Ísafold - 17.02.1897, Blaðsíða 4
40
1896.
Ágrip af reiknitigi
Sparisjóðs á ísafirði frá 11. desbr. 1895 til 11. júní
Tekjur.
I. Peningar í sjóði frá 11. desbr. 1895 . ...
II. Borgað af lánum:
a. fasteignarlán............................
b. sjálfskuldarábyrgðarlán....................,
c. af innstæðu í Bankanum........................
III. a. innlög í Sparisjóðinn ..............................kr
b. vextir af innlögum, lagðir við höfuðstól . . .
IV. a. vextir af lánum................................
b. vextir í Bankanum 1894—95 „..............
V. Ymislegar tekjur...................................
Gjöld.
I. Útlán:
a. gegn fasteignarveði................................kr. 16300,00
b. —• sjálfskuldarábyrgð .......................
c. á vöxtu í Bankanum............................
d. gegn annari tryggingu.........................
II. Útborgað af innlögum samlagsmanna......................kr
Þar við bætast dagvextir.......................
III. Kostnaður við sjóðinn:
a. lauu...............................................kr. 230,00
b. annar kostnaður...............................
IV. Vextir af sparisjóðsinnlögum......................
V. Peningar í sjóði .................................
. . . . kr. 4002,79
. kr. 4050,00
— 4613,33
. — 9161,70 17825,03
. kr.
. — 1750,03 20278,25
. kr. 2155,38
. — 484,12 _ 2639,50
9,75
Kr. 44755,32
Jafnaðarreikningur
Sparisjóðs á Isafirði 11. júní 1896.
Aktiva.
Skuldabrjef fyrir lánum:
a. gegn veði í fasteign..............................kr. 78350,00
b. — sjálfskuldarábyrgð.............................— 23321,67
c. á vöxtum í Bankanum.............................— 12641,35
d. gegn annari tryggingu...............................— 33,16
Peningar í sjóði.................................................
16300,00 5020,00 8084,12 33,16 kr. 29437,28
. kr. 9591,02 5,43 9596,45
49,50 279,50
1750,03
3692,06
Kr. • 44755,32
kr.
Innieign 541 samlagsmanns .
Varasjóður ....................
ísafjörður, 23. jan. 1897.
Árni iónsson,
Passiva.
Jón Jónsson, Þorvaldur Jónsson.
114346,18
3692,06
118038,24
kr. 113175,91
4862,33
KrT 118038,24
Oet Konyelige Octroierede Aimindelige
Brandassurance Compagni
or Bygninger, Varer, Effecter, Creaturer og
Höe &c., stiftet 1798 i Kjöbenhavn, modtag-
er Anmeldelser om Brandforsilcring for Sysler-
ne Isafjord, Bardastrand, Dala, Snæfellsnes og
Hnappadal, samt meddeler Oplysninger om
Præmier &c. Islandske Huse (bæir) optages
ogsaa i Assurance.
N. Chr. Gram.
r
Saimíe! Olafsson,
Vesturgötu 55 Reylfjavík
pantar nafnstiœpla,
af hvaða gjörð sem beðið er um.
Skrifið mjer og látið
1 krónu
Harfisons prjonavjelar
eru þær beztu prjónavjelar, sem til landsins
flytjast. 25°/0 afslátttir frá verksmiðjuverði.
Ótal íneðmæli.
Einka-sali fyrir Island
Ásgeir Sigurðsson,
kaupmaður,
Reykjavík.
Det Konjíel. Octrojerede Aluiindelige
Brandassurance Compagni,
tekur í ábyrgð fyrir eldsvoða hús, bæi, naut-
pening, hey, vörur, húsgögn, og annað lausa-
fje.
Umboðsmaður.
J. P. T. Bryde
Reykjavik.
V erzlunarhúsiö
Coplaiid & Berrie
68 Constitution St.
Leith.
tekur að sjer sölu á alls konar íslenzkum vörum
gegn sanngjörnum umboðslaunum. Nánari
upplýsingar gefur umboðsmaður verzlunar-
hússins hjer á landi
Ásgeir Sigurðsson,
kaupmaður,
Reykjnvik
Reyktóbak í stórar og litlar pípur. Vind-
lar og Cigarillos hjá C. Zimsen.
W. Christensens verziun
seiur frá því í dag hið ágæta brennda og mal.
kaffi á 1,25 pr. pund.
Rvik, 15. fehr. 1897.
Baðliúsfjelag Reykjavikur.
Arsfundur fjelagsins verður haldinn föstu-
dag 19. þ. mán., kl. 5 e. h., á hótel Reykja-
vík. Verða þar lagðir fram endurskoðaðir
ársreikningar fjelagsins fyrir síðastl. ár, skýrt
frá hag fjelagsins, rætt og ályktað um niál-
efni þess eptir því sem þurfa þykir, og loks
kosin stjórn og endurskoðunarmenn.
Reykjavík, 15. febr. 1897.
Guðm. Björnsson,
p. t. form.
Kaífi.
Hið ágæta nýbrennda og malaða kaffi fæst
á hverjum degi á
1 kr. 25 aura pundlð.
Th. Thorsteinsson,
(Liverpool).
•Proclama.
Hjer með innkallast samkv. lögum 12. apríl
1878, sbr. op. br. 4. jan. 1861, allir þeir, sem
til skulda eiga að telja í dánarbúi jarðeig-
anda Magnúsar sál. Benidiktssonar lijer í bæn-
um, er andaðist 24. þ. m., til þess að koma
fram með kröfur sínar og sanna þær fyrir
undirrituðum skiptaráðauda innan 6 mánaða
frá síðustu birtingu þessarar auglýsingar. Enn
fremur er skorað á erfingja hins látna, seni
óvíst er hverjir eru, að gefa sig fram innan
sama tíma og sanna skyldleika sinn.
Bæjarfógetinn á Akureyri, 30. jan. 1897.
Kl. Jónsson.
Sæt Saft
fæst hvergi BETRI en í verzlun
Eþórs Felixsonar.
Utgef. og ábyrgðarm.: Björn Jónsson.
Isafoldarprentsmiðja.
Góð og hæg jörð
við Borgarfjörð er föl. Taða 200 iiestar. Úthey
1—2 þús. hestar, allt nautgæft. Mótak dá-
gott. Hestaganga á vetrum. Dálítil silungs-
veiði. Laxveiðivon. Aðflutningar sjerlega
hægir á sjó og landi. Semja má um kaupiu
við Gísla ísleifsson, málfærslum. í Reykjavík.
»Sam©ÍnÍngin«, mánaðarrit til stuðnings
kirkju og kristindómi Islendinga, gefið út af
hinu ev.liít.krkjufjelagi í Vesturheimi og prent-
að í Winnipeg. Ritstjóri Jón Bjarnason. Verð
í Vesturheimi 1 doll. árg., á íslandi nærri
því helmingi lægra: 2 kr. Mjög vandað að
prentun og útgerð allri. Ellefti árg. byrjaði
í marz 1896. Fæst í bókaverzl. Sigurðar
Kristjánssonar í Reykjavík og hjá ýmsum bók-
sölum víðsvegar um land allt.
Nýkomið.
Galoscher (kvenn) — Skinnhanzkar, Muslin í
ballsvuntur — Skyrtuflonel.
Baldwins ©plin ágætu.
Net. Netagarn. Línur. Manilla og ailt til
útgerðar
í verzl. »EDINBORG«.
Munið optir sápunni hjá C. Zimsen.
fylg.ja hverri stimpiipöntun.
Nafnstimplar eru nettustu
Jóiagjaflr og sumargjafir.
Hús tii söiu, einloptað, með kjallara undir,
kálgarði stórum og góðum, stakkstæði, hjalli og
skúr. Semja má um kaupið við
Jón Guðmundsson,
Bakkabæ við Reykjavík.
Smjör kaupir C. Zimsen.
Nýkomiö með Lanra:
Flókaskór,
Brúnelskór,
Fjaðraskór,
Barnaskór o. fl.
Lárus G. Lúðvigsson.
Olíukápur og buxur
góðar og ódýrar hjá C. Zimsen.
f
Agætar kartöflur
8 kr. tunnan
fást í verzl. »FDINBORG«
Hafnarstræti 8.