Ísafold - 21.07.1897, Síða 4
204
Pappír og
riti'öiig
nóg aS fá, í pappírsverzlun ísafoldarprent-
smiðju (Austurstr. 8), með égætisverði. Ennfr.
seðlaveski, peningabuddur o. m. fl.
»LEIÐARVISIR TIL LÍFSABYRtíÐAR fæst
ókeypis hjá ritstjónmum og hjá dr.med. J. Jónas-
sen, sem einnig gefur þeim, sem vilja tryggja
líf sitt, allar nauðsynlegar upplysingar.
íslenzk iimboðsyerzlun.
Undirskrifaður selur íslenzkar verzlunar
vörur á marköðum erlendis og kaupir alls
konar útlendar vörur fyrir kaupmenn og sendir
á þá staði, sem gufuskipin koma. Söluum-
boð fyrir ensk, þyzk, sænsk og dönsk verzl-
unarhús og verksmiðjur. Glöggir reikningar,
lítil ómakslaun.
Jakob Gunnlögsson,
Cort Adelersgade 4,
Kjöbenhavn K.
~Wjr • • • 1 af vel feitum grldneytum fæst
1% 1næstu daga hjá
AVJV/U H J Bartels-
Sportskyrturnar prjónuðu hjá
H. J- Bartels
Veiöibaim.
Undirskrifaðir banna alla veiði í Köldukvísl
og Leirvogsá fyrir landi jarðarinnar Leirvogs-
tungu, án leyfis okkar.
Þó skal þess getið, að við munum leyfa
stangarveiði fyrir 1 kr. borgun í hvert skipti.
Guðsteinn Jónsson. Sv. Gíslason-
Veiði- Aðgöngumiðar til silungs- og
fuglaveiði í Þormóðsdalslandi í Mosfellssveit
fást við verzlun C. Zimsens.
Njfkomiiar
cru með »Lauru« allskonar nfjar vörur, sem
jeg hefi verðlagt svo lágt sem framast er auðið.
Þær eru vandaðar og vel valdar, og jeg- vona
að hver, sem kemur inn í búðina til mín og
skoðar þær, þykist hafa vel varið þeim tíma.
Mjer er ánægja að syna vörurnar þeim, sem
koma. Það kostar ekkert að skoða þær, og
allir eru velkomnir.
Holger Clausen & Co.
Ekta Marseille sápa, Handsápur og
Hofuðvatn hjá C- Zimsen.
I Digranesi er grár hestur í óskilum.
Mark: blaðstvft fr. h,, vaglrifa aptan v. Rjett-
ur eigandi getur vitjað hans gegn borgun.
Jón Guðmundsson
20. þ. m- tapaðist i'ir Vötnunum rauð-
skjóttur hestur aljárnaður. Mark, sylt hægra,
vetrar-afrakað. Um beðið að koma til skila,
að Mjósundi í Flóa.
Hannes Einarson-
Kartöplur
nj’komnar til C- ZimsenS-
Ol kom nú með »Lauru« til C- ZÍmsenS-
Bleikskjótt hryssa með mark: sýlt vinstra
er í óskilum á Kolviðarhól.
Nýtt reiðbeizli hefir fundizt. Vitja má
til Jóns Jónssonar, Lækjarbakka. Borga verð
ur eigandinn augl/singu þessa.
Tapazt hefir brjefaveski á veginum frá
Kolviðarhól niðr í Reykjavík, með brjefum pen-
ingum og fleira! Finnandi er vinsamlega beð-
inn að skila því á afgreiðslustofu ísafoldar, mót
sanngjörnum fundarlaunum.
1871 — Jubilhátið — 1896.
Hinn eini ekta
IBHAMA-lJrS-EliIlLÍIt.
Meltingarhollur borð-bitter-essenz.
Allan þavn árafjölda,sem almenningur hefir við haft bitter þenna,hefir hann
áunnið sjer rnest díit allra matar-lyfja og er orðinn frægur um heim allan.
Ifann hefir hloJid hin hœstu heiöursverðlaun.
Þá er menn hafa neytt Brama-Lifs-Elixírs, færist þróttur og liðug-
letki um allan líkamann, fjör og framgirni í andann, og þeim vex kœti,
hugrekki og vinnuáhugi; skilningarvitin skerpast og unaðsemda lífsins fá
þeir notið með hjartanlegri ánœgju.
Sú hefir raunin á orðið, að enginn bitter samsvarar betur nafni sínu
vii fírama-Lífs-Elixir; en hylli sú, er hann hefir komizt í hjá almenningi,
liefir valdið þvi, að fram háfa koraið ýmsar einkisverðar eptirstælingar, er
vjer vörum við.
Kaupið Brama-Lifs-Elixir vorn einungis hjá þeim verzlunum, er sölu
umboð hafa frá vorri hendi, sem á Islandi eru:
Akureyri: Hra Carl Höepfner.
—— Gránufjelagið.
Borgarnes: — Johan Lange.
Dýrafjörður: — N. Chr Gram.
Húsavík: — vrura Mrnlli.
Keflavík: — H. P. Duus verzlan.
--- — Knudtzon’s verzlan.
Reykjavík: — W. Fischer.
Raufarhöfn: Gránutjelagið.
Einkenni: Blátt Ijón og gullinn hani á glasmiðanum.
Mansfeld-Bullner &; Lassen.
Hinir einu sem búa til hinn verðlaunaða Brama-Lífs-Elixír.
Kaupmannahöfn. Nörregade 6.
Sauðárkrókur: Gi ánufjelagið.
Seyðisfjörður:--------
Siglufjörður: ----
Stykkishólmnr: Hra N. Chr. Gram.
Vest.mannaeyjar: — I. P. T. Bryde.
Vík pr. Vestmanna-
eyjar : — Halldór Jónsson.
Ærlækjarsel: Hra Siguröur Gunnlaugsson
Laugardaginn 31. þ. m., 14. og 28. ágúst-
m. næstk. kl. 12 á hádegi verður við opin-
bert uppboð seld jarðeign dánarbús Sesselju
Ingvarsdóttur frá Helluvaði 2/7 eða 3 hundr.
51 3/7 áln. í jörðinni Efra-Seli í Landmanna-
I hreppi. Tvö fyrstu uppboðin verða haldin á
j skrifstofu sýslunnar, en hið síðasta að Efra-
Seli.
Uppboðsskilmálar verða til synis á skrifstof-
unni og birtir fyrir síðasta uppboðið.
Skrifstofu Rangárvallasýslu, 10. júlí 1897.
Magnús Torfason-
Hraust vinnukona, sem er vön matar-
gjörð og öllum innanhússtörfum, getur fengið
vist nú í haust eða 14 maí næstkomandi.
Guðbr. Finubogason.
Fineste skandinavisk Export KaffeSurrogat
er hinn ágætasti og ódýrasti kaffibætir, sem
nú er í verzlaninni. Fæst hjá kaupmönnum á
íslandi. F. Hjorth & Co, Khöfn.
Orgelharinonium
frá 125 kr. tilbúin í vorum eigin verksmiðjum.
Fengu silfurmedalíu í Málmey 1896. Auk
þess höfum vjer hármóníum frá hinum beztu
þýzku, amerísku og sænsku verksmiðjum.
Vjer höfum selt harmóníum til margra kirkna
á Islandi og prívat-kaupenda. Hljóðfærin má
panta hjá kaupmönnum eða hjá oss sjálfum.
Petersen & Steenstrup, Kjöbenhavn V.
Því optar sem jeg leik á orgelið i dómkirkjunni,
þess betur líkar mjer jtað.
Reykjavík 1894.
Jónas Helgason.
»SameÍnÍngÍn«, mánaðarrit til stuðnings
kirkju og kristindómi Islendinga, gefið óit af
hinu ev.lút.krkjufjelagi í Vesturheimi og prent-
að í Winnipeg. Ritstjóri Jón Bjarnason. Verð
í Vesturheimi 1 doll. árg., á Islandi nærri
því helmingi lægra: 2 kr. Mjög vandað að
prentun og útgerð allri. Tólfti árg. byrjaði
í marz 1897. Fæst í bókaverzl. Sigurðar
Kristjánssonar í Reykjavík og hjá ýmsum bók-
sölum víðsvegar um land allt.
Proclama.
Samkvæmt lögum 12. apríl 1878, sbr. op.
br. 4. jan. 1861, er hjer með skorað á alla þá,
sem til skuldar telja í dánarbúi Sigurðar Sig-
urðssonar frá Skeggjastöðum, er andaðist á
Sauðárkrók 2. f. m., að koma fram með skulda-
kröfur sínar, og sanna þær fyrir skiptaráðand-
anum í Skagafjarðarsýslu, innan 6 mánaða frá
síðustu birtingu auglý’singar þessarar.
Innan sama tíma er einnig skorað á erfingja
hins látna að gefa sig fram.
Skrifstofu Skagafjarðarsýslu, 17. júní 1897.
Olafur Briem.
(settur).
Proclama.
Þar sem dánar- og fjelagsbú Tómasar Ey-
ólfssonar og eptirlifandi ekkju hans Sigríðar
Guðmundsdóttur frá Gerðakoti á Miðnesi er
tekið til opinberrar skiptameðferðar, er hjer
með samkv. lögum 12. apríl 1878 sbr. op. br.
4. jan. 1861 skorað á alla þá, sem til skulda
telja í tjeðu búi, að tilkynna skuldir sínar og
sanna þær fyrir undirrituðum skiptaráðanda
innan 6 mánaða frá síðustu birtingu auglýs-
ingar þessarar.
Srifst. Kjósar- og Gullbr.s., 23. júní 1897.
Franz Siemsen
Proclama.
Hjer með er skorað samkvæmt lögum 12. apr
1878, sbr. opið hrjef 4. jan. 1861 á alla
þá, er til skuldar eiga að telja í dánarbúi
fyrv. verzlunarmanns Ola J. Havsteen, er and-
aðist 30. f. m., að koma fram með kröfursín-
ar, og sanna þær fyrir undirskrifuðum skipta-
ráðanda innan 6 mánaða frá síðustu birtingu
þessarar auglýsingar.
Bæjarfógetinn á Akureyri, 15. júní 1897.
Kl. Jónsson.
Regnkápurnar góðu hjá C- Zimsen-
Útgef. og ábyrgðarm. Björn Jónsson.
Meðritstjóri Einar Hjörleifsson.