Ísafold - 11.08.1897, Page 3
227
hlaut hver Jjingmaður að geta vitað fyrirfram,
hvernig atkvæði mitt hlyti að falla um þetta frum-
varp, sem jeg hæði í jiingræðu og álitskjali hafði
rökstutt að væri óhafandi, og sizt gat það dulizt
forseta sjálfum, ]>á er hann felldi atkvæðagreiðslu-
úrskurðinn um jafnalvarlegt mál, enda fór at-
kvæðagreiðslan framsvosemlöggera ráð fyrir þang-
að til kom að þingmanni Vesturskaptfellinga, er
neitaði að greiða atkvæði af því hann sæi ekki
betur en verið væri að »leika« með jjingdeildina,
sem átti að liggja i þvi, að jeg greiddi atkvæði
á móti frumvarpinu, rjett eins og nokkrnm skynj-
andi manni gæti komið annað til hugar, eins og
á stóð og nú er frá skýrt!
En mergUrinn málsins er þá sá, að þessi at-
kvæða-afsökun þingmannsins reið hersýnilega í
bága við atkvæðagreiðsluúrskurð forsetans, sem
sízt gat álitizi að miða til þess að »leika« með
þingdeildina og var því óhæfilegt, eins og allir
sjá, að hera slika afsökunarástæðu undir atkvæði
deildarinnar, og því óhæfilegra hefði það verið,
sem gjörðabók þingsins annars gefur enga upp-
lýsingu um, hefði mitt eigið atkvæði, sem einmitt
stóð upp úr sæti mínu, bæði til þess að bera af
mjer áburð þennan samkvæmt heimildinni i 14. gr.
þingskapanna, og til þess að mótmæla, og, ef unnt
væri, að hindra þessa óhæfilegu atkvæðagreiðslu,
sem eigi að síður var látinn ríða af i sömu and-
ránni, hefði það, segi jeg, verið talið með til i
gildis þessari óheyrðu ástæðu, sem engin höfða-
tala gat gert gilda — þvert á móti vilja mínum j
og tilgangi.
Að öðru leyti skiptir þetta minnstu, því gjörða- i
bók þingsins vottar ótviræðlega, að frumvarpið
var, þrátt l'yrir þetta fum, misskilning eða mis-
gáning við átkvæðagreiðsluna, fellt frá 2. umræðu
og tilgangi mínum þannig náð.
Get jeg vel unnt hverjum einum að henda svo j
mikið gaman sem honum jróknast að þessum mak- j
legu forlögum frumvarpsins í neðri deild alþing- j
is.
Aljiingi, 7. ágúst 1897.
B. Sveinnson.
Oss er ekki með öllu ljóst, í hverju skini 5
þingmaðurinn vill endilega fá prentaða þessa
»leiðrjetting«, senr ekki leiðrjettir nokkurn j
sltapaðan hlut. Jafn-lausan hugsanasand er i
sjaldgæft að sjá.
Eptir sem áður stendur öll sögusögn ísa- j
foldar um málið ekki aðeins óhrakin, heldur
hefur þingmaðurinn ekki einu sinni mótmœlt
henni, -—• ekki einu einasta atriði hennar.
Hann mótmælir því ekki nje leiðrjettir, að
hann hafi tekið upp frv. dr. V. G.; ekki held-
ur því, að hann hafi sjálfur greitt atkvæði
móti þessu frv., sem hann var orðinn flutn-
ingsmaður að; nje lieidur því, að Guðl. Guðrn.
hafi neitað að greiða atkvæði, af því að Ben.
Sveinsson væri að gera gabb að þinginu o. s.
frv.; nje heldur því, að þær ástæður hafi ver-
ið teknar gildar af deildinni með atkvæða-
greiðslu; nje heldur því, að hann hafi sjálfur
staðið upp með þeim, sem tóku ástæðurnar
gildar; nje heldur þvf, að tveir þingœenn hafi
neitað að greiða atkvæði, af því að þeir hafi
verið ginntir til að skrifa undir nafnakalls-
beiðnina; nje heldur því, að stjórnarskráin
heimti meiri hluttöku í atkvæðagreiðslunni en
hjer fjekkst, til þess að ályktun verði gerð
um nokkurt mál; nje heldur því, að þingmenn
hafi í þetta skipti hlegið að þingm. Norður-
þingeyinga.
Til hvers er þá maðurinn að heirnta prent-
un þessarar »leiðrjettingar« sinuar'?
Það virðist helzt vera gert í því skini:
1. til þess að gera grein fyrir því, hvers
vegna hann hafi farið að taka frv. V. G. upp
aptur. Það á að hafa stafað af þeim »röngu
ömmælum« dr. V. G., »að apturtekning hans
v®ri eptir samkomulagi við nefndina«. Samt
lýsir meiri hluti nefndarinnar, sem hafði Ben.
Sveinsson fyrir formann, yfir því í áliti sínu,
að V. G. taki frv. sitt aptur, og V. G. leggur
frv. meiri hlutans til grundvallar, gerir breyt-
ingartillögur við það frv., í stað þess að halda
fram sínu frv. Ef þetta er ekki »eptir sam-
komulagi við nefndina«, vitum vjer ekki,
hvernig á að hugsa sjer »samkomulag« nokk-
tirs minni hluta við nokkurn meiri hluta.
2. til þess að gera mönnum ljóst, að hann
hafi eklci ætlað að greiða atkvæði með ástæð-
um Guðl. Guðm. fyrir atkvæðagreiðslunni,
heldur gert það af »fumi, misgánitig eða mis-
skilningi«. Um það hefur víst enginn efazt.
En atvikið var jafn-skoplegt fyrir því.
3. til þess að staðhæfa, að það hafi verið
»óhæfilegt«, að bera ástæðurnar fyrir atkvæða-
greiðsluneituninni undir atkvæði deildarinnar
— þvert á móti vilja og tilgangi hans sjálfs,
Ben. Sveinssonar. Það er nokkuð margt »ó-
hæfilegt«, sem gerist á alþingi Islendinga í ár,
ef það eitt er hæfilegt, sem er samkvæmt vilja
hans og tilgangi karlskepnunnar.
Frekari tilraunir skulu svo ekki af oss.gerð-
ar til þess að »fljetta reipi úr sandinum«.
Sofandi samvizka.
Ekki vaknar hún enn, samvizkan þeirra Reykja-
vikurbúa. Daglega geta þeir horft á hina níð-
ingslegustu meðferð á skepnum hjer á götunum,
án þess að gjöra nokkuð verulegt til þess að af-
stýra henni. Daglega geta þeir heyrt angistar-
stunur og þung andvörp hálfdauðra málleysingja,
senr orðið hafa fyrir kvölum og pyndingum út-
lendra þorpara. Þeir geta horft á þá með kulda-
brosi, þegar þeir eru sem verst útleiknir; þeir geta
horft í augu þeim, sem hver ein sál, er hefir
nokkrar mannlegar tilfinningar, hlýtur að geta
lesið út úr hinar auðmjúknstu bænir, hinar inni-
legustu vonir um hjálp og lausn úr járnklóm hinna
steinhjörtuðu útlendinga; þeir geta horftá allt þetta
án þess að nokkur miskunnar taug eða meðaumk-
unar verði snortin af því; eða ekki er hægt ann-
að að sjá, því að »af ávöxtunum skulið þjer
þelckja þá«. Seinast i fyrra dag voru 2 kestar
þannig útleiknir hjer á götunum eptir útlendinga,
að slegin höfðu verið út úr jieim augun að mestu
leyti með svipusköptum.
Er það nú óhugsandi, að nokkur maður, sem
eitthvað kveður að, geti vaknað til meðvitundar
um það, hversu þetta er ókristilegt? Eða að ein-
hver finni köllun hjá sjer til þess að gangast fyr-
ir stofnun dýraverndunarfjelags hjer í bænum?
Þykir annars ekki höfuðstaðarbúum minnkun að
þvi, að vera langt á eptir öðrum kaupstöðum
landsins í því efni? Ef nokkur maður er til bjer
i Reykjavík, sem dálítið kveður að og annt er um
velliðan dýranna og heiður þjóðar sinnar, skora
jeg á hann í nafni alls þess, sem gott er, að gang-
ast fyrir því — og það sem allra fyrst — að
koma hjer á fót öflugu dýraverndunarfjelagi. Jeg
er viss um, að margir mundu styðja jiað, ef ein-
hver riði á vaðið. Yill ekki dýralæknirinn byrja?
Rvík 6/8 ’97. Sig. Júl. Jóhannesson.
Til Mósa typpisins
Mósa-tetur! Heilsaöu ntúdents-typpinu á elti-
sl<inii3SOkkbolunum. sem var hafóur til aó skrúfa þig
áfram fyrir vercHaunum. fjörgamlan og stiröan,
þjóöhAtíöardaginn núna. eptir hagagönguveginum þín-
um suður ac) Skildinganosi. og siÖan hefir gort ykkur
bAÖum fjelögum þann ógreiða. að heirnskast af stað i
þlnu natnií »Islandic. eins og einhvers konar Bileams-
peölingur, meh eit.thvert stráka-bull í móti öllum
skynjandi mönnum augsýnilega rjettum dómi um
frammistöðu þína, — heilsaöu honum frá mjer og min-
um íjelögum, og segöu honum, að hafi nokkur maöur
ykkur óvandabundinn látiÖ annaö uppi, þá heíir þaó
veriö annacMivort í háði gert, e<)a þá til aÓ gleöja
þennan barrlunga, sem ætlaöi aó verða uppnuminn af
fögnuöi og stærilæti yfir sigrinum, og að heldur viljir
þú lilammast áfram eins klunnalega og þjer er lagib
en að geta i hvor.ugan aptur-t'ótinn stigiö fyrir monti.
Sleipnir
(einn af 100 almennilegum. íslenzk. skeiöhestum).
Eimskipaútgeró
hinnar íslenzkii laÉtjórnar.
Hjer ineð auglýsist, að eptirfarandi
ráðstafanir liafa verið gjörðar rneð tii-
liti til haustferða fyrir eiinskipaútgerð-
ina.
Sainkværnt 1. gr. eiinskipslaganna
verður tekið á leigu aukaskip frá miðj-
uin septeinberm. til ioka nóvembermán.
þ. á.
Samkvæmt aths. 2. á l'. rðaáætluninni
verður breytt um skip þannig, að auka-
skipið verður iátið fara ferðir »Vestu«
samkværut ferðaáætluniuni frá þ. 20.
septbr., en »Vesta« er iátiu fara tvær
aukaferðir með íje tit Frakklands.
Framkvæmd á þessuui ráðstöfunum
verður þá þannig, að vörur þær, sem
sendar eru með »Vestu« tii útlanda í
lok ás'ústmánaðar og september, verða
umfermdar í aukaskipið á Beykjavík-
urhöin um þ. 20. september án kosnað-
ar fyrir vörueigendurna, og sendar með
aukaskipinu til útlaiula. Ennfremur
er aukaskipið látið fara áttundu ferð-
ina samkvæmt ferðaáætluninni í stað
»Vestu«.
D. Thomseii,
farstjóri.
ísleiizk umboösverzlun.
Undirskrifaður selur íslenzkar verzlunar-
vörur á markööu m erlendis og kaupir alls
konar útlendar vörur fyrir kaupmenn og sendir
á þá staði, sem gufuskipin koma. Söluum-
boð fyrir ensk, þýzk, sænsk og dönsk verzl-
unarhús og verksmiðjur. Glöggir reikningar,
lítil ómakslaun.
Jakob Gunnlögsson,
Cort Adelersgade 4,
Kjöbenhavn K.
Meyer Schou
hafa hinar mestu og ódýrustu birgðir af
alls konar
bókbandsverkefni,
öll áhöld til bókbands, nýjustu vjelar, og stýl
af öllum tegundum.
Viingaardstræde 15. Kjöbenhavn K.
»Sameining;in«, mánaðarrit til stuðnings
kirkju og kristindómi íslendinga, gefið út af
hinu ev.lút.krkjufjelagi 1 Vesturheimi og prent-
að í Winnipeg. Ritstjóri Jón Bjarnason. Verð
í Vesturheimi 1 doll. árg., á íslandi nærri
því helmingi lægra: 2 kr. Mjög vandað að
prentun og vítgerð allri. Tólfti árg. byrjaði
í marz 1897. Fæst í bókaverzl. Sigurðar
Kristjánssonar í Reykjavík og hjá ýmsum bók-
sölum víðsvegar um land állt.
Húsg*ög*n (meubler).
Stórt úrval af alls konar stoppuðum(polstrede)
húsgögnum. Húsgögn í sali, borðstofur og
svefnherbergi. Járnrúm með heydýnum ög
fjaðramadressum, kommóður, servantar, sofar
og chaiselonguer. Nægar birgðir af alls kon-
ar húsgögnum, lágt verð. Allt er selt með
fullkominni ábyrgð.
H- C- Petersen, Nörregade 17,
Kjöbenhavn K.