Ísafold - 13.02.1897, Blaðsíða 4

Ísafold - 13.02.1897, Blaðsíða 4
JENS HANSEN Jens Hansen, Vestergade 15, Kjöbenhavn K. Stærsta og ódýrasta járnsteypu-varningssölubúð i Kaupmannahöfn er íslnndi hentar. Mesta fyrirtak eru ofnarnir með magasin-eldkveikju, ýmist með eldunarútbúnaði og skakrist, eða án þess, frá 14. kr, fást í meira eu 100 mismunandi stærðum. Elda- vjelar með steikarofni og vatnspotti með 3—5 mikið stórum eldunarholum, frá 18 kr., t'ást bæði frálausar til múrunar, og frálausar án múrunar. Skipselda- vjelar á fiskiskútur, skipsofnar og skips-stór á nmúrunar á hafskip og fiskiskútur má fá með eldunarútbúnaði og til magasin-eldkveikju. Steinolíuofnar úr járni, eir og látúni, eptir nyustu og beztu gerð, sem til er. Ofnpípur bæði úr slegnu járn iog steyptu áýmsum stærðum. Járngluggar í hús og á þök á öllum stærð- um. Galvaníseraðar fötur og stampar. Smeittar og ósmeittar steikarapönnur og pottar. Smeittar járnkaffikönnur, tepottar, diskar, bollar o. fl. Verðskrár fyrir þetta allt með myndum eru sjndar hverjum, sem vill, ef tilgreint er nafn og heimili. Skiptafundur í dánarbúi Jakobs Sveinssonar verður haldinn á skrifstofu undirskrifaðs mánudaginn 22. þ. mán. kl. 12 á hád. til að gjöra ákvörðun um sölu á húseignum búsins o. fl. Bæjarfógetinn í Reykjavík 12. febr. 1897. Halldór Daníelsson. Fjelagsbakariið kaupir vandað nýtt ósaltað smjör og selur enn tiokkurn tíma rúgmjöl af bezta tagi, sekkinn á 12 kr. án sekks, 12 kr. 60 aur. með sekk. Nokkrir vanir og duglegir sjómenn geta fengið pláss sem hásetar á góðu og stóru skipi, fyrir vetur, vor og sumar. Menn semji sem fyrst við Th. Tliorsteiiisson (Liverpool). Tombóla hins íslenzka kvennfjelags til ágóða fyrir sjúkra- sjóð verður haldinn í Iðnaðarmannahúsinu Laugardagskvöldið 13 febr kl. 5 — 7 og 8—10, einnig á sunnudagskvöld eptir kl. 8. Að öllu forfallalausu verður leikið á horn. Tombólunefndin. Sjónleikar í Good-Templarahúsinu í kvöld og annað kvöld kl. 8. Einfeldningurinn og H.jartsláttur Emíls. Nánara af götuauglýsingum. Krist.ján Dorgrímsson hefur til sölu tals vert af svínshöfðum og fleski frá Dan- mörku. Kristján Þorgrímsson hefur til sölu nokkra magasínofna af beztu tegund, bæði * smáa og stóra og selur þá með mjög niiklum afslætti. Takið eptir! Hjer með auglýsi jeg mín- um skiptavinum við Kórunesverzlan við Straum- fjörð í Mýrasýslu, að Ásgeir Eyþórsson hætti að stýra þeirri verzlun í síðastliðnum janúarm., og hefi jeg sett þar forstöðumann hr. Ivar Helgason frá Hafnarfirði, og hefir það sem hann gjörir verzlan þessari viðvíkj- andi fullt gildi. Avísanir þær, sem húsfrú »Jensína Mattías- dóttir« út gefur til Borgarnesverzlana, eru verzlun minni í Kórunesi að öllu óviðkom- andi. Eyþór Felixson. Peningabudda týndizt í gærkveldi á götum bæjarins. Skila má á afgreiðslustofu ísaf. HJER MEÐ gjöri jeg undirskrifaður vitan- legt að jeg sel Sigurði Þórðarsyni í Hlíðarhús- um sauðfjárevrnamark mitt, sem er: hvatt og gat undir h., sýJt vinstra og gat undir, til fullrar eignar upp frá þessum degi. Syðstu-Grund við Rvík, 3. febr. 1897. Sigurður B.jarnasoii. I haust hefir mjer verið dregið dregið vetur- gamall sauður sem jeg á ekki með mark: stúfrifað hnífsbragð apt. h., standfj. apt. gat v. Eigandi sauðs þessa vitji hans tll mín og borgi áfallinn kostnað. Rifshalakoti, 8. jan. 1897. Einar Guðmundxson. Sjórnenn! Ný og gömul sjóstígvjel ódýr- ust hjá Jóhanni Jóhannessyni 26 Laugaveg 26. Hjer með játa jeg undirskrifaður, að kæra sú, sem jeg í vctvir sendi til sýslumannsins í Rangárvallasýslu yfir Georg P. Guðmundssyni á Núpi í Fljótshlíð, hafi eigi við rök að styðj- ast. Var jeg af öðrum bónda lijer í nágrenn- inu ginntui' til að senda umrædda kæru; en af hverjum livötum hann hafi látið stjórnast, er mjer hulið. Og umleiðogjeg því hjer með með nefndan Georg P. Guðmundsson fyrirgefn- ingar á umræddri kæru, bið jeg alla góða menn svo álíta, sem hún hafi aldrei til orðið þar eð það aldrei hefir í raun og veru verið tilgangur minn að drótta að Georg P. Guð- mundssyni nokkurri óráðvendni. p. t. Breiðabólsstað, 1. febr. 1897. Guðmundur Magnúsnon, Vitundarvottar: frá Núpi í Fljótslilíð Jón Jónsson, Eggert Pálsson. Yfirlýsing Vjer undirskrifaðir lærisveinar við búnaðarskólann í Olafsdal gefum hjer með almenningi til kynna, að við höfum gengið í algjört vínbindindi æfilangt, og um leið skuld- bundið oss til að styðja að útbreiðslu þess eptir fremsta megni. Ólafsdal, 6. jan. 1897. Benidikt, Kristjánsson, Benjamín Benja■ mínsson, Halldór Stefánsson, Kristján Jons- son, Jón Sigurgeirsson, Björn Tr. Guðmunds- son, Jónas Pálsson, Helgi Guðjón Einarsson, Rögnvaldur Hjartarson Líndal, Gunnlaugur Gunnlóqsson, Boqi Thorarensen, A. Ó. Thorla- cius. Gimsteinar íslenzkra bóka eru »NÝ FJELAGSRIT«. Þau fást nú keypt oompl. (30 árg.) í elegant bandi tiltölulega mjög ódýr. Ritstjórinn vísar á seljanda. Det Kongel. Octro.ierede Almindelige Brandassurance Compagni, tekur í ábyrgð fyrir eldsvoða hús, bæi, naut- pening, hey, vörui*, húsgögn, og annað lausa- fje. Umboðsmaður. J. P. T. Bryde Reykjavík. Mag*nús Hannesson, gulisiniður, — 5 Skólavörðustíg 5 — tekur að sjer alls konar gullsmíði, svo sem að smíða gullbringi, skúfliólka, belti og kolf'ur, armbðnd og brjóstnálar og margt fleira, sem að því handverki lýtur. Einnig tek jeg að mjer viðgerð á alls konar gullsmíði, hvort heldur er útlent eða innlent, og gjöri það svo ódýrt, sem hægt er, og Jeysi það svo fljótt og vel af hendi, sem frekast er unnt. Til þilskipa- og bátaútgerðar fæst allt svo sem: Línur úr bezta ítal. hampi frá 11/2 til 5 lbs. Bikað tógverk af öllum digurðum, sjerstaklega mælist mcð Manilla af do. do. Skibmandsgarn, Hyssing, Mærling, Mastursbönd, Blakkir alls konar, Dyvelsklór, Jekler, Löjerter, Loggeglas, Koucer af öllum stærðum, Grunnfarva, Galv. Spíkara og saum, Þolíuhorn o. m. fleira. Sjóhatta. Allt mjög ódýrt hjá Th. Thorsteinsson (Liverpool). Hið ágæta brennda og mal. kaffi fæst ávalt í W. Christensens verzlun. Ágætar kartöflur Margarine. og alls konar matvara. Alls konar emaillera og óemaill.: Maskínupottar og pönnur, alls konar ofnrör. Hurðarlamir, skrár og Húnar, Dolkar, fl. teg. Skæri, Istöð — — Vasahnífar, margar teguudir. Peningabuddur do. do. Mikið úrval af sápu og vellyktandi Ghocolade. Ullar-nærföt fyrir karla, konur og börn og m. fl. Allt mjög ódýrt hjá Th. Thorsteinsson (Liverpool). Appelsínur, epli og laukur, fæst í W. Christensens verzlun Veðurathuganir í Reykjavik, eptir Dr. J. Jónassen febr. Hiti (k Oelaius) Lopiþ.uiæl, ('millimet ) V eðurátt h Mntt umhd. ‘ ic 1 ' » tm | *;«» Ld. 6. -f- 7 — 2 749.ú 739.1 Na h b Sv h Sd. 7. -b 3 — 2 741.7 736 6 Nahd Sv h Md. 8. — 6 -+ 5 7B6.6 731.5 Sv h b A h Þd. 9 — 7 — 4 74ti 8 756.9 N hb V h Mv.10 — 8 — 3 762 0 762 0 N h b A h Fd.n. — 5 — 3 762 0 756 6 A h b A h Fd. 12 + 1 + 3 75í.8 751 8 A h d 0 d Ld. 13 + 1 754.4 0 d TTndanfarca viku hefur optaet verið austan- átt, hæg og stillt veður; nokkur snjór fjell hj«r h. 7., en tekur nú óðum upp aptur; h. 12. rjeit logn allan daginn, þoku úði. I morgun (18.) logn og svört þoka. L’tgel. og áiivrgfiarm.: Biftrn .fónssou Isaíbldnrvii'BntRiTiiTljR.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.