Ísafold - 25.03.1897, Side 1

Ísafold - 25.03.1897, Side 1
Kemur út ýmist einu sinnieða tvisv.í viku. Verð árg.(90arka minnst) 4kr., erlendis 5 kr.eða 1 */» dolí.; borgist fyrir miðjan júli (erlendis fyrir f'ram). ISAFOLD Uppsögn (skrifleg)bundinvið áramót, ógild nema komin sjé til útgefanda fyrir 1. október. Afgreiðslustota blaðsins er i Aunturstrœti S. XXIV. árg. Reykjavík, flmmttidaginn 25. marz 1897. 19. blað. Nú er byrjað að taka myndir hjá SIGFÚSI EYMUNDSSÝNI. Frá Krít, Hinn 13. [). m. ritár frjettaritari ísafoldar i Khöfn: »1 þetta skipti skal jeg að eins géta þess, sem gerzt hefir á Krít eðá í aústfœna mál- 'tni: því að á austufjaSar álfh vofráf stafa túenn nú í öllum löndúm eðá þá óveSursklakka, sem þar þykja verða ægilegri dág frá degi. Sex-daga-fresturinn, sem Grikkjum var sett- ur, raiih út máhudagiUU þann 8. þ. tn., og þá fengh stórveldin sVör stjórharihnar í A- þenu. Þár var khfteislégá kannazt við, að stórveldin hefðh tekið að sjér vandfæðih á Krít ög kostabætur kfistnuth ölöhhum til bandá. Eh skorinort og greinilega tekið frattt, bvernig allt hefði miStekiát um frámkvænui- •rnar, morð og öfsóknír ftatnin fýrir augum stórveldarina eða etihtifeká þeifra, en tíðindin síðan í byrjun fébrúarmáháðar hafi sýnt, að htttbótatilrauriin seinasta á þegnlífi og stjófri Kiíteyinga hafi ofðið kák eitt ög verra þó, og svo mhhdi um allt fatá — eihníg nýja ^jálfsforfæðisstjófn, — allt mundi varifætast, hteðan þeir yrðh áð lútá dfottihsvaldi Tyrkja- ^oldáns. Velfarnari þéirfa vsðfi uridif því oinu komin, að þeir kæmust í þegnlegt sam- band við bræðurna á Grikklandi. Vildu stór- veldin fallast á, að því máli yrði skotið und- íf atkvæði lýðsins á Krít, þá mundi Grikkja- konungur fúslega kveðja flota sinn aptur frá oynni. Og svo bætt við: eri unz höfuðmálið væri í kring komið, yrðu Grikkir að krefjast rjettar til að láta lið sítt stilla ófrið á eynrii og vera þár á v'erði. Það þótti áf mörgu megá ráða, að stófveld- lri greindi fyf á uto, hverriig víkjast skýldi vtð dirfskuráði Grikkja, og var það eitt nóg, að flotí þeirfa lofaði þeim að ná landgöngu a Krít. En nú brá þeim öihun lieldur í brún, þó að Énglendingar og Erakkar ljeti htinna á bera. Er mælt, að nú sje allstaðar l'eynt að verða betur samróma í »söngleikn- llrit« þar eystra, og er heldur kuldabragttr á þ^í öllu, sem haft er eptif urnmæhtm franskta °g enskfa fáðherra. Og vefá má, að öllum komi nú sátrian rim til lýkta, að beita ofhr- rifh við Gríkki og halda hafnábannsfjötrum að kofghm þeirra og stföndum. Sagt ef, að um Þetta megi búast við áreiðanlegum frjettum a riaánudag eða þriðjudag í næstu viku, því þá fái menn að heyra frá þingi Frakka, að kyað þar verður til ráðið í þjóðarinriar nafni, 0 a hvað höfuðflokkunum hefir komið saman lltri- Sigri Grikkjavinir þár, eða verði friðn- fyr upp sagt ög vopnaviðskipti takist í essalíu eða Makedóníu, um í u« hvað stórveldin ráða af, að þá rekhr það erin í — ef þá ekki sinni og þögn þok 'hegur sundur með þeim ®r a »samsönginn«. Tíðindin frá Kfít sem að undanförnu, hvað bfimmd og vígofsa snertir í flestum viður- éigttum. Sveitum hintta krístnu hefir víða veitt betuf, eri á sumum stöðum, t. d. við Karióh og í virkinu Kandáttó upp frá stiður- stföndirini, hafa svéitir frá stórveldaflötanum kotliið Tyfkjum úr kröggum. Sagt seiriást, að nú skyldi meira liði hleypt á land upp á Krít og dréift þar á ffiðarverði í bæjnm og þar á öðfum tetöðum-, ér þörf gerist. Sú er og ein síðasta ffjettirt, að hungursneyð og pest, eink- um bóla, fari mjög vaxandi, en tii Grikklands leitár lýðurihn þjáði þúsuridurii saman. Um 20—30 þús. þar þegar í eymdar- og ómegðar- ástandi. Við norðurlandamæri Grikklattds, milli ÞesSa- lín og Makedóníu, steriduf nú mikill liðsafli beggja végha, að því er sagt ér, 60 þús. Grikkja. Tyrkir Víst dfjúghm fleíri, eri svö segja allar frjettir, að þeír ætli að halda kyrru fyrir á sínum stöðvum og bíða atsókna. Til Aþenu streyma nú sjálfboðaliðar flokk- um saman frá öllum löndum, en flestir frá Italíu, allir í eins konar Jórsalamóði. Hjeðan frá Höfn fóru 9 fyrir nokkrum dögum. Frá Italíu borið, að annar sonur Garibaldis sál. (Menotti ?) búi þar út mikinn herflokk og 15 skip sjeu þegar leigð til flutnings. Sitt sæt- ir ekki minna, að gullið streymir alstaðar að til Aþenu, einkum frá grískum auðkýfingum, er erlendis búa. Einn þeirra, í Kairó, hjet konungi fyrir nokkru 50 milj. franka. Aðsóknin mikil til Aþenu af frjettaritönd- um; þrír þegar þangað komnir frá Hafnar- blöðunum. Þeir hafa allir í frjettum sínum sagt af viðtali sínu við Georg konung, lofað ástúðlegt viðmót hans og hispursleysi, og ein- kanlega haldið á lopti kjark hans, viturleik og starfsdugnaði. Seinna dags. Líkast tilhæfá til þess, sem blöðin bera í dag, éptir hraðfrjettum til A- þenu, að Frakkar og Engléndingar ráðgeri með sjer um nýjár upþástungur, bæði um bann- verði fyrir höfnum, án þess að segja Grikkj- um hernað á hendur, og um liðsending til Krítar, til að stilla allan ófrið; lík boð eiga nú að vera komin frá Rússum. Það mun og kallað, að hjer með sje sjálfsforræðisstöð Krít- ár undirbúin. Hitt enn hrein og bein flugu- fregn, að Énglendingar eða Frakkar hafi þá viðbótar- eða varauppástungu bútia, að grísk- um prinzi eða Karli prinzi frá Danmörk sje veitt furstavald á Krít«. Pegár »Thýra« fór frá Skotlandi, nú fyrir viku, vorh stórVeldin erin að hugsa sig um eða bræða síri á milli, hvað til bragðs skyldi taka við Grikki. Samkomulagið líklega á völt- um fæti orðið, sem jafngott væri, ef það stefndi að því einu, að halda í hönd með Hundtyrkj- anum, »morðingjanum mikla« í Miklagarði, eða »slátrárarihm«, sem hanti er ýmist kallað- ur af flöStum, — neiria ekki af Vilhjálmi keisara í Berlin; hann kvað hafa nýlega hnnið sjer það til ágætis, að sendá soldáni hraðskeyti, þar sem hann vottar honum inni- lega vináttit sína! Frá ýmsurti löndum. Danmörk. A þinginu fer allt skaplega fram, og við gömlum bágareiðum er ekki bú- izt út af fjárframlagamálinu, þó vinstrimenn hafi í fólksdeildinni sniðið nokkhð af framlög- um til hers og landvarna. Þrátt fyrir ágreiri- ing í flokki hægrimanna, halda þeir sjer sam- an í flestum málum, þegar til atkvæða kem- ur. Skattamálin eru ekki enn til lykta leidd í fólksdeildinni, en líkast talið, að þau gangi fram í báðum deildum. Allt óvissara urn tollafrumvarpið, því við það er hnýtt aukn- um skatti á brennivíni og öðru áfengi; þeim nýmælum var í sömu nefnd vlsað. Sviar oi Norðmenn. »Sáttir að kalla« má énn þá segja, og til sambandsmálanita tekur samriefttdln að nýju ekki fyr én í harist (september). Þing Svía sett 19. janúar, og í ræðu sinni tók konungur það fastléga fratn, áð ríki sitt værí enghm skuldbindingum háð, og allrii- frarn- lögur til hérs og varriá lyti að eins að því að tryggja frjálsa stöðu utan við alla styrjöld. Samverzlunar- og tollgjaldslögin með Sví- þjóð ög Noregi lýát úr gildl. Stórþirigið sett 1. febrúar; forséti vrirð erin Steen, þótt hægrimönnnm gremdíst það, og varaforseti Sivert Nielsen. England. Þingið sett 19. jan., og nokk- ur nýmæmisbragur þóttí þár á ræðu drottri- ingar, er hún boðaði talsverðar nýjar framlög- ur til herauka og landvarnarbóta, og skipun nýrrar stjórnardeildar fyrir landbútaaðarmál írlands. Frumvarp um kosningarrjett kvenna fjekk dauflega undirtekt við fyrstu umræðu. Sttmar sögur segja, að pestin á Indlandi sje í rjenun, en 25. jan. var talið, að úr herini væru dauðir hátt á 10. þús. mánna. Hhng- ursneyðin er enn þungbær, og í lok jatiúar- mánaðar varð að veita fæðisbjargir hátt á aðra miljón mantta. Við Guinea-flóann í Afríku og upp frá hon- um eru stór lönd í höndum Breta og höfð- ingjar þeirra þeim háðir; sumir bandavinir þeirra, sem Múhamedstrúar eru. Þar halda á ráðum bæði umboðsmenn stjórnarinnar og einkaleyfisfjelag, sem »Rogal Niger Companyq, heitir. Á norðurhörid árinnar Niger er land sem Benín heitir með samnefndri höfuðborg. Bærinn kallaður »Blóðdfekkur«, því hinn heiðni konungur lætur þar mannfórnir framd- ar með hryllilegasta móti. Þangað ttpp var sendisveit Breta — 8 merin með 200 fylgiliða — langt á leið kömin um nýjársleitið, er hún mætti hermönnum konungs, sem þegar báru vopn á hana og fylgdarmennina, utan tvo, sem undan komust. Hinn 26. jan. voru her- sveitir Breta á leiðinni til heimsóknar í Benín, en mættu þá liði höfðingja eins Múhameðstrú- ar, sem er þeirn móthverfur og ræður landi, er Nube heitir, beggja megin Nigerfljótsins. Stóðu þar fyrir þeim 20 þús. manna í góðu vígi. Bardaginn harður, en fyrir stórskeyturri Breta fjellu landsbúar hrönnum saman, og

x

Ísafold

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.