kr k . mda °br beið fjelagið af því rúml. oo• Af. Qtymslu (frysting) á síld 1000 kr.'tekjur^1'11, aðra hafðl fÍelagiS um umHeelU ?1 8tœr8tu útgjaldaliðir í reikningn- Nordal)'ntrÍ080ðrannSÍn,8 ? íshÚ8Íð (Joh’ kr • enn f ' kr’’ °g daSlaunavinna 950 Af’ísnum T’pt Salt fvrir um 540 kr. kaupmanni 1> J^^Thorsf8 ^1’ 8Cldl það ..ndi, 80 „4|lír *“rk". 4enBMt’ bmu mestöllu lianda sjálfu sjer \ær Qnnf x5- ogb... T.i“"£r !t ? h"it“ 3Sr w, „i“ rS'r, , iba,i V" >»» kr-. greiðslii aM f ff . hans ráðstafað til vaxta- ‘Í 160 t ,iel**r“.» W.), 600 kr ætl ,ðfl ' fð' 1 varasJuð. og rúmar virt er' ú í ) fyrningu á búsinu, sem fjelagig í •!,. V".1 ■' 0,200 kr' Auk Þess átti um og öðrum klU 1200 kr- virði 1 álmkb vælum oo T ; TnUm’ auk 6-000 kr. í mat- irnir voru þf T (12° kr')’ h>lagshlut- 4,500 kr. hafði |ðmr) f fa 4,550 kr-’ en tækisins að gjöf Landsbankinn lagt til fyrir- árslok 8,500, kr. þar 1 Msinu^ en hitt ábyr^00 ^2” Heiknmgunnn var borirm t , ’ san’þykktur í «i„u hljóSi »8 votteðar í einu hlj. þakk.r fyrir fL T’ andi, 8’ögg og góð reikningsskil flamurskar- áriðai895 n/l' falreikningur fyri, ir^Æ?r^Tf,nfuu kvittun^ ^iunlríþ^f frf.fyrÍrætlunfÍelWjórn Þessu ári g t flsklkauP °g fleira snertir a flutnings' til f sti0rn,na eigi l'ugsa til fisk- fs sr ‘v^^^ííSI1" 8< þe»k vuj'rj;me5 l,“l8'»,'“kil»n«n.: 7okir*r um™s"r' - tjuagsins, C. Z,msen, skyldu veitta, 150 kr. úr fjelagssjóði fyrir gjaldkerastörf sín árið 1896, og einnig var það samþykkt, að gjaldkeri skyldi, upp í ómakslaun sín 1897, hafa leigulaus afnot af frysti þeim í húsinu, er hann hingað til hefir notað og goldið 50 kr. ársleigu fyrir, og skyldi frj’stir þessi stund- aður af fjelaginu, gjaldkera að kostnaðarlausu. Nokkrar umræður urðu út af ummælum þeirn, er W. O. Breiðfjörð kaupmaður hafði haft í blaðinu »R.víking« síðastliðið ár um formann fjelagsins, út af reikningsskilum áiið 1895 o. fl. Tóku allir eindregið málstað for- mannsins. Þá var formanni fjelagsins, Tryggva banka- stjóra Guunarssyni, fhrtt í einu hljóði þakk- læti allra fuudarmanna fyrir dugnað hans og ágæta frammistöðu í fjelagsins þarfir, síðan það var stofnað. Formaður hvatti menn á ný til þess að fjölga við sig hlutabrjcfum, með því að starfs- fje fjelagsins væri helzt til lítið. Eptir hlutkesti gekk W. Christensen kon- súll úr fjelagsstjórninni og var í har.s stað kosinn Björn Jónsson ritstjóri, en varamaður Helgi kaupmaður Helgason. Endurskoðunar- rnenn endurkosnir Halldór Jónsson og Sig- hvatur Bjamason; en til vara E. Tvede. Fsixíiflóa-gufubátur. Hr. Björn Guðm- undsson múrari, umboðsmaður útgerðarmanns- ins að hinum væntanlega Faxaflóagufubát, hr. Frederiksens í Matidal, fékk ekkert skeyti frá honum nú með póstskipinu, en þá var ein- mitt von á fullnaðarráðstöfun hans fyrir út- gerð bátsins og staðfestri ferðaáæthrn. Varð hr. B. G. því að sigla með póstskipinu, og er vonandi, að sú ferð sje eigi farin fyrir gyg eða að vjer verðum ekki enn af gufubátsferð- um um flóann næsta sumar. Fjölgun flskiþilskipa. Með póstskipinu sigldu 2 helztu þilskipaútgerðarmenn hjor, þeir Geir Zoega kaupmaður og Jón skipstjóri Jónsson í Melshúsum, í þeim erindum, að kaupa sitt þilskipið hvor í minnsta lagi, ef til vill fleiri, jafnvel fyrir aðra líka (Th. Thor- steinsson o. fl.). Þeir höfðu með sjer tvenn- ar skipshafnir, til þess að sigla skipunum hingað. Með póstskipinu Laura (Christiansen), sem lagði af stað hjeðan 6. þ. na. að morgni, sigldi ennfremur póstmeistari O. Finsen með frú sinni, kaupmennirnir Björn Sigurðsson frá Flatey, R. Riis frá Borðeyri, Olafur Arnason frá Stokkseyri og Ásgeir Eyþórsson frá Straum- firði; ennfr. hjeðan Friðr. Jónsson og W. O. Breiðfjörð og verzlm. Hannes Thorarensen; sömul. kandídatarnir Árni Tborsteinsson og Magnús Arnbjarnarson; Sigurður Eiríksson timburmeistari, o. fl. Um húsabætur á landskjálftasvæðinu m. m. hafa Isafold borizt margar ritgerðir, þar á meðal 2 útlendar, önnur frá F. A. Bald timburmeistara í Khöfn, sem er góðkunnur hjer á landi fyrir ýms meiri háttar mannvirki, en hina hefir Dr. E. Ehlers útvegað hjá húsa- gerðarfræðing (arkítekt) í Khöfn. Meðal hinna innlendu ritgerða eru 2 með uppdráttum af timburhúsum fyrir sveitabændur og kostnað- aráætlunum, í 6 stærðum önnur, frá smið hjer í bænum, en hin frá merkisbónda í sveit, sem vanur er bæði torfbæjum og timburhúsasmíði. Áætlanirnar eru furðu lágar, eins og þarf að vera, ef duga skal, en þó eflaust á viti byggð- ar og jafnvel fullkominni reynslu. — Greinir þessara manna munu koma í næstu blöðum ísafoldar, ýmist í heilu lagi eða ágripi. Hvaðanæva. Frosið kjöt frá Ástralíu m. m. Þaðan fluttust árið 1895 fimm milj. frosnir sauðar- kroppar til Englands. Þar af voru hjer um bil 2/s frá Ástralíu, en helmingurinn af því aptur frá Nýja-Sjálandi. Það voru 30 stór gufu- skip, er önnuðust rnatvælaflutning milli Ástra- líu og Englands það ár og fóru öll fvrir sunn- an Afríku, af því að matvæli í ís þykja varð- veitast lakar, er farin er Rauðhafsleiðin og Suez-skurðurinn. Gufuskip þessi tóku hin minni 25—30,000 sauðarkroppa, en hin stærri allt að 70,000. Fluttiingskaupið var fj’rir nokkrum árum 15 aura á hvert pd., en er nú orðið helmingi lægra. Framan afvarkjöt- ið látið harðfrjósa, í 18—20° á Celsius, en þá verður það ekki nærri því eins gott, er það þiðnar, eins og ef ekki er hafður á því meira en svo sem 2° kuldi. Það var reynt í sumar og tókst vel, þótt ótrúlegt þætti, þar sem skipin eru 40 daga á leiðiuni og urðu að fara yfir miðjarðarbauginn, eins og kunnugt er. Kjötið kom til Lundúna í góðu lagi og seld- ist sumt fyrir helmingi meira verð en harð- frosið kjöt. Það gagnfrýs ekki, þegar kuld- inn cr hafður hæfilega lítill, heldur kemur eins og freðin skorpa utan á það, sem ekki getur úldnað, og varnar því að lopt komist þar inn í gegn, og helzt því kjötið innan eins og alveg nýtt. Reynt hefir verið að senda egg freðin, en lánaðizt ekki vel fyrst; þau sprungu af frosti. Nú er mælt, að mennhafi komizt upp á að hafa kuldann hæfilegan. Smjör gera menn sjer líka von um flytja megi linfrosið; það þykir dofna á bragðið, ef það er látið stokkfrjósa. Ferðasaga Friðþjóf-. Nausens kemur út á þessum 9 tungumálum: norsku (dönsku), sænsku, finnsku, ensku, frakknesku, þýzku, ezeknesku, hollenzku og ítölsku. Elztir þjóðhöfðingjar hjer í álfu eru : Leo páfi XIII., 861 /2 árs; Adolf stórhertogi í Luxemborg 79>/2 árs; Kristján konungur IX. 788 4 árs; Karl Alexander stórhertogi í Saxen- Weimer 78>/4, og Viktoria drottning 77Y2árs. En yngstir eru þessir 5: Nikulás Rússakeis- ari 28‘/2 árs, mágur hans Ernst Ludvig stór- hertogi í Hessen 28, Alexander konung f Serbíu 20, Wilhelmína Hollands drottnin 16 og Alfons Spánarkonungur 10/2 árs. »Þrennt er kynlegt, þykir mjer«, sagði meyprestur af kvekaraflokki í prjedikunarstól í Philadelphiu í vetur. »Það fyrst, að börn skulu vera svo heimsk, að henda grjóti upp í aldini á trjám, til þess að þau detti, þar sem aldinin hvort sem er detta af sjálfum sjer, þegar þau eru fullþroskuð. Annað er það, að menn skuli vera að fara í hernað og drepa hver annan, þar sem þeir mundu þó deyja af sjálfum sjer, þó að þeir gerðu það ekki. Þriðja er, að ltarlmennirnir skuli vera að elta ungu stúlkurnar, þar sem þær mundu koma af sjálfum sjer, ef þeir gerðu það ekki«. Vantar af fjalli rauða hryssu, 2 v., mark: sneitt fr. h.,hnífsbragð aptan; vel vöknr, vorafrökuð. Hversem hitta kynni hryssu þessa, er vinsamlega heð- inn að gjöra mjer aðvart. Núpskoti í Bessastaðahreppi. Kjartan Árnason. Mikið vænt skrií'borð, með einkennilegu lagi, eikarlagt, með skápum undir og hillum upp af, er til sölu. Ritstj. vísar á. Biflíuljóö Vald. Briems, er margir vilja eignast, sem vantar peninga, geta fengizt fyrir innskript í verzlanir, eða vörur eptir samningi, ef pöntuð eru fyrir næstu kauptíð. Sóleyjarbakka, 2. febr. 1897. Einar Brynjúlfsson.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.