Ísafold - 25.09.1897, Blaðsíða 4

Ísafold - 25.09.1897, Blaðsíða 4
276 1871 — JúbilhAtið — 1896. Hinn eini ekta mm -iJ ito-kv æilí m. Melt mfrarhnllur borð-hittnr-essenz. Allan þann árafjölda,sem almenningur hefir við liaft bitter þenna,heflr hann ;iunnið sjer mest álit allra matar-lvfja og er orðinn frrogur um heim allan. Hann kefir hloHð hin hædn heiðurxperðlavn. Þá er menn hata novtt Hrama-rjfs-Elirírx. færist þróttur og liðug- leiM um allan líkamann, fjör og framgirw í andann, og þeim vex kœti, hugrekki og vinnudhugi; xkilniuqarvitin xkerpaxt og unaðsemda lifsins fá þeir notið með hjartanlegri ánapg u. 8ú heflr raunin á orðið. að euginn bitter samsvarar betur nafni sínu «ii Hrama-Ufx-ElvMr: cn hylti sú, er hann heflr komizt í hjá almenningi, heflr valdið þvi, að fram hafa kmuið ýmsar einkisverðar eptirstælingar, er vjer vörum við. Kaupið Hrama-Lífs-Eli.iir vorn einungi* hjá þeim verzlunum, er sölu umboð hafa frá vorri hendi, -em á Islandi etu; Akureyvi; Hra Car) Höept'ner. ---- Gránufjelagi?' Borgarnes: — -lohan Lange Dýrafjörður: — N. Chr Gram, Húsavík: — e/rurn &■ Wtilfl Keílavík : — H. P. Duus verzlan. ---- --- Knudtzon’s ver'dan Reykjavík: — W. Fi.scher. Rauíarhöín: trránutjelagið. Sauðárkrókur Gránufjelagið. Seyðistjörður: ---- Siglutjörður: ---- Stykkishóijnur: Hra N. Chr. Gram. Vestmannaeyjar I. P. T. Bryde. Vík pr. Vestmanna- eyjar: -- Halldór Jóusson. Ærhr kjarsi l: Hra Sigurður Gunnlaugsson Einkenni: tílátt Ijön '>g gullinn hani á ylo.smiðanum. Ma,nsfeld-Bullner & Lassen. Hinir einu sem búa ti! hinn rrrðlaunada Brama-Lí s Elixir. Kaiiirmannahöjn, Nörregade 6. er eflaust langbezta baðlyfið. A Þ/zkalandi, þar sem það er lögskipað baðlyf, er það betur þekkt undir nafninu Creolin Pearson. Bruland dýralæknirinn norski sem hjer var í fyrra mælir sterklega með Creólíni sem baðlyfi og segir hann meðal annars »Pearsons Kreolin er hið bezta sem til er búið«. Magnús Einarsson dýralæknir segir: »Það baðlyf, sem nú er í einna mestu áliti og mest mun notað á Þýzkalandi, og Englandi og víðar, er hið enska kreolín (Pearsons Creolin, Jeyes Fluid) og ber til þess einltum þetta þrenut, að það drepur kláðamaur og lýs fullt svo vel sem nokkuð annað baðlyf, er menn nú þekkja, að í því eru engin eiturefni, er skaði skepnu þá, sem böðuð er, og að það skemmir ekki nje litar ullina. Blaðið The Scottish Farmer (Hinn skozki bóndi) getur um Jeyes Fluid í 237. tölubl. sínu þ. á. og segir meðal annars: »Jeyes Fluid er í miklum metum á meðal fjárbænda þessa lands«. Jeyes Fluid hefur verið sýnt á öllum hinum helztu allsherjarsýningum víðsvegar um heim og hefir áunnið sjer 95 inedalíur, auk annara verðlauna. Jeyes Fluid er alveg óeitrað, svo engin hætta fylgir að fara með það, einsog t. d. getur átt sjer stað með karbólsýru. Úr 1 gallon (47/to potti) má baða 80 til 100 kindur, og þareð 1 gallon kostar aðeins 4 kr-j kostar ekki nema 4—5 aura í kindina. Notkunarreglur á íslenzku fylgja. Afslátfur ef mikið er keypt. Einka-umboð fyrir Island hefir Ásgeir Sigurðsson, kaupmaður, Reykjavík. Laugardaginn 2. október kemur út í fyrsta sinni „Nýja öldin“ Ábyrgðarmaður Jón (> lafsson. Blað þetta kemur svo vít hvern laugardags- morgtui, og opt endrarnær, árið um kting, að minnsta kosti 72 tólublöð á ári, 12 dálkar í 2 bl. broti hvert nr., srnáletur. Verð árgangs 3 kr. 50 a.; ársfjórðungurinn 90 a. Við á- skriptum taka hjer í bænum: Sigfús bóksali Eymundsson, Júlíus Jörgensen (Hotel Island), Asgeir Sigurðsson katrpm. (Edinborg), Borg- þór Jósefsson í búð G. Zoega kaupmanns, Jón Olafsson ritstj. (Glasgow), og aðalumboð»maður blaðsins, Sig. Kristjánsson bóksali. A fgreiðslus tofan er uppi yfir Landsbankanum. Skrifstofa í Glasgow á 2. lopti í norðurendanum. Friðrik Eggertsson skraddari (Glasg’ow) hefir nú með »Jyden« fengið sýnishorn af alls konar fataefnum. Komið og skoðið, áður en þið gerið kaup annarstaðar því hvergi • munið þið fá betri efni í föt eða ódj'rari en hjá mjer. Verð á saumum hið lægsta, sem nokkur skraddari býður. Öll vinna er fljótt og vel af hendi leyst. Tekið í ábyrgð, að fötinn sjeu vel sniðin og fari vel. Jörðin Eystra-Miðfell í Hvalfjarðarstrandarhreppi fæst til ábúðar á næstkomandi vori. Semja má við Jón hrepp- stjóra Sigurðarson í Kalastaðakoti. Herbergi með húsgögnum fæst til leigu frá 1. okt. fyrir 2 eða 3 ein- hleypa menn í miðjum bænum; ennfremur geta þeir fengið fullan kost með vægum kjörum. Ritstjóri vísar á. Þá, sem skulda mjer prestsgjöld, bið jeg vinsamlega að borga þau til mín hið allra fyrsta. Reykjavík 24. sept. 1897. Jóhann Þorkelsson- Efnilegur unglingspiltur 14—15 ára, af göðu fólki, getur komizt að við verzlun í Beykjavík 1. okt. TJmslag merkt H- með skrift umsækjanda sjálfs innan í, er beðið að afhenda ritstj. þessa blaðs sem fyrst. Herbergi til leigu í Ingólfsstræti 5 frá 1 október; semja má við Sigurjón Sigurðsson. Veðurathuganir i Reykjavík, eptir Dr. J. Jónassen sept. riltl (A Colsius) ; Loptþ.mæhr ! (millirn. t.) Veðurátt. á nótt |ntn lid i frn. em trn. em. Ld. 18. + 5 + 9 751.8 751 8 a h d 0 d Sd. 19. + 6 -t 11 759 5 756.9 0 d a h d Md. 20. + 8 + 9 746.8 744.2 Sv hv d Sv hv d Þd. 51. + 5 + 9 744.2 786.6 S h b Sv h d Md. 22. + 2 + 8 736.6 7.56.6 a h h Nv h b Fd. 23. 0 + 7 731 5 731.5 a h h 0 b Fd. 24. 0 + 8 734.1 736.6 0 b 0 b Ld. 25. 0 736,6 0 b Fyrri part vikunnar nokkur urkoma af útsuðri; snjóaði talsvert í fjöll að morgni h. 22. Síðan rjett logn og bjart sólskin. I morgun (25.) logn og bjart veður. Útgef. og ábyrgðarm. Björn Jónsson. Meðritstjóri Elnar Hjörleifsson. Isafoldarprentsmiðja.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.