Ísafold - 22.05.1897, Síða 3
135
musterum þessa lands. En siðast en ekki sizt ber
að lofa hann og vegsama fyrir smekkvisina og
mannúðina o. s. frv. í niðurlagi pistlanna um
frúrnar A. og N., um leið og jeg leyfi mjer að
fullyrða, að ekki gefi slikt að lita i bókmenntum
vorum allt ofan frá ddgum Leirulækjar-Eúsa og
enda þó lengra væri leitað Hefði jeg hugmynd
nm, að meðmæli min hefðu nokkurt gildi, mundi
jeg mæla með því, að ritsnillingi þessum yrði
veittur sá heiðnr, að hljóta fyrstum allra ritlaun
þau fyrir listaritverk, sem ákveðín eru með erfða-
skránni hans Alfreds Nobels. En eitt er að vilja,
annað að geta. Yerð jeg því að láta mjer nægja
að biðja alla landa mína, alla fyrir einn og hvern
einstakan sjer í lagi, að taka undir með mjer og
syngja:
0, að jeg hefði 18 munna,
að yrkja lof um Hannes minn.
Lesandi «1‘jóðólfs*.
Uppboð á timbri o. fl.
Mánudagimi 24. þ. mán., kl. 12 á hádegi,
verður við opinbert uppboð, sem haldið verður
hjá Iðnaðarmannahúsinu hjer í bænum, selt
töluvert af timbri, tómar tunnur, o. fl. tilheyr-
andi Iðnaðarmannafjelaginu. ,
Fjelagsstjórnin.
Nýtt íslenzkt smjör fæst í verzlun
Jóns pórðarsondr.
Vel mjólkandi og vel feit kýr, káljlaus,
fæst keypt siðast í júní
í Bankastræti 7.
Vinnukona,
dugleg og hirðusöm, vöu barnapössun, inni-
vinnu og matreiðslu, getur strax fengið vist í
kaupstað. Nánari upplýsingar fást hjá hr.
Jóni Norðmann, er semur um vistarráðin.
Allir þeir, sem ætla að verzla í Kaupfje-
lagi Framfarafjelagsins, er áríðandi að mæti
sunnudag 23. þ. m., kl. 4 e. hád. í Fram-
f arafj elagshúsin u.
Nefndin.
Öllum þeim, er veittu mjer hjálp í hinni
löngu sjúkdómslegu manns rníns sáluga, Jóns
Magnússonar, og nú síðast við útför hans,
votta jeg mitt innilegasta þakldæti.
Digranesi 19. maí 1897.
Ásbjörg porláksdóttir.
Flensborgarskóiinn.
Þeir, sem ætla að sækja um skóla næsta
vetur, hvort heldur til að hlýða kennslu í
gagnfrceðaskólanum eða kennaradeildinni, verða
að hafa komið skriflegri beiðni um það til
undirskrifaðs fyrir ágústmánaðarlok í sumar.
I skólahúsinu verður 10 piltum veitt ókeypis
húsnæði; þeir, sem vilja njóta þeirra hlunn-
inda, verða að taka það sjerstaklega fram í
umsóknarbrjefum sínum, að þeir æski þess.
Ef einhver umsækjandi getur ekki fengið
aðgöngu vegna rúmleysis, verður honum til-
kynnt það skriflega, en þeir, sem ekkert svar
fá, eiga að koma 1. október í haust.
Flensborg 19. mai 1897.
Jón Þórarinsson-
Til verzlunar
W. fISCHERS
í Reykjavík
kom í dag
Kalk. Cement.
r
Agætar kartöflur.
Mikið af nauðsynjavöru, og alls konar annari
vöru.
Nýprentað og nýkomiðíbókaverzlun
Sigf. Bymundssonar
Brúökaupslagið
eptir Björnstjerne Björnson,
í íslenzkri þýðingu eptir
Bjarna Jónsson frá Vogi-
Kostar í kápu 60 aura.
Bók þessi verður send öllum útsölumönnum
Bóksalafjelagsins með fystu ferðum.
Ný búð. Nýjar vörur.
IVý álnavörubúð verður opnuð
í Ensku verzluninni
16 Austurstræti 16
á mánudaginn þann 24. þ. mán.
Inngangur um austurdyrnar.
ÞAR FÆST:
Kjólaefni — Svuntuefni —- Fataefni.
Hálfklæði — Yfirfrakkaefni.
Sirz, margar tegundir, falleg og ódýr.
Hvítt ljerept og óbleikjað ljerept, margs konar.
Flonel og Flonelet — Tvisttau, margs konar.
Silkiflauel — Bómullarflauel — Plyss.
Gardínuefni, margar tegundir.
Ullarsjöl •— Herðasjöl.
Regnkápur handa konum og körlum.
Prjónaðar treyjur og vesti — Lífstykki.
Borðdúkar—Servíettur—Rúmteppi hv.og mislit.
Yasaklútar - Handklæði - Regnhlífar-Sólhlífar.
Ullarnærbuxur og nærskirtur.
Blúndur — Pique — Sængurdúkur.
Nankin — Fóðurefni — Ermafóður.
og margt fleira, sem of langt yrði að telja
upp.
W. G. Spence Paterson.
í ensku verzluninni
16 Austurstræti 16
fæst
Gólf-vaxdúkur — Borð-vaxdúkur — Hefiltann-
ir — Sporjárn — Þjalir —Sagir — og margt
fleira af hinum alþekktu ensku smíðatólum.
Emailleraðar kasserollur, katlar, o. fl. Bolla-
bakkar — Gólfteppi — Gólfteppaefni.
Bollapör, diskar, krukkur, skálar, könnur
þvottastell, tarínur, sósuskálar, kartöfluföt,
sykurker, rjómakönnur, smjörkúpur og alls-
konar leir- og gler-vörur.
Kaffibrauð og kex, margar nýjar tegundir.
Nauðsynjavörur alls konar — Nýlenduvörur
Lemonade alþekkta — Benvorlich Whisky —
Niðursoðið kjöt — Ananas — Perur — Sar-
dínur — Reyktóbakið fræga — Rjól — Skraa-
tobak — Hindber — Jarðarber, og fleiri Sylte-
tau-tegundir.
Allar vörur góðar og ódýrar.
W. G. Spence Paterson.
»LEIÐARYISIR TIL LÍFSÁBYRGÐAR fæst
ókeypis hjá ritstjórunum og hjá dr.med. J. Jónas-
sen, sem einnig gefur þeim, sem vilja tryggja
líf sitt, allar nauðsynlegar upplýsingar.
Vasaklútur, ' lykill og peningabudda með
peningum í hefir týnzt á götunum. Ritstj. vísar
á eigandann.
„Vesta‘‘
til
Austfjarða.
Samkvæmt ferðaáætluninni fer eimskipið
»Vesta« frá Reykjavílt 10. júní suður fyrir
land til Austfjarða. Auk þess kemur það við
á þessum höfnum til þess að taka farþega
austur:
Akrancsi, Hafnarfirði oj Keflavík.
Skipið kemur á þessar hafnir miðvikudaj-
inn þ. 9. júní eða seinna, ef skipið hefir tafizt.
Heitt vatn geta farpegar fengið á skipinu
tvisvar á dag ókeypis.
Eimskipaútgerð hinnar íslenzku landsstjórnar
D. Thomsen
farstjóri.
Brúkuð frímerki
keypt háu verði, þannig:
3 a. gul kr. 2,75 16 a rauð kr. 15,00
5 - blá — 100,00 20 - lifrauð...— 40,00
5- græn — 3,00 20 - blá - 8,00
5- kaffibrún— 4,50 20- græn.... — 14,00
6- grá — 5,00 40- — ....— 80,00
10- rauð — 2,50 40- lifrauð...— 12,00
10- blá — 8,00 50- ... 40,00
16- kaffibrún—- 14,00 100- ... 75,00
Allt fyrir hundraðið af óskemmdum, þokka-
legum og stimpluðum frímerkjum. Ef þess
verður óskað, fást 2/s hlutar borgunarinnar
með eptir-tilkalli. Annars verður borgun send
með næstu póstferð.
Olaf Grilstad,
Trondhjem, Norge.
Þeim, sem ganga vilja í nýstofnað fjelag til
eflingar hjólreiðum, er hjer með boðið að koma
á fund á »Hotel Island« næsta mánudag kl,
5 e. hád. til að ræða og samþykkja lög þess,
kjósa stjórn þess o. s. frv.
Reykjavík 22. maí 1897.
Guðm- Björnsson- Pálmi Pálsson-
H- Andersen. G Finnbogason.
Whisky
Einkaumboð
á íslandi
Whisky
fyrir eina af hinum elztu og beztu
Whisky-verksmiðjum á Skotlandi hefir
Tlior Jensen,
sem því selur bæði í stór- og smákaupum
ýmsar ágætar Whiskv-tegundir með
Whisky
óvanalega
lágu verði.
Whisky
Fineste Skandinavisk Export KaffeSurrogat
er hinn ágætasti og ódýrasti kaffibætir, sem
nú er í verzlaninni. Fæst hjá kaupmönnum á
íslandi. F. Hjorth & Co, Khöfn.
Veðurathuganir íReykjavík, eptir Dr. J. Jónassen
maí Hiti (A Celsius) Loptþ.mæl. (millimet.) Veðurátt
6» h*»m. | um v>ru m. ■ í.
Ld.15 + 5 + 7 746.8 756.9 Svhvd V h d
Sd. 16. + 6 + 7 759 5 762 0 V h b V h b
Md.17. 4- 4 + 8 772.2 774.7 V h b O b
Þd. 18. + 5 + 9 772.2 767.1 Sa h b Sahvd
Mv.19. + 6 + 8 767.1 767.1 0 d 0 d
Fd.20. + 7 + 10 767.1 764 6 Sa h h Sa h d
Fd. 21. + 6 + i0 764.5 764.5 Sahvd S h d
Ld. 22. + 7 7(54.5 S h d
Hefir verið við sunnanátt umliðna viku meb
talsverðri úrkomu og hlýindum svo jörð het'ur
óðum. I morgun (22.) rjett logn, sunnanvaii
dimmur.