Ísafold


Ísafold - 27.02.1897, Qupperneq 4

Ísafold - 27.02.1897, Qupperneq 4
48 1871 — Júbilhátiö — 1896. Hinn eini ekta ^RAMAHLÍFS-EftiKÍflt. Melting'arhollur borð-bitter-essenz. Allan þann árafjölda,sem almenningur heíir við haft bitter þenna,hefir hann áunnið sjer mest dlit allra mai'ar-lyfja og er orðinn frægur um heim allan. llann hefir hlotið hin hœstu heiðursverðlaun. Þá er menn hafa neytt Brama-Lifs-Elixírs, færist þróttur og liðug- leiki um allan likamann, fjör og framgirni í andann, og þeim vex lcœti, hugrelcki og vinnuáhugi; skilningarvitin skerpast og unaðsemda lífsins fá þeir notið með hjartanlegri ánœgju. ttii hefir raunin á orðið, að enginn bitter samsvarar betur nafni sínu Brama-Lífs-Elixir; en hylli sú, er hann hefir komizt í hjá almenningi, hefir valdið þvi, að fram hafa komið ýmsar einkisverðar eptirstælingar, er vier vörum við. Kaupið Brama-Lífs-Elixír vorn einungis hjá þeim verzlunum, er sölu- umboð hafa frá vorri hendi, sem á íslandi eru: Akureyri: Hra Carl Höepfner. ---- Gránufjelagið. Borgarnes: — Johan Lange. Dýraíjörður: — N. Chr. Gram. Húsavík: — urum & Wulff. Keflavík: — H. P. Duus verzlan. ---- — Knudtzon’s verzlan. Reykjavík: — W. Fischer. Raurarhöfn: Gránufjelagið. Einkenni: Sauðárkrókur: Gránufjelagið. Seyðisfjörður:-------- Siglufjörður: ---- Stykkishólmur: Hra N. Chr. Gram. Vestmannaeyjar: — I. P. T. Bryde. Vík pr. Vestmanna- eyjar: — Halldór Jónsson. Ærlækjarsel: Hra Sigurður Gunnlaugsson Blátt Ijón og gullinn hani á glasmiðanum. Mansfeld-Bullner & Lassen. Hinir einu, sem húa til hinn verðlaunaða Brama-Lífs-Elixír. Kaupmannahöfn, Nörregade 6. Jens Hansen, Vestergade 15, Kjöbenhavn K. Stærsta og ódýrasta járnsteypu-varningssölubúð í Kaupmannahöfn er íslandi hentar. Mesta fyrirtak eru ofnarnir með magasin-eldkveikju, ýmist með eldunarútbúnaði og skakrist, eða án þess, frá 14 kr, fást í meira en 100 mismunandi stærðum. Elda- vjelar með steikarofni og vatnspotti með 3—5 mikið stórum eldunarholum, frá 18 kr., fást bæði frálausar til múrunar, og frálausar án múrvmar. Skipselda- vjelar á fiskiskútur, skipsofnar og skips-stór á nmúrunar á hafskip og fiskiskútur má fá með eldunarútbúnaði og til magasin-eldkveikju. Steinolíuofnar úr járni, eir og látúni, eptir nýustu og beztu gerð, sem til er. Ofnpípur bæði úr slegnu járn iog steyptu á ýmsum stærðum. Járngluggar í hús og á þök á öllum stærð- um. Galvaníseraðar fötur og stampar. Smeittar og ósmeittar steikarapönnur og pottar. Smeittar járnkaffikönnur, tepottar, diskar, bollar o. fl. Verðskrár fyrir þetta allt með myndum eru sjndar hverjum, sem vill, ef tilgreint er nafn og heimili. Til söiu eru hjá undirskrifuðum ýms húsgögn svo sem kringlótt horð, af ýmsri stærð, stólar með ýmsu lagi, herra- og dömuskrifborð, mjög falleg saumahorð, vandaðar kommóður og klæða- skápar, ýmsar veggjamyndir, svo sem ekta olíu- málverk, eirstungur, steinprentaðar myndir, prent- aðar olínmyndir. Þeir, sem kynnu að óska ann- ara muna en hjer eru auglýstir, eru beðnir að panta þá sem fyrst, til þess að þeir verði húnir í tíma. . Húsgögn sendast eptir pöntunum á alla þá staði, sem póstskipin koma við á kring um landið. Reykjavik, Vesturg. 40. Sveinn Eiríksson. Húsrúra. Loptherbergi 3 með kakalofni og eldhús með ágætri eldavjel fást til leigu frá 14. maí þ. á. fyrir fólk, sem engin smábörn hefir. Hjálpræðisherinn. Herraannavígsla. Sunnudaginn 28. febriíar kl. 6. Inngangseyrir 5 aurar. »LEIÐARVÍSIR TIL LÍFSÁBYRGÐAR frcst ókeypis hjá ritstjórunum og hjá dr. med. J. Jónas- sen, sem einnig gefur þeim, sem vilja tryggja líf sitt, allar nauðsynlegar upplýsingar. Samúel Ólafsson, Vesturgötu 55 Eeykjavík pantar nafnstimpla, af hvaða gjörð sem beðið er nm. Skrifið mjer og látið 1 krónu fylgja hverri stimpilpöntun. Nafnstimplar eru nettustu Jólagjafir og sumargjafir. The Edinburgh Roperie & Sailclotli Company Limited, stofnað 1750. Verksmiðjur í Leith og Glasgow. Búa til fœri, strengi, kaðla og segldúka. Vörur verk- smiðjanna fást hjá kaupmönnum um land allt. — Umhoðsmenn fyrir ísland og Eæreyjar: F. Hjorth & Co., Kaupm.höfn K. Ágæt bújörö. Einhver bezta bújörð á Austurlandi, bæði til lands og sjávar, er mí til sölu með ágætu verði. Jörðin hefir mikið og gott tún, og óþrjót- andi afbragðs-engjar, og sumarhaga svo ágæta, sem bezt má verða til afdala, og er þar mál- nyta framúrskarandi góð og fje spikfeitt á haustin. Jörðin hefir svo ágæta útbeit og beitifjöru, að fullorðnu fje þarf þar lítið að gefa á vetrum, en fiskur liggur þar uppi í landsteinum allar vertíðir. Að þessi lýsing á jörðu þessari sje sönn, það ábyrgist undirskrifaður, sem gefur allar upplýsingar viðvíkjandi jörðinni, og semur um kaupin. Viljirðu verða ríkur á fám árura, þá sættu kaupunum í tiraa. Seyðisfirði, 6. nóv. 1896. Skapti Jósepsson. Fineste Skandinavisk Export KaffeSurrogat er hinn ágætasti og ódýrasti kaffibætir, sem nú er í verzlaninni. Fæst hjá kaupmönnum á íslandi. F. Hjorth & Co, Khöfn. Til heimalitunar viljum vjer sjerstak- lega ráða mönnum til að nota vora pakkaliti, er hlotið hafa verðlaun, enda taka þeir öllum öðrum litum fram, bæði að gæðum og litar- fegurð. Sjerhver, sem notar vora liti, má ör- uggur treysta því, að vel muni gefast. — I stað hellulits viljum vjer ráða mönnum til að nota heldur vort svo nefnda »Castorsvart«, því þessi litnr er miklu fegurri og haldbetri en nokkur annar svartur litur. — Leiðarvísir á íslenzku fylgir hverjum pakka. — Litirnir fást hjá kaupmönnum alstaðar á Islandi. Buchs Farvefabrik, Studiestr. 32, Kbhavn K. Proclama. Hjer með innkallast samkv. lögum 12. apríl 1878, sbr. op. br. 4. jan. 1861, allir þeir, sem til skulda eiga að telja í dánarbúi jarðeig- anda Magnúsar sál. Benidiktssonar hjer í bæn- um, er andaðist 24. þ. m., til þess að koma fram með kröfur sínar og sanna þær fyrir undirrituðum skiptaráðanda innan 6 mánaða frá síðustu birtingu þessarar auglýsingar. Enn fremur er skorað á erfingja hins látna, sem óvíst er hverjir eru, að gefa sig fram innan sama tíma og sanna skyldleika sinn. Bæjarfógetinu á Akureyri, 30. jan. 1897. KI. Jónsson. Procíama. Eptir lögum 12. apríl 1878, sbr. op. br. 4 jan. 1861, er hjer með skorað á alla þá, sem til skulda telja í dánarbúi Pjeturs Jónssonar, er drukknaði á Seyðisfirði hinn 25. ágúst f. á., að koma fram með þær og sanna þær fyrir undirskrifuðum skiptaráðanda innan 6 mánaða frá síðustu birtingu auglýsingar þessarar. Inn- an sama tíma er einnig skorað á erfingja hins látna, að gefa sig fram. Skrifst. Kjósar- og Gullbr.s., 10. febr. 1897. Franz Siemsen. Veðurathuganir í Reykjavík, eptir Dr. J. Jónassen febr. Hiti (A Celsius) Lop+þ.mæl. fmillimet.) Veðurátt (i uotr,. UEÖ hti ím | om. ÍTIi. em. Ld.20. — 5 — 6 734 1 746.8 Nv h b 0 b Sd..2l, — 6 — 2 751.8 744.2 Na h b A hv d Md.22. + 2 + 4 741.7 744.2 Svhv h Sv h d Þd.23. — 2 0 744.2 749 3 Nv h b Sv h d Mv.24 — 2 + 2 729.0 726.4 0 d 0 b Fd.25. — 1 — 1 726 4 726.4 Na h b A h d Fd.26 — 4 — 1 731.5 744.2 A h b N h b Ld.27 — 4 7493 Nv h b Undanf'arna viku ókyrrð á veðri, hlaupið úr einni áttí aðra, en útsynningur undir; nokk- ur snjórf'jell hjer h. j5. og aðfaranótt h. 26. I morgun (27.) útnorðan. hægur, bjnrtur. Útgef. og ábyrgðarm.: Björn Jónsson. Ísafoldarprentsmiðja.

x

Ísafold

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.