Ísafold - 03.07.1897, Blaðsíða 4

Ísafold - 03.07.1897, Blaðsíða 4
184 Bezta búóin! »Heyrðu lapm, hvar er eiginlega bezta búð- in hjerna í vík? — Þær eru orðnar svo dje- skoti margar, að jeg er hreinlega frá því að átta mig á þeim«. »Bezta búðin! Það er náttúrlega sú nýjasta og síðasta. Þú sjer þaö sjálfur að það væri ekki til neins að setja niöur n/ja búð, ef hún svo eptir alt saman, bæri ekki af þeim sem áður voru fyrir«. — »Nei, þetta er dagsanna. — Náttúrlega. En hver er svo n/jasta btiðin'! Vertu ekki að draga mig á því«. — Sá sem spyr er efuilegur ungur bóndi, n/kominn úr sveitinni, en sá sem svarar er Reykjavíkur borgari — vel klæddur með spá- nyjan hatt á höfðinu og drifhvítt lín um háls- inn — með óvenjulega fallegu sniði. »Jeg skal koma með þjer kunningi þangað, sem búðin stendur, svo að þú ratir þangað næst« segir borgarinn — og svo verða þeir samferða niður í Hafn arstræti. Þar nema þeir staðar fyrir framan. Nýju búöin, og borgarinn segir bóndanum að þetta sje verzlun HOLGER CLAUSEN & Co. »Það er annars satt, segir borgarinn; ■—jeg ætla að líta á tíu króna fötin hans —. Það er bezt að jeg verði þjer samferða inn. Jeg veit að jeg fæ hvergi í allri heilu Reykjavík, þó jsg fari í allar eldri búðirna.r önnur eins kaup eins og hjá Holgeiri gamla. Það er karl, sem kann að kaupmanga við þá þar ytra, og, sá sem kaupir vel, getur líka selt vel«. Þeir fara inn í búðina og dvelja þar lengi. — Þegar bóndinn kemur út, er hann brosandi út undir eyru og kveður borgarann, kunningja sinn, með mestu vinahótum. »Þú hefir gjört mjer greiða í dag — sem er mjer á við mikla peninga. Onnur eins kaup hef jeg aldrei vitað boðin í Reykjavík«. — Svo lltur hann við, áður en hann gengur fyrir horniö, til þess að vera viss um, að gleyma ekki staðnum — og fer svo að hitta konuna sína og segja henni frá, að nú hafi hann fundið beztu búðina höfuðstaðnum, þar sem svo óheyrö kaup fá- ist á alls konar vefnaðarvöru og að allir sem komiö hafa einu sinni í Hafnarstræti 8, koma þangað aptur og kaupa ekki annars- staðar vefnaðarvöru úr því. Trjáplöntur. geta fengið hjer bletti til plöntunar fyrir nokkur þúsund plöntur er ég fékk í vor, vil ég selja plönturnar, svo þær ónýtist eigi, fyrir 2—8 kr. 10()i», eptir stærð og aldri. Rvík 3. júlí 1897. Sigm. Guðmundsson. Ungllngsstúlku um fermingu eðaþaríkring getur fengið góðan samasað í sumar. Þóknun eptir samkomulagi. Ritstj. vísar á. Fæði sel jeg fyrir lengri og skemmri tíma. Sömuleiðis kaffi handa ferðamönnum. Sigríður Eggerz, (Glasgow). Laiidsbankinn verður opinn um þingtimann frá 1. júlí til 31 ágúst., kl. 9 l|2 f. m. til 12 1|2 e. m., og banka- stjórnin til viðtals í bankanum kl. 11 til 12 f m. Þilskip. Skipið »LITLI GEIR«semí sumar er á fiskiveiðum fyrir Vesturlandi er til sölu. Skip- ið fjekk fyrir fáum árum miklar íimbætur, og fylgir því nóg og góð segl, atkeri og keðjur. Kaupandi gæti veitt skipinu móttöku að af- loknum fiskiveiðum í ágústmánaðarlok. Góðir og þægilegir borgunarskilmálar. Menn snúi sjer til Th. Thorsteinssonar. Reykjavík. NýkomSð til W. Fischers verzlunar karlmanna nærfatnaður, fleiri tegundir mjög ódyr. REYKTÓBAK í dósum, ágætlega gott, margar tegundir, einn- ig hið ágæta reyktóbak Tvær stjörnur og margar fleiri tegundir. VINDLAR ágætir, margar tegundir, frá 6 til 12 kr., í V*. Vs °g Vi kössum. Prodama. Hjer með er skorað samkvæmt lögum 12. apríl 1878, sbr. opið brjef 4. jan. 1861 á alla þá, er til skuldar eiga aö telja í dánarbúi fyrv. verzlunarmanns Ola J. Havsteen, er and- aðist 30. f. m., að koma fram með kröfur sín- ar, og sanna þær fyrir undirskrifuöum skipta- ráðanda innan 6 mánaða frá síðustu birtingu þessarar augl/singar. Bæjarfógetinn á Akureyri, 15. júní 1897. Kl. Jónsson. Uppboðsaug’lýsing:. A uppboðí, sem haldið verður á skrifstofu bæjarfógeta mánudaginn 5. þ. m. kl. 9 f. hád. verður grasið á Austurvelli selt til sláttar þegar í stað, og að öðru leyti eptir skilmálum, sem birtir verða á undan upp- boðinu. Bæjarfógetinn í Reykjavík, 2. júlí 1897. Halldór Daníelsson. Skiptafundur í dánarbúi Jakobs snikkara Sveinssonar verð- ur haldinn á bæjarþingsstofunni þriðjudag- inn 3. ágúst næstk. kl. 12 á hád. og verður þá lögð fram til yfirskoðunar skrá yfir skuld- ir búsins og yfirlit yfir fjárhag þess. Bæjarfógetinn í Reykjavík, 29. júní 1897. Halldór Daníelsson. Skiptafundur í dánarbúi Guðrúnar Gísladóttur frá Elliða- vatni verður haldinn á bæjarþingsstofunni laugardaginn 24. júlí nastk. kl. 12 á hád., til þess að gjöra ráðstöfun um sölu á fast- eign búsins o. fl. Bæjarfógetinn í Reykjavík, 29. júní 1897. Halldór Daníelsson. GLEBAUGU, sem kynnu að finnast á göt- unni, skilizt á afgreiðslustofu Isafoldar. Tapazt hefir úr vöktun 1 Fossvogi, ljós hestur afrakaður (í vor), aljárnaður, mark: lögg a. h., blaðstýft a. v. (getur verið biti fr. h., standfj. fr. v.). Hver, sem hittir, er beðinn að koma honum til skila að Galt- arholti á Rangárvöllum. Páll Pálsson. Miðaldra kýr, vel feit, sem mjólkar 8 merkur í mál, fæst keypt nú þegar fyrir 90 kr. Upplýsingar á Laugavegi nr. 2. A hússtjórnarskólanum í Iðnaðar- mannahúsinu fæst keypt fæði um lengri og skemmri tíma, sömuleiðis getur ferðafólk fengið máltíðar keyptar á hverjum tíma dags sem er. Inngangur á norðurhlið. Ibúöurhús vandað, nýbyggt, fæst til kaups í Keflavík með vægum skilmálum. Lysthafendur snúi sjer til þórðar hjeraðslæknis Thoroddsen. Peningabudda, merkt A, með 5 króna seðli í og nokkrum hnöppum, týndist á leið- inni frá Fischersbúð að ísafoldarprentsmiðju. Ritstjóri vísar á eiganda. Bókmentafjelagsfundur verður haldinn á fimtudaginn 8. júlí næst- komandi kl. 5 e. m. í leikfimishúsi barna- skólans. Verður þar skírt frá aðgjörðum og hag fjelagsins, borin upp tillaga frá Hafn- ardeildinni um að leita atkvæða hjerlendra fjelagsmanna um afnám Skírnisfrjettanna, áliktun gerð um skrásetning frjettanna næsta ár, rædd þau mál, er upp kunna að verða borin, kosnir embættismenn og varaembætt- ismenn deildarinnar, endurskoðunarmenn og 4 menn í ritnefnd Tímaritsins, og loks born- ir upp níir fjelagsmenn. Reikjavík, 1. júlí 1897. Björn M. Olsen, pórh. Bjarnarson, p. t. forseti, p. t. skrifari. Uppboðsauglýsing. Mánudaginn 5. þ. m. kl. 11 f. hád. verða eptir beiðni Björns kaupmanns Kristjáns- sonar seldir hjá sölubúð hans í Vesturgötu 33 hálfsekkir af sjóvotu bankabyggi og 1 sekkur af sjóvotum hrísgrjónum. Skilmálar verða birtir á undan uppboðinu. Bæjarfógetinn í Reykjavík, 2. júlí 1897. Halldór Daníelsson. Uppboðsauglýsing’. Fimmtudaginn 8. þ. m. kl. 11 f. hád. verður eptir beiðni Ludv. Hansens kaup- manns seld við opinbert uppboð í geymslu- húsinu á lóðinni nr. 8. í Hafnarstræti ýmis- leg vefnaðarvara, svo sem karlmannsfataefni, kjólaefni og sirs, svo og hálsbúnaður o. fl. Skilmálar verða birtir á undan uppboðinu. Bæjarfógetinn í Reykjavík, 2. júlí 1897. Halldór Daníelsson. Veðurathuganir iReykjavík, eptir Dr. J. Jónassen júní júlí Hiti (á Celsius) Loptþ.mælir (miliimet.) Veðurátt. á nótt| utn hcl. fm. em. fm. em. Ld. 26. + 8 + 12 759.5 759.8 A b d Sa h d Sd. 27. + 8 + 14 76+0 762.0 Sa li b 0 b Md.28. +10 + 14 764.5 762.0 0 b 0 b Þd. 29. + 9 +12 762.0 759.5 Sv h d S h d Md. 30. +10 +14 756.9 749.3 Sa h d S b d Fd. 1. +10 +13 754.4 754.4 V b d V h d Fd. 2. + 8 +13 749.3 749.3 Na h d N h d Ld. 3. + 751.8 N h b Veðurhægð undanfarna viku, optast við land- suður og nokkur væta um tíma. Jleðalhiti í júní á nóttu -f 6.3 -------- — - hád + 11.1. Utgef. og ábyrgðarm. Björn Jónsson. Meðritstjóri Einar Hjörleifsson. ísafoldarprentsmiðja.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.