Ísafold - 04.08.1897, Síða 1
Kemur út ýmist einu sinnieða
tvisv.í viku. Yerb árg.(90arka
minnst) 4kr., erlendis 6 kr.eða
l1/* doll.; borgist fyrir miðjan
júlí (erlendis fyrir fram).
ÍSAFOLD
Uppsögn (skrifieg) bundin við
áramót, ógild nema komin sje
til útgefanda íyrir 1. október.
Afgreiðslustota blaðsins er i
Austurstrœti 8.
XXIV. árg.
Reykjavík, miðvikudaginn 4. ágúst 1897-
55. blað.
Þjóðhátíðin.
ÞaS lá við, menn hugsuðu til hátíðardags-
ins, 2. ágúst, með kvíða og andvörpum dag-
ana á undan, þar sern hellirigning var á degi
hverjum, opt á dag, og auk þess hvasst noltk-
uð með köflum. En allvel rættist úr. Regn-
skúr reyndar þjett unr nrorguninn á 10. tím-
anum, rneðan á kappreiðunum stóð, en þar á
eptir svo að kalla rigningarlaust.
Hlutdeild í hátíðinni var mikil og almenn,
eitthvað 3000 manns sóttu liana og er það
meira en flestir niunu hafa búizt við. Anægj-
an virtist og vera almenn, enda þótt ýmislegt
yrði til þess heldur að draga úr fögnuðinum
en hitt. Jörðin var blaiit og sæti vantaði,
svo menn urðu þreyttir. Veitingar voru í allt
of fáum stöðum. Glímuvöllurinn var of lítill
til þess a.ð allur þorri manna gæti sjeð glím-
urnar. Og danspallurinn líka of lítill, og var
hann þó 15 álnir á hvern veg. Að ári verð-
ur vitanlega sjeð við þessum göllum eptir
föngum; allt er auðveldara, þegar reynslan er
fengiu. En óhætt er að fullyrða, að forstöðu-
menn hátíðahaldsins eiga stöðugt við mikla
örðugleika að stríða, þangað til bærinn hefir
eignazt garð til skemmtana nndir beru lopti,
enda ætti þess ekki að verða mjög langt að
bíða.
Enginn vafi er á þvi, að hátíðarhald þetta
nær að festast hjer í bæ, jafn-mikið og mönn-
um þótti til þess koma. Vonandi breiðist það
út um land allt. Að minnsta kosti heyrðum
vjer einn mikilsvirtan þingmann strengja þess
heit, að í sínu kjördæmi skyldi það komast á
að ári.
Hátíðarkvæðin t'erð'a prenttið hjer á eptii,
útdráttur úr aðalræðunum og verölauuaskyrsla.
Auk þeirra, sem ræður fluttu að nndirlagi
nefndarinnar, talaði Hjálmar Sigurðsson fyrir
minni gestanna úr nærsveitunum, sem sóttu
samkomuna pryðilega. Samkomustaðurinnvar
fagurlega pryddur með flöggum, merkjtim og
laufbogum, að nokkru leyti af Thorvaldseus |
fjelaginu. Flokkur Helga kaupmanns Helga-
sonar þeytti lúðra sína og auk þess var og
leikið á hljóðfæri af mönnum frá »Heimdalli«
og »Champion«. Samkoman fór að öllu fram
í hinu reglusamasta og prúðmannlegasta hátt
og var höfuðstað landsins til sóma.
1
Kappreiðar.
Þær fóru fram kl. 9—10 á Skildinganesmelun- |
um. Hafði Englendingur eiun, Richardson, sem
hjerdvelur í sun.ar við laxveiðarí Elliðaám, sýnt |
þá rausn, að gefa 200 kr. til verölauna fyrir
kappreiðarnar, og var því fje skipt í 6 hluti. j
Skeiðvöllurinn var 158 faðmar á lengd.
Til fyrstu verðlauna fynr stökk, 50 kr.,
vann grár hestur, sem Einar Benediktsson
ntstj. á, og rcið honum hestasveinn hjer úr
bsenum, Guðmtindur að nafni Jónsson frá
Helgastöðum; til annara verðlauna, 30 kr., !
vann grár liestur, et' Sigurgeir nokkur Jóusson
frá Stokkseyri á og reið sjálfur; en þriðju, 20
kr., móalótttir hestur frá Arnarbæli í Gríms-
nesi, eign Stefáus Jónssonar þar á bæ, og
reið hann honum sjálfur. Alls reyndu sig 18
hestar á stökki, í 3 flokkum, en 2 hinirfljót-
ustu úr hverjum flokki voru látnir reyna sig
aptur, 6 saman, með nefndum úrslitum. —
Tuttugu sekúndur var fljótasti hesturinn (E.
B.) að kornast þessa 158 faðma, en munurinn
milli hans og hins nresta við skeiðsendann á
að gizka 2 þuml.
Skeiðið þreyttu að eins 7 hestar, í 2 flokk-
um. Þar lentu 1. verðlaun, 50 kr., á tvítug-
um hesti mósóttum, er háyfirdómari L. E.
Sveinbjörnson á, en sonur hans, Jón stúdent,
reið. Næstur honum varð rauðblesóttur hest-
ur Jóns alþm. frá Mvíla Jónssonar, er hann
reið sjálfur og hlaut 2. verðl., 30 kr., en
þriðju, 20 kr., jarpur hestur Tvedes lyfsala í
Rvík, og reið honum vinnumaður hans, Pjet-
ur Guðmundsson. Tíminn fljótasta hestsins
25 sekúndur sömu vegalengd og á stökkinu
(158 fðm.).
íjþróttir.
Glímur fóru fram kl. 3 e. h. á Rauðarár-
túni. Þar hlaut 1. veröl., 60 kr., Þorgrímur
Jónsson söðlasmíðislærisveinn, ættaður úr Ar-
nessýslu, 2. verbl., 40 kr., Guðm. Guðmundsson
verzlm. á Eyrarb.; 3. verðl. 30 kr., Sigfús Einars-
son söðlasmiðislærisveinn, ættaður úr Múla-
sýslum (Fljótsdal); 4. verðl., 20 kr., Eina.r Þor-
gilsson hreppstjóri í Hlíð í Garðahreppi.
Verðlaunafjeö gaf stórkaupmaður Jón Vída-
lín, og að auki 50 kr. til anuars kostnaðar
við hátíðarhaldið, alls 200 kr.
Því næst var þreytt kapphlaup á sama
stað, Rauöarártúni. Fyrst reyndu sig börn
á aldrinum 6—10 ára, 40 faöma, og varð
sveinninn Sigurður Markús Þorsteinsson fljót-
astur, á 15 sekúndum, verðl. 5 kr.; og af
telpum Þórunn Brynjólfsdóttir, á 16 sekúnd-
um, verðl. 2 blómstjakar. Þá reyndu sig 10—
12 ára börn, 80 faðma, og varð fljótastur Vilh.
Finsen skólapiltur á 28 sekúndum, verðl. 5
kr. Þá 12—15 ára böru 120 faöma; þar varð
Hannes Helgason fljótastur, á 47 sekúndum,
verðl. 5 kr. Loks karlmenn eldri en 15 ára
200 faðma; fljótastur varð Pjetur Þórðarson
hreppstjóri frá Hjörsey, á 71 sekúndu, verðl. !
ferðaveski. Af kvennmönnum eldri en lðára !
gaf sig engin fram til kapphlaups. Skeiðvöll-
urinn var að eins 40 faðmar, og urðu þeir,
sem lengra hlupu, því að snúa við og hlaupa j
hann fram og aptur, 2, 3 og 5 ferðir.
Þá reyndu nokkrir drengir 3 leggja hlaup,
þ. e. 2 og 2 saman, með samanbundnum fót-
um, hinum vinstra á þeim til hægri handar,
en hægra á jhinum; fljótastir urðu þeir Jón
Lárussou og Júlíus Arnason, 40 faðma á 23
sekúndum; verðl. 6 kr.
Loks reyndu sig uokkrir á að stökkva,
bæði laugstökk og hástökk. Lang'stökk tókst
Vilh. Finsen skólapilt bezt, 12l/2 fet, verðl. !
seðlaveski og úrfesti; en hástökk Jóni Blönd-
al læknaskólastúdent, 2 álnir 3 þml., verðl.
stundaklukka og seðlaveski.
Af kappreiöunum tókst stökkið dável, bæði
sæmileg hlutdeild í því að tölunni til og
myndarleg framkvæmd á því. En að skeiðinu
þótti góðum reiðmönnum heldur óskemmtun,
hlutdeildin mjög lítil og fegurðarskortur á
fótaburði, einkum þess hestsins, sem hlut-
skarpastur varð. Mannþyrpingin of nærri
brautinni, svo að sumir hestarnir nutu sín eigi
fyrir það.
Glímurnar góðra gjalda verðar, að segja má,
svo fáir sem þær temja sjer nú orðið. Glímu-
völlurinn mikils til of lítill fyrir áhorfendurna.
Kapphlaupin og stökkin var þó minnst í
varið. Enginn búið sig undir þau sjerstak-
lega og hlutdeild í þeim lítil af sæmilega
færum mönnum. Vantaði og afgirtan reit
fyrir þau; hátíðarvöllurinn, skák af Rauðarár-
túni, of lítill til að hluta hann mikið sundur.
En þetta stendur allt til bóta. Þetta er
fyrsta tilraun, og hægra að hafa hina næstu
miklu betri, með miklu lengri undirbúnings-
tíma, o. s. frv.
Kvæðin.
ísland.
Opt minnist þín, ísland, á erlendri slóð
Þeir arfar, er fjarvistnm dvelja,
Og saknandi kveða sin landmnna ljóð
Og ljúfan þjer minnisdag velja;
Þó milli sje úthafsins ómælis röst,
Þú ei hefir slept þeim, þln tök eru föst.
Mun oss þá, er ættjarðar búum við brjóst,
Ei blóðið til skyldunnar renna?
Því hvar mundu eidar svo hýrt og ljóst
Sem heimlands á örnunum brenna,
Og blasa’ ei bjer við oss þau bólin vor,
Þar börn höfum leikið og fyrst stigið spor?
Sjá, himinn og grundin og girðandi sær
Og gnípur og vötnin, er streyma,
Og túnin og hærinn og tindarnir fjær
Allt tjáir: »Hjer eigið þið heima«.
Oss fætt hefir land þetta, fóstrað og nært,
Það framvegis hyggjum og oss er það kært.
Því vitum vjer einnig, að arf hlutum þann,
Sem eigum vjer sjálfir, ei aðrir;
Vort eigið, sem gott er, vist gagnast oss kann,
Því girnumst ei lánaðar fjaðrir;
En virðum vort þjóðerni, og vörðum vort jeg
í veikleika sterkir, þó auðnan sje treg.
Ei nægir að slikt hljómi á munni hvers manns
Vorn móð og vorn kjark skulum brýna;
Að vjer sjeum brotnir af bergi vors lands,
Það ber oss i verkinu að sýna;
Já, verjum þess sóma og hefjum þess hag,
Þá höldum vjer rjettlega þess og vorn dag.
Ó styrkist til hauðurs vors tryggðanna taug
Og tjáð verði í reyndinni skýrast,
Að hugð fylgdi málinu og munnur ei laug,
Sem móðurjörð heitið vann dýrast,
Vort fornaldar, nútiðar, framtiðar láð,
Þú farsælt þá verður í lengd og i bráð.
Stgr. Th.