Ísafold - 25.03.1897, Síða 4
76
1871 — Júbilhátið — 1896.
Hinn eini ekta
Ba&AiiA-Láv$-ffnLníit«
Meltinffarhollur borð-bitter-essenz.
Allan þann drafjölda,sem almenningur hefir við haft bitter þenna,hefir hann
áunnið sjer mest áíit allra matar-\xiy& og er orðinn frægur um heim allan.
Hann hefir hloiið hin hœstu heiðursverðlaUn.
Þá er menn hafa neytt Brama-Lífs-Elixirs. færist þróttur og liðug-
leiki um allan líkamann, fjör og framgirni í andann, og þeim vex lcœti^
hugrekki og vinnuáhugi; skilningarvitin skerpast og unaðsemda lífsins fá
þeir notið með hjartanlegri ánœgju.
Sú hefir raunin á orðið, að enginn bitter samsvarar betur nafni sínu
en Brarna-Lifs-Elixír; en hylli sú, er hann hefir komizt i hjá aímenningi,
hefir valdið því, að fram hafa komið ýmsar einkisverðar eptirstælingar, er
vjer vörum við.
Kaupið Brama-Lífs-Elixír vorn einungis hjá þeim verzlunum, er sölil-
umboð hafa frá vorri hendi, sem á íslandi eru:
Akureyri:
Hra Carl Höepfner.
---- Gránufjelagið.
Borgarnes: — Johan Lange.
Dýrafjörður: — N. Chr. Gram.
Húsavík: — vrum & Wulfí.
Keílavík: — H. P. Duus verzlan.
---- — KnudtzOn’s verzlan.
Reykjavík: — W. Pisoher.
Raufarhöfn: Gránufjeiagið.
Einkenni:
Sauðárkrókur: Gránufjelagið.
SeyðisfjörðUr:--------
Siglufjörður: ——
Stykkishólmur: Hra N. Chr. Gram.
Vestmannaeyjar: — I. P. í. Bryde.
Vik pr. Vestmanna-
eyjar: — Halldór Jónsson.
Æriækjarsel: Hra Sigurður Gunnlaugsson
Blátt Ijón og gullinn hani á glasmiðanum.
Maíisfeld-Búllner & Lassen.
Hinir einu. sem búa til hinn verðlaunaða Brama-Lífs-Elixír.
Kaupmannahöfn, Nörregade 6.
j£>F£ O-T YOPN. Haglatvíhteypa,Nr.
12, Center fire, ágœt, afgangs af því er nú kom.
Patrónnr og hvellhettnr rneð, ef óskast.
25/8 1897. Sigm. Guðmundsson.
Ritvjetar (Typewriters), sem rita má i hvað
sem helzt., mikið fljótar en með penna; letrið er
sem prentað væri, — ritvegá jeg fyrir 60 kr.
Sigm. Guðmundsson.
Brennimörk, rítlend, vel gerð, útvega jeg
ódýr. Sigm. Guðmundsson.
Alpha-handstrokkur.
Nr. Hæð, em. Þver- mál, cm. Tekur pd. Strokk- ar pd. Verð, kr.
1 21 30 37 16 55
2 25 39 66 24 65
3 33 49 124 48 75
,4 38 58 210 . 95
Pragt og umbtiðir cxtra 5 kr.
Lengi hafa menn almeunt þráð, að bráð-
lega tækist að finna betri st.rokkunaraðferð
en áður, og hefir hlutafjelagið »Separator«
haft aúga á þVí atríði. Upp frá því er fje-
lagiiiu tókst að afla sjer hinnar nýju upp-
fundningar mjólkurbúfræðings II. Evenders frá
Ástralíu, tiofir það, eptir margar tilraunir, sent
á markaðinn frá sjer Alpha-handstrokkinrl,
sem áneiðanlega mun þýkja mesta þing tiverj-
um sem reynir. Biðjið um verðskrá!
Fr. Creutzbergs Maskinforretning,
Ved Stranden 8, Kebenhavn.
Umboðstnftður vor á íslftrtdi er hérí-a stóf-
kaupmaður Jaköb Gunnlögsson, Cort Adelersg.
4, og selur hann vjelina fyrir innkauþsverð.
Verzlun W. Fischers.
— Nykomið' með »Laura«: —
Reyktóbak f dósum, sjerstaklega gott, margar
nýjar tegundir.
Höfuðföt: hattar og húfur, stórt úrval, handa
fullorðnum og unglingum.
Fataefni.
Ullarsjöl, Herðasjöl, Sumarsjöl o. s. frv.
Flonel, Tvisttau, Ljerept, Sitz, Kvennslipsi,
Jersöytreyjur.
Rúmteppi, Barnakjólar, Serviettur, Vatt.
Gólfvaxdúkur, Borðvaxdúkur.
Stundaklukkur, Vasaúr, Úrkeðjur, Kíkirar,
Hitamælirar, Vasahnífar, Dolkhnífar, Peninga-
buddur,Reykjarpípur, Saumakassar, Harmoníkur
o. s. frv.
Baðmeðul, Steinolíuofnar, Steinolíumaskínur,
Ölíuföt, Margarine, mjög gott.
Whisky, ágætt, tvær tegundir.
Sardínur, Anchovis, Svínslæri reykt.
Kirsebersaft, Hindbersaft, Pickles,
Fiskabúðingur.
Nauðsynjavörur aílskonar.
Glysvarning-ur,
mjög fallegur, sjerstaklega hentugur til sum-
argjafa, fermingargjafa, afmælisgjafa o. s. frv.
Ofangreindar vörur seljast með mjög vægu
verði.
Eins og að undanförrtu selur undirskrifaður
Rúgmjöl Og Flórmjöl ágætt með lægsta
verði.
Reykjavík 24. marz 1897.
Helg Helgason,
Pósthúsatræti 2
Orgelharnionium
frá 125 kr. tilbúin í Vorum eigin verksmiðjum.
Fengu silfurmedalíu í Málmey 1896. Auk
þess höfum vjer harmórtíum frá hittum beztu
þýzku, amerísku og sænsku verksmiðjiini.
Vjer höfum selt harmóníum til margra kirkna
á íslandi og prívat-kaupenda. Hljóðfærin má
panta hjá kaupmönnum eða hjá oss sjálfum.
Petersen & Steenstrup, Kjöbenhavn V.
Því optar sem jeg leik á orgelið í dómkirkjnnni,
þess betur likar mjer það.
Reykjavík 1894. Jónas Helgason.
Kartöflur
fást í verzlun Helga Helgasonar
Pósthússtrseti 2
r
Agætar kartöflur
á 6 kr. 50 aur. tunnan og minna í stærri
kaupum fást enh þá í verzlun
Th. ThorSteinssons
(Liverþool).
Verzlun
J. P. T. Brydes, Reykjavík.
Nýkomið með »Lauru«!
Margar tegundir af reyktóbaki í pökkum
og dósum.
Vindlar,
margar tegundir, mjög góðar
frá 12 kr. 50 a. — 5 kr. pr. kassa.
Mikið af nýjum tóbakspípum,
cigaretur, fleiri tegundir,
rjóltóbak,
rullutóbak.
Ágætt brennt kaffi, 1 kr. pd.
Kaffi, kandis, melis, sáldsykur; exportkaffi,
straumöndlur, stífelsi, consum-sjókolade,
sveskjur, rúsínur,
flórmjöl, semúlegrjótt,
bygggrjón, hafragrjón,
danskar kartöflur,
margarine-
Verzlun J. P. T. Bryde* Rvík.
Nýkomið með »Laura« og »Thyra«:
SVart klæði.
Svart cheViot,
mikiö úrval af fatáefhúrrt,
kjóla- og svutttutau úr ull og silki,
kvennsjöl af möfgum tegundum,
sunarsjöl með silkiísftum,
hserfatnaðuf handa böfnum og fullofðttutn,
dfehgjttpeýsttf, bláar bg röndóttaf,
Jefseýlíf, kvertnbolir, vesti,
barnahúfur og barnakjólaf.
Margar tegundif af Sökkliíll handa böfrt-
urti og fullorðrium.
KvenrtbrjóSt, hvít,
áteiknaðir hvítir dúkftf,
ísaumssilki,
hvítt gardínutattj ttiftfgftr tégundir,
borðdúkar, hvítif ög mislitir,
ittikið úrval af allskonar regnhlífum,
hattar, húfur, kaskeiti,
gólfvaxdúkaf, margar tegundir,
borð- óg komttióðuvaxdúkaf,
hvít og mislit bfjóst,
flippar, mahsjettur,
stórt úfval af herraslipsum.
Bezta og ódýrasta þakjárn:
t’að tilkynnist heiðruðum almenningi heima
á Fróni, að á komandi sumri mun jeg liafa
miklar birgðir af mínu vandaða þakjárni, af
ýmsum lengdum.
Þið sem byggiðvarizt,varizt að brúka þunnt og
slæmt járn, því það svíkur ykkur áður en varir.
pt. Kaupro.höfn Hótel »Dania« 1. marz 1897.
W. 0. Breiðfjötð.
Kalk og Cement
selur fnjög ódýft
Th. Thorsteinsson
(Liverpool).
Útgef. og ábyrgðarm.: HjKrri .Jónsson.
ísafoldarprentsmiðja.