Ísafold - 06.10.1897, Síða 4
288
er eflaust kngbezta baðlyfið.
A Þ/zkalandi, þar sem það er lögskipað baðlyf, er það betur þekkt undir nafninu
Creolin Pearson.
Bruland dýralæknirinn norski sem hjer var í fyrra nm'lir sterklega með Creólíni sem
baðlyfi og segir hann meðal annars »Pearsons Kreolin er hið bezta sem til er búið«.
Magnús Einarsson dýralæknir segir: »Það baðlyf, sem nú er í einna mestu áliti
og mest mun notað á Þyzkalandi, og Englandi og víðar, er liið enska kreolín (Pearsons
Creolin, Jeyes Fluid) og ber til þess einkum þetta þrennt, að það drepur kláðamaur og lys
fullt svo vel sem nokkuð annað baðlyf, er menn nú þekkja, að í því eru engin eiturefni, er
skaði skepnu þá, sem böðuð er, og að það skemmir ekki nje litar ullina.
Blaðið The Scottish Farmer (Hinn skozki bóndi) getur um Jeyes Fluid í 237. tölubl.
sínu þ. á. og segir meðal annars: »Jeyes Fluid er í miklum metum á meðal fjárbænda þessa
lands«.
Jeyes Fluid hefur verið sýnt á öllum hinum helztu allsherjarsýningum víðsvegar um heim
og hefir áunnið sjer
95 medalíur, auk annara verðlauna.
Jeyes Fluid er alveg óeitrað, svo engin hætta fylgir að fara með það, einsog t. d. getur
átt sjer stað með karbólsýru.
Úr 1 gallon (47/io potti) má baða 80 til 100 kindur, og þareð 1 gallon kostar
aðeins 4 kr-, kostar ekki nema 4—5 aura í kindina.
Notkunarreglur á íslenzku fylgja.
Afsláttur ef mikið er keypt.
Einka-umboð fyrir Island hefir
Ásgeir Sig*urðsson,
kaupmaður, Seykjavík.
W. Christensens verzlun
selur
Pilsneröl
Lageröl
Sodavatn.
Jeg undirskrifuð, sem hefi nú í sum-
ar lært efnafræðislega hreinsuu erlendis á alls-
konar brúkuðum fatnaði, tek að mjer, fyrst
um sinn, að hreinsa allskonar hanzka, kvenna
og karla slipsi, af öllum gerðum. En síðar
í vetur, þegar jeg hefi fengið öll nauðsynleg
áhöld, þá hreinsa jeg allan fatnað, allskonar
dúka stóra og smáa, gæruskinn, gluggatjöld
og fleira; sömuleiðis prjóna jeg allskonar prjón
á prjónavjel, allt rneð mjög vægu verði.
Bústaður minn er í Melsteðshúsi við
Lækjartorg.
Rvík 6. okt. 1897.
Jónína M. Magnússori.
NÝTT og gott orgel er til sölu með lágu
verði. Ritstj. vísar á.
Ný bókbandsverkstola
í Pósthússtræti Nr. 15. — Jeg undirskrifaður
tek að mjer bækur til bands og heptingar,
allt fljótt og vel af hendi leyst, og svo ódýrt
sem unnt er. Góðir viðskiptamenn óskast.
Sigurður Sigurðsson
Bókaskápur
og 2 púff eru til sölu. Ritst.j. vísar á.
Bindindismannadrykkurinn
„€HIKA“
er ljúffengur og fínn svaladrykkur. »Chika«,
er ekki meðal þeirra drykkja sem meðlimum
stórstúku Danmerkur af N. I. 0. G. T. er
bannað að drekka.
Martin Jensen, Kjöbenhavn.
Umboðsmaður fyrir Island: F. Hjorth & Co.
NÚ með Laura fjokk jeg miklar birgð-
ir af útlendum skófatnaði, sem selst mjög
óclýrt eptir gceðum.
Jón Brynjólfsson
12 Bankastræti 12.
LfflS G. Llf SSl
3 Ingólfsstræti 3
selur:
KYENNSKO af mörgum tegundum
FLÓKASKÓ
MORGUNSKÓ
DANSSKÓ
RISTARSKÓ
BARNASKÓ og stígv. af ótal teg.
DRENGJA VATNSSTÍGVJEL o. fl.
Með Laura kom mikið í viðbót af allskonar
skófatnaði og er því nóg til að velja um; jeg
vonast því eptir mikilli aðsókn þennan mánuð.
Verzlun
l CliristMseis
kaupii'
tómar
steinolíutunnur
háu verði.
Skiptafundur
í dánarbúi Arna kaupmanns Eyþórssonar^verð-
ur haldinn á bæjarþingsstofunni laugardaginn
30. þ. m. kl. 12 á hád., og verður þá lögð
fram skrá yfir sltuldir búsins til yfirskoðunar
og yfirlit yfir efnahag þess.
Bæjarfógetinn í Reykjavík, 2. október 1897.
Halldór Daníelsson.
Ágætar danskar
Kartöflur
nýkomnar til
O. Zimsens.
Aí gratulations-kortum og giptingar-
kortum, óvanalega fallegum, hefi jeg fengið
rniklar birgðir nú með póstskipinu (Laura).
M. Finsen.
Góð stofa, með öllu tilheyraudi, fæst til
leigu. Ritstj. vísar á.
W. Christensens verzlun
mun hafa í allan vetur
Saltkjöt
Og
rullupulsur.
Skiptafundur
í dánarbúi Ingimundar Sigurðssonar frá Bakka
verður haldinn á skrifstofu bæjarfógeta laug-
ardaginn 23. þ. m. kl. 12 á hád. og verður
skiptum búsins þá væntanlega lokið.
Bæjarfógetinn í Reykjavik 2. október 1897.
Halldór Daníelsson.
Skiptafundur
í þrotabúi Finns kaupmanns Finnssonar verð-
ur haldinn á bæjarþingsstofunni miðvikudag-
inn 27. þ. m. kl. 12 á hád. og verður þá lögð
fram til yfirskoðunar skrá yfir skuldir búsins
og yfirlit yfir fjárhag þess.
Bæjarfógetinn í Reykjavík 2. október 1897.
Halldór Daníelsson-
Verzlun
nýkomið:
Egta schv.ostur.
Mejeriostur.
Tomatsauce.
Champignons.
Capers.
Útgef. og ábyrgðarm. Björn Jónsson.
Meðritstjóri Binar Hjörleifsson.
Isafoldarprsntsmiðja.