Ísafold - 13.06.1897, Blaðsíða 4
160
Nýkomið með „Laura”
í ensku verzlunina.
16 Austurstræti 16.
Kartoflur — Skinke — Hurnmer — Lax,
Lambs-Tongue — Corned Beef — Brawn —
Marmelade — Hindbær — Jordbær -— Ribs-
Gelé — Æble Gelé — Solbær — Lemonade
Ginger-Ale •— Ginger-Beer — Kola — Hafra-
mjöl — Bankabygg — Hænsnabygg — Cocoa,
tvær tegundir — Chocolade og margt fleira.
Kaffi, sykur, og allar nauSsynjavörðnr fást
beztar og ódyrastar í
Ensku verzluninni.
W. G. Spence Paterson.
Proclama.
Samkvæmt fyrirmælum laga 12. apríl 1878,
sbr. op. br. 4. jan 1861 er hjer með skorað
á alla þá, sem til skulda eiga að telja í dán-
arbúi Jónasar Jónssonar frá Svansvík i' Reykj-
arfjarðarhreppi, er andaðist 27. sept. f. á., að
tilkynna kröfur sínar og sanna þær fyrir und-
irskrifuðum skiptaráðanda innan 6 mánaða frá
síðustu birtingu auglýsingar þessarar.
Skrifstofu Isafjarðarsýslna, 1. apríl 1897.
H. Hafstein,
Proclama.
Samkvæmt fyrirmælum laga 12. apríl 1878,
sbr. op. br. 4. jan. 1861, er hjer með skorað
á alla þá, sem til skulda eiga að telja í dán-
arbú Pálma sál. Pálmasonar frá Hraundal í
Nauteyrarhreppi, er ljezt í síðastliðnum mán-
uði, að tilkynna kröfur sínar og sanna þær
fyrir undirrituðum skiptaráðanda innan 6 mán-
aða frá síðustu birtingu auglýsingar þessarar.
Skrifstofu ísafjarðarsýslna, 1. apríl 1897.
H. Hafstein.
Viðskiptaoók nr. 24 við sparisjóðinn í Stykk-
ishólmi er glötuð. Er fyrir því skorað á hand-
hafa bókarinnar að segja til sín innan 6 mán-
aða frá þriðju birtingu þessarar auglýsingar.
Komi bókin eigi fram, verður innstæðan greidd
þeim, sem skrifaður er fyrir bókinni.
Fyrir hönd stjórnarnefndar sparisjóðsins í
Stykkishólmi, þann 1. júní 1897.
Lárus Bjarnason.
Proclama.
Eptir lögum 12. apríl 1878 er hjer með
skorað á alla þá, sem til arfs telja eptir
Magnús Jónsson fra Höskuldsstöðum í Breið-
dalshreppi, sem andaðist 22. október 1894, að
gefa sig fram og sanna erfðarjett sinn fyrir
undirrituðum skiptaráðanda innan 12 mánaða
frá síðustu (3.) birtingu auglýsingar þessarar.
Skrifstofu Suður-Múlasýslu, Eskifirði 12. maí’97.
A. V. Tulinius.
Með því að bú Árna bónda Halldórssonar
á Högnastöðum í Reyðarfjarðarhreppi hefir í
gær verið tekið til skiptameðferðar sem þrota-
bú eptir kröfu hans sjálfs samkvæmt lögum
13. apríl 1894, er hjer með samkvæmt skipta-
lögum 12. apríl 1878 og opnu brjefi 4. jan.
1861 skorað á alla þá, er telja til skuldar hjá
nefndum bónda, að lýsa kröfum sínum og
sanna þær fyrir skiptaráðanda Suður-Múlasýslu
áður en 6 mánuðir eru liðnir frá síðustu (3.)
birtingu þessarar innköllunar.
Skrifst. Suður-Múlasýslu, Eskifirði 12. maí 1897.
A. V. Tulinius.
Bólusetning fer fram á hverjum miðviku-
degi kl. 4 í Barnaskólahúsinu.
Nýtt bólue/ni
Reykjavík, 11. júní 1897.
Undirskrifaður leyfir sjer hjer með að tilkynna heiðruðum almcntiingi, að jeg hefi opnað
nýja verzlun
Hafnarstræti nr. 8.
og hefi jeg þar á boðstólum allskonar manúfaktúr-vörur, vandaðaðar, og ódýrar eptir gæðum,
þar á meðal ýmislegt, sem ekki mun vera til hjer áður.
Jeg vona að allir muni sjá hag sinn í því að kynna sjer varning minn, og viljeggera
mjer ýtrasta far um að geðjast skiptavinum mínum.
Virðingarfyllst
Holger Ciausen & Co.
e
^5
»•8
W.
Verzlun
CHRISTENSENS
hefur aptur fengið:
Fiskabollur í krapt . . . 0,60
do í stóruni dósum. 1,15
o
&
s
s
o.
a
Einkaútsala
Einkaútsala
Einkaútsala
Einkaútsala
á Martin Jensens verðlauuaða CalorÍC Punch. Agætt með kaffi
í staðinn fyrir Likör-
á Wachenheimer Champagne.
á Daniel Crawfords viðurlcennda Finest verry old scotch Whisky.
á Vindlum frá W. G. Bocle senior, stærsta vindlaverksmiðju í Hollandi.
Bezta baðlyfiö
er án efa
JEYES FLIi.
Þegar jeg var á Skotlandi í vor, grennslað-
ist jeg eptir hjá ýmsum bændum, hvaða bað-
meðul þeir helzt brúkugu, og komst jeg eptir,
að þau meðul, sem flestir notuðu og almennt
eru álitin reynast bezt, eru
Jeyes Fluid
Á Þýzkalandi er þetta baðlyf betur þekkt
undir nafninu
Creólín Pearson.
Úr 1 gallon (47/io potti) má baða 80—
100 kindur. 1 gallon kostar 4 kr. Allt svo
4—5 aura í kindina. JEYES FLUID er alveg
óeitrað, svo engin hætta fylgir að fara með
það, eins og t. d. getur átt sjer stað með
Karbolsýru.
Bændur, kaupið í samlögum, þá
get jeg selt baðlyfið odýrara-
Einka umboð fyrir ísland hefir
Asgeir Sigurðsson,
kaupmaður, Reykjavík.
■Vátryggingarfjelagið
Nortli British and mercatile
Insurance Company.
Stofnað 1809.
Tekur í eldsvoðaábyrgð hús, bæi, skip, báta,
húsgögn, vörubirgðir og allskonar lausafé, fyr-
ir 1 œgsta ábyrgðarðargjald, sem tekið er hjer
á landi.
Aðalumboðsmaður á íslandi er
W. G. Spence Paterson, Reykjavík.
Umboðsmaður á Akureyri
J. V. Havsteen, konsúll.
Umboðsmaður á Seyðisfirði
J. M. Hansen, konsull.
Ljáblöðin ekta (með fílsmynd)
og brýni fást i ensku verzluninni.
W. G. Speuce Paterson.
Fjármark Gunnlaugs Ólafssonar á Selfossi í
Flóa er: Hálft af fr. hægra, standfjöður aptan,
hálft af aptan vinstra, standfjöður fr.
Brennimark: G. O. S.
Rjúpur fást hjá C. Zimsen.
Verzlun Ben. S. Þórarinssonar seiur
fernisolíu, Zinkhvítu, Okker
terpintínu ódýrasta en þó bezta.
Til leigu fást 3 herbergi, auk eld-
húss, lofts og kjallara. Lysthafendur
snúi sjer til
Holger Clausen, Hafnarstræti 8.
Hænuegg kaupir C. Zimsen.
Fundur í Framfafjelaginu 13. þ. m. kl. 4
e. m.
Ýmisleg húsgögn t.il sölu Laugaveg nr. 17.
Sv. Eiríksson.
Sundmaga kaupir C. Zimsen.
í ensku verzluninni
16 Austurstræti 16
fást beztar og ódýrastar
herraregnkápur. — Dömuregnkápur.
Begnhlífar. — Sólhlífar.
Prjónuð vesti og treyjur.
Borð-vaxdúkar. — Gólf-vaxdúkar.
Góit teppi og gólf-teppaefni.
Plyss,Silki- og hómullar flöiei.
Bollapör. — Diskar. — Skálar.
Könnur. — Tarínur. — Kartöflu-föt.
Sykur-skálar. — Rjóma-könnur.
Smjör kúpur. — Osta-kúpur.
W. G. Spence Paterson.
Lambskinn kaupir C. Zimsen.
Veðurathuganir íReykjavik, eptir Dr. J. Jónassen
júni Hiti (á Celcius) Loptþ.mælir (millimet.) Y eðurátt.
á nótt um hd. fm. em. fm. em.
Ld. 5. + 8 +16 772.2 '.72,2 0 b 0 b
Sd. G. + 9 +10 + 9 772.2 772.2 0 d Sv h d
Md. 7. + 7 772.0 769.6 0 d Sv h d
Þd. 8. + 7 + 10 767.1 762.0 Nv h h S h d
Md. 9. + 7 +12 762.0 762.0 0 b 0 h
Fd. 10. + 8 +13 762.0 762.0 A h h 0 b
Fd. 11. Ld. 12. + 6 + 6 +11 762.0 754.4 759.5 A h b N h d A h d
Logn og hlíða alla vikuna, siðustu dagana aust-
anvari, og i uótt hefir rignt nokkuð, I morgun
hægur norðankaldi, dimmur, ýrir regn úr lopti.
Utgef. og ábyrgðarm.: Björn Jónsson.
ísafoldarprentsmiðja.