Ísafold - 29.09.1897, Qupperneq 4
280
er eflaust langbezta baðlyfið.
A Þ/zkalandi, þar sem það er lögskipað baðlyf, er það betur þeklct undir nafninu
Creolin Pearson.
Bruland dýralæknirinn norski sem bjer var í fyrra mœlir sterklega með Creólíni sem
baðlyfi og segir hann meðal annars »Pearsons Kreolin er hið bezta sem til er búið«.
Magnús Einarsson dýralæknir segir: »Það baðlyf, sem nú er í einna mestu áliti
og mest mun notað á Þyzkalandi, og Englandi og víðar, er hið enska kreolín (Pearsons
Creolin, Jeyes Fluid) og ber til þess einkum þetta þrennt, að það drepur kláðamaur og lýs
fullt svo vel sem nokkuð annað baðlyf, er menn nú þekkja, að í því eru engin eiturefni, er
skaði skepnu þá, sem böðuð er, og að það skemmir ekki nje litar ullina.
Blaðið The Scottish Farmer (Hinn skozki bóndi) getur um Jeyes Fluid í 237. tölubl.
sínu þ. á. og segir meðal annars: »Jeyes Fluid er í miklum metum á meðal fjárbænda þessa
lands«.
Jeyes Fluid hefur verið sýnt á öllum hinum helztu allsherjarsýniugum víðsvegar um heim
og hefir áunnið sjer
95 medalíur, auk annara verðlauna.
Jeyes Fluid er alveg óeitrað, svo engin hætta fylgir að fara með það, einsog t. d. getur
átt sjer stað með karbólsýru.
Úr 1 gallon (47/io potti) má baða 80 til 100 kindur, og þareð 1 gallon kostar
aðeins 4 kr-, kostar ekki nema 4—5 aura í kindina.
Notkunarreglur á íslenzku fylgja.
Afsláttur ef milsið er lceypt.
Einka-umboð fyrir Island hefir
Ásgeir Sigurðsson,
kaupmaður, Seykjavík.
Eina hægðaskrínan (Closei), sem alveg er daunlaus
og óhætt er að láta standa að staðaldri í hverju svefnherbergi, kostar 14 kr. og fæst að
eins í verksmiðjunni í Vandkunsten nr. 1 í Khöfn hjá Kurzhals- Borgunin,
14 kr., sendist um leið og pantað er. 5000 meðmæli fengin.
Yið exeeutores testamenti í dánarbúi ekkju
Jóns Guðmundssonar í Flatey, frú Jófríðar
Guðmundsson, skorum hjer með á alla þá, er
skuldir eiga að lúka búinu, sjerstaklega við
verzlanir þess í Flatey og Skarðsstöð, að
greiða þær sem allra fyrst hr. kaupmanni
Birni Sigurðssyni í Flatey eða umboðsmönn-
um hans á Islandi, sjerstaklega hr. P. A. O-
lafssyni á Flatey.
Kaupmannahöfn 6. sept. 1897.
Olafur Ealldórsson, V. S. Salomonsen.
skrifstofustjóri. yfirdómsmálflytjandi.
Proclama.
Eptir lögum 12. apríl 1878 sbr. opið brjef
4. jan. 1861, er hjer með skorað á alla þá,
sem til skulda telja í dánarbúi trjesmiðs
Arna Magnússonar, sem týridist í Keflavík
hinu 11. f. m., að tilkynna og sanna skuldir
sínar fyrir undirrituðum skiptaráðanda innau
6 mánaða frá birtingu auglýsingar þessar.
Skiptaráðandinn í Kjósar- og Gullbringusýslu
hinn 16. sept. 1897.
Franz Siemsen.
Proclama.
Eptir lögum 12. apríl 1878 sbr. op. br. 4.
jan. 1861 er hjer með slcorað á alla þá, sem
til skulda telja í danarbúi Arna Olafssonar,
sem drukknaði í Keflavík hinn 4. júlí þ. á.,
að tilkynna skuldir sítiar og sanna þær fyrir
undirskrifuðum skiptaráðanda innan 6 mánaða
frá síðustu birtingu auglýsingar þessarar.
Skiptaráðandinn í Kjósar- og Gullbringusýslu
hinn 16. sept. 1897.
Franz Siemsen.
Kr- Jóhannesson á Eyrarbakka kaupir
íslexizk frímerki
fyrir mjög hátt verð, 1 til 100 a. fyrir stykkið.
Gott ísl. smjör
fæst ætíð hjá
C. Zimsen
Miðdegismat,
selur Hússtjóruarskólinn.
Iðnaðarmannahúsið- Inngangur á
norðurhlið.
Hólmfríður Gísladóttir
kennslukona skólans.
Sigríður Eggerz í Glasgow selur fæði
um lengri og skemmri tíma, eptir því sem
óskað er. A saina stað geta stúlkur fengið
húsnæði.
Mjöír ódýrir
brúkaðir söðlar með ensku lagi fást í haust
fyrir kindur og innskript hjá
Samúel Ólafssyni
Vesturgötu 55.
Herbergi með húsgögnum
fæst til leigu frá 1. okt. fyrir 2 eða 3 ein-
hleypa menn í rniðjum bænum; ennfrermir geta
þeir fenglð fullan kost með vægum kjörum.
Ritstjóri vísar á.
Húsgögn (meubler).
Stórt úrval af alls kouar stoppuðum(polstrede)
húsgögnum. Húsgögn í sali, borðstofur og
svefnherbergi. Járnrúm með heydýnum og
fjaðramadressum, kommóður, servantar, sofar
og chaiselonguer. Nægar birgðir af alls kon-
ar húsgögnrtm, lágt verð. Allt er selt með
fullkominni ábyrgð.
C H- Petersen, Nörregadel7,
»LEIÐARVISIR TIL LÍFSABYRGÐAR fæst
ókeypis hjá ritstjórunum og hjá dr. med. J. Jónas-
sen, sem einnig gefur þeim, sem vilja tryggja
líf sitt, allar nausynlegar upplýsingar.
Peniugaseðill hefir fundizt í Hafnarfirði.
Rjettur eigandi má vitja hans til Jóns Þórarins-
sonar í Flensborg.
Tapazt hcfir leðurbrók 24. þ. m. á veginum
frá Stakkahlíð inn að húð Geirs Zoega. Finn-
andi skili til Þorleifs Þorleifssonar, Stakkahlíð.
Undirskrifuð veitir stúlkum tilsögn í alls konar
handavinnu. Þóra Björnsdóttir. (Austurstr 5).
Undirritaður pantar Kautschukstimpla
(einnig FaCSÍmÍle) góða og ódýra afýmsri
gerð. Verð frá 55 a. eptir stærð og lögun.
peir sem panta marga í einu fd °/0. Verðlist-
ar með myndum til sýnis.
1. Tjarnargata 1. Reykjavík.
Binar Guimarsson.
Búsmunir til sölu:
2 falleg og vönduð járnrúm með dýnum, 2
servantar, 2 konsolspeglar með þykku gleri,
3 borðlampar, 2 hengilampar, 1 herra-skrif-
borð, 1 spilaborð og fh, allt eigulegir og vand-
aðir munir.
Lysthafendur snúi sjer til J. Norðmanns
næstk. sunnud.
U ppboðsauglýsing
Mánudaginn 4. október næstkomandi kl. 11
f. hádegi verður opinbert uppboð haldið í
Tjarnargötu 4 og þar seld stofugögn, eldhús-
gögn, rúmföt, rúmstæði, bækur, borðbúnaður
o. fl., allt eptir beiðni ekkjufrúar Margrjetar
Þórðardóttur.
Söluskilmálar verða birtir fyrir fram.
Bæjarfógetinn í Reykjavík 28. sept. 1897.
Halldór Daníelsson.
TOMBÓLA.
Samkvæmt leyfi landshöfðingja um að mega
halda tombólu á komairdi hausti til eflingar
ekknasjóðs Reykjavíkur, þá leyfum vjer und-
irskrifaðir oss að biðja alla þá, sem styrkja
vilja sjóð þenna að gefa til tombólunnar. Þeir
sem veita gjöfum móttöku, eru:
Guðl. Torfasou, Pjetur Gíslason, Friðr. Olafsson,
Jónas Jónasson, Þórður Narfason, Marteinn
Teitsson, Gísli Jónsson, Gísli Finnsson,
Einar Finnsson.
lieykjavík 10. sept. 1897.
Tombólunefndin.
Utgef. og ábyrgðarm. Björn JónsHOii.
Meðritstjóri Einar Hjörleifsson.
Isafoldarprentsmiðja.