Ísafold - 24.07.1897, Síða 4

Ísafold - 24.07.1897, Síða 4
208 VERZLUNIN EDINBORG. i i Nyjar vörur með gLaiira’ Vefnaðarvörudeild: Baðmeðul Merino svart. KommóSudúkar. Sjölin ullargóðu. Kjóla og Svunutau Tvististauin alþekktu, S. Barnekow’s í Malmo Gráa Fóðrið Svartar Sólhlífar Flanelette Silkiflauel Regnhlífar karlm. Gólfvaxdúkur Glyeerinbaðið og Naptalínbaðið sem eins og áður hefir verið tekið fram, hafa áunnið sjer margra verðlauna á öllum landbún- aðarsyningum í Noregi og Svíaríki og Astralíu, í þeim löndum sem mest er lagt stund á fjárrækt, er alþekkt fyrir sínar góðu og kröptugu verkanir en þó óskaðlegu. Yottorð frá Chemisk Laboratorium (Efnafræðisverkstofu) landbúnaðarháskólum og dýra- læknum fyrir liggja til s/nis. Pantanir fyrir baustið óskast í tíma. Th. Thorsteinsson Reinh. Ándersson Dúkkuhöfuð Vasabækur Regnkápurnar ódýru og ágætu sem allir kaupa og margt fleira. N ýlendu vör udeild: Haframjöl Kaffi Export Rúgmjöl Kandis Búðursykur Bankabygg Kex gróft Osturinn góði Hrísgrjón do fínt do Stilton Margarinið fræga Lax Hummer Roast Mutton Pigsfeet. skraddaiu, G-lasgow, fjekk nú með »Laura« ljómandi falleg efni af nýjustu gerð í sumar-yfirfrakka, alfatnað og brækur Yerð allt mjög vægt Öll þess háttar vinna vel og fljótt af hendi leyst. Snið í bezta lagi- Ábyrgð tekin á, að föt öll fari vel. Lampar nýkomnir með »Laura« til verzlunar TH. THORSTEINSSON’s (Liverpool) Hengilampar fl. tegundir Borðlampar do. do. Náttlampar do. do. Eldhúslampar do. do. Verksmiðj ulampar. Ódýrir mót peningaborgun. Nýkomið með Laura í Ensku verzlunina 10 Austurstræti 16. Ananas—Ribs Gelé—Hindbær og Jordbær Syltetöi—Orange Marmalade—niðursoðið kjöt og Súpur, margar tegundir Skinke— Hollenzkur Ostur. Rúsínur—ÞurkuðEpli—Svezkjur—Lemonadi— (iinger Ale—Kola—Ginger Beer Enskt Ö1—Pale Ale og Porter. W. G. Spence Paterson. innan 6 mánaða frá síðustu birtingu augl_vs- ingar þessarar. Landsbankinn, Rvík 23. júlí 1897. Tr. Gunnarsson. Nykomiö meö Laura i Ensku verzlunina 16 Austurstræti 16. Drengjahattar og Húfur—Silkibönd—Komm- óðudúkar—Hálfklæðið alþekkta, blátt og svart Kjólatöi—Svuntutöi -Rúmteppi—Smíðatól Bindingssporjárn o. fl. — Knífar— Gaflar — Skeiðar — Hinar vel þekktu, ódyru Steinolíu- maskínur og margt fleira. W. G. Spence Paterson. Vitavarðarsýslanin í Rvík. Þeir sem sækja vilja um sýslan þessa, eru beðnir að senda umsókn sína hingað á skrif- stofuna ekki seinna en næsta þriðjudag 27. þ. m. kl. 9 f. hád. Kaupið er 270 krónur og kveikingartíminn 9 mánuðir af árinu, ágúst— apríl. Nánari upplýsingar um skyldur vita- varðarins veitir undirskrifaður formaður hafnar- nefndarinnar. Bæjarfógetinn í Rvík 23. júlí 1897. Halldór Daníelsson. Viðskiptabók Nr. 2013 (H. 444) við spari- sjóðsdeild landsbankans er sögð glötuð og er því samkvæmt 10. gr. laga um stofnun lands- banka 18. sept. 1885 hjer með skorað á hand- hafa tjeðrar viðskiptabókar að segja til sín Stofa til leigu á góðum stað í bænum. Ritstj. vísar á. Fjármark MagnúsarÞórðarsonar í Ámunda- koti er heilhamrað h., tvístýft fr. v. Aþingisbúsgarðurinn er op- inn á morgun og hvern sunnudag úr þvf í suraar kl. 1 — 3. Góður niursteinn (Flammesten) fæst í verzlun Éyþórs Felixsonar. Danskar kartöflnr nýkomnar til verzlunar Eyþórs Felixssonar. Þar eð BrunabÓtagjald af húsum í Reykjavík til hinna dönsku kaupstaða fyrir tín.arm frá 1. apríl — 30. sept. þ. á. eru enn að miklu leyti ógreidd, er hjer með skorað á hlutaðeigondur, að borga gjöld þessi til undirskrifaðs innheimtumanns fyrir lokjúlí þ. á.; að öðrum kosti verður gjörð ráðstöfun til lögtaks á þeirn. Rvík 13. júlí 1897. P. Pjetursson bæjargjaldkeri. Aðfaranótt 2. ágústmán, kl. 12, fer gufubáturinn »Reykja- vik« beina leið suður í Auðna- gljá og kemur á leiðinni þaðan á alla viðkomustaði út í Garð og þaðan liingað aptur og tek- ur þá að eins farþega. Reykjavík 24. ág. 1897. B. Guðmundsson. Veðurathuganir i Reykjavik, eptir Dr. J. Jónassen Hiti (á CgIsíus) Loptþ.mælir (millimet.) Veðurátt. á nótt |um hd. fm. em fm. em. Ld. 17. + 8 +15 764.5 762.0 0 b 0 b Ld. 18. +10 + 15 762.0 762.0 0 d 0 d Sd. 19. -j-li +15 702.0 762.0 0 b 0 d Md. 20. +10 + 13 762.0 762.0 0 d 0 d Þd. 21. + 9 + 13 762.0 762.0 0 d 0 d Jíd. 22. +10 + 16 762.0 756.9 A h b 0 b Fd. 23. Fd. 24. -j-11 + 12 +15 756.9 754.4 756.9 0 b 0 d 0 d Svo að kalla lokn alla vikuna með þoku. í morgun (24.) logn og ýrir regn úr lopti. Útgef. og ábyrgðarm. Björn Jónsson. Meðritstjóri Einar Hjörleifsson. ísafoldarprentsmiðja.

x

Ísafold

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.