Ísafold - 23.06.1897, Page 4
172
Reykjavík 11. júní 1897.
Undirskrifaður leyfir s.jer hjer með að tilkynna
menningi, að jeg hefi opnað
heiðruðum al-
li »3 4 W
Hafnarstræti nr 8,
og hefi jeg þar á boðstólum alls konar manúfaktúr-vörur, vand-
aðar, og ódýrar eptir gæðum, þar á meðal ýmislegt, sem ekki
mun vera til hjer áður.
Jeg vona að allir muni sjá hag sinn í því að kynna sjer
varning minn, og vi! jeg gera mjer ýtrasta far um að geðjast
skiptavinum inínum.
Virðingarfyllst
Holger Clausen & Co
1871 — Júbilhátið — 1896.
Hinn eini ekta
iRlM-LÉri-Elillllt.
Meltingarhollur borð-bitter-esseriz.
Allan þann árafjölda,sem almenningur hefir við haft bitter þenna,hefir hann
áunnið sjer mext áíit allra maíar-lyfja og er orðinn frægur um heim allan.
Hann hefir hloHð hin hæstu heiðursverðlaun.
Þá er menn hafa neytt Brama-Lífs-Elixírs. færist þróttur og liðug-
leiki um allan líkamann, fjör og framgirni í andann, og þeim vex kœti,
hugrekki og vinnuáhugi; skilningarvitin skerpast og unaðsemda lífsins fá
þeir notið með hjartanlegri ánœgju.
Sú heíir raunin á orðið, að enginn bitter samsvarar betur nafni sínu
oii Brama-Lifs-Eliæ*r; en hylli sú, er hanr. hefir komizt í hjá almenningi,
hefir valdið því, að fram hafa komið ýmsar einkisverðar eptirstælingar, er
vjer vörum við.
Kaupið Brama-Llfs-EUxír vorn einungis hjá þeim verzlunum, er sölu-
urnboð hafa frá vorri hendi, sem á Islandi eru:
Akureyri:
Hra Carl Höepí'ner.
Gránufjelagið.
Johan Lange.
N. Chr. Gram.
vrum & Wulö.
H. P. Duus verzlan.
----- — Knudtzon’s verzlan.
Reykjavík: — W. Fischer.
Raufarhöfn: Oránutjeiagið.
Einkenni: Blátt Ijón og
Borgarnes: —
Dýrafjörður: —
Húsavik: —
Keflavík: —
Sauðárkrókur: Grúnufjelagið.
Seyðisfjörður:--------
Sigluíjörður: ----
Stykkishólmur: Hra N. Chr. Gram.
Vestmannaeyjar: — I. P. T. Bryde.
Vfk pr. Vestmanna-
eyjar: — Balldór Jónsson.
Ærlækjarsel: Hra Sigurður Gunnlaugsson
gullinn hani A glasmiðanum.
Mansfeld-Bullner & Lassen.
Hinir einu sem búa til hinn verðlaunaða Brama-Lífs-Elixír.
Kaupmannahöfn, Nörregade 6.
11^——
Smidmaga
kaupir hæsta verði
Th Thorsteinsson.
(Liverpool)
FinesfeSkandmavisk Export KaffeSurrogat
er hinn ágætasti og ód/rasti kaffibætir, sem
nú er í verzlanitmi. Fæst hjá kaupmönnum á
íslandi. F. Hjorth & Co, Khöfn.
Nokkrir duglegir fiskimenn geta
fengið skiprúm á góðtim skipum (Kútturum)
frá Jónsmessu.
Góð kjör-
Th Thorsteiiison,
(Liverpool).
íslenzkt smjör
kaupir
Th. Thorsteinsson
(Liverpool).
Samkvæmt 5. grein í regiugjörð fyrir
Kjósar- og Gullbriligusyslu uro notkun afrótta
etc. tilkynnist hjer með, að smölun á hross-
um í Garðahreppi fer fram fimmtudaginn 1.
júlí næstkomandi, og svo á hálfsmánaðarfresti
allan júlímánuð og' lengur, ef þurfa þykir.
Hafnarfirði 22. júní 1897.
Fyrir hönd hreppsnefndarinnar
M. Th. Sigfússon Bliindabl.
G iið miindur Magniísson,
læknir,
hefur flutt sig í Ingólfsstræti nr. 9 ()>amt-
mannshúsið«).
gy- Tombólan Tjpfl
í Ártúni n. k. laugardag, 26. júní þ. á.,
verður opnuð kl- 5 6 e- m-
Stjórn fjelagsins.
Fæði sel jeg fyrir lengri og skemmri tíma.
Sömuleiðis kaffi handa ferðamönnum.
Sigríður Eggerz, (Glasgow).
Saumavjelar.
Nýlega til min komnar hinar vönduðu og
ódyru SAUMAVJELAR, sömu tegund ogjeg
hefi áður flutt og reynzt hafa vel.
H. J. Bartels.
Hreppsnefnd Seltjarnarneshrepps hefir ákvarðað
smölun á hrossum í afrjettarlandí hreppsins
mánndaginn 12. j.úlí þ. á., og öll þau óskilahross,
sem finnast i heimildarleysi, verður farið með
samkvæmt gildandi reglugjörð.
Seltjarnarneshreppi, 21. júní 1897.
Hreppsnefndia.
Kaiiður hestur, 5 vetra, vetrarafrakaður
með slitnum skaflaskeifum, og marki: sneitt
apt. vinstra, tapaðist úr Njarðvíkum hinn 29.
f. m. P’innatidi er beðinn að koma hestinum
til undirskrifaðs, mót sanngjörnum ómakslaun-
um. Höskuldarkoti 2. júní 1897.
Ágúst Jónsson.
2 herbergi með stofugögnum eru til leign 1.
júlí á skemmtilegum stað i bænum. Hentug fyrir
þingmenn. Ritstj. vísar á.
Unglingsstúlka umfermingu eða þar i kring
getur fengið góðan samastað í sumar. — Þóknun
eptir samkomulagi. Ritstj. visar á.
Tii leigu frá 1. júlí 2 herbergi stór með hús-
gögnum á hezta stað i bænum. Ritstj. vísar á.
Útbýting Landsskjálftagjafafjárins
fer fram í landsbankanum hvern rúm-
helgau dag kl. ll‘/a—21//*, gogn kvittun
þiggjenda á skiptaskrána. Skriflegt
umboð með vottum þarf til þess að geta
kvittað fyrir aðra en sjálfan sig.
Orgelharmonium
frá 125 kr. tilbúin í vorum eigin verksmiðjum.
Fengu silfurmedalíu í Málmey 1896. Auk
þess höfum vjer harmóníum frá hinum beztu
þ/zku, amerísku og sænsku verksmiðjum.
Vjer höfum selt harmóníum til margra kirkna
á íslandi og prívat-kaupenda. Hljóðfærin má
panta hjá kaupmönnum eða hjá oss sjálfum.
Petersen & Steenstrup, Kjöbenhavn V.
Því optar sem jeg leik á orgelið i dómkirkjunni,
þess betur likar mjer það.
Reykjavik 1894.
Jónas Helgason.
Hestajárn,
sljettunarspaðar, grjótverkfæri
og allar aðrar smíðar fást mjög ódyrt hjá und-
irskrifuðum, einkanlega sje mikið keypt.
Enn fremur eru allar pantanir afgreiddar
með fyrstu ferð.
Eiríkur Bjarnason-
Rvík, 10. maí 1897. Suðurgötu 7.
(Smiöahús B. Hjaltesteðs).
Seltirningar geri svo vel að vitja
Isafoldar i afgreiðslu blaðsins (Austur-
str. 8), Jþegar þeir eiga leið um.
í lieykjavíkur
Apóteki fæst:
Kreólín...............pundið 0,40
Karbols/ra............ — 0,30
Proclama.
Samkv. lögum 12. apríl 1878 og op. br. 4.
jan. 1861 er hjer með skorað á alla þá, sem
til skulda telja í dánarbiii Þórarins Hróbjarts-
sonar t'rá Austurkoti í Vogum, |sem andaðist
hinn 6. desember f. á., að tilkynna skuldir
sínar og sanna þær fyrir undirrituðum skipta-
ráðanda innan 6 mánaða frá síðustu birtingu
augl/singar þessarar.
Skrifst. Kjósar- og Gullbr.s., 11. júní 1897.
Franz Siemsen-
Þingmálafundur
fyrir Reykjavík verður haldinn í leikhúsi
W. O. Breiðfjörðs kaupmanns á föstudaginn
kemur, 25. þ. m., kl. 6 e. m.
Jón Jensson.
Útgef. og ábyrgðarm. Björn Jónssori.
Meðritstjóri Einar Hjörleifsson.
ísafoldarprentsmiðja.