Ísafold - 25.09.1897, Blaðsíða 3

Ísafold - 25.09.1897, Blaðsíða 3
275 í fundarlok hjelt lir. Bruun fvrirlestur um rannsóknarferðir sínar í sumar. Skipstrand. Fyrir skömmu strandaði danskt kaupskip, Alpha, á Papós, eitt af vöruskipum kaupfjelaganna eystra. Gufuskipið BpriU kom hingað i gær frá Austfjörðum með rúml. 300 farþega hingað á Faxat'lóahafnirnar, flestallt kaupafólk. Ritstjóri Skapti Jósepsson kom og með skipinu snöggva ferð, og ennfremur cand. juris Marino Hafstein. Skipið fer aptur í dag. Aflatregt mjög á Austfjörðum í allt sumar, þangað til siðustu vikurnar að síld fór að fást og þar með þorskafli nokkur. En þá máttufæst- ir vera lengur; voru ráðnir hjer syðra haustver- tiðina. Hefir því margt þetta kaupafólk gert arðlitla ferð austur í þetta sinn. Magnús Magnússon, B. A. frá Cambridge, tekur að sjer kennslu í ENSKU hjer i bænum í vetur. — Þeir, sem sinna vilja þessu, snúi sjer til kaupm. Ben. S. Þórarinssonar, Laugaveg 7. Bazarinn sem auglýst var um daginn að halda œtti í dag, til ágóða fyrir landskjálftasamskotasjóðinn, verður látinn bíða til 29. þ. m. Hann verS- ur þá haldinn miðvikud.ag 29. sept- í leikfimishúsi harnaskólans; landshöfðingjafrúin stendur fyrir honum. Samskotanefndin. Samúel Óhiísson Vesturgötu 55 Reyk,javík pantar fyrir þá sem óska, sterkar og fallegar peningabuddur úr leðri með nafnstimpli í lásnum, fyrir 4 kr. Brjefaveski úr leðri, með stimpla í lásnum 4,30. Nafnstimpla af mörgum gerðum, sterka og endingargóða, fyrir 0,80 til 3,60. Þeir, sem skrifa mjer pantanir, verða aS senda alla horgun ásamt hurðargjaldi fyrir fram. Steinolíuofnar .,Aladdin“ á 16 kr. fást í verzlun w. CHRISTENSEN S. Tombóla Eptir fengnu leyfi i\ins háttvirta landshöfð- ingja verður í Good-Templarhúsinu hinn 2.og 3. októher næstkomandi áframhald af tombólu er »Kvennfjelagið« hjelt síðastliðinn vetur. Nánari auglýsingar á götuhornum. Reykjavík 2f. sept. 1897. Forstöðunefnin. Undirrituð tekur að sjer að kenna stúlk- um alls konar »kunstvefnað«. Louise Bartels Skiptafundur í dánarbúi Gísla sál. Þormóðssonar verður haldinn hjer á skrifstofunni fimmtudaginn hinn 30. þ. m. kl. 4 e. h. og verður þá búi þessu skipt. Skrifst. Kjósar- og Gullbr.sýslu 25. sept. 1897. Franz Siemsen. Hjermeð leyfi jeg mjer að tilkynna hin- um heiðruðu sveitamönnum, að jeg tek að mjer sölu á sauðfje. Sigurður E. Waage- Undirskrifuð tekur að sjer kennslu í ýmsum hannyrðum, þar á meðal konst- broderi og fransk broderi, einnig tek jeg aðmjer að teikna á fyrir fólk og selja ábvrjað og áteiknað klæði. Kristjana MarRúsdóffir. Miðdegismat, :;;í"r selur Hússtjórnarskól inn. Iðnaðarmannahúsið- Inngangur á norðurhlið. Hólmfríður Gísladóttir kennslukona skólans. rnenriiisoiu: Ankergangs-ur í silfur- og nikkelkössum á 28—50kr. Cylinder-ur -------------------17—32 — Saumavjelar....................-10—52 — Barometra..............10 kr. 50 a. —16 — Kikira ........................10—32 — Ennfremur Úrkeðjur og Kapsel af mörgum tegundum. Borgun tekiu í kindum, smjöri og vorull jafnt og peningum. Magr.ús Benjamínsson. Handsápa, margar tegundir, hvergi ódýr ari, eptir gæðum, en hjá H. J- Bartels- Lampaglös bezt og ódvrust hjá H J Bartels Eptir að jeg hafði svo árum skipti þjaðzt af veiki í maganum, og leitað sökum þess ýmissa lækna, fór jeg fyrir rúmu ári að reyna hinn heimsfræga China-Livs-Elixir írá Walde- mar Petersen í Friderikshavn, og skánaði mjer að stórum mun eptir að jeg hafði drukkið 4 glös, og jeg hefi eptir það getað unnið verk mín þokkurn veginn þjáningarlaust með því að nota þessa ágætu samsetningu stöðugt; en vel get jeg íundiö það á mjer, að jeg get ekk' án þessa heilsulyfs verið, enda vona jeg að geta náð mjer aptur, ef jeg held áfram með að nota það, og skal þá verða skýrt frá því á sínum tíma. Kasthvannni, 2. jan. 1897. Sigtryggur Kristjánsson. Kína-lífs-elixírinn fæst hjá flestum kaupmönnum á Islandi. Til þess að vera viss um, að fá hinn ekta Kína-lífs-elixír, eru kaupendur beðnir að líta Y. P vel eptir því, að —j, standi á flöskunum í grænu lakki, og eins eptir hinu skrásetta vöru- merki á flöskumiðanum: Kínverji með glas í hendi, og firmanafnið Yaldemar Petersen, Frederikshavn, Danmark. Yið executores testamenti í dánarbúi ekkju Jóns Guðmundssonar í Flatey, frú Jófríðar Guðmundsson, skorum hjer með á alla þá, er skuldir eiga að lúlca búinu, sjerstaklega við verzlanir þess í Flatey og Skarðsstöð, að greiða þær sem allra fyrst hr. kaupmanni Birni Sigurðssyni í Flatey eða umboðsmönn- um hans á íslandi, sjerstaklega hr. P. A. O- lafssyni á Flatey. Kaupmannahöfn 6. sept. 1897. Ólafur Halldórsson, V. S. Salomonsen. skrifstofustjóri. yfirdómsmálflytjandi. Þangað til sölubúðin í Hafnarstræti nr. 6 verður fullgjörð, verður verzlað uppi á loptinu í sama húsi, og er inngangurinn að aust— anverðu. Reykjavík 24. sept., 1897. Johs, Hansen. 1—2 skólapiltar geta fengið húsnæði og kost á góðum stað. Ritstj. visar á. Jeg undirskrifuð tek að mjer kennslu i hann- yrðum og guitarspili. Halla Waage. Fundizt hefir úr á suðurleið; rjettur eigandi má vitja að Artúnum á Rangárvöllum mót fund- arlaunum og horgun fyrir þsesa auglýsingu. Ágæt kýr á hezta aldri, sem á að bera 9 vikur af vetri, er til sölu. Ritstj. vísar á. Mjög ódýrir brúkaðir söðlar með ensku lagi fást í haust fyrir kindur og innskript hjá Samúel Ólafssyni Vesturgötu 55. Proclama. Eptir lögum 12. apríl 1878 sbr. op. br. 4. jan. 1861 er hjer með skorað á alla þá, sem til skulda telja í dánarbúi Arna Olafssonar, sem drukknaði í Keflavík hinn 4. júlí þ. á., að tilkynna skuldir sínar og sanna þær fyrir undirskrifuðum skiptaráðanda innan 6 mánaða frá síðustu birtingu auglýsingar þessarar. Skiptaráðandinn í Kjósar- og Gullbringusýslu hinn 16. sept. 1897. Franz Siemsen. Sigríður Eggerz í Glasgow selur fæði um lengri og skemmri tíma, eptir því sem óskað er. A sama stað geta stúlkur fengið húsnæði. Uppboðsauglýsing. Fimmtudaginn 30. þ. m. kl. 11 f. h., verð- ur opinbert uppboð haldið í Aðalstræti nr. 16 og þar selt tilbúinn karlmannsfatnaður, afgang- ur af fataet'ni, regnhlífar, snið af karlmanns- fatnaði, reiðtreyjusnið, taurulla, járn-rúmstæði, barnavagn, tómir kassar o. fl., allt eptir beiðni H. Audersens. Uppboðsskilmálar verða birtir fyrir fram. Bæjarfógetinn í Reykjavík, 20. sept. 1897. Halldór Daníelsson. Uppboðsauglýsing. Þriðjudaginn 28. þ. m. kl. 11 f. li. verður opinbert uppboð haldið á Arnarholtslóð og í Hafnarstræti, og þar selt töluvert af trjám, battingum, birkiplönkum og ýmsu öðru timbri tilheyrandi kaupmönnunum M. Johannessen og Birni Guðmundssyni. Uppboðið byrjar á Arnarholtslóð og verða skilmálar birtir á undan. Bæjarfógetinn í Reykjavík, 20. sept. 1897. Halldór Daníelssou. Uppboðsauglýsing. Mánudaginn 27. þ. m., kl. 11 f. h., verður opinbert uppboð haldið í Hafnarstræti nr. 11 og þar selt bækur, pappír, ritföng, eldhús- gögn o. fl., eptir beiðni ekkjufrúar M. Finsen. Uppboðsskilmálar verða birtir fyrir fram. Bæjarfógetinn í Reykjavík, 20. sept. 1897. Halldór Daníelsson. Proclama. Eptir lögum 12. apríl 1878 sbr. opið brjef 4. jan. 1861, er hjer með skorað á alla þá, sem til slculda telja í dánarbúi trjesmiðs Arna Magnússonar, sem týndist í Keflavík hinu 11. f. m., að tilkynna og sanna skuldir sínar fyrir undirrit\iðum skiptaráðanda innan 6 mánaða frá birtingu auglýsingar þessar. Skiptaráðandinn í Kjósar- og Gullbringusýslu hinn 16. sept. 1897. Franz Siemsen.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.