Ísafold - 04.09.1897, Blaðsíða 4

Ísafold - 04.09.1897, Blaðsíða 4
252 og óhætt er að láta standa að staðaldri í hverju svefnherbergi, kostar 14 kr. og fæSt að eins í verksmiðjunni í Vandkunsten nr- 1 í Khöfn hjá Kurzhals- Borgunin, 14 kr., sendist um leið og pantaS er. 5000 meSmæli fengin. Hanfkar & skinnpeysur fást til útsölu. Borgunarskilmálar upp á 3 mánuði rjetta eða 30 daga + 4°/0 Gljáhanzkar handa karltn." 1 Agraf & Tarnbour, yfirburSa vandaðir misl. og sv., tylftin kr. 18,00 --- _ _ 1 __ ------ _ _____ 16,00 --- _ _ 1 _ — hv. - - — - 15,00 --- — — meS 1 hnapp -------- — — - - — - 13,00 — konum með 3 hnöpp. & Tamboúr, yfirb. vand., alla vega litir, tylftin kr.18,00 - 3 — —-- vandaðir — — - — - 15,50 Svartar skinnpeysur Ima A kr. 15,00 liver. _ _— — B - 13,00 — _ -----. _ C - 11,00 — Skinnbolir með ermurn og án þeirra meS mjög lágu verði. C. J- Scheel & Co, Wesselsg. 71, Kobenhavn, N. KRAKMONDLUR Jeg votta hjer með mitt alúðarfyllsta og hjartaiilegaKta þakklæti ölluin þeim, sem við fráfali míns innilega elskaða eigiumanns, Gimnlaugs E. Briem. á svo marffvíslegan hátt liafa veitt mjer hugg- un og liluttekninyu í veikindum hans og við jarðarföi iua. Hafnarfirði 2. september 1897. Frederikke Briem. W O Breiðfjörð kaupir enn c. 20 hest- burði af töðu og c. 20 hestburði af valllendis- heyi, fyrir peninga og vörur með peningaverði. Nyjar KARTÖFLUR nykomnar til C- Zimsens- Proclama- Eptir lögum 12. febrúar 1878 sbr. op. br. 4. jan. 1861 er hjer með skoraS á alla þá, sem til skulda telja í dánarbúi Markúsar sal. ÞórSarsonar frá ÞormóSsstöðum, sem andaðist hinn 6. f. m,, að tilkynna skuldir sínar og sanna þær fyrir undirrituðurn skiptaráðanda innan 6 mánaða frá síðustu birtingu auglý's- ingar þessarar. Skiptaráðandinn í Kjósar- og Gullbr.s. h. 31. ágúst 1897. Franz Síemseu. Baðhúsið í Reykjavík (Aðalstr. 9.)er upp frá þessu að eins opið á laugardögum og á sunnudagsmorgna. Baðhússtjórnin. Þegar jeg les um þær hörmungar og tjón, sem heyskortur hefir hakað mönnum og skepnum sum- staðar í vor, furðar mig að ekkert blað minnist á þá, sem hafa hjálpað mönnum og bjargað skepnunum í neyðinni hjer i Bessastaða- og Garða- hreppum. Það var engum neitað og jafnvel gert orð að láta kýrnar ekkert skorta, meðan hægt væri að hjálpa. Einkum má nefna þau hjónin Kristján Jónsson í Hliðsnesi og Kristrúnu Sveinsdóttur, sem hjálpuðu um mikið af heyi endurgjaldslaust og ótilkvödd, og inætti það sannarlega vera öðrum til eptirdæmis, og væri viða í önnur eins forðabúr að leita, færi betur en fer. I þakklætis skyni skrifað. Haugshúsum á Alptanesi i júní 1897. Kristín Guðmundsdóttir, ekkja. Olíufotin ágætu aptur komin til C- Zimsens- °g CONFECT-RIJSÍMUR fást í verzlun W. Cliristensen’s Prjönavjel vönduS og lítiS brúkuð fæst til kaups meS mjög góðu verði. Nánari uppl/singar áskrif- stofu bæjarfógeta. Undirrituð tekur að sjer aS veita ung- um stúlkum tilsögn í jmsum hannyrðum. Sophía Finsen. Undirskrifaðir ráSa háseta á þilskip til næstkomandi útgjörðartíma gegn borgun ein- ungis í peningum. Guðmundur Einarsson, Tryggvi Gunnarsson, Runóliur Olafsson, |>órður Guðmundsson- Steinolíu-ofnar ■ »Aladdin«, fást í verzlnn W. Cíii’Istensen’s Verzlumtr- oi? kvöklskóli Keykj tvíkur byrjar 6. október, Námsgreinar eru: ísleilzka, danska, enska, saga, landfræSi, reikningur og bókfærsla. Kennslustundir eru 18 á viku, 3 tímar á dag. Kennslugjaldið er 6 kr. á mánuði fyrir hvern nematida. Umsóknir um skólann verða að vera komn- ar til annarshvors okkar undirskrifaðra fyrir 3. október. Jón Þorvaldsson, Vilhjálmur Jónsson, Grjótagötu 4, Thorvaldsensstræti 4. Undirrituð tekur að sjer að kenna stúlk- um allskonar »kunstvefnað«. Louise Bartels- Cadbury’s Kokoa °g Confeet fæst í verzlun W Cristensen’s Miðvikudaginn 8. þ. ni. kl. 1. f. m. fer gufubáturiim »HEYKJA- VÍK« beina leiö til Stykkis- bólms og kemur við á öllum viðkomustöðum eptir fei ðaáætl. i hingaðleið. Rvík 3. sept. 1897. B. tí. Stór Concert. Musik-fjelag Reykjavíkur heldur Concert í Iðnaðarmannahúsinu laugardaginn þann 4. september kl. 8'/2 e. m. og sunnudaginn þann 5. sept. kl. 5 e. m., með aðstoð musik-flokks herskipsins Heimdals. Þar verSur leikið á horn, violin, flautu, harmonium og fortepiano. Inngangurinn opnast kl. 8 á laugardaginn og kl. 4‘/2 á sunnudaginn. ASgöngumiðar fást í verzlunarbúð Björns Kristjánssonar kaupmantis allau laugardaginn og á sunnudaginu kl. 9—-11 f. h. svo og við innganginn, og kosta 1 kr. fyrir sæti og 75 a. standandi. Barnasæti 60 a. Musikfjelag Reykjavíkur. Jörð til sölu. Kunnugt gjörist, að jörðin Hokinsdalur í Auðkúluhreppi í Isafjarðarsyslu, sem er 24 hundruð að fornu mati, með 4 kúgildum, fæst keypt. Oll hús, sem á jörðunni eru og sem einnig eru meö i kaúpinu, eru vel upp byggð. — Nyleg baðstofa, 16 álna löng, 5‘/2 ál. breið, búr og eldhús, fjós, 2 lieyhlöður, 3 fjárhús; jörðunni fylgja miklar útslægjur, einnig nægi- leg mótaka. Kaupverðið er 2400 krónur. Lysthafendur snúi sjer til eiganda jarðar- innar, Þorleifs Jónssonar í Hokinsdal, eða hr. kaupmanns P. J. Thorsteinssons á Bíldudal, sem hefir umboð til að selja jörðina. Peter Olsens billigste Forretning i Olietífk ö| Malerier med og uden Rammer samt billigste Lager af SPEJLE. Frederiksborggade 42. Kjöbenhavn. 15iið Ný Carlsberg fæst hjer eptir keypt í verzlnn Eyþórs Felixsonar. Cement, þíikp;ippi, múrurjót fæst í verzlun W. Christensen’s Veðurathuganir í Reykjavík, eptir Dr. J. Jónassen ágúst sept. Hiti (á Celsius) Loptþ.mælir (inillimet.) Veðnrátt. á nótt uni hd. fm. em fm. em. Ld. 28. +ii + 16 751.8 757.8 a h d a h d Sd. 29. +ii + 15 751.4 754.4 a h b 0 d Md. 30. + « + 14 754 4 756 9 N h b N h b Þd. 31. + 7 + 12 756.9 7ó9.5 N h b N h b Md. 1. + 3 + 8 762.0 767.1 N hv b N hh Fd. 2. + o + 9 767.1 767.1 N h b N h h Fd. 3. Ld. 4. + o -t 14 +11 767.1 762.0 762.0 0 b a h b 0 b Hefir verið við norðanátt undanfarna daga, fag- urt og hjart veður; kaldur síðustu nætur. Varð vart jarðskjálfta hjer 2. kl. 10l/a f.h., vægur, snöggur kippur. Meðalhiti í ágúst á nóttu + 8.6 _____________________ — ■ — 4-12.3 »LEIÐARVISIR TIL LÍFSABYRGÐAR fæst ókeypis hjá ritstjórunum og hjá dr. med. J. Jónas- sen, sem einnig gefur þeim, sem vilja tryggja líf sitt, aílar nauðsynlegar upplýsingar. Útgef. og ábyrgðarm. Bjiirn Jónsson. Meðritstjóri Einar Hjörleifsson. Isafoldarprentsmiðja.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.