Ísafold - 13.03.1897, Blaðsíða 4

Ísafold - 13.03.1897, Blaðsíða 4
64 Ofnkol. Sökum plássleysis selur undirskrifaður góð og stór ofnkol fyrir mjög Irtgt verð fyrstu dagana frá Liverpoolsporti og síðar frá skipi sem von er á hingað innan skamms. Th. Thorsteinssoii (Liverpool). Kalk og Cement. Undirskrifaður á von á kalki og cementi innan skamms með skipi frá Englandi og verður það selt mjög ódýrt. Þeir sem kynnu að vilja panta fyrirfram gefi sig fram í tíma. Th. Thorsteinsson (Liverpool). Með seglskipinu »City of Edinburgh« komu ÁGÆT ENSK OFNKOL mjög ódýr. KARTÖFLUR, ágætar, ódýrar. LAUKUR EPLI APPELSÍNUR o. fl. og með seglskipinu »City of Liverpool« sem væntanlegt er bráðlega, kemur meðal annars KALK CEMENT LEIRTAU o. fl. Verzlun G-. Zoeg*a. Reiðhestur til sölu. Ritstj. vísar á. Tvö herbergi fást til leigu frá 14. maí ná- lægt latínuskólanum. Kitstj. vísar á. Fjárraark Klemenzar Ólafssonar á Hvarfi í Vindhælishreppi: sneitt a., fjöðnr fr. h. — sneitt fj. fr. v., bmr. K. 0. Oskilatryppi selt i Vindhælishreppi 15. des. 1896. Músgrá hryssa veturgömul, mark: vaglskora (éða hiti) fr. h. — fjöður, eða hestbit a. v. — Kjettnr eigandi getur vitjað andvirði þess að frá- dregnum kostnaði, til útgöngu næstkomandi sept- ember, til undirritaðs. Vindhælishreppi, Þverá, 18. fehr. 1897. Árni Jómsson hreppstj. Proclama. Samkvæmt lögum 12. apríl 1878, 22. gr.,og opnu brjefi 4. jan. 1861, er hjermeð skorað á alla þá er telja til skulda eptir Benidikt Kristjánsson (póst) frá Hátúni í Seiluhrepp, sem dó 24. desbr. 1896, að lýsa kröfum sín- um í dánarbúi hans, og sanna þær fyrir und- irrituðum skiptaráðanda Skagafjarðarsýslu áð- ur en 6 mánuðir líða frá síðustu birtingu þess- arar innköllunar. Innan sama tíma er skorað á þá að gefa sig fram, er skulda kunna dánarbúi þessu. Skrifst. Skagafjarðars. 23. febr. 1897. Jóh. Ólafs.son. Proclama. Eptir lögum 12. apríl 1878, sbr. op. br. 4. jan. 1861, er skorað á þá sem til skulda telja í dánarbúi Guðmundar sál. Jónssonar á Mörk. sem andaðist h. 2. d. desbr.m. f. á., að til- kynna og sanna kröfur sínar fyrir undirrit- uðum innan 6 mánaða frá síðustu birtingu auglýsingar þessarar. Geitaskarði 25. d. febr.m. 1897. I umboði erfingjanna Á, Á. Þorkelsson. »LEIÐARVÍSIR TIL LÍFSÁBYRGÐAR fæst ókeypis hjá ritstjórunum og hjá dr.med.J. Jónas- sen, sem einnig gefur þeim, sem vilja tryggja líf sitt, allar nauðsynlegar upplýs ingar. Timburuppboð. Þriðjudaginn 13. apríl 1897 verður, eptir beiðni Olafs kaupmanns Árnasonar, opinbert uppboð haldið að Stokkseyri og þar selt all- mikið af innviðum, plönkum o. fl. úr skipinu »Allina«, sem strandaði þar síðastl. sumar. Uppboðið byrjar kl. 11 f. m. Gjaldfrestur verður veittur til loka júlímánaðar næstkom- andi. Að öðru leyti verða uppboðsskilmálar auglýstir á uppboðsstaðnum, áður en uppboðið byrjar. Skrifstofu Árnessýslu 30. janúar 1897. Sigurður Ólafsson Proclama. Samkv. lögum 12. apríl 1878, 22. gr., og opnu brjefi 4. jan. 1861, er hjermeð skorað á alla þá, er telja til skulda f dánarbúi Frið- riks Friðrikssonar Sehrams, er andaðist á Sauðárkróki 4. jan. 1897, að koma fram með kröfur sínar og sanna fyrir skiptaráðanda hjer í sýslu innan 6 mánaða frá síðustu birtingu þessarar auglýsingar. Skrifstofu Skagafj.sýslu 23. febr. 1897. Jóhannes Ólafsson. Proclama. Samkvæmt lögum 12. apríl 1878, og opnu brjefi 4. janúar 1861, er hjermeð skorað á alla þá, er telja til skuldar í dánarbúi fröken Onnu Thorarensen frá Stykkishólmi, er and- aðist í Reykjavík 30. apríl f. á., að lýsa kröf- um sínum fyrir skiptaráðandamim hjer í sýslu innan 6 mánaða frá seinustu birtingu þessarar auglýsingar. Skrifst. Snæfellsness- og Hnappadalssýslu. Stykkishólmi 16. febr. 1897. Lárus Bjarnason. Proclama. Samkvæmt lögum 12. apríl 1878 og opnu brjefi 4. jan. 1861 er hjer með skorað á alla þá, er telja til skuldar í dánaibúi Einars heit- ins Hagalínssonar frá Stað í Grunnavík, er drukknaði seinastliðið vor, að lýsa kröfum sín- um, og sanna þær fyrir oss undirrituðum erf- ingjum hins látna áður en 6 mánuðir eru liðn- ir frá seinustu birtingu auglýsingar þessarar. Með sáma fyrirvara er einnig skorað á alla þá, er skuldir eiga að greiða tjeðu búi að borga þær til Samúels bónda Þorkelssonar í Kvíum. Kvíum, Hrafnfjarðareyri, Faxastöðum og Steig, 2. janúar 1897. Petrína Jakobsdóttir, Jákob Hagalínsson, Signiundur Hagalínsson, Jón Einarsson. Til heimalitunar viljum vjer sjerstak- lega ráða mönnum til að nota vora pakkaliti, er hlotið hafa verðlaun, enda taka þeir öllum öðrum litum fram, bæði að gæðum og litar- fegurð. Sjerhver, sem notar vora liti, má ör- uggur treysta því, að vel muni gefast. —- í stað hellulits viljum vjer ráða mönnum til að nota heldur vort svo nefnda »Castorsvart«, því þessi litnr er miklu fegurri og haldbetri en nokkur annar svartur litur. — Leiðarvísir á íslenzku fylgir hverjum pakka. — Litirnir fást hjá kaupmönnum alstaðar á Islandi. Buchs Farvefabrik, Studiestr. 32, Kbhavn K. Apturkðllun. Þar sem ekkja Pjeturs þess Jónssonar, sem drukknaði á Seyðisfirði hinn 25. ágúst f. á., hefir með brjefi, dags. 20. f. m., farið þess á leit við mig að mega sitja í óskiptu búi, og jeg hefi veitt henni hið umbeðna, þá aptur- kallast hjer með » Proclama« það, sem jeg hefi útgefið hinn 10. s. m. í greindu búi. Skrifst. Kjósar- og Gullbr.s., 1. marz 1897. Franz Siemsen. Gott hvítöl aftappað á heilflöskur fæst þessa dagana í Fjelagsbakaríinu fyrir 15 a. flaskan. Húseignin nr. 14. í Pósthússtræti, tilheyr- andi dáuarbúi Jakobs snikkara Sveinssonar, sem auglýst var til sölu í þessu blaði í sept- embermánuði f. á., fæst enn til kaups. Ef um semur, má selja eignina í tvennu lagi, íbúðarhúsið með útihúsi og mestallri lóðinni í einu lagi, og í öðru lagi smíðaliúsið með lóð 30 áln. suður fyrir og 5 áln. austur fyrir það. Um kaupin ber að semja við skiptaráðand- ann í Reykjavík. Bæjarfógetinn í Reykjavík 5. marz 1897. Halldór Danlelsson. Jai-ðræktarfjjelag Reykjavíkur. 8—12 duglegir verkmenn og vanir jarða- bótavinnu verða teknir í þjónustu fjelagsins í vor, þegar vinnuþítt er orðið. Fjelagsmenn, sem þeirri vinnu vilja sæta, ganga fyrir, ef þeir gefa sig fram í tíina. Fjelagsmenn, sem óska plægingar hjá sjer í vor, gefi sig fram við formann fyrir sumar- mál, og verður þá reynt að útvega hesta, taki það því. Revkjavík 12. rnarz 1897. Þórh. Bjarnarson. Bakari. Duglegur maður einhleypur og reglusamur, sem nokkuð kann til bakaraiðnar, getur fengið góða atvinnu. Ritstj. vísar á. Nú sem fyr hef jeg á útmánuðunum látið búa til allmikið af karlmannsfatnaði, jakka-alfatnað frá 25—35 kr. og þar yfir, einstaka jakka, vesti, buxur, yfirfrakka og voskufla, sem selst fyrir lægsta verð gegn peningum út í hönd og einnig í millireikning, ef vill. Nokkrar regnhlífar og sólhlífar sel jeg fyrir hdlfvirði. Rvík 11. marz 1897. H. Andersen. Aðalstræti 16. Með »Laura« kemur mikið af karlmanns- klæðnaði, svo sem þá verður auglýst frekara, og mikið úrval af fataefni í alfatnað, buxur o. fl. H. Andersen. Verzlunin sEdinborgc verður mánudaginn 15. þ. m. flutt lrá nr. 8 til nr. 12 í Hafnarstræti. Deildirnar opnast seinni part dagsins. Reykjavík 13. marz 1897. Asgeir Sigurðsson. Veðurathuganir í Keykjavík, eptir Dr. J. Jónassen marz Hiti (A Celsius) Loptþ.mæl. (millimet.) Veðurátt, A nótt. um hd. fiii om. riu (lli Ld. 6. — 2 + 2 759.5 754.4 A h b Sahvd Sd. 7 + 2 + 4 746.8 746.8 Sa hvd Sv h d Md. 8. + 2 + 4 736.6 736.6 Sahvd Sv h d Þd. 9. 0 + 1 734.1 731.5 A h b Svhvd Mv.10 + 1 4- 2 736 6 741.7 Sv h d Sv hd Fd.ll. -i- 1 + 2 744.2 746.8 N a h b A h d Fd. 12. Ld. 13 + 2 — 7 + 1 749.3 754.4 75L.8 A h b Na h b 0 b Hinn 6. var hjer bjart veður á austan að morgni, en hvessti á landnorðan að kveldi og var mjög hvass aðfaranótt h. 7. og þann dag fram til kvelds, er Iygndi; 8. aptur hvass með regni af landsuðri; síðan við austanátt, hæg- ur, optast bjartasta veður; hinn 12. einmuna fagurt og bjart veður, rjett logn. í morgun (13) hægur á landnorðan, bjartasta veður. Útgef. og ábyrgðarm.: Björn Jónsson. ísafoldarprentsmiðja.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.