Ísafold - 17.02.1897, Blaðsíða 3

Ísafold - 17.02.1897, Blaðsíða 3
a'l&1' iunlendar rannsóknir aö lieita má, er «tuSst verði við. Eigi búnaðarþekkingu vorri að fara fram °g bunaður vor að geta tekið nokkrum veru- l'-gum framförum, verður smátt og smátt að l’yggja þessa undirstöðu; það verður að reyna, °g það sem fyrst, að fara að draga að sjer steina 1 þann grunnmúr, er íslenzk búfrœði 'erði byggð á með tímanutn. Það verður ekki gjwt allt í einu, ekki sízt þegar efuiu eru srna og kraptarnir veikir, en mikið er undir t''i komið, að hyggilega sjc byrjað; og hjerað i.'tiu öntiur aðalbending Feilbergs. Hann ræð- 11 til að komið sje á fót vísindalegri búnað- <u °nnslu í landinu í sambandi við efna- annsoknarstæði. Á því ætti svo meðal niatgs annars, að rannsaka efnasamsetningu 'nnlendra jarðtegunda, áveizluvatns, áburðar °o síðast en ekki sízt fóðurjurtanna íslenzku, *UI' nálega alveg eru órannsakaðar. íslenzk bðurjurtafræði er ekki til; en eptir því sem ij't a stendur hlytur hún að verða höfuðgrein hluua felenzku búvísinda. Farsóttir í Reykjavíkur-læknishjeraði í l!æ(yrmánUÖÍ 1897- — Það er fróðleikur að' Þvi , æ 1 | i)rað og lengd, að vita greinilega um " i sufa, almennings á hverjum tima, a0 [tvi er sneitir algengar farsóttir, og mun hlað þetta upp Þ6®3!1 flytja 4 mánuði hverjum slika skýrslu, .Þ'' er snertir höfuðstaðinn og næstu sveitir, j1," S'’ðSjarnlega aðstoð hjeraðslæknis, er slika rs 11 semur og sendir landlækni. — Töl- svtiíí i , t t veih' h ■ ^ hve mörSum mönnum su °S su l'ek'1' -1eÍil' sfangif5 sjer niður —• þ. e. byrjað í lækua' æ'U1Ilu einhvern tima i þeim mánuði, svo t , ,Uar hafi fengið vitneskju nm, og — auk þess h , U ham herum orðnm (með stafnum 0), ef ein- V6r nokbuð algeng veiki hefir alls ékki. gert vart við sig. i etta er þá ágrip af janúarskýrslunni: ^ Hlaupabóla 5. Heimakoma 1. Taugaveiki 0. k^ef UÍ^a Ha.i'naveiki 0. lvigliósti 24. Lungna- ,, 6 fð' bungnabólga 2. Maga- og garnakvef 4. SuilaS ara.8<lff ð' Lungnatæving 3. Holdsveiki 0. er nokkuð öðruvísi varið Þar er ekkert reglulegt bind- sem ganga í skólabindindið þar, Hindindið í ólafsdal. Þeir eru nú tim s|.nU’ ,að i,in(iindi þykir lofsvert, en drykkju- s'ilfUl'nn vanvirða> jafnvel af drykkjumönnunum a Un". ®iniiiniiisfjelög ern því stofnuð víðsveg' sl-’.p" • ^n,alik’ °S það, sem bezt er, þá gefa nú ^ftdindismálinu lítið eitt meiri gaum en iJar sem nú viö flesta skóla vora eru stofn inn \'U\ iUdÍSfíelÖg eða bindindi. En aðalókostur- " suni þeirra er sá. að bindindisheitið nær ^vjeins vfí i í sl- ’i 'f rlri,ann tíma, semmeðlimirfjelaganna eru fi'emnrTm' ÞanniS löguÖ bindindisfjelög R. .. ^r,r skólana en lifið. “ndiiirli (úafsdalsskólaus hlnna skólanna. slr'fÍela§r’ Pi.ltar se' hefi a eillUnSis undir þar til búna skuldbindingn, sem isb '4llt Vlð sk(iiann fvá upphafi, og er bindind- niun fi ^ar æfilanSf' Undir þetta bindindisheit End T'Ír lærisveinar skoiatjóransþarhafa skrifað. að áð^ ,ln<lin<fiðÞarjafngamaltskólanum. Varstofn- er p|r'U '11 fx00(i'Templarareglan fluttist. hingað, og i A, Zfa 8 olai)indindi vort, enda er skólastjórinn indisn d emn meðal okkar elztu °g heztu bind- Uln aianua' ;Hann hefir jafnan gert sjer mikið far skálaj, Ci a, hln(lln<li) ekki einungis innan vehanda til. g8!.16 ur °g út í frá, þar sem hann hefir náð tillitj 'T U1> hef<r hann verið það í bindindislegn lærisve' S6m fðrU — S6ln hann hefir óskað að sönnu lö?,1 Slmr yrðu' Væri b®?1 að se&J’a með skóla vorrn Sa^a Uni alla sk°lastióra °g kennara biudindið k ÞeU Væru Það sama sjálfir, hvað óska í\h í a.lrærir’ sem Þeír án efa allir innilega v°ru bejTi:^::1::verði’væribindindismáii ',eg Skal geta Þcss hjer, að það sem jeg í þess- um fáu línum hefi miunzt á Ólafsdalshindið. er til þess að koma í veg fyriv dálítinn misskiluing á hindindishre.yfingunni þar, sem jeg hugsa að yfir- lýsing skólapilta Ólafsdalsskólans í 9. bl. Isaf. þ.á. geti valdið og injer er kunnugt um að hefir vald- ið, hjá nokkrnm þeim, er láta sig allar bindindis- hreifingar nokkuð skipta. Skólans og hindindis- málsins vegna hefi jeg því viljað með þessum lín- um henda þeim á, sem lítið þekkja, a hvaða stigi hindindismálið er þar, að þessi yfirlýsing skóla- pilta i Ólafsdal er alls ekki fyrsta bindindishreyf- ingin þar, sem margur kann að æt.la er hana les. Reykjavík 15. felir. 1897 Sig. Þórólfsson. Að öilu forfallalausu kemur gufuskipið Egill til Reykjavíkur í byrjun júnimánaðar eins og að undanförnu, til þess að sækja þangað sunnlenzka sjómenn og vinnufólk og flytja það til Austfjarða. Skipið kernnr til Reykjavíkur beint frá Austfjörð- nm og flytur því greinilegar frjettir um is, fiski- afla o. fl. í skipið verða settar þilrekkjur til bráðabirgða og sömuleiðis eldavjel á þilfari til þess að hita í vatn og fleira. Viðkomustaðirnir verða hinir sömu og að undanförnu á Suðurlandi og enn fremur keniur það við í Vestmannaeyjum. Loks keinur það á alla firði austanlands. Skipið fer eina, tvær eða þrjár ferðir eptir því hve marg- ir óska flutnings. í miðjum september hefur skip- ið aptur ferðir sinar til þess að flytja menn heim og kemur þá á allar hinar sömu hafnir sem fyr, hæði austanlands og sunnan, ef veður leyfir. Þá fer skipið tvær eða fleiri ferðir og verður það nánar auglýst síðar. Tilgangurinn með því að byrja heimflutningana svona snemma er sá, að umflýja illviðri þau, sem vanalega eiga sjer stað í októbermánuði. Skipið fer allar ferðirnar sunnan um land. Ear- gjald ver'ður 10 kr. hvora leið. p. t. Kaupmannahöfn, 15. jan. 1897_ O. Wathne, utanáskript á Seyðisfjörð. Gimsteimir íslenzkra bóka eru »NÝ FJELAGSR1T«. Þau fást nú keypt cornpl. (30 árg.) í elegant bandi tiltölulega mjög ódýr. Ritstjórinn vísar á seljanda.___________________________ Skuldir. Hina heiðruðu viðskiptamenn mína, sem skulda mjer, bið jeg hjer meS, að borga mjer, eða semja um borgun fyrir júnímánaðariok næstkoiuandi. Jeg ber þaS traust til þeirra, sem jeg hefi hefi lánað og umliðið lengri eða skemmri tíma að þeir nú borgi mjer skilvíslega, þegar jeg þarfnast þess. Sóleyjarbakka, 30. jan. 1897. Einar Brynjólfsson. Saltfiskur oy Sauðakjöt fæst keypt í verziun Eyþórs Felixsonar. Taíiið eptir! Hjer með auglýsi jeg mín- um skiptavinum við Kórunesverzlan við Straum- fjörð í Myras/slu, að Ásgeir Eyþórsson hætti að stýra þeirri verzlun í síðastliðnum janúarm., og hefi jeg sett þar forstöðumann hr. ívar Helgason frá HafnarfirSi, og' hefir það sem hann gjörir verzlan þessari viðvíkj- andi fullt gildi. Ávísanir þær, sem »húsfrú Jensína Mattías- dóttir« út gefur til Borgarnesverzlana, eru verzlun minni í Kórunesi að öllu óviðkom- andi. Eyþór FeUxson.____________ Proclama. Eptir lögum 12. apríl 1878, sbr. op. br. 4. jan. 1861, er hjer með skorað á alla þá, sem til sluilda telja í dánarbúi Pjeturs Jónssonar, er drukknaði á Seyðisfirði hinn 25. ágúst f. á., aS koma fram með þær og.sanna þær fyrir undirskrifuðum skiptaráðanda innan 6 mánaða frá síðustu birtingu auglýsingar þessarar. Inn- an sama tíma er einnig skoraS á erfingja hins látna, að gefa sig fram. Skrifst. Kjósar- og' Gullbr.s., 10. febr. 1897. Franz Siemsen. Landskjáiftasamskot meðtekin af undir- skrifuðum (11. augl.): Björn sýslum. Bjarnarson á Sauðafelli: samskot úr Haukadalshreppi 55 kr. Hólmfríður Jónsdóttir á Brekku i Núpasveit og börn hennar 10 kr. Arni Jónsson hreppstj. á Marbæli: samskot úr Seilubreppi 188 kr. Björn Sigurðsson kaupm. í Flatey ÍOO kr. Mrs. Þisney Leith (Skotl.), viðb. þaðan 9 kr. Anton Bjarneson faktor í Vik 10 kr. Mr. R. I. Major, London, 36 kr. 24 a. Lækn- isfrú Efferso, Hvidbjærg á Jótlandi, gjöf frá ibá- um Tkyholms læknishjeraðs (af tombólu m. m.) 465 kr. Asgeir Eyþórsson, kaupm. í Kórunesi, samskot þar og í nágrenninu 46 kr. 75 a. (sjálf- ur 20 kr.). Kori euburg Turnverein í Ansturríki (Imm. Herda) 5 kr. 99 a. Richard Fischer, Ham- borg, 2 kr. Kristján Kristjánsson hreppstj. á Þúfum, safn. i Reykjarfjarðarhreppi 60 kr. Sýslu- m. Hannes Hafstein: sjálfur 50 kr., úr Þingeyrar- hreppi (safn. af Jóh. Oiafssyni) 95 kr. 20 a., úr Nauteyrarhr. (safn af sr. Páli Stephensen) 209 kr. 50 a , og loks frá ýmsum 28 kr. 05 aurar. Friðr. Bjarnason sýslnnefndarm. á Mýrum i Þýraf.: safn. i Þingeyrarhr. (viðb.) 20 kr. Amtm. Páll Briem: enn fremur úr Norður- og Austuramtinn 660 kr. Hreppstj. í Hörðudalslireppi: safnað þar 54 kr. 30 a. Sýslum. Lárus K. Bjarnason: viðh. úr Skóg- arstr.hreppi 6 kr. Hreppstj. í Hólahreppi í Skagaf. (M. Asgr.) 12 kr. (frá 4 mönnum). Oli Daniels- son, Söðulholti í Borgarhr., 5 kr. Sýslum. Sigurð- ur Þórðarson i Arnarholti: safnað í Reykholtshr. 328 kr. 80 a. (safn. af Guðm. próf. Helgasyni 271 kr. 80 a. —; gaf sjálfur 50 kr., Einar Magnús- son á Steindórsst. 40 kr, Ingibj. Grímsd. á Kjal- vararst. 30 kr., Bjarni Þorsteinsson á Hurðar- baki 30 kr., Erlendur Gunnarsson á Sturlu-Reykj- um 20 kr.; en af hreppstjóra 57 kr. —- Hanncs Magnússon í Deildartungu og kona hans 20 kr) og í Hálsahreppi 125 kr. (safn. af Jóni hreppstj. Magnússyni í Stóra-Ási, er sjálfur gaf 15 kr., og Þorst. Magnúss. á Húsafelli 20 kr.). Samt. kr. 2531,83 Aður meðtekið og auglýst . . . kr. 16979,83 Alls kr. 19511,66 Rvík, 17. fehr. 1897. Björn Jónsson. Baðmeðöl. Karbólsýra og Kreólín fæst í Reykjavíkur apótheki. Baðmeöul. Naftalinbað og Glyceriobað. frá S. Barnekow í Malmö munu hjer eptir ávalt veröa nægar birgSir af hjá undirskrifuSum. Stærri pantanir fyrir voriö óskast sendar mjer í tæka tíð. Tli. Thorsteinsson (Liverpool). Jarðræktarfjelag Reykjavíkur. Laugardaginn 20. febr., kl. 6 e. h., veríur aukafundur í leikfimishúsinu til að ræða um þaö, hvernig nota megi hesta, plóg og herfi meir en nú gjörist, vi'ð jarðrækt hjer í Reykja- vík. Búfræðingur Sigurður Þórólfsson heldur inngangsræðu. Fj el ag s b ak arí iö kaupir vandað nýtt ósaltað smjör og selur enn nokkurn tíma rúgmjöl af bezta tagi, sekkinn á 12 kr. án sekks, 12 kr. 60 aur. með sekk. Ljóðmæii Jóns Olafssouar, 3. útgáfa. Reykjavik 1896. Með mynd höf. Kostar í skrautb.......2 kr. ---- kápu.............1 — 20 a. Aðalútsala í bókaveizlun ísafoldar.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.